Viðskipti innlent Dill Restaurant missti Michelin-stjörnuna Enginn veitingastaður á Íslandi er nú með Michelin-stjörnu. Viðskipti innlent 18.2.2019 19:30 Telur erindi Ragnars Þórs og VR á misskilningi byggt Forstjóri Kviku minnir á að bankinn eigi enn sem komið er ekkert í Gamma. Fyrir vikið sé kröfu formanns VR að draga til baka hækkanir á leigu á húsnæði í eigu Almenna leigufélagsins, sjóðs í eigu Gamma, fljótsvarað. Viðskipti innlent 18.2.2019 17:07 Varar við „fölskum orðrómum“ Skúli Mogensen, stofnandi og eigandi WOW Air, fullvissar starfsmenn flugfélagsins um það að viðræður við fjárfestingafélagið Indigo Partners gangi vel. Viðskipti innlent 18.2.2019 15:26 Skordýr fundust í poppmaís Samkaup innkallar vöruna úr verslunum og frá neytendum. Viðskipti innlent 18.2.2019 15:03 90 prósent mjólkurframleiðenda vilja halda í kvótakerfið 493 mjólkurframleiðendur greiddu atkvæði og nam þátttaka um 88 prósentum. Viðskipti innlent 18.2.2019 14:57 Stefnir í tíu prósenta samdrátt á flugsætum í sumar Icelandair áformar að auka sætaframboð sitt yfir sumartímann um 14% í ár frá því sem var í fyrra. Áætlanir gera ráð fyrir að framboð sæta hjá WOW air dragist saman um 44%. Viðskipti innlent 18.2.2019 14:42 Sigurður Gísli ráðinn til Opinna kerfa Sigurður Gísli Karlsson hefur verið ráðinn stjórnendaráðgjafi hjá Opnum kerfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 18.2.2019 10:14 Hefja samstarf um ljósleiðarasæstreng milli Íslands, Noregs og Írlands Vodafone á Íslandi og Nordavind hafa skrifað undi samstarfssamning um að skoða samlegð með því að leggja nýjan ljósleiðarasæstreng á milli annars vegar Íslands og Írlands og hins vegar Noregs og Írlands. Viðskipti innlent 18.2.2019 08:41 WOW air óskar eftir greiðslufresti Stjórnendur WOW air hafa beðið um frest fram í miðjan mars til að gera upp ógreidd lendinga- og farþegagjöld á erlendum flugvöllum, samkvæmt heimildum Túrista, en vefurinn greindi fyrst frá málinu. Viðskipti innlent 18.2.2019 07:15 Pálmi í hópi stærstu fjárfesta í Icelandair Pálmi Haraldsson er orðinn stærsti einkafjárfestir í hlutahafahópi Icelandair. Hlutur hans metinn á 423 milljónir króna. Þórunn Reynisdóttir býður sig fram í stjórn flugfélagsins og hefur stuðning Pálma. Aðalfundur er 8. mars. Viðskipti innlent 18.2.2019 06:15 Vonar að fiskeldisfrumvörp fæðist fyrir febrúarlok Sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra vonast til að geta lagt fram lagafrumvörp um fiskeldi innan tveggja vikna. Viðskipti innlent 17.2.2019 18:45 Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. Viðskipti innlent 17.2.2019 07:45 Erlendir bankar með þriðjung útlána útflutningsfyrirtækja Þriðjungur allar útlána í stærstu útflutningsfyrirtækja í landinu koma frá erlendum fjármálafyrirtækjum. Þá koma um helmingur af nýjum fasteignalánum frá lífeyrissjóðum. Ástæðan er ofsköttun íslenskra banka að sögn framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. Þetta geti haft neikvæð áhrif á hagkerfið og valdið því að áhætta vaxi á ný. Viðskipti innlent 16.2.2019 18:17 Íslendingar varist leyfislausa Eista Erlent fjármálafyrirtæki hefur sett sig í samband við íslenska fjárfesta að undanförnum og boðið þeim að stunda viðskipti, án þess að hafa til þess tilskilin leyfi. Viðskipti innlent 16.2.2019 12:57 Lítið frumkvöðlafyrirtæki sem mætti „ríkisrisanum“ á Keflavíkurflugvelli Ómar Þröstur Hjaltason, framkvæmdarstjóri Baseparking, var með erindi á aðalfundi Félags atvinnurekenda og lýsti þar upphafi fyrirtækisins, þeim áskorunum sem það hefur mætt frá því það hóf rekstur og erfiðum samskiptum við samkeppnisaðilann Isavia. Viðskipti innlent 16.2.2019 11:50 Kaupmaður á horninu opnar á Hallveigarstíg Sigurður Pálmi hyggst verða eins konar kaupmaður á horninu Viðskipti innlent 16.2.2019 08:01 Tvær af sex leigubílastöðvum með sérmerkt stæði: „Mér finnst þetta óréttlátt“ Leigubílstjórar hjá Taxi service eru afar ósáttir og vilja að stæðin séu aðgengileg fyrir alla. Viðskipti innlent 15.2.2019 20:35 „Frikki Meló“ segir skilið við Melabúðina Friðrik Ármann ætlar að sigla á önnur mið. Viðskipti innlent 15.2.2019 19:38 Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innherjasvik hjá Icelandair Mennirnir þrír sem ákærðir voru í Icelandair-innherjasvikamálinu voru allir sakfelldir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 15.2.2019 14:30 „Andakjötsmeistari“ meðal kokka á Food & Fun Matarhátíðin Food & Fun í ár fer fram dagana 27. febrúar til 3. mars. Viðskipti innlent 15.2.2019 11:49 Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Klukkan 12 verður tilkynnt í beinni útsendingu hér á Vísi hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. Viðskipti innlent 15.2.2019 11:30 Magnús Óli áfram formaður FA Magnús Óli Ólafsson, forstjóri heildverslunarinnar Innness, var endurkjörinn formaður Félags atvinnurekenda á aðalfundi félagsins í gær. Viðskipti innlent 15.2.2019 09:50 Hreiðari og Magnúsi ekki gerð refsing Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, voru í Landsrétti í gær fundnir sekir um fjárdrátt og hlutdeild í fjárdrætti í Marple-málinu svokallaða. Viðskipti innlent 15.2.2019 08:00 Lykilstjórnandi í banka kostar 38 milljónir á ári að meðaltali Laun, hlunnindi og árangurstengdar greiðslur til 25 lykilstjórnenda stóru bankanna þriggja námu alls 944,5 milljónum á síðasta ári. Viðskipti innlent 15.2.2019 07:45 Grunaði Procar aldrei og telur sig illa svikinn Jóhann Lövdal, eigandi bílasölunnar Bílamarkaðarins, segir tíðindin af áralöngu svindli Procar þar sem stöðu á kílómetramæli bílaleigubíla var breytt, áfall fyrir stétt bílasala. Viðskipti innlent 14.2.2019 15:15 Vegan ekki nóg fyrir Vínyl Kaffihúsið Vínyl á Hverfisgötu, sem um árabil var eini veitingastaðurinn í Reykjavík sem var alfarið vegan, hefur boðað stefnubreytingu með vorinu. Viðskipti innlent 14.2.2019 14:30 Bein útsending: Hvað elskar markaðurinn? Opinn fundur Félags atvinnurekenda fer fram á Nauthóli í Reykjavík í dag. Viðskipti innlent 14.2.2019 13:30 Margrét hættir sem formaður Samtaka verslunar og þjónustu Margrét Sanders hefur gegnt formennsku frá árinu 2014. Viðskipti innlent 14.2.2019 13:18 Telur starfsemi Fótbolta.net í hættu vegna fjölmiðlafrumvarps Hafliði Breiðfjörð Guðmundsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda íþróttavefmiðilsins Fótbolta.net, telur að frumvarp menntamálaráðherra um endurgreiðslur til fjölmiðla geti gert út af við starfsemi vefmiðilsins. Viðskipti innlent 14.2.2019 12:45 Bein útsending: Ræða formanns Viðskiptaráðs Viðskiptaþing ársins 2019 fer nú fram á Hilton Reykjavik Nordica en yfirskrift þess er Skyggni nánast ekkert: Forysta í heimi óvissu. Viðskipti innlent 14.2.2019 12:30 « ‹ 311 312 313 314 315 316 317 318 319 … 334 ›
Dill Restaurant missti Michelin-stjörnuna Enginn veitingastaður á Íslandi er nú með Michelin-stjörnu. Viðskipti innlent 18.2.2019 19:30
Telur erindi Ragnars Þórs og VR á misskilningi byggt Forstjóri Kviku minnir á að bankinn eigi enn sem komið er ekkert í Gamma. Fyrir vikið sé kröfu formanns VR að draga til baka hækkanir á leigu á húsnæði í eigu Almenna leigufélagsins, sjóðs í eigu Gamma, fljótsvarað. Viðskipti innlent 18.2.2019 17:07
Varar við „fölskum orðrómum“ Skúli Mogensen, stofnandi og eigandi WOW Air, fullvissar starfsmenn flugfélagsins um það að viðræður við fjárfestingafélagið Indigo Partners gangi vel. Viðskipti innlent 18.2.2019 15:26
Skordýr fundust í poppmaís Samkaup innkallar vöruna úr verslunum og frá neytendum. Viðskipti innlent 18.2.2019 15:03
90 prósent mjólkurframleiðenda vilja halda í kvótakerfið 493 mjólkurframleiðendur greiddu atkvæði og nam þátttaka um 88 prósentum. Viðskipti innlent 18.2.2019 14:57
Stefnir í tíu prósenta samdrátt á flugsætum í sumar Icelandair áformar að auka sætaframboð sitt yfir sumartímann um 14% í ár frá því sem var í fyrra. Áætlanir gera ráð fyrir að framboð sæta hjá WOW air dragist saman um 44%. Viðskipti innlent 18.2.2019 14:42
Sigurður Gísli ráðinn til Opinna kerfa Sigurður Gísli Karlsson hefur verið ráðinn stjórnendaráðgjafi hjá Opnum kerfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 18.2.2019 10:14
Hefja samstarf um ljósleiðarasæstreng milli Íslands, Noregs og Írlands Vodafone á Íslandi og Nordavind hafa skrifað undi samstarfssamning um að skoða samlegð með því að leggja nýjan ljósleiðarasæstreng á milli annars vegar Íslands og Írlands og hins vegar Noregs og Írlands. Viðskipti innlent 18.2.2019 08:41
WOW air óskar eftir greiðslufresti Stjórnendur WOW air hafa beðið um frest fram í miðjan mars til að gera upp ógreidd lendinga- og farþegagjöld á erlendum flugvöllum, samkvæmt heimildum Túrista, en vefurinn greindi fyrst frá málinu. Viðskipti innlent 18.2.2019 07:15
Pálmi í hópi stærstu fjárfesta í Icelandair Pálmi Haraldsson er orðinn stærsti einkafjárfestir í hlutahafahópi Icelandair. Hlutur hans metinn á 423 milljónir króna. Þórunn Reynisdóttir býður sig fram í stjórn flugfélagsins og hefur stuðning Pálma. Aðalfundur er 8. mars. Viðskipti innlent 18.2.2019 06:15
Vonar að fiskeldisfrumvörp fæðist fyrir febrúarlok Sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra vonast til að geta lagt fram lagafrumvörp um fiskeldi innan tveggja vikna. Viðskipti innlent 17.2.2019 18:45
Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. Viðskipti innlent 17.2.2019 07:45
Erlendir bankar með þriðjung útlána útflutningsfyrirtækja Þriðjungur allar útlána í stærstu útflutningsfyrirtækja í landinu koma frá erlendum fjármálafyrirtækjum. Þá koma um helmingur af nýjum fasteignalánum frá lífeyrissjóðum. Ástæðan er ofsköttun íslenskra banka að sögn framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. Þetta geti haft neikvæð áhrif á hagkerfið og valdið því að áhætta vaxi á ný. Viðskipti innlent 16.2.2019 18:17
Íslendingar varist leyfislausa Eista Erlent fjármálafyrirtæki hefur sett sig í samband við íslenska fjárfesta að undanförnum og boðið þeim að stunda viðskipti, án þess að hafa til þess tilskilin leyfi. Viðskipti innlent 16.2.2019 12:57
Lítið frumkvöðlafyrirtæki sem mætti „ríkisrisanum“ á Keflavíkurflugvelli Ómar Þröstur Hjaltason, framkvæmdarstjóri Baseparking, var með erindi á aðalfundi Félags atvinnurekenda og lýsti þar upphafi fyrirtækisins, þeim áskorunum sem það hefur mætt frá því það hóf rekstur og erfiðum samskiptum við samkeppnisaðilann Isavia. Viðskipti innlent 16.2.2019 11:50
Kaupmaður á horninu opnar á Hallveigarstíg Sigurður Pálmi hyggst verða eins konar kaupmaður á horninu Viðskipti innlent 16.2.2019 08:01
Tvær af sex leigubílastöðvum með sérmerkt stæði: „Mér finnst þetta óréttlátt“ Leigubílstjórar hjá Taxi service eru afar ósáttir og vilja að stæðin séu aðgengileg fyrir alla. Viðskipti innlent 15.2.2019 20:35
„Frikki Meló“ segir skilið við Melabúðina Friðrik Ármann ætlar að sigla á önnur mið. Viðskipti innlent 15.2.2019 19:38
Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innherjasvik hjá Icelandair Mennirnir þrír sem ákærðir voru í Icelandair-innherjasvikamálinu voru allir sakfelldir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 15.2.2019 14:30
„Andakjötsmeistari“ meðal kokka á Food & Fun Matarhátíðin Food & Fun í ár fer fram dagana 27. febrúar til 3. mars. Viðskipti innlent 15.2.2019 11:49
Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Klukkan 12 verður tilkynnt í beinni útsendingu hér á Vísi hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. Viðskipti innlent 15.2.2019 11:30
Magnús Óli áfram formaður FA Magnús Óli Ólafsson, forstjóri heildverslunarinnar Innness, var endurkjörinn formaður Félags atvinnurekenda á aðalfundi félagsins í gær. Viðskipti innlent 15.2.2019 09:50
Hreiðari og Magnúsi ekki gerð refsing Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, voru í Landsrétti í gær fundnir sekir um fjárdrátt og hlutdeild í fjárdrætti í Marple-málinu svokallaða. Viðskipti innlent 15.2.2019 08:00
Lykilstjórnandi í banka kostar 38 milljónir á ári að meðaltali Laun, hlunnindi og árangurstengdar greiðslur til 25 lykilstjórnenda stóru bankanna þriggja námu alls 944,5 milljónum á síðasta ári. Viðskipti innlent 15.2.2019 07:45
Grunaði Procar aldrei og telur sig illa svikinn Jóhann Lövdal, eigandi bílasölunnar Bílamarkaðarins, segir tíðindin af áralöngu svindli Procar þar sem stöðu á kílómetramæli bílaleigubíla var breytt, áfall fyrir stétt bílasala. Viðskipti innlent 14.2.2019 15:15
Vegan ekki nóg fyrir Vínyl Kaffihúsið Vínyl á Hverfisgötu, sem um árabil var eini veitingastaðurinn í Reykjavík sem var alfarið vegan, hefur boðað stefnubreytingu með vorinu. Viðskipti innlent 14.2.2019 14:30
Bein útsending: Hvað elskar markaðurinn? Opinn fundur Félags atvinnurekenda fer fram á Nauthóli í Reykjavík í dag. Viðskipti innlent 14.2.2019 13:30
Margrét hættir sem formaður Samtaka verslunar og þjónustu Margrét Sanders hefur gegnt formennsku frá árinu 2014. Viðskipti innlent 14.2.2019 13:18
Telur starfsemi Fótbolta.net í hættu vegna fjölmiðlafrumvarps Hafliði Breiðfjörð Guðmundsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda íþróttavefmiðilsins Fótbolta.net, telur að frumvarp menntamálaráðherra um endurgreiðslur til fjölmiðla geti gert út af við starfsemi vefmiðilsins. Viðskipti innlent 14.2.2019 12:45
Bein útsending: Ræða formanns Viðskiptaráðs Viðskiptaþing ársins 2019 fer nú fram á Hilton Reykjavik Nordica en yfirskrift þess er Skyggni nánast ekkert: Forysta í heimi óvissu. Viðskipti innlent 14.2.2019 12:30