Viðskipti innlent Brim braut lög um verðbréfaviðskipti og greiðir 8,2 milljónir króna í sekt Sem hluti af sáttinni viðurkennir Brim að hafa brotið gegn lögum um verðbréfaviðskipti með því að hafa ekki birt innherjaupplýsingar eins fljótt og auðið var. Viðskipti innlent 9.9.2019 23:00 Vara við neyslu ákveðins kjúklings Matvælastofnun varar við neyslu á kjúklingum merktum vörumerkjum Holta, Kjörfugls eða Krónunnar. Viðskipti innlent 9.9.2019 16:22 Grímur Atlason til Geðhjálpar Stjórn Geðhjálpar hefur ráðið Grím Atlason í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Viðskipti innlent 9.9.2019 15:32 Þaulskipulagður þjófnaður og full ástæða til að hafa varann á Erlendum tölvuþrjótum tókst nýverið að svíkja tæplega fjögur hundruð milljónir króna út úr HS Orku. Forstjóri fyrirtækisins segir að um þaulskipulagaðan glæp hafi verið að ræða. Viðskipti innlent 9.9.2019 13:10 Hundrað milljóna hagnaður H&M Á fyrsta heila rekstrarári H&M á Íslandi skilaði fatarisinn 105 milljón króna hagnaði. Viðskipti innlent 9.9.2019 12:16 Hættir hjá Arion banka Jónína S. Lárusdóttir framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Arion banka hefur ákveðið að hætta störfum hjá bankanum. Svo segir í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 9.9.2019 10:02 Margrét Pétursdóttir verður forstjóri EY Margrét Pétursdóttir mun taka við af Ásbirni Björnssyni sem forstjóri Ernst & Young á Íslandi. Viðskipti innlent 9.9.2019 09:58 Elon Musk stóð við loforðið til Íslendinga Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla hleypti af stokkunum íslenskum hluta vefsíðu sinnar í morgun. Viðskipti innlent 9.9.2019 09:15 Kaupa fyrir átta milljarða króna í Brimi Útgerðarfélag Reykjavíkur hefur keypt 196,5 milljóna króna hlut FISK Seafood eignarhaldsfélags í Brimi hf. Um er að ræða um tíu prósent af heildarhlutafé félagsins. Viðskipti innlent 9.9.2019 09:08 Hundruðum milljóna stolið af HS Orku Tölvuþrjótar brutust inn í tölvukerfi HS Orku og sviku út greiðslu sem nemur á fjórða hundrað milljóna. Væntingar um að hægt sé að endurheimta stóran hluta. Viðskipti innlent 9.9.2019 06:15 Ný eigendastefna forsenda fyrir bankasölu Það er forsenda fyrir sölu á eignarhlut ríkisins í bönkunum að eigendastefna ríkisins verði uppfærð að sögn Lilju Alfreðsdóttur. Aðkoma og hlutverk ríkisins þurfi að liggja skýr fyrir. Viðskipti innlent 8.9.2019 12:30 Fjárfestirinn sem vill leggja sæstreng til Íslands hótar að hætta við verksmiðjuna Truell kveðst munu reisa verksmiðjuna í Þýskalandi, fái hann ekki stuðning breskra stjórnvalda. Viðskipti innlent 8.9.2019 10:20 WOW air ekki komið með lendingartíma í Keflavík Naumur tími er til stefnu og segir lögmaður félagsins að unnið sé út frá tveimur dagsetningum í næsta mánuði fyrir jómfrúarflugið. Viðskipti innlent 7.9.2019 12:32 Magnús Geir frá Mannlífi í Efstaleiti Ríkisútvarpið hefur bætt við sig reyndum fréttamanni á innlendu fréttadeildina. Magnús Geir Eyjólfsson hóf störf í Efstaleiti á mánudaginn. Viðskipti innlent 6.9.2019 17:23 Aðstandendur WAB air ekki af baki dottnir Kaup Michele Roosevelt Edwards, eða Michele Ballarin eins og hún er jafnan kölluð, á eignum þrotabús WOW air hafi ekki áhrif. Viðskipti innlent 6.9.2019 14:47 400 milljónir eyrnamerktar einkareknum fjölmiðlum Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnti í morgun er gert ráð fyrir því að 400 milljónum verði varið í styrki til einkarekinna fjölmiðla. Viðskipti innlent 6.9.2019 14:11 Fyrsta flugið verður í október, gefur ekki upp kaupverðið og leggur áherslu á góðan mat Endanlegt samkomulag hefur náðst á milli US Aerospace Associates LLC og skiptastjóra þrotabús WOW air um kaup félagsins á þeim eignum þrotabúsins sem tilheyra WOW vörumerkinu. Viðskipti innlent 6.9.2019 14:00 Arnþór tekur við nýrri stöðu hjá AVIS Arnþór Jónsson hefur tekið við sem sölustjóri innanlandsmarkaðar hjá bílaleigunni AVIS. Viðskipti innlent 6.9.2019 12:55 Svona var blaðamannafundur Ballarin Sú bandaríska hefur boðað til blaðamannafundar á Hótel Sögu í dag. Viðskipti innlent 6.9.2019 11:33 Jói Fel lokar á landsbyggðinni og fjölgar útibúum í Reykjavík Bakarinn Jói Fel hefur lokað Guðnabakaríi á Selfossi og Kökuvali á Hellu. Viðskipti innlent 6.9.2019 11:09 Hrafnhildur til Hjallastefnunnar Hrafnhildur Hafsteinsdóttir hefur verið ráðin í nýtt starf markaðs- og gæðastjóra hjá Hjallastefnunni. Viðskipti innlent 6.9.2019 10:20 Forstjóri Kauphallarinnar í nýtt starf hjá Nasdaq Páll Harðarson, sem gegnt hefur starfi forstjóra Kauphallarinnar (Nasdaq) á Íslandi síðan 2011, hefur verið skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq (e. European Markets). Viðskipti innlent 6.9.2019 09:07 Bónusröddin þagnar Bjarni Dagur er Bónusröddin en samningi við hann hefur verið sagt upp eftir 17 ár. Viðskipti innlent 6.9.2019 09:00 Ásgeir Kolbeins opnar Pünk á Hverfisgötu Athafna- og fjölmiðlamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson vinnur nú að opnun nýs veitingastaðar að Hverfisgötu 20, andspænis Þjóðleikhúsinu. Viðskipti innlent 5.9.2019 14:23 14 milljarða króna eigið fé ÓDT Ráðgjöf, félag í eigu Ólafs D. Torfasonar, stofnanda Íslandshótela, var með 14 milljarða í eigið fé í árslok 2018. Viðskipti innlent 5.9.2019 06:45 Erfitt að reka búð í miðbænum Í dag opna nokkrir af fremstu fatahönnuðum landsins fatamarkað á Laugavegi 7. Einn af skipuleggjendum markaðarins segir erfitt að reka hönnunarbúð í miðbænum. Viðskipti innlent 5.9.2019 06:15 Bílaumboðin í stakk búin til að takast á við niðursveiflu Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir að í 18 mánuði af síðustu 19 hafi bílasala dregist saman. Jón Trausti Ólafsson, formaður Bílgreinasambandsins og framkvæmdastjóri Öskju, segir að bílasala á fyrri hluta árs 2018 hafi gengið afar vel. Aftur á móti hafi skarpur samdráttur orðið á seinni helmingi ársins. Viðskipti innlent 5.9.2019 06:15 770 milljóna tap vegna gjaldþrots Primera Gjaldþrot flugfélagsins Primera Air reyndist ferðaskrifstofunni Heimsferðum þungt í uppgjör síðasta árs. Viðskipti innlent 4.9.2019 11:59 Þau sitja viðskiptaþing með Pence í Höfða Lykilfólk úr íslensku viðskiptalífi mun sitja viðskiptaþing með Pence og Guðlaugi Þór, utanríkisráðherra, í Höfða ásamt fulltrúum úr bandarísku viðskiptalífi. Viðskipti innlent 4.9.2019 11:23 Tesla fyrirhugar þrjár ofurhleðslustöðvar á Íslandi Tesla hefur í hyggju, sem stendur, að reisa þrjár svokallaðar Tesla Supercharger-hraðhleðslustöðvar á Íslandi á næstu árum. Viðskipti innlent 4.9.2019 10:45 « ‹ 264 265 266 267 268 269 270 271 272 … 334 ›
Brim braut lög um verðbréfaviðskipti og greiðir 8,2 milljónir króna í sekt Sem hluti af sáttinni viðurkennir Brim að hafa brotið gegn lögum um verðbréfaviðskipti með því að hafa ekki birt innherjaupplýsingar eins fljótt og auðið var. Viðskipti innlent 9.9.2019 23:00
Vara við neyslu ákveðins kjúklings Matvælastofnun varar við neyslu á kjúklingum merktum vörumerkjum Holta, Kjörfugls eða Krónunnar. Viðskipti innlent 9.9.2019 16:22
Grímur Atlason til Geðhjálpar Stjórn Geðhjálpar hefur ráðið Grím Atlason í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Viðskipti innlent 9.9.2019 15:32
Þaulskipulagður þjófnaður og full ástæða til að hafa varann á Erlendum tölvuþrjótum tókst nýverið að svíkja tæplega fjögur hundruð milljónir króna út úr HS Orku. Forstjóri fyrirtækisins segir að um þaulskipulagaðan glæp hafi verið að ræða. Viðskipti innlent 9.9.2019 13:10
Hundrað milljóna hagnaður H&M Á fyrsta heila rekstrarári H&M á Íslandi skilaði fatarisinn 105 milljón króna hagnaði. Viðskipti innlent 9.9.2019 12:16
Hættir hjá Arion banka Jónína S. Lárusdóttir framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Arion banka hefur ákveðið að hætta störfum hjá bankanum. Svo segir í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 9.9.2019 10:02
Margrét Pétursdóttir verður forstjóri EY Margrét Pétursdóttir mun taka við af Ásbirni Björnssyni sem forstjóri Ernst & Young á Íslandi. Viðskipti innlent 9.9.2019 09:58
Elon Musk stóð við loforðið til Íslendinga Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla hleypti af stokkunum íslenskum hluta vefsíðu sinnar í morgun. Viðskipti innlent 9.9.2019 09:15
Kaupa fyrir átta milljarða króna í Brimi Útgerðarfélag Reykjavíkur hefur keypt 196,5 milljóna króna hlut FISK Seafood eignarhaldsfélags í Brimi hf. Um er að ræða um tíu prósent af heildarhlutafé félagsins. Viðskipti innlent 9.9.2019 09:08
Hundruðum milljóna stolið af HS Orku Tölvuþrjótar brutust inn í tölvukerfi HS Orku og sviku út greiðslu sem nemur á fjórða hundrað milljóna. Væntingar um að hægt sé að endurheimta stóran hluta. Viðskipti innlent 9.9.2019 06:15
Ný eigendastefna forsenda fyrir bankasölu Það er forsenda fyrir sölu á eignarhlut ríkisins í bönkunum að eigendastefna ríkisins verði uppfærð að sögn Lilju Alfreðsdóttur. Aðkoma og hlutverk ríkisins þurfi að liggja skýr fyrir. Viðskipti innlent 8.9.2019 12:30
Fjárfestirinn sem vill leggja sæstreng til Íslands hótar að hætta við verksmiðjuna Truell kveðst munu reisa verksmiðjuna í Þýskalandi, fái hann ekki stuðning breskra stjórnvalda. Viðskipti innlent 8.9.2019 10:20
WOW air ekki komið með lendingartíma í Keflavík Naumur tími er til stefnu og segir lögmaður félagsins að unnið sé út frá tveimur dagsetningum í næsta mánuði fyrir jómfrúarflugið. Viðskipti innlent 7.9.2019 12:32
Magnús Geir frá Mannlífi í Efstaleiti Ríkisútvarpið hefur bætt við sig reyndum fréttamanni á innlendu fréttadeildina. Magnús Geir Eyjólfsson hóf störf í Efstaleiti á mánudaginn. Viðskipti innlent 6.9.2019 17:23
Aðstandendur WAB air ekki af baki dottnir Kaup Michele Roosevelt Edwards, eða Michele Ballarin eins og hún er jafnan kölluð, á eignum þrotabús WOW air hafi ekki áhrif. Viðskipti innlent 6.9.2019 14:47
400 milljónir eyrnamerktar einkareknum fjölmiðlum Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnti í morgun er gert ráð fyrir því að 400 milljónum verði varið í styrki til einkarekinna fjölmiðla. Viðskipti innlent 6.9.2019 14:11
Fyrsta flugið verður í október, gefur ekki upp kaupverðið og leggur áherslu á góðan mat Endanlegt samkomulag hefur náðst á milli US Aerospace Associates LLC og skiptastjóra þrotabús WOW air um kaup félagsins á þeim eignum þrotabúsins sem tilheyra WOW vörumerkinu. Viðskipti innlent 6.9.2019 14:00
Arnþór tekur við nýrri stöðu hjá AVIS Arnþór Jónsson hefur tekið við sem sölustjóri innanlandsmarkaðar hjá bílaleigunni AVIS. Viðskipti innlent 6.9.2019 12:55
Svona var blaðamannafundur Ballarin Sú bandaríska hefur boðað til blaðamannafundar á Hótel Sögu í dag. Viðskipti innlent 6.9.2019 11:33
Jói Fel lokar á landsbyggðinni og fjölgar útibúum í Reykjavík Bakarinn Jói Fel hefur lokað Guðnabakaríi á Selfossi og Kökuvali á Hellu. Viðskipti innlent 6.9.2019 11:09
Hrafnhildur til Hjallastefnunnar Hrafnhildur Hafsteinsdóttir hefur verið ráðin í nýtt starf markaðs- og gæðastjóra hjá Hjallastefnunni. Viðskipti innlent 6.9.2019 10:20
Forstjóri Kauphallarinnar í nýtt starf hjá Nasdaq Páll Harðarson, sem gegnt hefur starfi forstjóra Kauphallarinnar (Nasdaq) á Íslandi síðan 2011, hefur verið skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq (e. European Markets). Viðskipti innlent 6.9.2019 09:07
Bónusröddin þagnar Bjarni Dagur er Bónusröddin en samningi við hann hefur verið sagt upp eftir 17 ár. Viðskipti innlent 6.9.2019 09:00
Ásgeir Kolbeins opnar Pünk á Hverfisgötu Athafna- og fjölmiðlamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson vinnur nú að opnun nýs veitingastaðar að Hverfisgötu 20, andspænis Þjóðleikhúsinu. Viðskipti innlent 5.9.2019 14:23
14 milljarða króna eigið fé ÓDT Ráðgjöf, félag í eigu Ólafs D. Torfasonar, stofnanda Íslandshótela, var með 14 milljarða í eigið fé í árslok 2018. Viðskipti innlent 5.9.2019 06:45
Erfitt að reka búð í miðbænum Í dag opna nokkrir af fremstu fatahönnuðum landsins fatamarkað á Laugavegi 7. Einn af skipuleggjendum markaðarins segir erfitt að reka hönnunarbúð í miðbænum. Viðskipti innlent 5.9.2019 06:15
Bílaumboðin í stakk búin til að takast á við niðursveiflu Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir að í 18 mánuði af síðustu 19 hafi bílasala dregist saman. Jón Trausti Ólafsson, formaður Bílgreinasambandsins og framkvæmdastjóri Öskju, segir að bílasala á fyrri hluta árs 2018 hafi gengið afar vel. Aftur á móti hafi skarpur samdráttur orðið á seinni helmingi ársins. Viðskipti innlent 5.9.2019 06:15
770 milljóna tap vegna gjaldþrots Primera Gjaldþrot flugfélagsins Primera Air reyndist ferðaskrifstofunni Heimsferðum þungt í uppgjör síðasta árs. Viðskipti innlent 4.9.2019 11:59
Þau sitja viðskiptaþing með Pence í Höfða Lykilfólk úr íslensku viðskiptalífi mun sitja viðskiptaþing með Pence og Guðlaugi Þór, utanríkisráðherra, í Höfða ásamt fulltrúum úr bandarísku viðskiptalífi. Viðskipti innlent 4.9.2019 11:23
Tesla fyrirhugar þrjár ofurhleðslustöðvar á Íslandi Tesla hefur í hyggju, sem stendur, að reisa þrjár svokallaðar Tesla Supercharger-hraðhleðslustöðvar á Íslandi á næstu árum. Viðskipti innlent 4.9.2019 10:45