Ekki frestað til haustsins 5. júlí 2004 00:01 Davíð Oddsson forsætisráðherra segir ekki koma til greina að fresta samþykkt nýrra fjölmiðlalaga til haustsins eins og stjórnarandstaðan vill. Í sama streng tekur Halldór Ásgrímsson. Stjórnarandstöðunni býðst að skipa fulltrúa í fjölmiðlanefnd sem tekur til starfa með haustinu. Davíð Oddsson segir ekki koma til greina að fresta samþykkt laganna til haustsins eins og stjórnarandstaðan vill. Aðlögunartími sé langur og það sé nauðsynlegt að hann fari að telja sem fyrst. Stjórnarandstaðan verði svo bara að svara því hvort hún vilji taka þátt í fjölmiðlanefndinni eftir samþykkt laganna. Hann segir að það hafir verið rætt strax í vor að nefndin héldi áfram störfum. Hann sagði það út í bláinn að ríkisstjórnin væri að hafa af fólkinu þjóðaratkvæðagreiðslu með brögðum. Lögunum hefði verið breytt að efni og að gildistöku þannig að menn gætu kosið um lögin í síðasta lagi í alþingiskosningum 2007. Hann sagði það barnaskap að halda að halda að það bryti á bága við þingsköp að setja fram frumvarpið á þinginu. Ákvæðið sem andstaðan ætti við fjallaði um frumvörp sem hefðu verið felld. Halldór Ásgrímsson segir út í hött að frumvarpið sé sami grautur í sömu skál, svo vitnað sé til ummæla formanns Samfylkingarinnar. Þarna séu gerðar veigamiklar breytingar á málinu. Hann vonast eftir sinnaskiptum stjórnarandstöðu en segir ekki koma til greina að fresta gildistöku laganna. Hann segir að þetta sé engin brella heldur vilji stjórnin að ákveðinn rammi liggi fyrir. Það hafi meðal annars verið krafa stjórarandstöðunnar að fella lögin úr gildi, það sé því verið að rétta fram sáttarhönd. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Davíð Oddsson forsætisráðherra segir ekki koma til greina að fresta samþykkt nýrra fjölmiðlalaga til haustsins eins og stjórnarandstaðan vill. Í sama streng tekur Halldór Ásgrímsson. Stjórnarandstöðunni býðst að skipa fulltrúa í fjölmiðlanefnd sem tekur til starfa með haustinu. Davíð Oddsson segir ekki koma til greina að fresta samþykkt laganna til haustsins eins og stjórnarandstaðan vill. Aðlögunartími sé langur og það sé nauðsynlegt að hann fari að telja sem fyrst. Stjórnarandstaðan verði svo bara að svara því hvort hún vilji taka þátt í fjölmiðlanefndinni eftir samþykkt laganna. Hann segir að það hafir verið rætt strax í vor að nefndin héldi áfram störfum. Hann sagði það út í bláinn að ríkisstjórnin væri að hafa af fólkinu þjóðaratkvæðagreiðslu með brögðum. Lögunum hefði verið breytt að efni og að gildistöku þannig að menn gætu kosið um lögin í síðasta lagi í alþingiskosningum 2007. Hann sagði það barnaskap að halda að halda að það bryti á bága við þingsköp að setja fram frumvarpið á þinginu. Ákvæðið sem andstaðan ætti við fjallaði um frumvörp sem hefðu verið felld. Halldór Ásgrímsson segir út í hött að frumvarpið sé sami grautur í sömu skál, svo vitnað sé til ummæla formanns Samfylkingarinnar. Þarna séu gerðar veigamiklar breytingar á málinu. Hann vonast eftir sinnaskiptum stjórnarandstöðu en segir ekki koma til greina að fresta gildistöku laganna. Hann segir að þetta sé engin brella heldur vilji stjórnin að ákveðinn rammi liggi fyrir. Það hafi meðal annars verið krafa stjórarandstöðunnar að fella lögin úr gildi, það sé því verið að rétta fram sáttarhönd.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira