Öðruvísi í New York 5. ágúst 2004 00:01 Stuð milli stríða Birgir Örn Steinarsson þekkir ekki fólk í sundur í mannmergðinni í New York. Hér í New York er allt reynt til þess að senda hinum maurunum á götunni þau skilaboð að viðkomandi sé ólíkur restinni. Allir vilja vera einstakir. Fólk breytir útlitinu eftir þessu, enda gefa vegfarendur engu öðru gaum á fimm sekúndum. Mannskepnan hefur ekkert of marga möguleika hvað þetta varðar. Það eru fötin, hárgreiðslan, húðflúr, hattar og járndrasl sem fólk gatar sig með á ótrúlegustu stöðum. En hér eru svo ótrúlega margir að þrátt fyrir allar þessar tilraunir, þá verður fólk samt eins. Ósjálfrátt skipum við okkur í einhverjar ímyndaðar fylkingar. Pönkarar, gellur, sæta fólkið sem veit af því, ljóta fólkið sem veit af því, gospappar, rokkarar, hipphopparar, ljóta fólkið sem veit ekki af því, ábyrgðarfulla jakkafataklíkan, ríka gengið sem vill ekki að það sjáist á því að það eigi peninga og skartgripagengið sem þykist eiga peninga. Þegar allt kemur til alls og maður gengur eða treður sér á milli skýjaklúfa sér maður sama fólkið alls staðar. Allir renna saman í eitt. Þú getur verið sá sem þú vilt og klætt þig eins og þú vilt. Það sem raunverulega skiptir máli er hvað þú gerir og hvort þú sért nægilega vakandi til þess að grípa tækifærin þín. Ég myndi jafn glaður ráða pönkara dragdrottningu í vinnu og hipphopp nunnu... eins lengi og ég héldi að þau væru með sitt á hreinu. Stuð milli stríða Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Stuð milli stríða Birgir Örn Steinarsson þekkir ekki fólk í sundur í mannmergðinni í New York. Hér í New York er allt reynt til þess að senda hinum maurunum á götunni þau skilaboð að viðkomandi sé ólíkur restinni. Allir vilja vera einstakir. Fólk breytir útlitinu eftir þessu, enda gefa vegfarendur engu öðru gaum á fimm sekúndum. Mannskepnan hefur ekkert of marga möguleika hvað þetta varðar. Það eru fötin, hárgreiðslan, húðflúr, hattar og járndrasl sem fólk gatar sig með á ótrúlegustu stöðum. En hér eru svo ótrúlega margir að þrátt fyrir allar þessar tilraunir, þá verður fólk samt eins. Ósjálfrátt skipum við okkur í einhverjar ímyndaðar fylkingar. Pönkarar, gellur, sæta fólkið sem veit af því, ljóta fólkið sem veit af því, gospappar, rokkarar, hipphopparar, ljóta fólkið sem veit ekki af því, ábyrgðarfulla jakkafataklíkan, ríka gengið sem vill ekki að það sjáist á því að það eigi peninga og skartgripagengið sem þykist eiga peninga. Þegar allt kemur til alls og maður gengur eða treður sér á milli skýjaklúfa sér maður sama fólkið alls staðar. Allir renna saman í eitt. Þú getur verið sá sem þú vilt og klætt þig eins og þú vilt. Það sem raunverulega skiptir máli er hvað þú gerir og hvort þú sért nægilega vakandi til þess að grípa tækifærin þín. Ég myndi jafn glaður ráða pönkara dragdrottningu í vinnu og hipphopp nunnu... eins lengi og ég héldi að þau væru með sitt á hreinu.
Stuð milli stríða Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira