Þeir sem að reykja 21. júní 2004 00:01 Reykingarmenn sem hætta að reykja fyrir 35 ára aldur geta náð sama heilbrigði og þeir sem aldrei hafa reykt. Þetta er niðurstaða nýrrar bandarískrar rannsóknar. Það tekur samt tímann sinn að jafna sig og í rannsókninni kom í ljós að einungis þeir sem höfðu ekki reykt í 15 ár eða meira höfðu náð jafnöldrum sínum í heilbrigði og hreysti. Dr. Donald H. Taylor, prófessor við Duke-háskóla í Norður-Karólínu, sem stýrði rannsókninni varar við að fólk taki niðurstöðunum sem svo að það sé í lagi að reykja til 35 ára aldurs. "Vandamálið er að um leið og maður byrjar að reykja þá verður erfitt að hætta." Í skýrslunni segja Taylor og félagi hans dr. Truls Ostbye að margir einblíni aðeins á það að reykingar drepi en gleymi að hugsa um að þær hafa líka afar slæm áhrif á árin sem maður lifir. Í rannsókninni töluðu Taylor og Ostbye við yfir 20.000 manns, miðaldra og eldri. Þeir komust að því að reykingarfólk missir fyrr heilsu en þeir sem ekki reykja. Þeir komust einnig að því að fólk sem hafði hætt að reykja 15 árum áður en rannsóknin var gerð, og hafði hætt á aldrinum 35-45 voru jafn heilbrigð og þeir sem aldrei höfðu reykt. Heilsa Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Reykingarmenn sem hætta að reykja fyrir 35 ára aldur geta náð sama heilbrigði og þeir sem aldrei hafa reykt. Þetta er niðurstaða nýrrar bandarískrar rannsóknar. Það tekur samt tímann sinn að jafna sig og í rannsókninni kom í ljós að einungis þeir sem höfðu ekki reykt í 15 ár eða meira höfðu náð jafnöldrum sínum í heilbrigði og hreysti. Dr. Donald H. Taylor, prófessor við Duke-háskóla í Norður-Karólínu, sem stýrði rannsókninni varar við að fólk taki niðurstöðunum sem svo að það sé í lagi að reykja til 35 ára aldurs. "Vandamálið er að um leið og maður byrjar að reykja þá verður erfitt að hætta." Í skýrslunni segja Taylor og félagi hans dr. Truls Ostbye að margir einblíni aðeins á það að reykingar drepi en gleymi að hugsa um að þær hafa líka afar slæm áhrif á árin sem maður lifir. Í rannsókninni töluðu Taylor og Ostbye við yfir 20.000 manns, miðaldra og eldri. Þeir komust að því að reykingarfólk missir fyrr heilsu en þeir sem ekki reykja. Þeir komust einnig að því að fólk sem hafði hætt að reykja 15 árum áður en rannsóknin var gerð, og hafði hætt á aldrinum 35-45 voru jafn heilbrigð og þeir sem aldrei höfðu reykt.
Heilsa Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira