Bílasagan mín 6. ágúst 2004 00:01 Daníel Hjálmtýsson er 18 ára og keypti sinn fyrsta bíl, Ford Escort blæjubíl árgerð ´84, í fyrrasumar. Síðan þá hefur hann verið að gera hann upp ásamt föður sínum. "Bíllinn var í frekar slæmu standi og útlit hans var ekki upp á marga fiska. Ég hef verið að lagfæra hann og betrumbæta með því að setja á hann hliðar-og afturlista og nýjar felgur og svo hef ég þurft að massa á honum lakkið. Það var ekkert stórvægilegt að vélinni heldur þurfti aðeins að skipta um nokkra hluti, láta stilla hann og þess háttar," segir hann. Daníel segist ekki hafa þurft að kosta miklu til í bílinn því pabbi hans, sem er bifvélavirki, hafi hjálpað honum. "Við erum báðir miklir bílakallar og höfum bara haft gaman af því að dunda í honum. "Ég keypti bílinn, sem var að drabbast niður, á 170 þúsund krónur af kunningja mínum. Við fengum ókeypis samskonar bíl sem var orðinn að hræi en gátum notað úr honum helling af varahlutum. Eftir smá lagfæringar er ég núna kominn með ágætis bíl í hendurnar," segir Daníel, hæstánægður með endurbæturnar á bílnum. "Mig langar bara að benda þeim ungu strákum sem hafa áhuga á bílum og bílaviðgerðum á, að það er miklu skemmtilegra að kaupa svona gamla bíla til að dunda sér við að gera upp heldur en að kaupa nýtt sem ekkert þarf að gera við. Þar að auki er líka gaman að eiga öðruvísi bíl en allir aðrir og í mínu tilviki er algjör undantekning á því að ég sjái eins bíl á götunum," segir hann. Á veturna stundar Daníel nám á félagsfræðibraut við Menntaskólann við Sund og telur hann frekar ólíklegt að hann eigi eftir að leggja bílaviðgerðir fyrir sig í framtíðinni. "Ég held ég eigi frekar eftir að hafa þær að áhugamáli en atvinnu en maður veit aldrei," segir hann. halldora@frettabladid.is Bílar Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Daníel Hjálmtýsson er 18 ára og keypti sinn fyrsta bíl, Ford Escort blæjubíl árgerð ´84, í fyrrasumar. Síðan þá hefur hann verið að gera hann upp ásamt föður sínum. "Bíllinn var í frekar slæmu standi og útlit hans var ekki upp á marga fiska. Ég hef verið að lagfæra hann og betrumbæta með því að setja á hann hliðar-og afturlista og nýjar felgur og svo hef ég þurft að massa á honum lakkið. Það var ekkert stórvægilegt að vélinni heldur þurfti aðeins að skipta um nokkra hluti, láta stilla hann og þess háttar," segir hann. Daníel segist ekki hafa þurft að kosta miklu til í bílinn því pabbi hans, sem er bifvélavirki, hafi hjálpað honum. "Við erum báðir miklir bílakallar og höfum bara haft gaman af því að dunda í honum. "Ég keypti bílinn, sem var að drabbast niður, á 170 þúsund krónur af kunningja mínum. Við fengum ókeypis samskonar bíl sem var orðinn að hræi en gátum notað úr honum helling af varahlutum. Eftir smá lagfæringar er ég núna kominn með ágætis bíl í hendurnar," segir Daníel, hæstánægður með endurbæturnar á bílnum. "Mig langar bara að benda þeim ungu strákum sem hafa áhuga á bílum og bílaviðgerðum á, að það er miklu skemmtilegra að kaupa svona gamla bíla til að dunda sér við að gera upp heldur en að kaupa nýtt sem ekkert þarf að gera við. Þar að auki er líka gaman að eiga öðruvísi bíl en allir aðrir og í mínu tilviki er algjör undantekning á því að ég sjái eins bíl á götunum," segir hann. Á veturna stundar Daníel nám á félagsfræðibraut við Menntaskólann við Sund og telur hann frekar ólíklegt að hann eigi eftir að leggja bílaviðgerðir fyrir sig í framtíðinni. "Ég held ég eigi frekar eftir að hafa þær að áhugamáli en atvinnu en maður veit aldrei," segir hann. halldora@frettabladid.is
Bílar Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira