Ólíklegt að samningar náist 17. september 2004 00:01 "Það er ekki alveg að sjá að menn nái saman," segir Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari um kjaradeilu kennara og sveitarfélaga. Verkfallsstjórn kennara hefur verið kölluð til starfa. Stíf fundarhöld Samningsnefnda kennara og sveitarfélaganna halda áfram. Nefndirnar voru komnar í hús ríkissáttasemjara klukkan átta í gærmorgun. Þær sátu fund til miðnættis deginum áður. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að kennarar hafi sett fram tilboð til launanefndarinnar. Hækkun launatengdra gjalda hafi verið um 30 prósent og launanefndin hafi ekki fallist á það. Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari segir ekkert á borðinu sem ástæða sé til að rekja nánar: "Það er verið að velta upp hugmyndum en ekki er rétt að taka mið í neinu þar í bili. Hér er verið að vinna og mönnum miðar ekki allt of hratt." Félag leikskólakennara hefur sent félagsmönnum sínum orðsendingu í tilefni af yfirvofandi verkfalli grunnskólakennara. Þar er hvatt til að kennarahópar sýni hver öðrum stuðning í kjarabaráttu, samkvæmt vef Kennarasambandsins. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Sjá meira
"Það er ekki alveg að sjá að menn nái saman," segir Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari um kjaradeilu kennara og sveitarfélaga. Verkfallsstjórn kennara hefur verið kölluð til starfa. Stíf fundarhöld Samningsnefnda kennara og sveitarfélaganna halda áfram. Nefndirnar voru komnar í hús ríkissáttasemjara klukkan átta í gærmorgun. Þær sátu fund til miðnættis deginum áður. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að kennarar hafi sett fram tilboð til launanefndarinnar. Hækkun launatengdra gjalda hafi verið um 30 prósent og launanefndin hafi ekki fallist á það. Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari segir ekkert á borðinu sem ástæða sé til að rekja nánar: "Það er verið að velta upp hugmyndum en ekki er rétt að taka mið í neinu þar í bili. Hér er verið að vinna og mönnum miðar ekki allt of hratt." Félag leikskólakennara hefur sent félagsmönnum sínum orðsendingu í tilefni af yfirvofandi verkfalli grunnskólakennara. Þar er hvatt til að kennarahópar sýni hver öðrum stuðning í kjarabaráttu, samkvæmt vef Kennarasambandsins.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Sjá meira