Viðskipti Fer frá Landsvirkjun til Eyris Stefanía Guðrún Halldórsdóttir hefur verið ráðin til Eyrir Venture Management til þess að leiða nýjan vísisjóð, Eyrir Sprotar II. Viðskipti innlent 17.9.2020 14:43 Eigandi skemmtistaða vill lengja opnunartímann Eigandi fjölda skemmtistaða í miðbæ Reykjavíkur segist aðstoða smitrakningateymið eftir fremsta megni við rakningu nýuppkominna smita. Hann segir augljóst mál að skertur opnunartími auki hættuna á smiti. Viðskipti innlent 17.9.2020 12:55 Icelandair dregur hugsanlega á ríkisábyrgðina næsta haust Þótt áætlanir Icelandair geri ráð fyrir að lánalínur með ríkisábyrgð verði ekki nýttar gæti þó svo farið undir lok næsta sumars ef flugið hefur þá ekki tekið við sér. Viðskipti innlent 17.9.2020 12:03 Ballarin mætt vegna útboðs Icelandair og braut væntanlega sóttvarnarreglur Michele Roosevelt Edwards Ballarin fjárfestir er komin til landsins til að taka þátt í hlutafjárútboði Icelandair. Ballarin braut væntanlega sóttvarnareglur en hún sást á kaffihúsi sólarhring eftir komu sína. Viðskipti innlent 17.9.2020 11:45 Endalok skrifstofurýma Dagar skrifstofurýma eru senn taldir og skipuleggja þarf miðborgir upp á nýtt. Þá þarf að endurútfæra öll vinnuréttindi þar sem fjarvinna er komin til að vera. Atvinnulíf 17.9.2020 09:00 Bein útsending: Sony kynnir PS5 leiki Sony heldur í kvöld kynningu varðandi nýjustu leikjatölvu fyrirtækisins, Playstation 5. Vonir eru bundnar við að fyrirtækið muni gefa út hvenær tölvurnar munu sjást í hillum verslana og hvað þær muni kosta. Viðskipti erlent 16.9.2020 19:00 Viðtökur lífeyrissjóða ráða úrslitum í hlutafjárútboði Icelandair Tveggja daga hlutafjárútboði Icelandair lýkur klukkan fjögur síðdegis á morgun. Lífeyrissjóðirnir eiga 53,33 prósent í félaginu fyrir útboðið og ráða miklu um hvernig tekst til. Viðskipti innlent 16.9.2020 18:54 Ólöf endurráðin safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Ólöf Kristín Sigurðardóttir hefur verið endurráðin til fimm ára sem forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur. Viðskipti innlent 16.9.2020 16:33 Sumir fagna fjarvinnu á meðan öðrum líður illa Gallup mælir áhuga og upplifun fólks á fjarvinnu. Hér fer Sóley Kristjánsdóttir hjá Gallup yfir helstu atriði sem fólk upplifir sem kosti eða galla fjarvinnu. Atvinnulíf 16.9.2020 14:00 Ræða um að greiða milljarða til að láta FIFA-sakir hverfa Svissneski bankinn Julius Bär gæti greitt bandarískum yfirvöldum jafnvirði milljarða íslenskra króna í sátt til að losna undan ásökunum um aðild að spillingarmáli Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA). Viðskipti erlent 16.9.2020 10:18 Konur miklu áhugasamari um fjarvinnu en karlar Niðurstöður Gallup sýna að flestir vilja halda áfram að vinna í fjarvinnu að hluta til. Atvinnulíf 16.9.2020 09:00 Bein útsending: Sjávarútvegsdagurinn – Aldan stigin Sjávarútvegsdagurinn er haldinn í dag en yfirskriftin að þessu sinni er Aldan stigin. Viðskipti innlent 16.9.2020 08:00 Óvissa um aðkomu lífeyrissjóðanna að hlutafjárútboði Icelandair Hlutafjárútboð Icelandair hefst í dag og í Fréttablaðinu segir að mikil óvissa sé um mögulega aðkomu lífeyrissjóðanna að útboðinu. Viðskipti innlent 16.9.2020 07:17 Mikil eftirspurn eftir stuðningslánum Mikil eftirspurn hefur verið eftir stuðningslánum hjá viðskiptabönkunum. Viðskiptasaga fyrir kórónuveirufaraldurinn er fyrst og fremst skoðuð þegar bankanir meta hvort fyrirtæki eru lífvænleg. Viðskipti innlent 15.9.2020 21:00 Apple kynnir ný tæki og tól Forsvarsmenn tæknirisans Apple munu kynna ný tæki og tól á netkynningu í kvöld. Fyrirtækið hefur varist fregna af viðburðinum sem hefjast á klukkan fimm í dag. Viðskipti erlent 15.9.2020 12:43 Álfheiður ráðin forstjóri Elkem á Íslandi Álfheiður Ágústsdóttir hefur tekið við starfi forstjóra Elkem á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 15.9.2020 12:09 Glæsivilla Skúla Mogensen nú í eigu Arion banka Arion banki hf. eignaðist glæsivillu Skúla Mogensen við Hrólfsskálavör 2 á Seltjarnarnesi í byrjun september. Viðskipti innlent 15.9.2020 11:50 383 milljarða neysla ferðamanna hér á landi á síðasta ári Heildarneysla erlendra ferðamanna hér á landi nam 383,4 milljörðum króna á síðasta ári. Svisslendingar voru gjarnastir á það að rífa upp veskið hér á landi á meðan Kínverjar voru eyðslugrannastir sé miðað við hverja gistinótt. Viðskipti innlent 15.9.2020 11:07 TikTok tekur risastökk meðal Íslendinga Facebook er þó enn vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi. Viðskipti innlent 15.9.2020 11:03 Kjartan Örn í hóp fjárfestingastjóra Brunns Ventures Kjartan Örn Ólafsson hefur gengið til liðs við Brunns Ventures þar sem hann mun ganga í raðir fjárfestingastjóra. Viðskipti innlent 15.9.2020 10:38 Draga úr framleiðslu PS5 vegna vandræða Forsvarsmenn fyrirtækisins Sony er sagðir hafa neyðst til þess að draga úr framleiðslu Playstation 5 leikjatölvunnar vegna framleiðsluörðugleika. Viðskipti erlent 15.9.2020 09:01 Segir mikilvægt að atvinnulífið búi sig undir að læra nýja hluti Margir óttast að róbótar yfirtaki störf sín samkvæmt nýrri mannauðsskýrslu Deloitte sem m.a. byggir á svörum þúsunda starfsmanna um allan heim. Atvinnulíf 15.9.2020 09:00 Ráða nær allt starfsfólkið aftur til starfa Starfsfólkinu var öllu sagt upp í júní. Viðskipti innlent 15.9.2020 07:47 Tilboð í Laugaveg 31 samþykkt af kirkjuráði Kirkjuráð hefur samþykkt tilboð í fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Nokkrir fyrirvarar eru á tilboðinu, meðal annars um fjármögnun en síðar í þessum mánuði skýrist hvort af kaupunum verði. Viðskipti innlent 14.9.2020 23:51 YouTube keppir við TikTok með forritinu Shorts Myndbandaveitan YouTube, sem er í eigu Google, tilkynnti í dag að nýtt forrit á vegum fyrirtækisins muni líta dagsins ljós en það mun vera miðill fyrir stutt myndbönd líkt og samfélagsmiðillinn TikTok sem nýtur gríðarlegra vinsælda. Viðskipti erlent 14.9.2020 19:39 Ríkissjóður hefur greitt átta milljarða í laun starfsmanna á uppsagnarfresti Ríkissjóður hefur þegar greitt tæpa átta milljarða króna vegna launakostnaðar starfsmanna á uppsagnafresti hjá fyrirtækjum tengd ferðaþjónustu síðustu mánuði. Viðskipti innlent 14.9.2020 19:30 Reebok Fitness braut lög með skilmálabreytingu í miðjum faraldri Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að líkamsræktarstöðin Reebok Fitness hafi brotið lög þegar stöðin breytti uppsagnarskilmálum áskrifta einhliða í miðjum kórónuveirufaraldri í mars síðastliðnum. Viðskipti innlent 14.9.2020 19:00 Myllan innkallar brauð vegna lúpínu Myllan hefur ákveðið, með tilliti til neytendaverndar og í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, að innkalla Bónus Kjarnabrauð sem er með best fyrir-merkingunni 15.09.2020. Viðskipti innlent 14.9.2020 18:58 Kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir sögunni til Sérstök kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir nú sögunni til þegar nýr afgreiðslutími verslunarmiðstöðvarinnar tekur gildi. Viðskipti innlent 14.9.2020 14:39 Fyrstu skrefin í atvinnuleysi Níu góð ráð til að takast á við óvænt atvinnuleysi. Atvinnulíf 14.9.2020 09:00 « ‹ 306 307 308 309 310 311 312 313 314 … 334 ›
Fer frá Landsvirkjun til Eyris Stefanía Guðrún Halldórsdóttir hefur verið ráðin til Eyrir Venture Management til þess að leiða nýjan vísisjóð, Eyrir Sprotar II. Viðskipti innlent 17.9.2020 14:43
Eigandi skemmtistaða vill lengja opnunartímann Eigandi fjölda skemmtistaða í miðbæ Reykjavíkur segist aðstoða smitrakningateymið eftir fremsta megni við rakningu nýuppkominna smita. Hann segir augljóst mál að skertur opnunartími auki hættuna á smiti. Viðskipti innlent 17.9.2020 12:55
Icelandair dregur hugsanlega á ríkisábyrgðina næsta haust Þótt áætlanir Icelandair geri ráð fyrir að lánalínur með ríkisábyrgð verði ekki nýttar gæti þó svo farið undir lok næsta sumars ef flugið hefur þá ekki tekið við sér. Viðskipti innlent 17.9.2020 12:03
Ballarin mætt vegna útboðs Icelandair og braut væntanlega sóttvarnarreglur Michele Roosevelt Edwards Ballarin fjárfestir er komin til landsins til að taka þátt í hlutafjárútboði Icelandair. Ballarin braut væntanlega sóttvarnareglur en hún sást á kaffihúsi sólarhring eftir komu sína. Viðskipti innlent 17.9.2020 11:45
Endalok skrifstofurýma Dagar skrifstofurýma eru senn taldir og skipuleggja þarf miðborgir upp á nýtt. Þá þarf að endurútfæra öll vinnuréttindi þar sem fjarvinna er komin til að vera. Atvinnulíf 17.9.2020 09:00
Bein útsending: Sony kynnir PS5 leiki Sony heldur í kvöld kynningu varðandi nýjustu leikjatölvu fyrirtækisins, Playstation 5. Vonir eru bundnar við að fyrirtækið muni gefa út hvenær tölvurnar munu sjást í hillum verslana og hvað þær muni kosta. Viðskipti erlent 16.9.2020 19:00
Viðtökur lífeyrissjóða ráða úrslitum í hlutafjárútboði Icelandair Tveggja daga hlutafjárútboði Icelandair lýkur klukkan fjögur síðdegis á morgun. Lífeyrissjóðirnir eiga 53,33 prósent í félaginu fyrir útboðið og ráða miklu um hvernig tekst til. Viðskipti innlent 16.9.2020 18:54
Ólöf endurráðin safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Ólöf Kristín Sigurðardóttir hefur verið endurráðin til fimm ára sem forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur. Viðskipti innlent 16.9.2020 16:33
Sumir fagna fjarvinnu á meðan öðrum líður illa Gallup mælir áhuga og upplifun fólks á fjarvinnu. Hér fer Sóley Kristjánsdóttir hjá Gallup yfir helstu atriði sem fólk upplifir sem kosti eða galla fjarvinnu. Atvinnulíf 16.9.2020 14:00
Ræða um að greiða milljarða til að láta FIFA-sakir hverfa Svissneski bankinn Julius Bär gæti greitt bandarískum yfirvöldum jafnvirði milljarða íslenskra króna í sátt til að losna undan ásökunum um aðild að spillingarmáli Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA). Viðskipti erlent 16.9.2020 10:18
Konur miklu áhugasamari um fjarvinnu en karlar Niðurstöður Gallup sýna að flestir vilja halda áfram að vinna í fjarvinnu að hluta til. Atvinnulíf 16.9.2020 09:00
Bein útsending: Sjávarútvegsdagurinn – Aldan stigin Sjávarútvegsdagurinn er haldinn í dag en yfirskriftin að þessu sinni er Aldan stigin. Viðskipti innlent 16.9.2020 08:00
Óvissa um aðkomu lífeyrissjóðanna að hlutafjárútboði Icelandair Hlutafjárútboð Icelandair hefst í dag og í Fréttablaðinu segir að mikil óvissa sé um mögulega aðkomu lífeyrissjóðanna að útboðinu. Viðskipti innlent 16.9.2020 07:17
Mikil eftirspurn eftir stuðningslánum Mikil eftirspurn hefur verið eftir stuðningslánum hjá viðskiptabönkunum. Viðskiptasaga fyrir kórónuveirufaraldurinn er fyrst og fremst skoðuð þegar bankanir meta hvort fyrirtæki eru lífvænleg. Viðskipti innlent 15.9.2020 21:00
Apple kynnir ný tæki og tól Forsvarsmenn tæknirisans Apple munu kynna ný tæki og tól á netkynningu í kvöld. Fyrirtækið hefur varist fregna af viðburðinum sem hefjast á klukkan fimm í dag. Viðskipti erlent 15.9.2020 12:43
Álfheiður ráðin forstjóri Elkem á Íslandi Álfheiður Ágústsdóttir hefur tekið við starfi forstjóra Elkem á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 15.9.2020 12:09
Glæsivilla Skúla Mogensen nú í eigu Arion banka Arion banki hf. eignaðist glæsivillu Skúla Mogensen við Hrólfsskálavör 2 á Seltjarnarnesi í byrjun september. Viðskipti innlent 15.9.2020 11:50
383 milljarða neysla ferðamanna hér á landi á síðasta ári Heildarneysla erlendra ferðamanna hér á landi nam 383,4 milljörðum króna á síðasta ári. Svisslendingar voru gjarnastir á það að rífa upp veskið hér á landi á meðan Kínverjar voru eyðslugrannastir sé miðað við hverja gistinótt. Viðskipti innlent 15.9.2020 11:07
TikTok tekur risastökk meðal Íslendinga Facebook er þó enn vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi. Viðskipti innlent 15.9.2020 11:03
Kjartan Örn í hóp fjárfestingastjóra Brunns Ventures Kjartan Örn Ólafsson hefur gengið til liðs við Brunns Ventures þar sem hann mun ganga í raðir fjárfestingastjóra. Viðskipti innlent 15.9.2020 10:38
Draga úr framleiðslu PS5 vegna vandræða Forsvarsmenn fyrirtækisins Sony er sagðir hafa neyðst til þess að draga úr framleiðslu Playstation 5 leikjatölvunnar vegna framleiðsluörðugleika. Viðskipti erlent 15.9.2020 09:01
Segir mikilvægt að atvinnulífið búi sig undir að læra nýja hluti Margir óttast að róbótar yfirtaki störf sín samkvæmt nýrri mannauðsskýrslu Deloitte sem m.a. byggir á svörum þúsunda starfsmanna um allan heim. Atvinnulíf 15.9.2020 09:00
Ráða nær allt starfsfólkið aftur til starfa Starfsfólkinu var öllu sagt upp í júní. Viðskipti innlent 15.9.2020 07:47
Tilboð í Laugaveg 31 samþykkt af kirkjuráði Kirkjuráð hefur samþykkt tilboð í fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Nokkrir fyrirvarar eru á tilboðinu, meðal annars um fjármögnun en síðar í þessum mánuði skýrist hvort af kaupunum verði. Viðskipti innlent 14.9.2020 23:51
YouTube keppir við TikTok með forritinu Shorts Myndbandaveitan YouTube, sem er í eigu Google, tilkynnti í dag að nýtt forrit á vegum fyrirtækisins muni líta dagsins ljós en það mun vera miðill fyrir stutt myndbönd líkt og samfélagsmiðillinn TikTok sem nýtur gríðarlegra vinsælda. Viðskipti erlent 14.9.2020 19:39
Ríkissjóður hefur greitt átta milljarða í laun starfsmanna á uppsagnarfresti Ríkissjóður hefur þegar greitt tæpa átta milljarða króna vegna launakostnaðar starfsmanna á uppsagnafresti hjá fyrirtækjum tengd ferðaþjónustu síðustu mánuði. Viðskipti innlent 14.9.2020 19:30
Reebok Fitness braut lög með skilmálabreytingu í miðjum faraldri Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að líkamsræktarstöðin Reebok Fitness hafi brotið lög þegar stöðin breytti uppsagnarskilmálum áskrifta einhliða í miðjum kórónuveirufaraldri í mars síðastliðnum. Viðskipti innlent 14.9.2020 19:00
Myllan innkallar brauð vegna lúpínu Myllan hefur ákveðið, með tilliti til neytendaverndar og í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, að innkalla Bónus Kjarnabrauð sem er með best fyrir-merkingunni 15.09.2020. Viðskipti innlent 14.9.2020 18:58
Kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir sögunni til Sérstök kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir nú sögunni til þegar nýr afgreiðslutími verslunarmiðstöðvarinnar tekur gildi. Viðskipti innlent 14.9.2020 14:39
Fyrstu skrefin í atvinnuleysi Níu góð ráð til að takast á við óvænt atvinnuleysi. Atvinnulíf 14.9.2020 09:00