Viðskipti erlent Fleiri vörur Samsung virðast springa Fyrirtækið er til rannsóknar í Bandaríkjunum vegna vandræða með þvottavélar þeirra. Viðskipti erlent 29.9.2016 11:31 177 starfsmenn norska TV 2 látnir fara TV 2 í Noregi ætlar sér að spara 350 milljónir norskra króna á næstu fjórum árum. Viðskipti erlent 29.9.2016 11:24 Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. Viðskipti erlent 29.9.2016 10:04 Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. Viðskipti erlent 29.9.2016 08:45 Langur innkaupalisti Kína í Evrópu Kínversk stjórnvöld hvetja kínversk fyrirtæki til að kaupa og fjárfesta í erlendum fyrirtækjum til að tryggja sér tæknikunnáttu, einkaleyfi og markaðshlut. Viðskipti erlent 29.9.2016 07:00 Mest auðæfi í eigu kvenna Konur munu eiga tvo þriðju hluta allra auðæfa í Bandaríkjunum eftir nokkra áratugi, samkvæmt frétt á vef Aftenposten sem vitnar í greiningarfyrirtækið MSCI. Viðskipti erlent 29.9.2016 07:00 Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. Viðskipti erlent 29.9.2016 00:17 Apple flytur höfuðstöðvar sínar í eitt frægasta orkuver allra tíma Apple mun flytja höfuðstöðvar sínar í Bretlandi í Battersea rafstöðina í Lundúnum sem staðið hefur auð og ónotuð árum saman. Viðskipti erlent 28.9.2016 20:30 Amy Schumer fyrst kvenna á lista yfir tíu launahæstu grínistana Tekjur Amy Schumer numu 17 milljónum Bandaríkjadala á síðasta ári. Viðskipti erlent 28.9.2016 10:12 Fjársvik framin hverjar fimmtán sekúndur Áætlað er að fjársvik af þessu tagi hafi numið 755 milljónum punda, jafnvirði 112 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Viðskipti erlent 28.9.2016 09:30 Vilja þráðlaust net um allan heim Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. Viðskipti erlent 27.9.2016 13:15 Google, Microsoft og Disney skoða kaup á Twitter Risafyrirtækin Google, Disney og Microsoft eru meðal þeirra fyrirtækja sem skoða nú kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. Viðskipti erlent 26.9.2016 22:38 „Hvaða von eiga þeir eiginlega?“ Framkvæmdastjóri Iceland segir fimm milljónir sækja verslanir þeirra heim í hverri viku og einungis 300 þúsund manns búi á Íslandi. Viðskipti erlent 24.9.2016 22:33 Snapchat hyggur á sölu sólgleraugna Sólgleraugun verða búin myndavél og verða kölluð Spectacles. Þá hefur fyrirtækið breytt um nafn og heitir nú Snap Inc. Viðskipti erlent 24.9.2016 21:12 iPhone 7 gegn Galaxy S7 – Hvor þolir meira dýpi? Nýir símar þurfa að ganga í gegnum hin ýmsu próf þegar þeir koma á markaði. Viðskipti erlent 24.9.2016 20:09 Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. Viðskipti erlent 22.9.2016 12:56 Lyfjarisinn Allergan kaupir Tobira Forsvarsmenn lyfjarisans Allergan tilkynntu í gær að félagið væri að kaupa Tobira Therapeutics, sem framleiðir lyf fyrir lifrarsjúkdóma. Yfirtökutilboðið nemur 1,7 milljörðum dollara, jafnvirði 195 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 21.9.2016 12:15 George Soros fjárfestir í flóttafólki Ver 57,5 milljörðum í fyrirtæki sem stofnuð eru af farands- og flóttafólki. Viðskipti erlent 21.9.2016 10:12 GoPro snýr sér að drónunum Kynntu í gær dróna sem hægt er að brjóta saman og setja í bakpoka. Viðskipti erlent 20.9.2016 16:45 Skatturinn á eftir Airbnb Danska ríkisstjórnin vill að vefsíðan Airbnb, sem er risastór leigumarkaður fyrir ferðamenn, veiti skattayfirvöldum í Danmörku upplýsingar um leigutekjur Dana. Viðskipti erlent 20.9.2016 07:00 Sekt lækkar hlutabréf Á föstudaginn hrundu hlutabréf í Deutsche Bank og lækkaði gengi hlutabréfanna um rúmlega átta prósent. Viðskipti erlent 19.9.2016 08:00 Líkur á bankakreppu í Kína hafa aukist til muna Álagið á kínverska bankakerfið sagt þrefalt yfir hættumörkum. Viðskipti erlent 18.9.2016 22:02 Átök í Mið-Austurlöndum hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að alþjóðasamfélagið þurfi að vera reiðubúið fyrir umfangsmikla þróunaraðstoð á svæðinu varðandi uppbyggingu stofnana og innviða. Viðskipti erlent 16.9.2016 15:15 Hlutabréf í Apple rjúka upp Frá því á föstudaginn hefur gengi hlutabréfa í tæknirisanum Apple hækkað um tæplega 12 prósent. Viðskipti erlent 15.9.2016 16:16 iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. Viðskipti erlent 15.9.2016 12:56 Órói kominn á markaði á ný Alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir tóku dýfu á föstudag og þriðjudag. Beðið er eftir ákvörðun um stýrivaxtahækkun í Bandaríkjunum. Sérfæðingar hafa áhyggjur af getu seðlabanka til að ýta undir hagvöxt. Viðskipti erlent 15.9.2016 07:00 Stærsta yfirtaka ársins Þýski lyfjarisinn Bayer hefur tilkynnt um yfirtöku á bandaríska fyrirtækinu Monsanto. Viðskipti erlent 15.9.2016 07:00 IOS 10: Skilaboð, skilaboð og aftur skilaboð Apple leggur mikla áherslu á að bæta skilaboðaforrit sitt í nýjustu útgáfu iOS. Viðskipti erlent 14.9.2016 13:45 Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. Viðskipti erlent 14.9.2016 13:03 iPhone 7 selst eins og heitar lummur Forpantanir eru fjórfalt fleiri en á síðasta ári í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 14.9.2016 10:30 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 334 ›
Fleiri vörur Samsung virðast springa Fyrirtækið er til rannsóknar í Bandaríkjunum vegna vandræða með þvottavélar þeirra. Viðskipti erlent 29.9.2016 11:31
177 starfsmenn norska TV 2 látnir fara TV 2 í Noregi ætlar sér að spara 350 milljónir norskra króna á næstu fjórum árum. Viðskipti erlent 29.9.2016 11:24
Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. Viðskipti erlent 29.9.2016 10:04
Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. Viðskipti erlent 29.9.2016 08:45
Langur innkaupalisti Kína í Evrópu Kínversk stjórnvöld hvetja kínversk fyrirtæki til að kaupa og fjárfesta í erlendum fyrirtækjum til að tryggja sér tæknikunnáttu, einkaleyfi og markaðshlut. Viðskipti erlent 29.9.2016 07:00
Mest auðæfi í eigu kvenna Konur munu eiga tvo þriðju hluta allra auðæfa í Bandaríkjunum eftir nokkra áratugi, samkvæmt frétt á vef Aftenposten sem vitnar í greiningarfyrirtækið MSCI. Viðskipti erlent 29.9.2016 07:00
Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. Viðskipti erlent 29.9.2016 00:17
Apple flytur höfuðstöðvar sínar í eitt frægasta orkuver allra tíma Apple mun flytja höfuðstöðvar sínar í Bretlandi í Battersea rafstöðina í Lundúnum sem staðið hefur auð og ónotuð árum saman. Viðskipti erlent 28.9.2016 20:30
Amy Schumer fyrst kvenna á lista yfir tíu launahæstu grínistana Tekjur Amy Schumer numu 17 milljónum Bandaríkjadala á síðasta ári. Viðskipti erlent 28.9.2016 10:12
Fjársvik framin hverjar fimmtán sekúndur Áætlað er að fjársvik af þessu tagi hafi numið 755 milljónum punda, jafnvirði 112 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Viðskipti erlent 28.9.2016 09:30
Vilja þráðlaust net um allan heim Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. Viðskipti erlent 27.9.2016 13:15
Google, Microsoft og Disney skoða kaup á Twitter Risafyrirtækin Google, Disney og Microsoft eru meðal þeirra fyrirtækja sem skoða nú kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. Viðskipti erlent 26.9.2016 22:38
„Hvaða von eiga þeir eiginlega?“ Framkvæmdastjóri Iceland segir fimm milljónir sækja verslanir þeirra heim í hverri viku og einungis 300 þúsund manns búi á Íslandi. Viðskipti erlent 24.9.2016 22:33
Snapchat hyggur á sölu sólgleraugna Sólgleraugun verða búin myndavél og verða kölluð Spectacles. Þá hefur fyrirtækið breytt um nafn og heitir nú Snap Inc. Viðskipti erlent 24.9.2016 21:12
iPhone 7 gegn Galaxy S7 – Hvor þolir meira dýpi? Nýir símar þurfa að ganga í gegnum hin ýmsu próf þegar þeir koma á markaði. Viðskipti erlent 24.9.2016 20:09
Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. Viðskipti erlent 22.9.2016 12:56
Lyfjarisinn Allergan kaupir Tobira Forsvarsmenn lyfjarisans Allergan tilkynntu í gær að félagið væri að kaupa Tobira Therapeutics, sem framleiðir lyf fyrir lifrarsjúkdóma. Yfirtökutilboðið nemur 1,7 milljörðum dollara, jafnvirði 195 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 21.9.2016 12:15
George Soros fjárfestir í flóttafólki Ver 57,5 milljörðum í fyrirtæki sem stofnuð eru af farands- og flóttafólki. Viðskipti erlent 21.9.2016 10:12
GoPro snýr sér að drónunum Kynntu í gær dróna sem hægt er að brjóta saman og setja í bakpoka. Viðskipti erlent 20.9.2016 16:45
Skatturinn á eftir Airbnb Danska ríkisstjórnin vill að vefsíðan Airbnb, sem er risastór leigumarkaður fyrir ferðamenn, veiti skattayfirvöldum í Danmörku upplýsingar um leigutekjur Dana. Viðskipti erlent 20.9.2016 07:00
Sekt lækkar hlutabréf Á föstudaginn hrundu hlutabréf í Deutsche Bank og lækkaði gengi hlutabréfanna um rúmlega átta prósent. Viðskipti erlent 19.9.2016 08:00
Líkur á bankakreppu í Kína hafa aukist til muna Álagið á kínverska bankakerfið sagt þrefalt yfir hættumörkum. Viðskipti erlent 18.9.2016 22:02
Átök í Mið-Austurlöndum hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að alþjóðasamfélagið þurfi að vera reiðubúið fyrir umfangsmikla þróunaraðstoð á svæðinu varðandi uppbyggingu stofnana og innviða. Viðskipti erlent 16.9.2016 15:15
Hlutabréf í Apple rjúka upp Frá því á föstudaginn hefur gengi hlutabréfa í tæknirisanum Apple hækkað um tæplega 12 prósent. Viðskipti erlent 15.9.2016 16:16
iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. Viðskipti erlent 15.9.2016 12:56
Órói kominn á markaði á ný Alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir tóku dýfu á föstudag og þriðjudag. Beðið er eftir ákvörðun um stýrivaxtahækkun í Bandaríkjunum. Sérfæðingar hafa áhyggjur af getu seðlabanka til að ýta undir hagvöxt. Viðskipti erlent 15.9.2016 07:00
Stærsta yfirtaka ársins Þýski lyfjarisinn Bayer hefur tilkynnt um yfirtöku á bandaríska fyrirtækinu Monsanto. Viðskipti erlent 15.9.2016 07:00
IOS 10: Skilaboð, skilaboð og aftur skilaboð Apple leggur mikla áherslu á að bæta skilaboðaforrit sitt í nýjustu útgáfu iOS. Viðskipti erlent 14.9.2016 13:45
Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. Viðskipti erlent 14.9.2016 13:03
iPhone 7 selst eins og heitar lummur Forpantanir eru fjórfalt fleiri en á síðasta ári í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 14.9.2016 10:30