Viðskipti innlent Chanel-fjölskyldan fjárfesti í 66°Norður Félag í eigu fjölskyldunnar sem stýrir tískuhúsinu Chanel stóð að baki fjárfestingunni í Sjóklæðagerðinni 66°Norður síðasta sumar. Hafa ráðið framkvæmdastjóra frá einni stærstu fatanetverslun heims til að byggja upp erlenda st Viðskipti innlent 19.6.2019 06:00 Næstu stórkaup Icelandair gætu orðið í þessari þotu Ráðamenn Icelandair stefna að ákvörðun fyrir áramót um framtíðarskipan flugflotans sem gæti falið í sér stórfelld flugvélakaup. Ný langdræg farþegaþota Airbus er meðal þeirra sem helst koma til greina. Viðskipti innlent 18.6.2019 22:14 Samruni Advania og Wise úr sögunni Advania hefur hætt við áður tilkynnt kaup á hugbúnaðarfyrirtækinu Wise lausnum vegna afstöðu Samkeppniseftirlitsins til kaupanna. Ekkert verður af samruna fyrirtækjanna tveggja. Viðskipti innlent 18.6.2019 13:56 Icelandair fellir niður flug til Tampa Flugfélagið flýgur þó áfram til Orlando. Viðskipti innlent 18.6.2019 08:00 Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél Icelandair Airbus kynnti í dag ákvörðun um að hefja framleiðslu á langdrægustu farþegaþotu heims í flokki mjórra véla með einn farrýmisgang, Airbus A321XLR. Viðskipti innlent 17.6.2019 23:05 Fjórir metnir mjög vel hæfir í stöðu seðlabankastjóra Þetta herma heimildir Kjarnans sem greinir frá málinu á vef sínum í dag. Viðskipti innlent 16.6.2019 17:40 Margir leituðu inn á nýja Ísbarinn í miðbænum í góða veðrinu Ísbarinn Magic Ice Bar opnaði í húsnæði við Laugaveg fyrr í dag. Undirbúningur opnunarinnar hefur staðið í marga mánuði. Viðskipti innlent 14.6.2019 22:00 Staðfesti að Byko hafi framið alvarleg samkeppnisbrot en lækkaði sektina Landsréttur staðfesti í dag með dómi sínum að Byko hafi framið alvarleg brot á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 14.6.2019 17:24 Þorvaldur nýr framkvæmdastjóri hjá Landsneti Landsnet hefur ráðið Þorvald Jacobsen í starf framkvæmdastjóra kerfisstjórnunarsviðs. Viðskipti innlent 14.6.2019 13:05 Svana Huld nýr forstöðumaður hjá Landsbankanum Svana Huld Linnet hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans. Viðskipti innlent 14.6.2019 11:09 Hagstæðustu vextir í sögu lýðveldisins Ríkissjóður Íslands gaf í gær út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra, eða að jafnvirði um 71 milljarðs króna. Um er að ræða skuldabréf á hagstæðustu vöxtum í sögu íslenska lýðveldisins. Viðskipti innlent 14.6.2019 06:15 Sveinbjörn ráðinn nýr forstjóri Isavia Stjórn Isavia hefur ráðið Sveinbjörn Indriðason í starf forstjóra Isavia. Viðskipti innlent 13.6.2019 18:23 Fjölga ferðum á milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar í vetur Skandinavíska flugfélagið SAS boðar tíðari flugferðir til og frá Íslandi. Viðskipti innlent 13.6.2019 13:26 Korthöfum í Costco fækkar Stuðningsfólk Miðflokksins er líklegast til að eiga Costco-kort. Viðskipti innlent 13.6.2019 13:24 Fyrirtæki úti á landi bjartsýnni Fyrirtæki á landsbyggðinni eru almennt bjartsýnni en fyrirtæki af höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 13.6.2019 11:10 Sá tími liðinn að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækki mun meira en úti á landi Sé litið á tölur úr verðsjá Þjóðskrár Íslands um þróun fasteignaverðs í stærri sveitarfélögum á milli 1. ársfjórðungs 2018 og 2019 má sjá að verð hækkaði mun minna á höfuðborgarsvæðinu en í stærri bæjum utan höfuðborgarsvæðisins. Viðskipti innlent 13.6.2019 10:51 Norwegian bætir við ferðum til Las Palmas og Tenerife frá Íslandi Fimm ferðir í viku til Tenerife. Viðskipti innlent 13.6.2019 09:16 Tveir milljarðar inn til Kerecis Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kerecis hefur lokið fjármögnun fyrir 16 milljónir dollara eða jafnvirði um tveggja milljarða króna. Viðskipti innlent 13.6.2019 07:00 Framtakssjóðurinn fékk tvö hundruð milljóna eingreiðslu Meirihlutaeigendur Advania, sem keyptu hlut Framtakssjóðs Íslands í upplýsingatæknifélaginu á árunum 2014 og 2015, greiddu sjóðnum 200 milljónir króna í byrjun ársins. Viðskipti innlent 13.6.2019 06:30 Færri ferðamenn en rekstur Icelandair Hotels batnaði Erlendum ferðamönnum fækkaði um fjórðung í maí en hótelkeðjan seldi 31 prósent fleiri gistinætur í mánuðinum. Icelandair flutti rúmlega 30 prósent fleiri farþega í maí. Hjá öðrum stórum hótelkeðjum var samdráttur eða nýting á pari við árið áður. Verð hjá Icelandair Hotels lækkaði um sex prósent í maí. Viðskipti innlent 13.6.2019 06:15 Félag Guðbjargar hagnast um liðlega milljarð króna ÍV fjárfestingafélag, sem er í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og fjölskyldu, aðaleigenda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, hagnaðist um ríflega einn milljarð króna á síðasta ári, samkvæmt nýlegum ársreikningi félagsins, og jókst hagnaðurinn um 410 milljónir króna frá fyrra ári. Viðskipti innlent 12.6.2019 08:00 Íslendingar fengu fimm prósent af útboði Marels Íslenskir fjárfestar fengu aðeins úthlutað í kringum fimm prósent af þeim 47 milljarða króna hlut sem seldur var í nýafstöðnu hlutafjárútboði Marels, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 12.6.2019 08:00 Bætir ekki við sig í HS Veitum Bæjarráð Reykjanesbæjar ákvað á fundi sínum í lok síðasta mánaðar að gera ekki tilboð í hlut í HSV eignarhaldsfélagi, næststærsta hluthafa HS Veitna með ríflega þriðjungshlut, en tæplega 42 prósenta hlutur í eignarhaldsfélaginu var settur í opið söluferli í byrjun maímánaðar. Viðskipti innlent 12.6.2019 07:45 Minni hagnaður hjá Nova í fyrra Hagnaður Nova dróst saman um 300 milljónir króna milli áranna síðustu tveggja ára. Viðskipti innlent 12.6.2019 07:30 Selja Café Paris og með minnihluta í Snaps Eignarhlutur stofnenda Snaps, þeirra Sigurgísla og Stefáns Melsted, hefur minnkað og fara þeir nú með minnihluta í staðnum á móti fjárfestinum Birgi Þór Bieltvedt. Keypti jafnframt allan hlut þeirra í Café Paris. Hætta öllum afskiptum af daglegum rekstri Snaps. Viðskipti innlent 12.6.2019 07:00 Andri Már greiddi sig frá málsóknum Andri Már Ingólfsson greiddi þrotabúi Primera Air tæpar 200 milljónir til þess að forðast málsóknir. Féll einnig frá milljarða kröfum sínum. Forsvarsmenn félagsins voru taldir hafa mögulega valdið því tjóni í tveimur tilvika. Viðskipti innlent 12.6.2019 06:15 Nýir forsetar og svið hjá Háskólanum í Reykjavík Nýir sviðsforsetar og deildarforsetar hafa verið ráðnir til Háskólans í Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skólanum. Viðskipti innlent 11.6.2019 15:25 Sigríður leysir Þorstein af sem forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur sett Sigríði Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, frá og með 1. júní. Viðskipti innlent 11.6.2019 15:16 Segir tollaramma blendingsbíla of þröngan: Hækkar um milljón í verði vegna eins gramms Framkvæmdastjóri bílasölu þurfti að afpanta hybrid bíla sem knúnir eru bæði með bensíni og rafmagni þar sem tollaramminn er of þröngur að hans mati. Hann segir að rýmka þurfi rammann enn frekar svo raunverulegur hvati myndist til að flytja inn rafbíla. Viðskipti innlent 10.6.2019 21:00 Segir fullyrðingar sínar um fall WOW air standa óhaggaðar Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu og höfundur bókar um fall WOW air, segir svör Skúla Mogensen um fullyrðingar sem birtust í bókinni einungis sýna fram á mikilvægi bókarinnar. Viðskipti innlent 10.6.2019 13:51 « ‹ 284 285 286 287 288 289 290 291 292 … 334 ›
Chanel-fjölskyldan fjárfesti í 66°Norður Félag í eigu fjölskyldunnar sem stýrir tískuhúsinu Chanel stóð að baki fjárfestingunni í Sjóklæðagerðinni 66°Norður síðasta sumar. Hafa ráðið framkvæmdastjóra frá einni stærstu fatanetverslun heims til að byggja upp erlenda st Viðskipti innlent 19.6.2019 06:00
Næstu stórkaup Icelandair gætu orðið í þessari þotu Ráðamenn Icelandair stefna að ákvörðun fyrir áramót um framtíðarskipan flugflotans sem gæti falið í sér stórfelld flugvélakaup. Ný langdræg farþegaþota Airbus er meðal þeirra sem helst koma til greina. Viðskipti innlent 18.6.2019 22:14
Samruni Advania og Wise úr sögunni Advania hefur hætt við áður tilkynnt kaup á hugbúnaðarfyrirtækinu Wise lausnum vegna afstöðu Samkeppniseftirlitsins til kaupanna. Ekkert verður af samruna fyrirtækjanna tveggja. Viðskipti innlent 18.6.2019 13:56
Icelandair fellir niður flug til Tampa Flugfélagið flýgur þó áfram til Orlando. Viðskipti innlent 18.6.2019 08:00
Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél Icelandair Airbus kynnti í dag ákvörðun um að hefja framleiðslu á langdrægustu farþegaþotu heims í flokki mjórra véla með einn farrýmisgang, Airbus A321XLR. Viðskipti innlent 17.6.2019 23:05
Fjórir metnir mjög vel hæfir í stöðu seðlabankastjóra Þetta herma heimildir Kjarnans sem greinir frá málinu á vef sínum í dag. Viðskipti innlent 16.6.2019 17:40
Margir leituðu inn á nýja Ísbarinn í miðbænum í góða veðrinu Ísbarinn Magic Ice Bar opnaði í húsnæði við Laugaveg fyrr í dag. Undirbúningur opnunarinnar hefur staðið í marga mánuði. Viðskipti innlent 14.6.2019 22:00
Staðfesti að Byko hafi framið alvarleg samkeppnisbrot en lækkaði sektina Landsréttur staðfesti í dag með dómi sínum að Byko hafi framið alvarleg brot á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 14.6.2019 17:24
Þorvaldur nýr framkvæmdastjóri hjá Landsneti Landsnet hefur ráðið Þorvald Jacobsen í starf framkvæmdastjóra kerfisstjórnunarsviðs. Viðskipti innlent 14.6.2019 13:05
Svana Huld nýr forstöðumaður hjá Landsbankanum Svana Huld Linnet hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans. Viðskipti innlent 14.6.2019 11:09
Hagstæðustu vextir í sögu lýðveldisins Ríkissjóður Íslands gaf í gær út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra, eða að jafnvirði um 71 milljarðs króna. Um er að ræða skuldabréf á hagstæðustu vöxtum í sögu íslenska lýðveldisins. Viðskipti innlent 14.6.2019 06:15
Sveinbjörn ráðinn nýr forstjóri Isavia Stjórn Isavia hefur ráðið Sveinbjörn Indriðason í starf forstjóra Isavia. Viðskipti innlent 13.6.2019 18:23
Fjölga ferðum á milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar í vetur Skandinavíska flugfélagið SAS boðar tíðari flugferðir til og frá Íslandi. Viðskipti innlent 13.6.2019 13:26
Korthöfum í Costco fækkar Stuðningsfólk Miðflokksins er líklegast til að eiga Costco-kort. Viðskipti innlent 13.6.2019 13:24
Fyrirtæki úti á landi bjartsýnni Fyrirtæki á landsbyggðinni eru almennt bjartsýnni en fyrirtæki af höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 13.6.2019 11:10
Sá tími liðinn að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækki mun meira en úti á landi Sé litið á tölur úr verðsjá Þjóðskrár Íslands um þróun fasteignaverðs í stærri sveitarfélögum á milli 1. ársfjórðungs 2018 og 2019 má sjá að verð hækkaði mun minna á höfuðborgarsvæðinu en í stærri bæjum utan höfuðborgarsvæðisins. Viðskipti innlent 13.6.2019 10:51
Norwegian bætir við ferðum til Las Palmas og Tenerife frá Íslandi Fimm ferðir í viku til Tenerife. Viðskipti innlent 13.6.2019 09:16
Tveir milljarðar inn til Kerecis Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kerecis hefur lokið fjármögnun fyrir 16 milljónir dollara eða jafnvirði um tveggja milljarða króna. Viðskipti innlent 13.6.2019 07:00
Framtakssjóðurinn fékk tvö hundruð milljóna eingreiðslu Meirihlutaeigendur Advania, sem keyptu hlut Framtakssjóðs Íslands í upplýsingatæknifélaginu á árunum 2014 og 2015, greiddu sjóðnum 200 milljónir króna í byrjun ársins. Viðskipti innlent 13.6.2019 06:30
Færri ferðamenn en rekstur Icelandair Hotels batnaði Erlendum ferðamönnum fækkaði um fjórðung í maí en hótelkeðjan seldi 31 prósent fleiri gistinætur í mánuðinum. Icelandair flutti rúmlega 30 prósent fleiri farþega í maí. Hjá öðrum stórum hótelkeðjum var samdráttur eða nýting á pari við árið áður. Verð hjá Icelandair Hotels lækkaði um sex prósent í maí. Viðskipti innlent 13.6.2019 06:15
Félag Guðbjargar hagnast um liðlega milljarð króna ÍV fjárfestingafélag, sem er í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og fjölskyldu, aðaleigenda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, hagnaðist um ríflega einn milljarð króna á síðasta ári, samkvæmt nýlegum ársreikningi félagsins, og jókst hagnaðurinn um 410 milljónir króna frá fyrra ári. Viðskipti innlent 12.6.2019 08:00
Íslendingar fengu fimm prósent af útboði Marels Íslenskir fjárfestar fengu aðeins úthlutað í kringum fimm prósent af þeim 47 milljarða króna hlut sem seldur var í nýafstöðnu hlutafjárútboði Marels, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 12.6.2019 08:00
Bætir ekki við sig í HS Veitum Bæjarráð Reykjanesbæjar ákvað á fundi sínum í lok síðasta mánaðar að gera ekki tilboð í hlut í HSV eignarhaldsfélagi, næststærsta hluthafa HS Veitna með ríflega þriðjungshlut, en tæplega 42 prósenta hlutur í eignarhaldsfélaginu var settur í opið söluferli í byrjun maímánaðar. Viðskipti innlent 12.6.2019 07:45
Minni hagnaður hjá Nova í fyrra Hagnaður Nova dróst saman um 300 milljónir króna milli áranna síðustu tveggja ára. Viðskipti innlent 12.6.2019 07:30
Selja Café Paris og með minnihluta í Snaps Eignarhlutur stofnenda Snaps, þeirra Sigurgísla og Stefáns Melsted, hefur minnkað og fara þeir nú með minnihluta í staðnum á móti fjárfestinum Birgi Þór Bieltvedt. Keypti jafnframt allan hlut þeirra í Café Paris. Hætta öllum afskiptum af daglegum rekstri Snaps. Viðskipti innlent 12.6.2019 07:00
Andri Már greiddi sig frá málsóknum Andri Már Ingólfsson greiddi þrotabúi Primera Air tæpar 200 milljónir til þess að forðast málsóknir. Féll einnig frá milljarða kröfum sínum. Forsvarsmenn félagsins voru taldir hafa mögulega valdið því tjóni í tveimur tilvika. Viðskipti innlent 12.6.2019 06:15
Nýir forsetar og svið hjá Háskólanum í Reykjavík Nýir sviðsforsetar og deildarforsetar hafa verið ráðnir til Háskólans í Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skólanum. Viðskipti innlent 11.6.2019 15:25
Sigríður leysir Þorstein af sem forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur sett Sigríði Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, frá og með 1. júní. Viðskipti innlent 11.6.2019 15:16
Segir tollaramma blendingsbíla of þröngan: Hækkar um milljón í verði vegna eins gramms Framkvæmdastjóri bílasölu þurfti að afpanta hybrid bíla sem knúnir eru bæði með bensíni og rafmagni þar sem tollaramminn er of þröngur að hans mati. Hann segir að rýmka þurfi rammann enn frekar svo raunverulegur hvati myndist til að flytja inn rafbíla. Viðskipti innlent 10.6.2019 21:00
Segir fullyrðingar sínar um fall WOW air standa óhaggaðar Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu og höfundur bókar um fall WOW air, segir svör Skúla Mogensen um fullyrðingar sem birtust í bókinni einungis sýna fram á mikilvægi bókarinnar. Viðskipti innlent 10.6.2019 13:51