Viðskipti erlent

Shazam fyrir skófatnað

Breska fyrirtækið Happy Finish vinnur að útgáfu snjallsímaforrits að nafni Shoegazer sem mun gera neytendum kleift að beina myndavél síma sinna að skóm og fá þá upplýsingar um viðkomandi skó.

Viðskipti erlent

Margfalt hraðara net handan við hornið

Breska ríkið setur 98 milljarða í þróun næstu kynslóðar farsímanets. Stefnt er að því að 5G internet verði margfalt hraðara en 4G. Slíkur hraði gæti gjörbylt allri snjallsímanotkun. Mögulegt yrði að hala niður kvikmyndum í bestu

Viðskipti erlent

Dularfullt sýndarveruleikafyrirtæki

Magic Leap hefur aflað 155 milljörðum króna til að þróa byltingarkennda sýndarveruleikatækni. Í stað gleraugna með skjá lofar fyrirtækið að varpa myndum beint í augun í gegnum sérstakt gler. Fyrirtækið er sveipað mikilli dulúð.

Viðskipti erlent

Svona brugðust markaðir við sigri Trump

Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum lækkuðu við opnun og sveifluðust eilítið fram eftir degi. Markaðir heimsins brugðust í fyrstu illa við óvæntum fréttum af sigri Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna í gær.

Viðskipti erlent