Viðskipti innlent Origo kaupir BusTravel IT Upplýsingatæknifyrirtækið Origo hefur keypt BusTravel IT, sem sérhæfir sig í að þróa umsjónarlausnir fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Viðskipti innlent 19.9.2019 09:51 Ólafur Óskar stýrir vöruþróuninni hjá Meniga Ólafur Óskar Egilsson hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Vöruþróunar hjá Meniga (e. VP of Product). Viðskipti innlent 19.9.2019 09:43 Fjölga póstboxum úr 8 í 43 Meirihluti hluti nýju boxanna verður settur upp á höfuðborgarsvæðinu en þau verða einnig sett upp á völdum stöðum á landsbyggðinni. Viðskipti innlent 19.9.2019 09:11 Bein útsending: Peningastefnunefnd fer yfir fyrri hluta 2019 Efnahags- og viðskiptanefnd heldur opinn fund með peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands. Fundurinn hefst klukkan níu og stendur til tíu. Viðskipti innlent 19.9.2019 08:45 Skráning á markað orðin fýsilegri Samdráttur í lánveitingum og íbúðafjárfestingu getur beint fjármagni inn á hlutabréfamarkað. Þannig verður skráning á markað fýsilegur kostur fyrir smærri fyrirtæki. Ísland að verða eina Norðurlandaþjóðin sem hefur ekki tekið upp svokallaða sparifjárreikninga. Viðskipti innlent 19.9.2019 06:45 Ruby Tuesday gjaldþrota Rekstrarfélag veitingastaða Ruby Tuesday, sem starfræktir voru á tveimur stöðum, var úrskurðað gjaldþrota þann 12. september. Viðskipti innlent 19.9.2019 06:15 Ballarin greiddi 50 milljónir fyrir WOW eignirnar Stjórnarformaður US Aerospace Associates LLC hefur staðið við sinn hluta kaupsamningins fyrir eignirnar úr þrotabúinu. Viðskipti innlent 18.9.2019 16:31 Þurfum að brjóta upp úreltu kerfin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir er framkvæmdastjóri og stofnandi íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Kara Connect. Fyrirtækið hefur þróað hugbúnaðarlausn sem auðveldar aðgengi að sérfræðiþjónustu á sviði heilbrigðis- og menntamála. Viðskipti innlent 18.9.2019 14:45 Segir vaxtalaus bílalán enga sjónhverfingu Bílabúð Benna býður nú 0 prósent vexti á völdum notuðum bílum. Viðskipti innlent 18.9.2019 13:45 Kvika og fjárfestar vinna að stofnun allt að 14 milljarða sjávarútvegssjóðs Kvika banki, í samstarfi við bresku viðskiptafélagana Mark Holyoake, sem var stærsti hluthafi Iceland Seafood og stjórnarmaður á árunum 2010 til 2019, og Lee Camfield, fyrrverandi framkvæmdastjóri rekstrar hjá Iceland Seafood, vinna nú að stofnun framtakssjóðs sem mun einkum fjárfesta í evrópskum fyrirtækjum í sjávarútvegi. Viðskipti innlent 18.9.2019 08:15 Engar flugferðir fyrirhugaðar enn sem komið er Engar flugferðir á vegum hins endurreista WOW air eru fyrirhugaðar frá Dulles-flugvellinum í Washington DC, enn sem komið er í það minnsta. Viðskipti innlent 18.9.2019 08:12 Seldi í Siggi's Skyr með 3,4 milljarða hagnaði Eignarhaldsfélagið Eldhrímnir, sem er í eigu hjónanna Ingimundar Sveinssonar arkitekts og Sigríðar Arnbjarnardóttur, ásamt þremur börnum þeirra, hagnaðist um liðlega 3,4 milljarða króna á síðasta ári vegna sölu á hlut sínum í fyrirtækinu The Icelandic Milk and Skyr Corporation, betur þekktu sem Siggi's Skyr. Viðskipti innlent 18.9.2019 08:00 Hjó skarð í afkomuna Veitingastaðirnir Grillmarkaðurinn og Fiskmarkaðurinn, sem eru meðal annars í eigu matreiðslumeistarans Hrefnu Sætran, töpuðu samtals 109 milljónum króna á síðasta ári samkvæmt nýbirtum ársreikningum félaganna. Viðskipti innlent 18.9.2019 08:00 Hætt við skráningu og fjárfestingarráð skipað Ekkert verður af skráningu Almenna leigufélagsins á Aðalmarkað. Sjóðfélagar fá aðkomu með skipan fimm manna fjárfestingarráðs. Þóknun lækkuð um 75 prósent og til skoðunar að slíta sjóðnum og færa félagið beint til hluthafa. Viðskipti innlent 18.9.2019 07:45 Undirbúa innreið á bankamarkaðinn Fjártæknifyrirtækið indó vinnur að umsókn um leyfi fyrir viðskiptabankastarfsemi. Fyrirtækið hyggst bjóða innlán sem eru tryggð að fullu með ríkisskuldabréfum og alfarið stafræna þjónustu. Stofnendurnir með víðtæka reynslu úr fj Viðskipti innlent 18.9.2019 07:45 Reglur um kaupauka hygla stóru viðskiptabönkunum Verðbréfafyrirtækið Arctica Finance telur ekki ástæðu til að takmarka kaupaukagreiðslur verðbréfafyrirtækja og viðskiptabanka með sama hætti. Fyrirhugað frumvarp um kaupaukagreiðslur gangi lengra en efni standi til. Viðskipti innlent 18.9.2019 07:45 Vill aðkomu fagfjárfesta að flugvellinum Á næstu þremur árum er gert ráð fyrir um 30 milljarða króna framkvæmdum Isavia á Keflavíkurflugvelli. Flugvallarfjárfestar hafa sýnt áhuga. Auðveldara að sækja fjármagn en þekkinguna. Viðskipti innlent 18.9.2019 07:30 Vill mýkja ásýnd Isavia Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia, segir að tengja þurfi betur saman þarfir viðskiptavina og framtíðarþróun Keflavíkurflugvallar. Fagfjárfesta þurfi að Isavia með sérþekkingu á rekstri flugvalla. Viðskipti innlent 18.9.2019 07:30 Viðskiptaráð segir brýnt að breyta samkeppnislögum Viðskiptaráð Íslands telur brýnt að breyta samkeppnislögum. Veltuviðmið fyrir samruna séu margfalt lægri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Mál geti verið inni á borði Samkeppniseftirlitsins svo árum skiptir með tilheyrandi kostnaði. Um 40 prósentum af tíma eftirlitsins varið í samrunamál á síðasta ári. Viðskipti innlent 18.9.2019 06:30 Fjögurra króna hækkun muni ekki miklu þegar horft er á 350 prósenta álagningu Fjármálaráðherra segir vert að skoða hvað það sé sem raunverulega þrengir að veitingageiranum. Áfengisverð er þrefalt hærra hér en í Evrópu og eru yfirvöld gagnrýnd fyrir hátt áfengisgjald. Viðskipti innlent 17.9.2019 20:30 West Seafood á Flateyri gjaldþrota Fiskvinnslufyrirtækið West Seafood á Flateyri var úrskurðað gjaldþrota fyrr í mánuðinum. Viðskipti innlent 17.9.2019 20:21 Segir hátt áfengisverð í boði fjármálaráðherra og annarra stjórnmálamanna Annars vegar megi rekja hátt verð til opinberra gjalda sem leggjast á vöruna og svo hins vegar með álagningu ÁTVR, sem er í eigu ríkisins. Viðskipti innlent 17.9.2019 18:24 Skeljungur kaupir allt hlutafé í skuldsettum eiganda Kvikk og 10-11 á 30 milljónir Olíufélagið Skeljungur hefur keypt allt hlutafé í Basko ehf sem rekur verslanir 10-11 og Kvikk á bensínstöðvum Skeljungs. Þetta kemur fram í tilkynningu Skeljungs til Kauphallar. Viðskipti innlent 17.9.2019 16:25 Landspítalinn, löggan og Þekking vinna til verðlauna Íslenskt verkefni sem Þekking, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Landspítalinn háskólasjúkrahús unnu að í sameiningu, sigraði í Media Management Award en tilkynnt var um úrslitin nú í morgun. Viðskipti innlent 17.9.2019 13:37 Áttföld eftirspurn eftir litlum og hagkvæmum íbúðum í Gufunesi Runólfur Ágústsson, verkefnastjóri Þorpsins - vistfélags, segir að markaðurinn hafi ekki sinnt þörfum unga fólksins sem skyldi hingað til. Viðskipti innlent 17.9.2019 13:15 Bjarna blöskraði bjórverðið á barnum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra skellti sér á barinn á Nordica Hilton hótelinu á Suðurlandsbraut um helgina þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hélt flokksráðsfund sinn um helgina. Viðskipti innlent 17.9.2019 12:59 Ingvi Björn nýr sviðsstjóri endurskoðunar hjá Deloitte Ingvi Björn hóf störf hjá Deloitte árið 2004 og varð eigandi árið 2013. Viðskipti innlent 17.9.2019 12:36 Stundin hagnaðist um tíu milljónir Útgáfufélagið Stundin ehf. hagnaðist um rúmlega tíu milljónir króna á árinu 2018. Það er aukning um fjórar milljónir frá árinu 2017. Viðskipti innlent 17.9.2019 10:01 Olíufélög bregðast við haldist heimsmarkaðsverð óbreytt Íslensku olíufélögin segjast munu þurfa að hækka verð til neytenda ef skörp hækkun heimsmarkaðsverðs verður viðvarandi. Hækkunin muni þó ekki verða 20 prósent, eins og á mörkuðum erlendis, því að stór hluti verðsins sé föst gjöld. Heimsmarkaðsverðir hefur meiri áhrif á útgerðir og flugfélög. Viðskipti innlent 17.9.2019 06:45 Mesti samdráttur í utanlandsferðum Íslendinga í áratug Brottfarir Íslendinga um Leifsstöð voru í ágústmánuði 14% færri en á sama tíma fyrir ári. Þetta er mesti samdráttur sem hefur sést á flugferðum Íslendinga í ágústmánuði síðan 2009. Viðskipti innlent 16.9.2019 15:33 « ‹ 262 263 264 265 266 267 268 269 270 … 334 ›
Origo kaupir BusTravel IT Upplýsingatæknifyrirtækið Origo hefur keypt BusTravel IT, sem sérhæfir sig í að þróa umsjónarlausnir fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Viðskipti innlent 19.9.2019 09:51
Ólafur Óskar stýrir vöruþróuninni hjá Meniga Ólafur Óskar Egilsson hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Vöruþróunar hjá Meniga (e. VP of Product). Viðskipti innlent 19.9.2019 09:43
Fjölga póstboxum úr 8 í 43 Meirihluti hluti nýju boxanna verður settur upp á höfuðborgarsvæðinu en þau verða einnig sett upp á völdum stöðum á landsbyggðinni. Viðskipti innlent 19.9.2019 09:11
Bein útsending: Peningastefnunefnd fer yfir fyrri hluta 2019 Efnahags- og viðskiptanefnd heldur opinn fund með peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands. Fundurinn hefst klukkan níu og stendur til tíu. Viðskipti innlent 19.9.2019 08:45
Skráning á markað orðin fýsilegri Samdráttur í lánveitingum og íbúðafjárfestingu getur beint fjármagni inn á hlutabréfamarkað. Þannig verður skráning á markað fýsilegur kostur fyrir smærri fyrirtæki. Ísland að verða eina Norðurlandaþjóðin sem hefur ekki tekið upp svokallaða sparifjárreikninga. Viðskipti innlent 19.9.2019 06:45
Ruby Tuesday gjaldþrota Rekstrarfélag veitingastaða Ruby Tuesday, sem starfræktir voru á tveimur stöðum, var úrskurðað gjaldþrota þann 12. september. Viðskipti innlent 19.9.2019 06:15
Ballarin greiddi 50 milljónir fyrir WOW eignirnar Stjórnarformaður US Aerospace Associates LLC hefur staðið við sinn hluta kaupsamningins fyrir eignirnar úr þrotabúinu. Viðskipti innlent 18.9.2019 16:31
Þurfum að brjóta upp úreltu kerfin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir er framkvæmdastjóri og stofnandi íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Kara Connect. Fyrirtækið hefur þróað hugbúnaðarlausn sem auðveldar aðgengi að sérfræðiþjónustu á sviði heilbrigðis- og menntamála. Viðskipti innlent 18.9.2019 14:45
Segir vaxtalaus bílalán enga sjónhverfingu Bílabúð Benna býður nú 0 prósent vexti á völdum notuðum bílum. Viðskipti innlent 18.9.2019 13:45
Kvika og fjárfestar vinna að stofnun allt að 14 milljarða sjávarútvegssjóðs Kvika banki, í samstarfi við bresku viðskiptafélagana Mark Holyoake, sem var stærsti hluthafi Iceland Seafood og stjórnarmaður á árunum 2010 til 2019, og Lee Camfield, fyrrverandi framkvæmdastjóri rekstrar hjá Iceland Seafood, vinna nú að stofnun framtakssjóðs sem mun einkum fjárfesta í evrópskum fyrirtækjum í sjávarútvegi. Viðskipti innlent 18.9.2019 08:15
Engar flugferðir fyrirhugaðar enn sem komið er Engar flugferðir á vegum hins endurreista WOW air eru fyrirhugaðar frá Dulles-flugvellinum í Washington DC, enn sem komið er í það minnsta. Viðskipti innlent 18.9.2019 08:12
Seldi í Siggi's Skyr með 3,4 milljarða hagnaði Eignarhaldsfélagið Eldhrímnir, sem er í eigu hjónanna Ingimundar Sveinssonar arkitekts og Sigríðar Arnbjarnardóttur, ásamt þremur börnum þeirra, hagnaðist um liðlega 3,4 milljarða króna á síðasta ári vegna sölu á hlut sínum í fyrirtækinu The Icelandic Milk and Skyr Corporation, betur þekktu sem Siggi's Skyr. Viðskipti innlent 18.9.2019 08:00
Hjó skarð í afkomuna Veitingastaðirnir Grillmarkaðurinn og Fiskmarkaðurinn, sem eru meðal annars í eigu matreiðslumeistarans Hrefnu Sætran, töpuðu samtals 109 milljónum króna á síðasta ári samkvæmt nýbirtum ársreikningum félaganna. Viðskipti innlent 18.9.2019 08:00
Hætt við skráningu og fjárfestingarráð skipað Ekkert verður af skráningu Almenna leigufélagsins á Aðalmarkað. Sjóðfélagar fá aðkomu með skipan fimm manna fjárfestingarráðs. Þóknun lækkuð um 75 prósent og til skoðunar að slíta sjóðnum og færa félagið beint til hluthafa. Viðskipti innlent 18.9.2019 07:45
Undirbúa innreið á bankamarkaðinn Fjártæknifyrirtækið indó vinnur að umsókn um leyfi fyrir viðskiptabankastarfsemi. Fyrirtækið hyggst bjóða innlán sem eru tryggð að fullu með ríkisskuldabréfum og alfarið stafræna þjónustu. Stofnendurnir með víðtæka reynslu úr fj Viðskipti innlent 18.9.2019 07:45
Reglur um kaupauka hygla stóru viðskiptabönkunum Verðbréfafyrirtækið Arctica Finance telur ekki ástæðu til að takmarka kaupaukagreiðslur verðbréfafyrirtækja og viðskiptabanka með sama hætti. Fyrirhugað frumvarp um kaupaukagreiðslur gangi lengra en efni standi til. Viðskipti innlent 18.9.2019 07:45
Vill aðkomu fagfjárfesta að flugvellinum Á næstu þremur árum er gert ráð fyrir um 30 milljarða króna framkvæmdum Isavia á Keflavíkurflugvelli. Flugvallarfjárfestar hafa sýnt áhuga. Auðveldara að sækja fjármagn en þekkinguna. Viðskipti innlent 18.9.2019 07:30
Vill mýkja ásýnd Isavia Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia, segir að tengja þurfi betur saman þarfir viðskiptavina og framtíðarþróun Keflavíkurflugvallar. Fagfjárfesta þurfi að Isavia með sérþekkingu á rekstri flugvalla. Viðskipti innlent 18.9.2019 07:30
Viðskiptaráð segir brýnt að breyta samkeppnislögum Viðskiptaráð Íslands telur brýnt að breyta samkeppnislögum. Veltuviðmið fyrir samruna séu margfalt lægri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Mál geti verið inni á borði Samkeppniseftirlitsins svo árum skiptir með tilheyrandi kostnaði. Um 40 prósentum af tíma eftirlitsins varið í samrunamál á síðasta ári. Viðskipti innlent 18.9.2019 06:30
Fjögurra króna hækkun muni ekki miklu þegar horft er á 350 prósenta álagningu Fjármálaráðherra segir vert að skoða hvað það sé sem raunverulega þrengir að veitingageiranum. Áfengisverð er þrefalt hærra hér en í Evrópu og eru yfirvöld gagnrýnd fyrir hátt áfengisgjald. Viðskipti innlent 17.9.2019 20:30
West Seafood á Flateyri gjaldþrota Fiskvinnslufyrirtækið West Seafood á Flateyri var úrskurðað gjaldþrota fyrr í mánuðinum. Viðskipti innlent 17.9.2019 20:21
Segir hátt áfengisverð í boði fjármálaráðherra og annarra stjórnmálamanna Annars vegar megi rekja hátt verð til opinberra gjalda sem leggjast á vöruna og svo hins vegar með álagningu ÁTVR, sem er í eigu ríkisins. Viðskipti innlent 17.9.2019 18:24
Skeljungur kaupir allt hlutafé í skuldsettum eiganda Kvikk og 10-11 á 30 milljónir Olíufélagið Skeljungur hefur keypt allt hlutafé í Basko ehf sem rekur verslanir 10-11 og Kvikk á bensínstöðvum Skeljungs. Þetta kemur fram í tilkynningu Skeljungs til Kauphallar. Viðskipti innlent 17.9.2019 16:25
Landspítalinn, löggan og Þekking vinna til verðlauna Íslenskt verkefni sem Þekking, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Landspítalinn háskólasjúkrahús unnu að í sameiningu, sigraði í Media Management Award en tilkynnt var um úrslitin nú í morgun. Viðskipti innlent 17.9.2019 13:37
Áttföld eftirspurn eftir litlum og hagkvæmum íbúðum í Gufunesi Runólfur Ágústsson, verkefnastjóri Þorpsins - vistfélags, segir að markaðurinn hafi ekki sinnt þörfum unga fólksins sem skyldi hingað til. Viðskipti innlent 17.9.2019 13:15
Bjarna blöskraði bjórverðið á barnum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra skellti sér á barinn á Nordica Hilton hótelinu á Suðurlandsbraut um helgina þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hélt flokksráðsfund sinn um helgina. Viðskipti innlent 17.9.2019 12:59
Ingvi Björn nýr sviðsstjóri endurskoðunar hjá Deloitte Ingvi Björn hóf störf hjá Deloitte árið 2004 og varð eigandi árið 2013. Viðskipti innlent 17.9.2019 12:36
Stundin hagnaðist um tíu milljónir Útgáfufélagið Stundin ehf. hagnaðist um rúmlega tíu milljónir króna á árinu 2018. Það er aukning um fjórar milljónir frá árinu 2017. Viðskipti innlent 17.9.2019 10:01
Olíufélög bregðast við haldist heimsmarkaðsverð óbreytt Íslensku olíufélögin segjast munu þurfa að hækka verð til neytenda ef skörp hækkun heimsmarkaðsverðs verður viðvarandi. Hækkunin muni þó ekki verða 20 prósent, eins og á mörkuðum erlendis, því að stór hluti verðsins sé föst gjöld. Heimsmarkaðsverðir hefur meiri áhrif á útgerðir og flugfélög. Viðskipti innlent 17.9.2019 06:45
Mesti samdráttur í utanlandsferðum Íslendinga í áratug Brottfarir Íslendinga um Leifsstöð voru í ágústmánuði 14% færri en á sama tíma fyrir ári. Þetta er mesti samdráttur sem hefur sést á flugferðum Íslendinga í ágústmánuði síðan 2009. Viðskipti innlent 16.9.2019 15:33