Viðskipti innlent MAX-vélar Icelandair teknar í notkun næsta vor Forstjóri Icelandair Group segir að miðað við fjölda flugferða í núverandi ástandi sé Icelandair með nægilega margar vélar til að anna áætluninni. Bandarísk flugmálayfirvöld gáfu MAX-vélunum grænt ljós til að fljúga á ný í gær. Viðskipti innlent 19.11.2020 07:33 20 þúsund komnir með Parka Breytingar urðu á innlendum bílastæðamarkaði þegar appinu Parka var ýtt úr vör. Nú ári seinna eru 20 þúsund búnir að taka það í notkun. Viðskipti innlent 18.11.2020 15:00 Rukka ekki áskrifendur í desember en óljóst með korthafa World Class hefur ákveðið að rukka ekki áskrifendur sína í desember eftir að hafa sent áskrifsendum sínum reikning fyrir tveimur vikum í nóvember. Viðskipti innlent 18.11.2020 13:55 Samið um byggingu 3,3 milljarða byggingar á Alþingisreit Samningur við ÞG verktaka um þriðja áfanga byggingar fimm hæða skrifstofuhúss á Alþingisreit var undirritaður í dag. Viðskipti innlent 18.11.2020 11:55 Controlant hlýtur Nýsköpunarverðlaunin Íslenska fyrirtækið Controlant hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2020 sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu. Viðskipti innlent 18.11.2020 11:25 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Íslands Nýsköpunarverðlaun Íslands verða veitt í Hörpu klukkan 11. Viðskipti innlent 18.11.2020 10:00 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður stýrivaxtalækkun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur á fundi sem hefst klukkan tíu í Seðlabankanum Viðskipti innlent 18.11.2020 09:30 Stýrivextir lækka óvænt Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 0,75% Viðskipti innlent 18.11.2020 08:55 Fuglsvængur fannst í poka af veislusalati Matvælaframleiðandinn Hollt og gott hefur innkallað Veislusalat í 100 gramma pokum eftir að hluti af fuglsvæng fannst í einum poka af salatinu. Viðskipti innlent 17.11.2020 16:46 Arion Banki selur skuldabréf fyrir 300 milljónir evra til 3,5 ára Arion banki seldi í dag skuldabréf til fimm ára að upphæð 300 milljónir evra eða sem nemur rúmum 48,6 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 17.11.2020 16:40 Fyrrverandi bæjarstjórar í hópi umsækjenda Alls sóttu 32 um stöðu framkvæmdastjóra Sorpu sem nýverið var auglýst laust til umsóknar. Viðskipti innlent 17.11.2020 09:28 Góði hirðirinn opnar útibú í miðborginni Góði hirðirinn mun opna útibú í nýbyggingu á horni Barónstígs og Hverfisgötu í Reykjavík á fimmtudaginn. Viðskipti innlent 17.11.2020 07:31 Landsbankinn hækkar vexti nýrra óverðtryggðra íbúðalána Fastir vextir á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum hjá Landsbankanum hækka um 0,15 til 0,20 prósentustig frá og með þriðjudeginum 17. nóvember. Viðskipti innlent 16.11.2020 23:31 Verð hækkar í flestum flokkum Vörukarfa ASÍ hefur hækkað um 0,5%-2,6% í sjö verslunarkeðjum frá því í lok maí. Viðskipti innlent 16.11.2020 16:19 Allir þurfa áfram að bera grímu þrátt fyrir vottorð Viðskiptavinir í öllum verslunum Haga, sem og verslunum Krónunnar og ELKO, verða áfram skyldaðir til að bera grímu, hvort sem þeir hafa fengið Covid-19 eða ekki. Viðskipti innlent 16.11.2020 11:02 Löng röð fyrir utan Costco Jólaverslun virðist hafin með látum ef marka má fjölda fólks sem lagði leið sína í verslunarmiðstöðvar á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Viðskipti innlent 16.11.2020 10:21 Lyfja kaupir Apótek MOS Lyfja hefur náð samkomulagi við eigendur Apóteks MOS um kaup á apótekinu. Apótek MOS hefur starfað í Mosfellsbæ frá árinu 2016. Viðskipti innlent 16.11.2020 09:17 Tólf farþegar fá tæpa milljón vegna gjafabréfa stéttarfélaga Icelandair ber að endurgreiða að fullu gjafabréf sem farþegar flugfélagsins kaupa hjá stéttarfélöguum sínum. Þetta er niðurstaða Samgöngustofa vegna þriggja kvartana sem bárust stofnunni. Icelandair hefur kært niðurstöðuna til samgönguráðuneytisins. Viðskipti innlent 16.11.2020 08:58 Tvö fyrirtæki á „svörtum lista“ kærunefndar Tvö fyrirtæki, Ormsson og Ferðaskrifstofa Íslands, hyggjast ekki lúta úrskurðum kærunefndar vöru- og þjónustukaupa sem féllu neytendum í hag. Viðskipti innlent 15.11.2020 15:50 Óttast meiri smithættu í röðum fyrir utan verslanir heldur en inni í þeim Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu gagnrýnir harðlega að tilslakanir á samkomutakmörkunum sem taka gildi á miðvikudaginn, nái ekki til verslana sem ekki eru matvöru- eða lyfjaverslanir. Viðskipti innlent 14.11.2020 17:05 Bensínstöð verður að reiðhjólabúð Reiðhjólaverzlunin Berlin hefur nú opnað í húsnæði við Háaleitisbraut 12. Viðskipti innlent 14.11.2020 14:38 Leita að nýjum leigjendum í stað b5 Bankastræti 5 hefur verið auglýst til leigu eins og fram kemur á fasteignavef Vísi. Húsnæðið er í eigu Fasteignafélagsins Eik. Undanfarin ár hefur skemmtistaðurinn b5 verið þar til húsa. Viðskipti innlent 13.11.2020 15:20 Kaupa Arnar&Arnar Íslenska auglýsingastofan hefur fest kaup á rekstri og starfskröftum hönnunarteymisins Arnar&Arnar. Viðskipti innlent 13.11.2020 14:44 Norðurál óskar eftir því að trúnaði verði aflétt af samningum Norðurál, sem rekur álverið á Grundartanga hefur nú óskað eftir því við orkusala sína að trúnaði verði aflétt af langtíma orkusölusamningum. Viðskipti innlent 13.11.2020 12:45 Vaxtaálag bankanna hafi hækkað um mörg hundruð prósent Vaxtaálag íslensku bankanna á tilteknum húsnæðislánum hefur hækkað um mörg hundruð prósent, samkvæmt greiningu hagdeildar verkalýðsfélagsins VR sem formaður félagsins birti í dag. Viðskipti innlent 13.11.2020 11:31 Leigubílstjórar saka höfunda OECD-skýrslu um þekkingarleysi Bandalag íslenskra leigubílstjóra telur skýrslu OECD um samkeppnismat á regluverki í ferðaþjónustu og byggingariðnaði gera lítið úr reynslu, þekkingu og fagmennsku ýmissa iðngreina á Íslandi, þar á meðal leigubifreiðaakstri. Viðskipti innlent 12.11.2020 22:03 Ekkert samkomulag liggi fyrir um byggingu lúxushótels á Miðbakka Reykjavíkurhafnar Áform um byggingu lúxushótels undir merkjum Four Seasons-hótelkeðjunnar á Miðbakka Reykjavíkurhafnar stranda ekki aðeins á deiliskipulagi heldur eru viðræður um hótelið á algjöru byrjunarstigi og ekkert samkomulag liggur fyrir af hálfu hótelkeðjunnar. Viðskipti innlent 12.11.2020 21:21 Hægt að tala íslensku við snjallsíma með Emblu Aðstoðar-appið Embla gerir fólki kleift að tala við snjallsíma á íslensku, spyrja og fá svör. Viðskipti innlent 12.11.2020 17:22 „Höfum aldrei lent í öðru eins“ „Þetta gekk rosalega vel hjá okkur og við höfum bara aldrei lent í öðru eins,“ segir Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi gjafavöruverslunarinnar Hrím, um söluna á svokölluðum Singles Day í gær en dagurinn er einn þriggja stórra netútsöludaga sem allir lenda í nóvember. Viðskipti innlent 12.11.2020 11:37 Hæstiréttur fellst á að taka mál fjármálastjóra WOW air fyrir Hæstiréttur hefur fallist á að taka fyrir mál fyrrverandi fjármálastjóra WOW air en deilt er um hvort launakrafa fjármálastjórans, Stefáns Eysteins Sigurðssonar, verði viðurkennd sem forganskrafa í þrotabú WOW. Viðskipti innlent 12.11.2020 07:51 « ‹ 194 195 196 197 198 199 200 201 202 … 334 ›
MAX-vélar Icelandair teknar í notkun næsta vor Forstjóri Icelandair Group segir að miðað við fjölda flugferða í núverandi ástandi sé Icelandair með nægilega margar vélar til að anna áætluninni. Bandarísk flugmálayfirvöld gáfu MAX-vélunum grænt ljós til að fljúga á ný í gær. Viðskipti innlent 19.11.2020 07:33
20 þúsund komnir með Parka Breytingar urðu á innlendum bílastæðamarkaði þegar appinu Parka var ýtt úr vör. Nú ári seinna eru 20 þúsund búnir að taka það í notkun. Viðskipti innlent 18.11.2020 15:00
Rukka ekki áskrifendur í desember en óljóst með korthafa World Class hefur ákveðið að rukka ekki áskrifendur sína í desember eftir að hafa sent áskrifsendum sínum reikning fyrir tveimur vikum í nóvember. Viðskipti innlent 18.11.2020 13:55
Samið um byggingu 3,3 milljarða byggingar á Alþingisreit Samningur við ÞG verktaka um þriðja áfanga byggingar fimm hæða skrifstofuhúss á Alþingisreit var undirritaður í dag. Viðskipti innlent 18.11.2020 11:55
Controlant hlýtur Nýsköpunarverðlaunin Íslenska fyrirtækið Controlant hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2020 sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu. Viðskipti innlent 18.11.2020 11:25
Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Íslands Nýsköpunarverðlaun Íslands verða veitt í Hörpu klukkan 11. Viðskipti innlent 18.11.2020 10:00
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður stýrivaxtalækkun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur á fundi sem hefst klukkan tíu í Seðlabankanum Viðskipti innlent 18.11.2020 09:30
Stýrivextir lækka óvænt Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 0,75% Viðskipti innlent 18.11.2020 08:55
Fuglsvængur fannst í poka af veislusalati Matvælaframleiðandinn Hollt og gott hefur innkallað Veislusalat í 100 gramma pokum eftir að hluti af fuglsvæng fannst í einum poka af salatinu. Viðskipti innlent 17.11.2020 16:46
Arion Banki selur skuldabréf fyrir 300 milljónir evra til 3,5 ára Arion banki seldi í dag skuldabréf til fimm ára að upphæð 300 milljónir evra eða sem nemur rúmum 48,6 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 17.11.2020 16:40
Fyrrverandi bæjarstjórar í hópi umsækjenda Alls sóttu 32 um stöðu framkvæmdastjóra Sorpu sem nýverið var auglýst laust til umsóknar. Viðskipti innlent 17.11.2020 09:28
Góði hirðirinn opnar útibú í miðborginni Góði hirðirinn mun opna útibú í nýbyggingu á horni Barónstígs og Hverfisgötu í Reykjavík á fimmtudaginn. Viðskipti innlent 17.11.2020 07:31
Landsbankinn hækkar vexti nýrra óverðtryggðra íbúðalána Fastir vextir á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum hjá Landsbankanum hækka um 0,15 til 0,20 prósentustig frá og með þriðjudeginum 17. nóvember. Viðskipti innlent 16.11.2020 23:31
Verð hækkar í flestum flokkum Vörukarfa ASÍ hefur hækkað um 0,5%-2,6% í sjö verslunarkeðjum frá því í lok maí. Viðskipti innlent 16.11.2020 16:19
Allir þurfa áfram að bera grímu þrátt fyrir vottorð Viðskiptavinir í öllum verslunum Haga, sem og verslunum Krónunnar og ELKO, verða áfram skyldaðir til að bera grímu, hvort sem þeir hafa fengið Covid-19 eða ekki. Viðskipti innlent 16.11.2020 11:02
Löng röð fyrir utan Costco Jólaverslun virðist hafin með látum ef marka má fjölda fólks sem lagði leið sína í verslunarmiðstöðvar á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Viðskipti innlent 16.11.2020 10:21
Lyfja kaupir Apótek MOS Lyfja hefur náð samkomulagi við eigendur Apóteks MOS um kaup á apótekinu. Apótek MOS hefur starfað í Mosfellsbæ frá árinu 2016. Viðskipti innlent 16.11.2020 09:17
Tólf farþegar fá tæpa milljón vegna gjafabréfa stéttarfélaga Icelandair ber að endurgreiða að fullu gjafabréf sem farþegar flugfélagsins kaupa hjá stéttarfélöguum sínum. Þetta er niðurstaða Samgöngustofa vegna þriggja kvartana sem bárust stofnunni. Icelandair hefur kært niðurstöðuna til samgönguráðuneytisins. Viðskipti innlent 16.11.2020 08:58
Tvö fyrirtæki á „svörtum lista“ kærunefndar Tvö fyrirtæki, Ormsson og Ferðaskrifstofa Íslands, hyggjast ekki lúta úrskurðum kærunefndar vöru- og þjónustukaupa sem féllu neytendum í hag. Viðskipti innlent 15.11.2020 15:50
Óttast meiri smithættu í röðum fyrir utan verslanir heldur en inni í þeim Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu gagnrýnir harðlega að tilslakanir á samkomutakmörkunum sem taka gildi á miðvikudaginn, nái ekki til verslana sem ekki eru matvöru- eða lyfjaverslanir. Viðskipti innlent 14.11.2020 17:05
Bensínstöð verður að reiðhjólabúð Reiðhjólaverzlunin Berlin hefur nú opnað í húsnæði við Háaleitisbraut 12. Viðskipti innlent 14.11.2020 14:38
Leita að nýjum leigjendum í stað b5 Bankastræti 5 hefur verið auglýst til leigu eins og fram kemur á fasteignavef Vísi. Húsnæðið er í eigu Fasteignafélagsins Eik. Undanfarin ár hefur skemmtistaðurinn b5 verið þar til húsa. Viðskipti innlent 13.11.2020 15:20
Kaupa Arnar&Arnar Íslenska auglýsingastofan hefur fest kaup á rekstri og starfskröftum hönnunarteymisins Arnar&Arnar. Viðskipti innlent 13.11.2020 14:44
Norðurál óskar eftir því að trúnaði verði aflétt af samningum Norðurál, sem rekur álverið á Grundartanga hefur nú óskað eftir því við orkusala sína að trúnaði verði aflétt af langtíma orkusölusamningum. Viðskipti innlent 13.11.2020 12:45
Vaxtaálag bankanna hafi hækkað um mörg hundruð prósent Vaxtaálag íslensku bankanna á tilteknum húsnæðislánum hefur hækkað um mörg hundruð prósent, samkvæmt greiningu hagdeildar verkalýðsfélagsins VR sem formaður félagsins birti í dag. Viðskipti innlent 13.11.2020 11:31
Leigubílstjórar saka höfunda OECD-skýrslu um þekkingarleysi Bandalag íslenskra leigubílstjóra telur skýrslu OECD um samkeppnismat á regluverki í ferðaþjónustu og byggingariðnaði gera lítið úr reynslu, þekkingu og fagmennsku ýmissa iðngreina á Íslandi, þar á meðal leigubifreiðaakstri. Viðskipti innlent 12.11.2020 22:03
Ekkert samkomulag liggi fyrir um byggingu lúxushótels á Miðbakka Reykjavíkurhafnar Áform um byggingu lúxushótels undir merkjum Four Seasons-hótelkeðjunnar á Miðbakka Reykjavíkurhafnar stranda ekki aðeins á deiliskipulagi heldur eru viðræður um hótelið á algjöru byrjunarstigi og ekkert samkomulag liggur fyrir af hálfu hótelkeðjunnar. Viðskipti innlent 12.11.2020 21:21
Hægt að tala íslensku við snjallsíma með Emblu Aðstoðar-appið Embla gerir fólki kleift að tala við snjallsíma á íslensku, spyrja og fá svör. Viðskipti innlent 12.11.2020 17:22
„Höfum aldrei lent í öðru eins“ „Þetta gekk rosalega vel hjá okkur og við höfum bara aldrei lent í öðru eins,“ segir Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi gjafavöruverslunarinnar Hrím, um söluna á svokölluðum Singles Day í gær en dagurinn er einn þriggja stórra netútsöludaga sem allir lenda í nóvember. Viðskipti innlent 12.11.2020 11:37
Hæstiréttur fellst á að taka mál fjármálastjóra WOW air fyrir Hæstiréttur hefur fallist á að taka fyrir mál fyrrverandi fjármálastjóra WOW air en deilt er um hvort launakrafa fjármálastjórans, Stefáns Eysteins Sigurðssonar, verði viðurkennd sem forganskrafa í þrotabú WOW. Viðskipti innlent 12.11.2020 07:51