Menning

Skuldir heimilanna

Skuldir heimilanna aukast stöðugt og eru nú áætlaðar 176% af ráðstöfunartekjum heimilanna, segir í  maíhefti Peningamála, tímariti Seðlabankans. Þetta þýðir að það tæki heimilin rúmlega eitt ár og níu mánuði að greiða niður lánin ef þau notuðu til þess allar sínar tekjur. Seðlabankinn gerir ráð fyrir að aukin skuldasöfnun muni fylgja stórframkvæmdum næstu ára en ráðstöfunartekjur heimilanna muni aukast að sama skapi.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.