Pláss fyrir allar mínar bækur 8. júlí 2004 00:01 Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur flutti í nýja íbúð og fékk margra ára gamlan draum uppfylltan. "Við erum nýlega flutt í Þingholtin og maðurinn minn smíðaði bókaskáp aldarinnar. Hann losaði lista úr loftinu og setti fremst á skápinn svo það er eins og skápurinn falli inn í vegginn. Hann nær frá gólfi og upp í loft og alveg yfir stærsta vegginn í íbúðinni sem er meira en fjórir metrar á breiddina. Í fyrsta skipti get ég haft allar mínar bækur uppi við og ekkert niðri í kassa sem er alveg frábært. Við erum að byrja að búa og höfðum það í huga við val á íbúð að það yrði pláss fyrir allar bækur enda erum við bæði ástríðufullir bókasafnarar. Ennþá er smápláss eftir í skápnum góða svo við megum alveg við því að fá einhverjar bækur í jólagjöf. Mér líður mjög vel í nýju íbúðinni og þar eru mörg yndisleg horn en sófinn fyrir framan bókaskápinn er samt bestur, " segir Vilborg sem er nýbúin að eignast dóttur. Hún situr gjarna í téðum sófa og les á meðan hún gefur brjóst svo Sigrún Ugla fær bókmenntir með móðurmjólkinni í bókstaflegri merkingu. Hús og heimili Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur flutti í nýja íbúð og fékk margra ára gamlan draum uppfylltan. "Við erum nýlega flutt í Þingholtin og maðurinn minn smíðaði bókaskáp aldarinnar. Hann losaði lista úr loftinu og setti fremst á skápinn svo það er eins og skápurinn falli inn í vegginn. Hann nær frá gólfi og upp í loft og alveg yfir stærsta vegginn í íbúðinni sem er meira en fjórir metrar á breiddina. Í fyrsta skipti get ég haft allar mínar bækur uppi við og ekkert niðri í kassa sem er alveg frábært. Við erum að byrja að búa og höfðum það í huga við val á íbúð að það yrði pláss fyrir allar bækur enda erum við bæði ástríðufullir bókasafnarar. Ennþá er smápláss eftir í skápnum góða svo við megum alveg við því að fá einhverjar bækur í jólagjöf. Mér líður mjög vel í nýju íbúðinni og þar eru mörg yndisleg horn en sófinn fyrir framan bókaskápinn er samt bestur, " segir Vilborg sem er nýbúin að eignast dóttur. Hún situr gjarna í téðum sófa og les á meðan hún gefur brjóst svo Sigrún Ugla fær bókmenntir með móðurmjólkinni í bókstaflegri merkingu.
Hús og heimili Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira