Mýkri línur í tísku 30. ágúst 2004 00:01 Á hverju hausti þegar dagskrá líkamsræktarstöðvanna verður ljós kemur fram hvað það er sem viðskiptavinirnir sækjast helst eftir. Sólrún Birgisdóttir hjá Iceland spa & fitness segir að mýkri línur virðast vera að koma í tímana þar sem æfingarnar séu að mýkjast og má sjá mikla aukningu í jóga og Bodybalance sem samanstendur af jóga, Pilates og Tai chi. "Mér finnst eins og fólk vilji fara að fá aðeins mýkri leikfimi og er hugræn leikfimi eftirsótt. Auk þess er dansinn að koma sterkur inn og danstímarnir orðnir fjölsóttir," segir Sólrún. "Það má greina pínulítið afturhvarf til níunda áratugarins þegar Jane Fonda-leikfimin var vinsælust," segir Sólrún og í ár bjóða þau upp á tíma sem heitir Dirty Dancing og eru með æfingar og tónlist í anda þess tíma sem sú bíómynd var vinsæl. Iceland spa & fitness reynir að koma til móts við alla viðskiptavini sína og hefur námskeið sem heitir Í form eftir 50 sprottið úr því. "Við fundum fyrir því að eldri konurnar fundu sig ekki alveg í stelpunámskeiðunum hjá okkur og þær vilja jafnvel aðrar áherslur en þær yngri. Við bjóðum því þessa tíma og hafa þeir farið vel í þennan aldurshóp og þær gjörsamlega finna sig," segir Sólrún. Heilsa Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Á hverju hausti þegar dagskrá líkamsræktarstöðvanna verður ljós kemur fram hvað það er sem viðskiptavinirnir sækjast helst eftir. Sólrún Birgisdóttir hjá Iceland spa & fitness segir að mýkri línur virðast vera að koma í tímana þar sem æfingarnar séu að mýkjast og má sjá mikla aukningu í jóga og Bodybalance sem samanstendur af jóga, Pilates og Tai chi. "Mér finnst eins og fólk vilji fara að fá aðeins mýkri leikfimi og er hugræn leikfimi eftirsótt. Auk þess er dansinn að koma sterkur inn og danstímarnir orðnir fjölsóttir," segir Sólrún. "Það má greina pínulítið afturhvarf til níunda áratugarins þegar Jane Fonda-leikfimin var vinsælust," segir Sólrún og í ár bjóða þau upp á tíma sem heitir Dirty Dancing og eru með æfingar og tónlist í anda þess tíma sem sú bíómynd var vinsæl. Iceland spa & fitness reynir að koma til móts við alla viðskiptavini sína og hefur námskeið sem heitir Í form eftir 50 sprottið úr því. "Við fundum fyrir því að eldri konurnar fundu sig ekki alveg í stelpunámskeiðunum hjá okkur og þær vilja jafnvel aðrar áherslur en þær yngri. Við bjóðum því þessa tíma og hafa þeir farið vel í þennan aldurshóp og þær gjörsamlega finna sig," segir Sólrún.
Heilsa Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira