Að axla ábyrgð á eigin lífi 19. júlí 2004 00:01 Heimspekingurinn Nietzsche vildi meina að enginn yrði algjörlega fullorðinn fyrr en hann axlaði fullkomna ábyrgð á eigin lífi. Fleiri hafa stutt þessa yfirlýsingu með orðum sínum og ritum. Heimspekingurinn þýski var hvorki fyrstur né síðastur til þess að koma henni á framfæri. En hvað felst í því að axla fulla ábyrgð á eigin lífi? Hvað er það sem við getum raunverulega ráðið yfir? Á minni stuttu en viðburðarríku ævi hef ég komist að því að ábyrgir einstaklingar axla fullkomna ábyrgð á því sem þeir hugsa, segja og gera. Þeir gera sér grein fyrir því að þeir geta ekki borið ábyrgð á öðrum nema að litlu leyti. Barnauppeldi snýst meira að segja um að stjórna sjálfum sér frekar en börnunum vegna þess að börn læra það sem fyrir þeim er haft. Margir eru á sífelldum flótta með því að skjóta ábyrgðinni yfir á foreldra, maka, börn, vinnveitendur, stjórnmálamenn, lögregluyfirvöld og svo má lengi telja. Ég ræði þetta oft við einn félaga minn í lögreglunni í Reykjavík og hann segir það nánast undantekningalaust vera viðhorf síbrotamanna að þeir beri ekki ábyrgð á eigin gjörðum. Það er löggunni að kenna þegar að þeir nást! Hvert er þitt viðhorf til ábyrgðar? Axlar þú ábyrgð á öllu sem þú hugsar, segir og gerir? Heilsa Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Heimspekingurinn Nietzsche vildi meina að enginn yrði algjörlega fullorðinn fyrr en hann axlaði fullkomna ábyrgð á eigin lífi. Fleiri hafa stutt þessa yfirlýsingu með orðum sínum og ritum. Heimspekingurinn þýski var hvorki fyrstur né síðastur til þess að koma henni á framfæri. En hvað felst í því að axla fulla ábyrgð á eigin lífi? Hvað er það sem við getum raunverulega ráðið yfir? Á minni stuttu en viðburðarríku ævi hef ég komist að því að ábyrgir einstaklingar axla fullkomna ábyrgð á því sem þeir hugsa, segja og gera. Þeir gera sér grein fyrir því að þeir geta ekki borið ábyrgð á öðrum nema að litlu leyti. Barnauppeldi snýst meira að segja um að stjórna sjálfum sér frekar en börnunum vegna þess að börn læra það sem fyrir þeim er haft. Margir eru á sífelldum flótta með því að skjóta ábyrgðinni yfir á foreldra, maka, börn, vinnveitendur, stjórnmálamenn, lögregluyfirvöld og svo má lengi telja. Ég ræði þetta oft við einn félaga minn í lögreglunni í Reykjavík og hann segir það nánast undantekningalaust vera viðhorf síbrotamanna að þeir beri ekki ábyrgð á eigin gjörðum. Það er löggunni að kenna þegar að þeir nást! Hvert er þitt viðhorf til ábyrgðar? Axlar þú ábyrgð á öllu sem þú hugsar, segir og gerir?
Heilsa Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira