Hollur matur er alls ekki dýrari 11. júní 2004 00:01 Athyglin hefur beinst að háu matvælaverði á Íslandi undanfarna daga og margir setja hollustuna einmitt fyrir sig sökum þess að hún sé dýrari en óhollustan. En er það tilfellið? Breyttar matarvenjur Íslendinga hafa leitt til þess að allt alls konar heilsufæði fæst nú í almennum matvöruverslunum og í könnun sem Manneldisráð gerði í nóvember á síðasta ári í samvinnu við ASÍ kom í ljós að það er ódýrara að fylgja ráðleggingum um hollt mataræði en að velja mat í samræmi við algengar neysluvenjur Íslendinga. Könnunin var gerð í átta stærstu verslanakeðjunum, sem samtals endurspegla ríflega 90% markaðar á svæðinu. Reiknað var vegið meðalverð hverrar vöru, í samræmi við markaðshlutdeild verslana og valin ódýrasta tegund hverrar vöru í öllum verslunum. Það kostar 125 krónur á dag að fylgja ráðleggingum um 500 grömm af grænmeti, ávöxtum og kartöflum á dag. Til að lifa hollu lífi þarf að minnka neyslu á sykri, kökum, sætindum, ís og gosdrykkjum. Þeir sem borða þessar vörur að ráði þurfa yfirleitt að minnka annan mat á móti, eigi þeir ekki að fitna. Eitt algengt súkkulaðistykki er til dæmis á við þrjár lítið smurðar brauðsneiðar í hitaeiningum og barnastærð af ís hefur jafnmargar hitaeiningar og þrjú glös af léttmjólk. Meðalverð á barnaís er um130 krónur en þrjú glös af léttmjólk kosta 45 krónur. Ef er sett ein skeið af skyri, einn banani og klaki í mjólkurglas og hrært vel í blandara er kominn fyrirtaks drykkur sem gefur mun meiri næringu og færri hitaeiningar en ísinn og kostar mun minna. Með því að velja hollustu í innkaupakörfuna og kaupa lítið af sætindum og ekkert gos má spara umtalsverða fjárhæð, eða 18.852 kr á mann í matarinnkaupum á ári. Heilsa Matur Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Athyglin hefur beinst að háu matvælaverði á Íslandi undanfarna daga og margir setja hollustuna einmitt fyrir sig sökum þess að hún sé dýrari en óhollustan. En er það tilfellið? Breyttar matarvenjur Íslendinga hafa leitt til þess að allt alls konar heilsufæði fæst nú í almennum matvöruverslunum og í könnun sem Manneldisráð gerði í nóvember á síðasta ári í samvinnu við ASÍ kom í ljós að það er ódýrara að fylgja ráðleggingum um hollt mataræði en að velja mat í samræmi við algengar neysluvenjur Íslendinga. Könnunin var gerð í átta stærstu verslanakeðjunum, sem samtals endurspegla ríflega 90% markaðar á svæðinu. Reiknað var vegið meðalverð hverrar vöru, í samræmi við markaðshlutdeild verslana og valin ódýrasta tegund hverrar vöru í öllum verslunum. Það kostar 125 krónur á dag að fylgja ráðleggingum um 500 grömm af grænmeti, ávöxtum og kartöflum á dag. Til að lifa hollu lífi þarf að minnka neyslu á sykri, kökum, sætindum, ís og gosdrykkjum. Þeir sem borða þessar vörur að ráði þurfa yfirleitt að minnka annan mat á móti, eigi þeir ekki að fitna. Eitt algengt súkkulaðistykki er til dæmis á við þrjár lítið smurðar brauðsneiðar í hitaeiningum og barnastærð af ís hefur jafnmargar hitaeiningar og þrjú glös af léttmjólk. Meðalverð á barnaís er um130 krónur en þrjú glös af léttmjólk kosta 45 krónur. Ef er sett ein skeið af skyri, einn banani og klaki í mjólkurglas og hrært vel í blandara er kominn fyrirtaks drykkur sem gefur mun meiri næringu og færri hitaeiningar en ísinn og kostar mun minna. Með því að velja hollustu í innkaupakörfuna og kaupa lítið af sætindum og ekkert gos má spara umtalsverða fjárhæð, eða 18.852 kr á mann í matarinnkaupum á ári.
Heilsa Matur Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira