Markaðssetning að skila sér 6. ágúst 2004 00:01 Metfjöldi erlendra ferðamanna hefur sótt landið heim frá því í janúar og er það met á þessum tíma árs. Nýjar tölur Ferðamálaráðs sýna að aukinn fjöldi erlends ferðafólks frá því á sama tíma í fyrra nemur 17 prósentum. "Við erum komin yfir 200 þúsund ferðamenn frá áramótum. Þetta höfum við aldrei séð áður," segir Ársæll Harðarson, sviðsstjóri hjá Ferðamálaráði. Hann segir að annars vegar megi þakka aukninguna uppsveiflu sem hafin sé í ferðaþjónustu um heim allan og hins vegar mjög öflugri markaðsherferð á helstu mörkuðum landsins. "Ekki má gleymast að stjórnvöld hafa síðustu tvö ár sett 600 milljónir í markaðssetningu sem notuð hefur verið mjög markvisst í samstarfi við greinina." Þá segir Ársæll að stóraukið framboð flugsæta og hótelgistingar gera að verkum að fleiri taka á í markaðssetningu. "Það hefur líka verið aukning á fyrstu mánuðum ársins sem sýnir að okkur hefur tekist að auka verulega ferðaþjónustuna utan háannatíma. Það er mjög mikilvægt í þeirri viðleitni að gera þetta að heilsársatvinnuvegi og eins að dreifa ferðamönnum eins mikið um landið og hægt er," segir Ársæll og segir útlitið fyrir allt árið vera nokkuð gott. "Ágúst lítur ágætlega út og ég heyri ekki annað en haustið lofi góðu." Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Fleiri fréttir Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Sjá meira
Metfjöldi erlendra ferðamanna hefur sótt landið heim frá því í janúar og er það met á þessum tíma árs. Nýjar tölur Ferðamálaráðs sýna að aukinn fjöldi erlends ferðafólks frá því á sama tíma í fyrra nemur 17 prósentum. "Við erum komin yfir 200 þúsund ferðamenn frá áramótum. Þetta höfum við aldrei séð áður," segir Ársæll Harðarson, sviðsstjóri hjá Ferðamálaráði. Hann segir að annars vegar megi þakka aukninguna uppsveiflu sem hafin sé í ferðaþjónustu um heim allan og hins vegar mjög öflugri markaðsherferð á helstu mörkuðum landsins. "Ekki má gleymast að stjórnvöld hafa síðustu tvö ár sett 600 milljónir í markaðssetningu sem notuð hefur verið mjög markvisst í samstarfi við greinina." Þá segir Ársæll að stóraukið framboð flugsæta og hótelgistingar gera að verkum að fleiri taka á í markaðssetningu. "Það hefur líka verið aukning á fyrstu mánuðum ársins sem sýnir að okkur hefur tekist að auka verulega ferðaþjónustuna utan háannatíma. Það er mjög mikilvægt í þeirri viðleitni að gera þetta að heilsársatvinnuvegi og eins að dreifa ferðamönnum eins mikið um landið og hægt er," segir Ársæll og segir útlitið fyrir allt árið vera nokkuð gott. "Ágúst lítur ágætlega út og ég heyri ekki annað en haustið lofi góðu."
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Fleiri fréttir Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Sjá meira