Viðskipti innlent Segir ekki koma á óvart að hlutafjárútboði hafi verið frestað Fyrirhuguðu hlutafjárútboði Icelandair hefur verið frestað fram í september. Greinandi segir þá ákvörðun ekki koma á óvart enda séu miklir hagsmunir í húfi. Viðskipti innlent 18.8.2020 20:15 Telur fjárhagslega endurskipulagningu Icelandair duga fyrir rekstri í tvö ár Fjármálaráðherra segir að áætlanir Icelandair um fjárhagslega endurskipulagningu og hlutafjáraukningu ættu að duga fyrir rekstri félagsins í að minnsta kosti tvö ár. Viðskipti innlent 18.8.2020 19:42 Sendiráðið stækkar um þriðjung Tuttugu hugbúnaðarsérfræðingar, hönnuðir og ráðgjafar starfa nú hjá Sendiráðinu. Viðskipti innlent 18.8.2020 15:51 Munu veita allt að 16,5 milljarða ríkisábyrgð Íslensk stjórnvald hafa ákveðið að veita Icelandair ríkisábyrgð á lánalínu sem nemur allt að 120 milljónum Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 18.8.2020 12:33 Innkalla aftur Ford Kuga bíla Bílaumboðið Brimborg hefur ákveðið að innkalla 22 Ford Kuga PHEV bíla af árgerð 2019-20. Viðskipti innlent 18.8.2020 12:25 Hlutabréfaverð Icelandair tekur dýfu og nálgast vænt útboðsverð Gengi hlutabrefa Icelandair Group hefur hríðfallið við opnun markaða í morgun. Um hádegisbilið nam lækkunin tæpum 36 prósentum. Viðskipti innlent 18.8.2020 11:43 Stjórnvöld hækki hámark tekjutengdra atvinnuleysisbóta BHM hefur skorað á stjórnvöld að hækka hámark tekjutengdra atvinnuleysisbóta og lengja tímabil tekjutengingar þannig að bæta megi afkomuöryggi fólks sem misst hafi vinnuna vegna samdráttar af völdum kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 18.8.2020 09:02 Fresta hlutafjárútboðinu með fyrirvara um nýja heimild Tímalína fyrirhugaðs hlutafjárútboðs Icelandair hefur verið uppfærð, að því er fram kemur í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa félagsins. Stefnt er að því að útboðið fari fram í september. Viðskipti innlent 17.8.2020 22:43 Sigurður nýr sparisjóðsstóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga Sigurður Erlingsson, fjármálastjóri Heklu, hefur verið ráðinn sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ses. Viðskipti innlent 17.8.2020 10:26 Ætluðu að hafa sex hótel opin í vetur en þurfa að endurmeta Davíð Torfi Ólafsson framkvæmdastjóri Íslandshótela segir fátt annað í stöðunni en að samþykkja þau ferðatakmörk sem yfirvöld hafa kynnt að sett verði á ferðir hingað til lands. Viðskipti innlent 17.8.2020 09:17 Æðardúnssöfnun á Íslandi til umfjöllunar hjá Business Insider Æðardúnssöfnun á Íslandi er til umfjöllunar í nýjasta þætti Business Insider sem birtu er á YouTube. Viðskipti innlent 16.8.2020 12:26 Icelandair hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar Forstjóri Icelandair segir ljóst að breytingar á skimunarfyrirkomulagi á landamærunum muni draga úr ferðavilja fólks og þar af leiðandi muni ferðamönnum sem koma hingað til lands á næstunni fækka. Félagið hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar. Viðskipti innlent 14.8.2020 20:27 Múlalundur ósáttur við grímukönnun ASÍ Framkvæmdastóri vinnustofunnar Múlalundar segir nýlega verðkönnun ASÍ á grímum vera ranga. ASÍ fagnar því hins vegar að Múlalundur hafi lækkað verðið eftir heimsóknina. Viðskipti innlent 14.8.2020 15:12 Fjögur smituð hjá Torgi Eftir að einstaklingur smitaður af kórónuveirunni sat ritstjórnarfund hjá DV í liðinni viku hafa þrír samstarfsmenn hans hjá Torgi greinst með veiruna Viðskipti innlent 14.8.2020 14:14 Rekstur Landsnets stöðugur þrátt fyrir krefjandi aðstæður Landsnet skilaði tæpum 1.850 milljónum króna í rekstrarhagnað á fyrstu sex mánuðum ársins og segir framkvæmdastjóri fjármála hjá Landsneti afkomu fyrirtækisins vera samkvæmt áætlun og reksturinn stöðugan, þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður. Viðskipti innlent 14.8.2020 11:35 Hjálpa eigendum vefsíðna að finnast á Google Sett hefur verið á laggirnar svokallað leitarvélabestunartól sem eigendur vefsíða geta nýtt sér að kostnaðarlausu. Viðskipti innlent 14.8.2020 10:30 Íbúðalán mokast út enda fjör á fasteignamarkaði Hlutfall fyrstu fasteignakaupenda á fyrri helmingi þessa árs hefur aldrei verið hærra svo langt aftur sem gögn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) ná Viðskipti innlent 14.8.2020 09:55 Öllum starfsmönnum b5 sagt upp Öllum starfsmönnum skemmtistaðarins b5 hefur verið sagt upp vegna erfiðrar fjárhagslegrar stöðu staðarins. Viðskipti innlent 14.8.2020 07:35 Rekstrarhagnaður Regins minnkaði um 6,2% milli ára Rekstrartekjur fasteignafélagsins Regins á fyrri helmingi ársins 2020 námu 4.736 m.kr en rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu og afskriftir var 3.040m.kr og lækkar um 6,2% frá 2019. Viðskipti innlent 13.8.2020 17:55 Aldrei fleiri nýnemar í HR Alls hefja 1.700 nýnemar nám við Háskólann í Reykjavík í grunnnámi, meistaranámi og doktorsnámi nú í haust. Viðskipti innlent 13.8.2020 14:22 Segja mikilvægt að allri leynd af gögnum verði aflétt Tveir fyrrverandi fulltrúar sjómanna í úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna segja mikilvægt að allri leynd af gögnum Verðlagsstofu skiptaverðs verði aflétt. Verið sé að höndla með mikla hagsmuni og mikilvægt að almenningur fái greiðan aðgang að upplýsingum um auðlindir hafsins. Viðskipti innlent 13.8.2020 13:44 Gæti tekið ríkissjóð hátt í fjögur ár að rétta úr kútnum Á hálfu ári hafa heildarskuldir ríkissjóðs aukist um 254 milljarða króna vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, telur að þrátt að hagvöxtur verði á næsta ári muni það taka ríkissjóð hátt í fjögur ár að rétta úr kútnum. Skuldastaða ríkissjóðs í dag er svipuð eða jafnvel betri en Seðlabankastjóri hafði gert ráð fyrir í upphafi þrátt fyrir miklar fjárhæðir. Viðskipti innlent 13.8.2020 12:08 Mikill verðmunur á grímum og töluverðum fjölda kippt úr umferð Töluverður verðmunur getur verið á þriggja laga, einnota andlitsgrímum. Viðskipti innlent 13.8.2020 10:56 Mikil óvissa hjá Icelandair: „Við höfum enn súrefni“ Mikil óvissa er um hvernig ferðir Icelandair verða í haust en nú hefur félagið aðeins flogið til áfangastaða í Evrópu en ekki er tekið á móti ferðamönnum í Norður-Ameríku. Viðskipti innlent 13.8.2020 10:16 Rannsaka hvort Farvel hafi gerst sekt um saknæmt athæfi Lögreglan rannsakar nú meint saknæmt athæfi ferðaskrifstofunnar Farvel en eins og greint hefur verið frá séu tugir viðskiptavina fyrirtækisins eftir með sárt ennið þegar það varð gjaldþrota. Viðskipti innlent 13.8.2020 07:32 Heildarskuldir ríkissjóðs jukust um vel á annan milljarð króna á dag Heildarskuld ríkissjóðs var tæpir 882 milljarðar króna í lok janúar en var orðin tæplega 1.136 milljarðar í lok júlí. Viðskipti innlent 13.8.2020 07:10 Skeljungur kaupir fjórðung í Brauð&Co og Gló Forsvarsmenn orkufyrirtækisins Skeljungs hafa undirritað samning um kaup á 25 prósent hlut í Brauð&Co ehf. og Gló ehf. Viðskipti innlent 12.8.2020 16:41 Rafskútuleigan Hopp í útrás til Spánar Hlaupahjólaleigan Hopp opnaði í dag hlaupahjólaleigu á Spáni í samstarfi við spænska félagið GO2PLACE Sl. Um svokallað sérleyfi er að ræða en Hopp leitar nú að fleiri samstarfsaðilum sem hafa áhuga á samstarfi erlendis. Viðskipti innlent 12.8.2020 13:20 Bein útsending: Setningarathöfn Gagnaþons fyrir umhverfið Gagnaþon fyrir umhverfið hefst í dag með athöfn þar sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra mun setja viðburðinn. Viðskipti innlent 12.8.2020 12:30 Icelandair Hotels fá brúarlán upp á 1.200 milljónir króna Icelandair Hotels, sem er ein stærsta hótelkeðja landsins, hefur komist að samkomulagi við Arion banka um að keðjan fái 1.200 milljóna króna brúarlán. Viðskipti innlent 12.8.2020 11:36 « ‹ 208 209 210 211 212 213 214 215 216 … 334 ›
Segir ekki koma á óvart að hlutafjárútboði hafi verið frestað Fyrirhuguðu hlutafjárútboði Icelandair hefur verið frestað fram í september. Greinandi segir þá ákvörðun ekki koma á óvart enda séu miklir hagsmunir í húfi. Viðskipti innlent 18.8.2020 20:15
Telur fjárhagslega endurskipulagningu Icelandair duga fyrir rekstri í tvö ár Fjármálaráðherra segir að áætlanir Icelandair um fjárhagslega endurskipulagningu og hlutafjáraukningu ættu að duga fyrir rekstri félagsins í að minnsta kosti tvö ár. Viðskipti innlent 18.8.2020 19:42
Sendiráðið stækkar um þriðjung Tuttugu hugbúnaðarsérfræðingar, hönnuðir og ráðgjafar starfa nú hjá Sendiráðinu. Viðskipti innlent 18.8.2020 15:51
Munu veita allt að 16,5 milljarða ríkisábyrgð Íslensk stjórnvald hafa ákveðið að veita Icelandair ríkisábyrgð á lánalínu sem nemur allt að 120 milljónum Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 18.8.2020 12:33
Innkalla aftur Ford Kuga bíla Bílaumboðið Brimborg hefur ákveðið að innkalla 22 Ford Kuga PHEV bíla af árgerð 2019-20. Viðskipti innlent 18.8.2020 12:25
Hlutabréfaverð Icelandair tekur dýfu og nálgast vænt útboðsverð Gengi hlutabrefa Icelandair Group hefur hríðfallið við opnun markaða í morgun. Um hádegisbilið nam lækkunin tæpum 36 prósentum. Viðskipti innlent 18.8.2020 11:43
Stjórnvöld hækki hámark tekjutengdra atvinnuleysisbóta BHM hefur skorað á stjórnvöld að hækka hámark tekjutengdra atvinnuleysisbóta og lengja tímabil tekjutengingar þannig að bæta megi afkomuöryggi fólks sem misst hafi vinnuna vegna samdráttar af völdum kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 18.8.2020 09:02
Fresta hlutafjárútboðinu með fyrirvara um nýja heimild Tímalína fyrirhugaðs hlutafjárútboðs Icelandair hefur verið uppfærð, að því er fram kemur í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa félagsins. Stefnt er að því að útboðið fari fram í september. Viðskipti innlent 17.8.2020 22:43
Sigurður nýr sparisjóðsstóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga Sigurður Erlingsson, fjármálastjóri Heklu, hefur verið ráðinn sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ses. Viðskipti innlent 17.8.2020 10:26
Ætluðu að hafa sex hótel opin í vetur en þurfa að endurmeta Davíð Torfi Ólafsson framkvæmdastjóri Íslandshótela segir fátt annað í stöðunni en að samþykkja þau ferðatakmörk sem yfirvöld hafa kynnt að sett verði á ferðir hingað til lands. Viðskipti innlent 17.8.2020 09:17
Æðardúnssöfnun á Íslandi til umfjöllunar hjá Business Insider Æðardúnssöfnun á Íslandi er til umfjöllunar í nýjasta þætti Business Insider sem birtu er á YouTube. Viðskipti innlent 16.8.2020 12:26
Icelandair hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar Forstjóri Icelandair segir ljóst að breytingar á skimunarfyrirkomulagi á landamærunum muni draga úr ferðavilja fólks og þar af leiðandi muni ferðamönnum sem koma hingað til lands á næstunni fækka. Félagið hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar. Viðskipti innlent 14.8.2020 20:27
Múlalundur ósáttur við grímukönnun ASÍ Framkvæmdastóri vinnustofunnar Múlalundar segir nýlega verðkönnun ASÍ á grímum vera ranga. ASÍ fagnar því hins vegar að Múlalundur hafi lækkað verðið eftir heimsóknina. Viðskipti innlent 14.8.2020 15:12
Fjögur smituð hjá Torgi Eftir að einstaklingur smitaður af kórónuveirunni sat ritstjórnarfund hjá DV í liðinni viku hafa þrír samstarfsmenn hans hjá Torgi greinst með veiruna Viðskipti innlent 14.8.2020 14:14
Rekstur Landsnets stöðugur þrátt fyrir krefjandi aðstæður Landsnet skilaði tæpum 1.850 milljónum króna í rekstrarhagnað á fyrstu sex mánuðum ársins og segir framkvæmdastjóri fjármála hjá Landsneti afkomu fyrirtækisins vera samkvæmt áætlun og reksturinn stöðugan, þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður. Viðskipti innlent 14.8.2020 11:35
Hjálpa eigendum vefsíðna að finnast á Google Sett hefur verið á laggirnar svokallað leitarvélabestunartól sem eigendur vefsíða geta nýtt sér að kostnaðarlausu. Viðskipti innlent 14.8.2020 10:30
Íbúðalán mokast út enda fjör á fasteignamarkaði Hlutfall fyrstu fasteignakaupenda á fyrri helmingi þessa árs hefur aldrei verið hærra svo langt aftur sem gögn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) ná Viðskipti innlent 14.8.2020 09:55
Öllum starfsmönnum b5 sagt upp Öllum starfsmönnum skemmtistaðarins b5 hefur verið sagt upp vegna erfiðrar fjárhagslegrar stöðu staðarins. Viðskipti innlent 14.8.2020 07:35
Rekstrarhagnaður Regins minnkaði um 6,2% milli ára Rekstrartekjur fasteignafélagsins Regins á fyrri helmingi ársins 2020 námu 4.736 m.kr en rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu og afskriftir var 3.040m.kr og lækkar um 6,2% frá 2019. Viðskipti innlent 13.8.2020 17:55
Aldrei fleiri nýnemar í HR Alls hefja 1.700 nýnemar nám við Háskólann í Reykjavík í grunnnámi, meistaranámi og doktorsnámi nú í haust. Viðskipti innlent 13.8.2020 14:22
Segja mikilvægt að allri leynd af gögnum verði aflétt Tveir fyrrverandi fulltrúar sjómanna í úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna segja mikilvægt að allri leynd af gögnum Verðlagsstofu skiptaverðs verði aflétt. Verið sé að höndla með mikla hagsmuni og mikilvægt að almenningur fái greiðan aðgang að upplýsingum um auðlindir hafsins. Viðskipti innlent 13.8.2020 13:44
Gæti tekið ríkissjóð hátt í fjögur ár að rétta úr kútnum Á hálfu ári hafa heildarskuldir ríkissjóðs aukist um 254 milljarða króna vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, telur að þrátt að hagvöxtur verði á næsta ári muni það taka ríkissjóð hátt í fjögur ár að rétta úr kútnum. Skuldastaða ríkissjóðs í dag er svipuð eða jafnvel betri en Seðlabankastjóri hafði gert ráð fyrir í upphafi þrátt fyrir miklar fjárhæðir. Viðskipti innlent 13.8.2020 12:08
Mikill verðmunur á grímum og töluverðum fjölda kippt úr umferð Töluverður verðmunur getur verið á þriggja laga, einnota andlitsgrímum. Viðskipti innlent 13.8.2020 10:56
Mikil óvissa hjá Icelandair: „Við höfum enn súrefni“ Mikil óvissa er um hvernig ferðir Icelandair verða í haust en nú hefur félagið aðeins flogið til áfangastaða í Evrópu en ekki er tekið á móti ferðamönnum í Norður-Ameríku. Viðskipti innlent 13.8.2020 10:16
Rannsaka hvort Farvel hafi gerst sekt um saknæmt athæfi Lögreglan rannsakar nú meint saknæmt athæfi ferðaskrifstofunnar Farvel en eins og greint hefur verið frá séu tugir viðskiptavina fyrirtækisins eftir með sárt ennið þegar það varð gjaldþrota. Viðskipti innlent 13.8.2020 07:32
Heildarskuldir ríkissjóðs jukust um vel á annan milljarð króna á dag Heildarskuld ríkissjóðs var tæpir 882 milljarðar króna í lok janúar en var orðin tæplega 1.136 milljarðar í lok júlí. Viðskipti innlent 13.8.2020 07:10
Skeljungur kaupir fjórðung í Brauð&Co og Gló Forsvarsmenn orkufyrirtækisins Skeljungs hafa undirritað samning um kaup á 25 prósent hlut í Brauð&Co ehf. og Gló ehf. Viðskipti innlent 12.8.2020 16:41
Rafskútuleigan Hopp í útrás til Spánar Hlaupahjólaleigan Hopp opnaði í dag hlaupahjólaleigu á Spáni í samstarfi við spænska félagið GO2PLACE Sl. Um svokallað sérleyfi er að ræða en Hopp leitar nú að fleiri samstarfsaðilum sem hafa áhuga á samstarfi erlendis. Viðskipti innlent 12.8.2020 13:20
Bein útsending: Setningarathöfn Gagnaþons fyrir umhverfið Gagnaþon fyrir umhverfið hefst í dag með athöfn þar sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra mun setja viðburðinn. Viðskipti innlent 12.8.2020 12:30
Icelandair Hotels fá brúarlán upp á 1.200 milljónir króna Icelandair Hotels, sem er ein stærsta hótelkeðja landsins, hefur komist að samkomulagi við Arion banka um að keðjan fái 1.200 milljóna króna brúarlán. Viðskipti innlent 12.8.2020 11:36