Viðskipti erlent Auði gríðarlega misskipt í Bretlandi Ef marka má nýja skýrslu Oxfam er Bretland á meðal þeirra vestrænu ríkja þar sem eignaskipting er einna ójöfnust. Viðskipti erlent 14.9.2016 10:30 Pokémon GO úr í bígerð Pokémon Go Plus fer í sölu þann 16. september. Viðskipti erlent 14.9.2016 10:00 Spá áframhaldandi offramboði Annað verðhrun hráolíu er talið mögulegt. Viðskipti erlent 13.9.2016 14:31 Rafbækur hafa ekki mikil áhrif á útgáfu bóka Ný rannsókn Pew Research sýnir að á síðasta ári lásu 65 prósent Bandaríkjamanna bók á prentformi en einungis 28 prósent lásu rafbók. Viðskipti erlent 13.9.2016 07:00 Hlutabréf lækka út um allan heim Það sem af er degi hefur FTSE 100 vísitalan í Bretlandi lækkað um 1,6 prósent, og DAX vísitalan í Þýskalandi hefur lækkað um 1,8 prósent. Viðskipti erlent 12.9.2016 13:42 Hlutabréfahrun hjá Samsung Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa í Samsung um tæplega sjö prósent. Viðskipti erlent 12.9.2016 09:53 Galaxy Note 7 eigendur varaðir við því að nota símann í háloftunum Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Viðskipti erlent 9.9.2016 13:38 Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Kynntu tvo nýja iPhone og nýtt Apple Watch. Viðskipti erlent 7.9.2016 19:15 Hvað mun Apple kynna síðar í dag? Fastlega er gert ráð fyrir að iPhone 7 verður kynntur til leiks. Viðskipti erlent 7.9.2016 15:00 Sala Legokubba eykst en hagnaður ekki Hagnaður fyrri hluta þessa árs var um 3,5 milljarðar danskra króna, andvirði sextíu milljarða íslenskra króna, samanborið við um 3,6 milljarða danskra króna fyrri hluta ársins 2015. Viðskipti erlent 7.9.2016 11:15 Hráolíurisar sammælast um aðgerðir Rússland og Sádi-Arabía ætla að vinna að því að koma olíumarkaði á réttan kjöl. Enn er óráðið til hvaða aðgerða verður gripið en til greina kemur að draga mjög úr framleiðslu Viðskipti erlent 6.9.2016 07:00 Biðja Google að fjarlægja síðu á eigin vegum Warner Brothers hefur einnig farð fram á að vefsíðurnar Amazon og Sky Cinema verði fjarlægðar, ásamt kvikmynda-gagnagrunninum IMDB. Viðskipti erlent 5.9.2016 17:39 Sýrlandsstjórn reynir að lokka ferðamenn til landsins Borgarastyrjöld hefur staðið í Sýrlandi frá árinu 2011 sem hefur skiljanlega haft ómæld áhrif á ferðamannaiðnaðinn í landinu. Viðskipti erlent 4.9.2016 16:18 Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Viðskipti erlent 2.9.2016 08:36 Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku. Viðskipti erlent 1.9.2016 15:45 Tim Cook segir niðurstöðuna anga af pólitík Forstjórinn er ekki sáttur við úrskurðinn um að Apple skuldi Írlandi um 1700 milljarða króna. Viðskipti erlent 1.9.2016 11:17 Klofningur í ríkisstjórn Írlands vegna Apple-úrskurðar Óvíst er hvort að írska ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. Viðskipti erlent 31.8.2016 22:29 68 milljónum lykilorða stolið af Dropbox Um er að ræða bæði lykilorð og póstföng sem notendur notuðu til að skrá sig inn, en árásin átti sér þó stað árið 2012. Viðskipti erlent 31.8.2016 12:54 Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. Viðskipti erlent 30.8.2016 11:45 Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. Viðskipti erlent 30.8.2016 10:47 Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í Írlandi Bandaríksi tæknirisinn þarf að greiða því sem jafngildir 1.700 milljörðum króna vegna vangoldinna skatta á Írlandi samkvæmt úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. Viðskipti erlent 30.8.2016 10:15 Bókunum fækkar vegna hryðjuverka í Evrópu Ferðabókunum til landa á borð við Tyrkland og Frakkland, sem hafa lent í hryðjuverkaárásum á síðastliðnu ári, fer verulega fækkandi. Viðskipti erlent 30.8.2016 07:00 Apple stendur frammi fyrir risavöxnum reikningi vegna ógreiddra skatta Samkeppnisyfirvöld í Evrópusambandinu hafa undanfarin þrjú ár rannsakað skattamál Apple í Írlandi. Viðskipti erlent 29.8.2016 21:37 Apple lagar öryggisgalla í nýjustu uppfærslu sinni Upp komst um gallann þegar skilaboð með háþróuðum njósnavírus bárust í smáskilaboðum. Viðskipti erlent 25.8.2016 21:01 Snjallsímaforritið WhatsApp innleiðir auglýsingar Forritið mun nú deila símanúmerum notenda með Facebook, sem mun svo sjá um að birta viðeigandi auglýsingar. Viðskipti erlent 25.8.2016 19:21 Dominos kynnir pítsusendladróna til sögunnar Framtíðin er á leiðinni. Viðskipti erlent 25.8.2016 14:10 Bill Gates sífellt ríkari Eignir Bill Gates námu 90 milljörðum Bandaríkjadala, eða 11 þúsund milljörðum króna, á föstudaginn, Viðskipti erlent 24.8.2016 11:30 Deloitte lögsótt vegna peningaþvættis Fjárfestingafélag í Dubai telur Deloitte ekki hafa staðið sig í stykkinu. Viðskipti erlent 24.8.2016 10:30 Mikil fækkun ferðamanna í París Ferðamenn voru um einni milljón færri á fyrri hluta þessa árs, samanborið við sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 23.8.2016 13:14 Eitt stærsta lyfjafyrirtæki heims kaupir Medivation Samningurinn er metinn á 1.600 milljarða króna. Viðskipti erlent 22.8.2016 11:37 « ‹ 79 80 81 82 83 84 85 86 87 … 334 ›
Auði gríðarlega misskipt í Bretlandi Ef marka má nýja skýrslu Oxfam er Bretland á meðal þeirra vestrænu ríkja þar sem eignaskipting er einna ójöfnust. Viðskipti erlent 14.9.2016 10:30
Pokémon GO úr í bígerð Pokémon Go Plus fer í sölu þann 16. september. Viðskipti erlent 14.9.2016 10:00
Spá áframhaldandi offramboði Annað verðhrun hráolíu er talið mögulegt. Viðskipti erlent 13.9.2016 14:31
Rafbækur hafa ekki mikil áhrif á útgáfu bóka Ný rannsókn Pew Research sýnir að á síðasta ári lásu 65 prósent Bandaríkjamanna bók á prentformi en einungis 28 prósent lásu rafbók. Viðskipti erlent 13.9.2016 07:00
Hlutabréf lækka út um allan heim Það sem af er degi hefur FTSE 100 vísitalan í Bretlandi lækkað um 1,6 prósent, og DAX vísitalan í Þýskalandi hefur lækkað um 1,8 prósent. Viðskipti erlent 12.9.2016 13:42
Hlutabréfahrun hjá Samsung Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa í Samsung um tæplega sjö prósent. Viðskipti erlent 12.9.2016 09:53
Galaxy Note 7 eigendur varaðir við því að nota símann í háloftunum Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Viðskipti erlent 9.9.2016 13:38
Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Kynntu tvo nýja iPhone og nýtt Apple Watch. Viðskipti erlent 7.9.2016 19:15
Hvað mun Apple kynna síðar í dag? Fastlega er gert ráð fyrir að iPhone 7 verður kynntur til leiks. Viðskipti erlent 7.9.2016 15:00
Sala Legokubba eykst en hagnaður ekki Hagnaður fyrri hluta þessa árs var um 3,5 milljarðar danskra króna, andvirði sextíu milljarða íslenskra króna, samanborið við um 3,6 milljarða danskra króna fyrri hluta ársins 2015. Viðskipti erlent 7.9.2016 11:15
Hráolíurisar sammælast um aðgerðir Rússland og Sádi-Arabía ætla að vinna að því að koma olíumarkaði á réttan kjöl. Enn er óráðið til hvaða aðgerða verður gripið en til greina kemur að draga mjög úr framleiðslu Viðskipti erlent 6.9.2016 07:00
Biðja Google að fjarlægja síðu á eigin vegum Warner Brothers hefur einnig farð fram á að vefsíðurnar Amazon og Sky Cinema verði fjarlægðar, ásamt kvikmynda-gagnagrunninum IMDB. Viðskipti erlent 5.9.2016 17:39
Sýrlandsstjórn reynir að lokka ferðamenn til landsins Borgarastyrjöld hefur staðið í Sýrlandi frá árinu 2011 sem hefur skiljanlega haft ómæld áhrif á ferðamannaiðnaðinn í landinu. Viðskipti erlent 4.9.2016 16:18
Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Viðskipti erlent 2.9.2016 08:36
Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku. Viðskipti erlent 1.9.2016 15:45
Tim Cook segir niðurstöðuna anga af pólitík Forstjórinn er ekki sáttur við úrskurðinn um að Apple skuldi Írlandi um 1700 milljarða króna. Viðskipti erlent 1.9.2016 11:17
Klofningur í ríkisstjórn Írlands vegna Apple-úrskurðar Óvíst er hvort að írska ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. Viðskipti erlent 31.8.2016 22:29
68 milljónum lykilorða stolið af Dropbox Um er að ræða bæði lykilorð og póstföng sem notendur notuðu til að skrá sig inn, en árásin átti sér þó stað árið 2012. Viðskipti erlent 31.8.2016 12:54
Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. Viðskipti erlent 30.8.2016 11:45
Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. Viðskipti erlent 30.8.2016 10:47
Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í Írlandi Bandaríksi tæknirisinn þarf að greiða því sem jafngildir 1.700 milljörðum króna vegna vangoldinna skatta á Írlandi samkvæmt úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. Viðskipti erlent 30.8.2016 10:15
Bókunum fækkar vegna hryðjuverka í Evrópu Ferðabókunum til landa á borð við Tyrkland og Frakkland, sem hafa lent í hryðjuverkaárásum á síðastliðnu ári, fer verulega fækkandi. Viðskipti erlent 30.8.2016 07:00
Apple stendur frammi fyrir risavöxnum reikningi vegna ógreiddra skatta Samkeppnisyfirvöld í Evrópusambandinu hafa undanfarin þrjú ár rannsakað skattamál Apple í Írlandi. Viðskipti erlent 29.8.2016 21:37
Apple lagar öryggisgalla í nýjustu uppfærslu sinni Upp komst um gallann þegar skilaboð með háþróuðum njósnavírus bárust í smáskilaboðum. Viðskipti erlent 25.8.2016 21:01
Snjallsímaforritið WhatsApp innleiðir auglýsingar Forritið mun nú deila símanúmerum notenda með Facebook, sem mun svo sjá um að birta viðeigandi auglýsingar. Viðskipti erlent 25.8.2016 19:21
Dominos kynnir pítsusendladróna til sögunnar Framtíðin er á leiðinni. Viðskipti erlent 25.8.2016 14:10
Bill Gates sífellt ríkari Eignir Bill Gates námu 90 milljörðum Bandaríkjadala, eða 11 þúsund milljörðum króna, á föstudaginn, Viðskipti erlent 24.8.2016 11:30
Deloitte lögsótt vegna peningaþvættis Fjárfestingafélag í Dubai telur Deloitte ekki hafa staðið sig í stykkinu. Viðskipti erlent 24.8.2016 10:30
Mikil fækkun ferðamanna í París Ferðamenn voru um einni milljón færri á fyrri hluta þessa árs, samanborið við sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 23.8.2016 13:14
Eitt stærsta lyfjafyrirtæki heims kaupir Medivation Samningurinn er metinn á 1.600 milljarða króna. Viðskipti erlent 22.8.2016 11:37