Viðskipti erlent Saga skattaskjóla eins gömul og skatta Skattaskjól eru svæði þar sem ekki eru greiddir tekjuskattar. Ekki er ólöglegt að eiga peninga í aflandsfélögum, hins vegar er ólöglegt að stinga undan skatti. Viðskipti erlent 2.4.2016 14:15 Aprílhrekkur Google veldur usla "Það lítur út fyrir að við höfum hrekkt okkur sjálf.“ Viðskipti erlent 1.4.2016 13:15 Ársfjórðungurinn byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Nikkei 225 vísitalan í Japan lækkaði í nótt um 3,5 prósent. Viðskipti erlent 1.4.2016 10:35 Vilja opna 1.250 nýja McDonalds staði í Kína Ef af áætlunum verður mun Kína verða næststærsti markaður McDonalds, á eftir Bandaríkjamarkaði. Viðskipti erlent 1.4.2016 08:24 Tesla á fjórar milljónir Fyrstu Model 3 bílarnir eru væntanlegir til afhendingar í lok árs 2017. Viðskipti erlent 1.4.2016 07:11 Slappt ástand vega gerir verkfræðinga gráhærða Sjálfkeyrandi bílar eiga erfitt vegna ástandsins og finna oft á tíðum ekki vegina. Viðskipti erlent 31.3.2016 15:24 Styttist í sölu grunnreksturs Yahoo og asískra eigna Ef forstjóra Yahoo verður sagt upp störfum fær hún 37 milljónir dollara, jafnvirði 4,7 milljarða íslenskra króna, í starfslokasamning. Viðskipti erlent 30.3.2016 14:00 Pundið gæti veikst vegna kosninga um ESB Englandsbanki varar við því að breska pundið gæti veikst í aðdraganda kosninga um útgöngu úr ESB. Viðskipti erlent 29.3.2016 11:26 Mikilla breytinga að vænta með nýjum iPhone iPhone 7S mun líklega vera með glerhjúp, vera léttari og styðjast við þráðlaust hleðslutæki og heyrnartól. Viðskipti erlent 29.3.2016 08:00 Fyrirhugaðar breytingar Instagram fara öfugt ofan í fólk Tæplega 300.000 manns hafa skrifað undir undirskriftalista þar sem breytingum á vefnum er mótmælt. Viðskipti erlent 28.3.2016 18:35 Útlit fyrir 15 dollara lágmarkslaun í Kaliforníu Það stefnir í það að lágmarkslaun í Kaliforníuríki muni nema fimmtán dölum árið 2022. Viðskipti erlent 28.3.2016 16:34 Batman v Superman: Dawn of Justice búin að hala inn 50 milljörðum Þrátt fyrir lélega dóma hefur Batman v Superman slegið aðsóknarmet. Viðskipti erlent 28.3.2016 14:20 Liam tekur iPhone í sundur á nokkrum sekúndum Vélmennið tekur þó eingöngu úrelta síma í sundur, þannig að áhyggjur eru óþarfar. Viðskipti erlent 27.3.2016 11:02 Microsoft missti stjórn á Twitter-botta Var farin að ausa út rasískum og öðrum óviðeigandi ummælum. Viðskipti erlent 24.3.2016 13:39 Formúla 1 metin á þúsund milljarða Tekjur Delta Topco námu 1,8 milljörðum dollara, jafnvirði 220 milljarða íslenskra króna, og hafa aldrei verið hærri. Þær hafa vaxið um 80 prósent á síðasta áratug. Viðskipti erlent 24.3.2016 07:00 Vínýlplötusala jókst um 32% í Bandaríkjunum í fyrra Innkoma af sölu vínýlplatna var hærri en innkoma frá fríum tónlistarveitum á borð við Spotify og YouTube. Viðskipti erlent 23.3.2016 23:34 Tæplega helmingur Breta óánægður í starfi Einungis tíu prósent Breta segjast vlija eiga samskipti við samstarfsfólk sitt. Viðskipti erlent 23.3.2016 13:50 Credit Suisse segir upp tvö þúsund manns Bankinn tilkynnti um uppsögn fjögur þúsund starfsmanna fyrr á árinu. Viðskipti erlent 23.3.2016 10:31 Evrópsk hlutabréf falla í kjölfar árásanna Hlutabréf í ferðaþjónustugeiranum hafa lækkað verulega í morgun. Viðskipti erlent 22.3.2016 11:22 Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. Viðskipti erlent 22.3.2016 07:00 Ódýrasti iPhone-inn til þessa Apple kynnti í dag nýjan síma, iPhone SE, en hann er minni en nýjustu útgáfurnar af símanum sem eru á markaðnum nú. Viðskipti erlent 21.3.2016 21:14 Kynning Apple á nýjum iPhone í beinni Talið er að tæknirisinn muni kynna nýjan minni iPhone og nýjan iPad á kynningu klukkan fimm í dag. Viðskipti erlent 21.3.2016 16:00 Kínverjar eyddu 27 þúsund milljörðum í ferðalög Kínverjar eyddu 53 prósent meiru í ferðalög árið 2015 en 2014. Viðskipti erlent 21.3.2016 13:15 Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. Viðskipti erlent 19.3.2016 22:52 Dominos þróar pítsusendlavélmenni Vélmennið kemst allt að tuttugu kílómetra frá hverju útibúi Dominos. Viðskipti erlent 19.3.2016 15:55 Nike setur „sjálfreimandi“ skó á markað Skórinn skynjar hvenær notandinn hefur komið fætinum fyrir og herðir reimarnar af sjálfum sér. Viðskipti erlent 17.3.2016 13:28 Nágrannar geta kvartað yfir Airbnb-leigjendum Fyrirtækið mun í næsta mánuði bjóða upp á þjónustu fyrir þá sem vilja kvarta undan ótillitsömum gestum í húsnæði nágranna sinna. Viðskipti erlent 15.3.2016 21:46 Sakna tvö þúsund milljarða Spilling dregur verulega úr tekjum ríkissjóðs í Nígeríu. Viðskipti erlent 15.3.2016 17:38 Stærsta málssóknin á hendur Volkswagen til þessa 238 fjárfestar fara fram á andvirði tæplega 470 milljarða króna frá þýska bílaframleiðandanum. Viðskipti erlent 14.3.2016 23:07 Nýir símar Samsung fá að kenna á því Bornir saman við nýjustu iPhone símana. Viðskipti erlent 14.3.2016 17:39 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 334 ›
Saga skattaskjóla eins gömul og skatta Skattaskjól eru svæði þar sem ekki eru greiddir tekjuskattar. Ekki er ólöglegt að eiga peninga í aflandsfélögum, hins vegar er ólöglegt að stinga undan skatti. Viðskipti erlent 2.4.2016 14:15
Aprílhrekkur Google veldur usla "Það lítur út fyrir að við höfum hrekkt okkur sjálf.“ Viðskipti erlent 1.4.2016 13:15
Ársfjórðungurinn byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Nikkei 225 vísitalan í Japan lækkaði í nótt um 3,5 prósent. Viðskipti erlent 1.4.2016 10:35
Vilja opna 1.250 nýja McDonalds staði í Kína Ef af áætlunum verður mun Kína verða næststærsti markaður McDonalds, á eftir Bandaríkjamarkaði. Viðskipti erlent 1.4.2016 08:24
Tesla á fjórar milljónir Fyrstu Model 3 bílarnir eru væntanlegir til afhendingar í lok árs 2017. Viðskipti erlent 1.4.2016 07:11
Slappt ástand vega gerir verkfræðinga gráhærða Sjálfkeyrandi bílar eiga erfitt vegna ástandsins og finna oft á tíðum ekki vegina. Viðskipti erlent 31.3.2016 15:24
Styttist í sölu grunnreksturs Yahoo og asískra eigna Ef forstjóra Yahoo verður sagt upp störfum fær hún 37 milljónir dollara, jafnvirði 4,7 milljarða íslenskra króna, í starfslokasamning. Viðskipti erlent 30.3.2016 14:00
Pundið gæti veikst vegna kosninga um ESB Englandsbanki varar við því að breska pundið gæti veikst í aðdraganda kosninga um útgöngu úr ESB. Viðskipti erlent 29.3.2016 11:26
Mikilla breytinga að vænta með nýjum iPhone iPhone 7S mun líklega vera með glerhjúp, vera léttari og styðjast við þráðlaust hleðslutæki og heyrnartól. Viðskipti erlent 29.3.2016 08:00
Fyrirhugaðar breytingar Instagram fara öfugt ofan í fólk Tæplega 300.000 manns hafa skrifað undir undirskriftalista þar sem breytingum á vefnum er mótmælt. Viðskipti erlent 28.3.2016 18:35
Útlit fyrir 15 dollara lágmarkslaun í Kaliforníu Það stefnir í það að lágmarkslaun í Kaliforníuríki muni nema fimmtán dölum árið 2022. Viðskipti erlent 28.3.2016 16:34
Batman v Superman: Dawn of Justice búin að hala inn 50 milljörðum Þrátt fyrir lélega dóma hefur Batman v Superman slegið aðsóknarmet. Viðskipti erlent 28.3.2016 14:20
Liam tekur iPhone í sundur á nokkrum sekúndum Vélmennið tekur þó eingöngu úrelta síma í sundur, þannig að áhyggjur eru óþarfar. Viðskipti erlent 27.3.2016 11:02
Microsoft missti stjórn á Twitter-botta Var farin að ausa út rasískum og öðrum óviðeigandi ummælum. Viðskipti erlent 24.3.2016 13:39
Formúla 1 metin á þúsund milljarða Tekjur Delta Topco námu 1,8 milljörðum dollara, jafnvirði 220 milljarða íslenskra króna, og hafa aldrei verið hærri. Þær hafa vaxið um 80 prósent á síðasta áratug. Viðskipti erlent 24.3.2016 07:00
Vínýlplötusala jókst um 32% í Bandaríkjunum í fyrra Innkoma af sölu vínýlplatna var hærri en innkoma frá fríum tónlistarveitum á borð við Spotify og YouTube. Viðskipti erlent 23.3.2016 23:34
Tæplega helmingur Breta óánægður í starfi Einungis tíu prósent Breta segjast vlija eiga samskipti við samstarfsfólk sitt. Viðskipti erlent 23.3.2016 13:50
Credit Suisse segir upp tvö þúsund manns Bankinn tilkynnti um uppsögn fjögur þúsund starfsmanna fyrr á árinu. Viðskipti erlent 23.3.2016 10:31
Evrópsk hlutabréf falla í kjölfar árásanna Hlutabréf í ferðaþjónustugeiranum hafa lækkað verulega í morgun. Viðskipti erlent 22.3.2016 11:22
Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. Viðskipti erlent 22.3.2016 07:00
Ódýrasti iPhone-inn til þessa Apple kynnti í dag nýjan síma, iPhone SE, en hann er minni en nýjustu útgáfurnar af símanum sem eru á markaðnum nú. Viðskipti erlent 21.3.2016 21:14
Kynning Apple á nýjum iPhone í beinni Talið er að tæknirisinn muni kynna nýjan minni iPhone og nýjan iPad á kynningu klukkan fimm í dag. Viðskipti erlent 21.3.2016 16:00
Kínverjar eyddu 27 þúsund milljörðum í ferðalög Kínverjar eyddu 53 prósent meiru í ferðalög árið 2015 en 2014. Viðskipti erlent 21.3.2016 13:15
Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. Viðskipti erlent 19.3.2016 22:52
Dominos þróar pítsusendlavélmenni Vélmennið kemst allt að tuttugu kílómetra frá hverju útibúi Dominos. Viðskipti erlent 19.3.2016 15:55
Nike setur „sjálfreimandi“ skó á markað Skórinn skynjar hvenær notandinn hefur komið fætinum fyrir og herðir reimarnar af sjálfum sér. Viðskipti erlent 17.3.2016 13:28
Nágrannar geta kvartað yfir Airbnb-leigjendum Fyrirtækið mun í næsta mánuði bjóða upp á þjónustu fyrir þá sem vilja kvarta undan ótillitsömum gestum í húsnæði nágranna sinna. Viðskipti erlent 15.3.2016 21:46
Sakna tvö þúsund milljarða Spilling dregur verulega úr tekjum ríkissjóðs í Nígeríu. Viðskipti erlent 15.3.2016 17:38
Stærsta málssóknin á hendur Volkswagen til þessa 238 fjárfestar fara fram á andvirði tæplega 470 milljarða króna frá þýska bílaframleiðandanum. Viðskipti erlent 14.3.2016 23:07
Nýir símar Samsung fá að kenna á því Bornir saman við nýjustu iPhone símana. Viðskipti erlent 14.3.2016 17:39