Ráðherra þrýsti á borgaryfirvöld 20. september 2004 00:01 Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins skorar á Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra að þrýsta á borgaryfirvöld að fara í framkvæmd mislægra gatnamóta við Miklubraut og Kringlumýrarbraut á undan Sundabraut. "Þegar tekin er ákvörðun um forgangsröð vegafjár á öryggissjónarmiðið fyrst og fremst að ráða för," segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. "Ég vil ítreka það að þetta er ekki bara spurning um peninga heldur umferðaröryggi. Með því að fá mislæg gatnamót þá mun umferðaróhöppum að minnsta kosti fækka um helming og hugsanlega meira en 90 prósent." Borgarfulltrúar Sjálfstæðismanna munu leggja fram tillögu í borgarráði í dag um að mislægu gatnamótin verði forgangsframkvæmd. Kjartan segir að orð Jónasar Snæbjörnssonar, umdæmisstjóra Reykjanessumdæmis Vegagerðarinnar, um að Sundabrautin komi til með að auka álag á Miklubraut en ekki minnka það eins og Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, hélt fram, merkileg. "Mér fannst Árni reyndar komin út á hálan ís þegar hann talaði um Sundbrautina sem einhverja aðgerð til að draga úr álagi á Miklubraut. Sundabrautin er auðvitað mjög þörf framkvæmd og við styðjum hana auðvitað en stóra skekkjan hjá R-listanum er að stilla þessum framkvæmdum upp hvorri gegn annarri." Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Sjá meira
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins skorar á Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra að þrýsta á borgaryfirvöld að fara í framkvæmd mislægra gatnamóta við Miklubraut og Kringlumýrarbraut á undan Sundabraut. "Þegar tekin er ákvörðun um forgangsröð vegafjár á öryggissjónarmiðið fyrst og fremst að ráða för," segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. "Ég vil ítreka það að þetta er ekki bara spurning um peninga heldur umferðaröryggi. Með því að fá mislæg gatnamót þá mun umferðaróhöppum að minnsta kosti fækka um helming og hugsanlega meira en 90 prósent." Borgarfulltrúar Sjálfstæðismanna munu leggja fram tillögu í borgarráði í dag um að mislægu gatnamótin verði forgangsframkvæmd. Kjartan segir að orð Jónasar Snæbjörnssonar, umdæmisstjóra Reykjanessumdæmis Vegagerðarinnar, um að Sundabrautin komi til með að auka álag á Miklubraut en ekki minnka það eins og Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, hélt fram, merkileg. "Mér fannst Árni reyndar komin út á hálan ís þegar hann talaði um Sundbrautina sem einhverja aðgerð til að draga úr álagi á Miklubraut. Sundabrautin er auðvitað mjög þörf framkvæmd og við styðjum hana auðvitað en stóra skekkjan hjá R-listanum er að stilla þessum framkvæmdum upp hvorri gegn annarri."
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent