Menning

Ávextir og grænmeti bjarga

Lítil grænmetis- og ávaxtaneysla er meðal sjö helstu áhættuþátta ótímabærra dauðsfalla í Evrópu samkvæmt nýjustu skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Þar segir að hægt sé að bjarga 2,7 milljónum mannslífa á hverju ári með því einu að auka neyslu grænmetis og ávaxta. Fjölbreytt mataræði með miklu af grænmeti og ávöxtum tryggir næga neyslu flestra vítamína og steinefna, fæðutrefja og ýmissa annarra hollustuefna. Auk þess geta grænmeti og ávextir komið í staðinn fyrir fæðutegundir sem innihalda mikla mettaða fitu, sykur eða salt.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.