Viðskipti erlent Roman Abramovich elskar stangarstökk Milljarðamæringurinn Roman Abramovich er þekktur fyrir áhuga sinn á fótbolta en hann er eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Abramovich virðist einnig elska stangarstökk og aðrar frjálsíþróttagreinar. Viðskipti erlent 21.3.2011 14:35 Könnun: Stóriðja ekki brýnasta atvinnumálið Í nýrri netkönnun sem Miðlun ehf. hefur unnið kemur fram að almenningur telur ekki að stóriðja sé það brýnasta í atvinnumálum Íslendinga. Í fyrsta sæti er uppbygging á innlendum iðnaði (30,8%), í öðru sæti er aukinn stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (18,1%) og í þriðja sæti er samkomulag um starfsumhverfi sjávarútvegsins (14,7%). Viðskipti erlent 21.3.2011 13:00 Vikutilboð í Netto: Geimferð fyrir 10 milljónir Tilboðabæklingur verslunarkeðjunnar Netto í Danmörku fyrir þessa viku er með nokkuð óvenjulegu sniði. Á milli auglýsinga um að kassinn af dósaöli sé á tæpar 80 danskra kr. og stór flaska af gosdrykkjum á 12 kr. danskar er að finna tilboð um geimferð á rúmlega hálfa milljón danskra kr. eða rúmlega 10 milljónir kr. Viðskipti erlent 21.3.2011 12:38 Yfir 600.000 Danir þreyttir á vinnu sinni Samkvæmt nýrri könnun sem YouGov hefur gert fyrir danska blaðið metroXpress eru yfir 600.000 Danir orðnir þreyttir á þeirri vinnu sem þeir stunda og vilja skipta um starf. Viðskipti erlent 21.3.2011 10:28 AGS óttast nýja kreppu á Vesturlöndunum Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) óttast að ný fjármálakreppa skelli bráðlega á Vesturlöndunum ef ekki verður gripið strax í taumanna. Það eru gríðarlegar opinberar skuldir þróuðustu ríkja heims sem valda ótta AGS en í fyrsta sinn í sögunni frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar eru þessar skuldir að meðaltali orðnar yfir 100% af landsframleiðslu þessara ríkja. Viðskipti erlent 21.3.2011 09:56 Buffett sér mikil tækifæri á japanska hlutabréfamarkaðinum Ofurfjárfestirinn Warren Buffett sér nú mikil tækifæri á japanska hlutabréfamarkaðinum sem tekið hefur mikla dýfu síðan að náttúruhamfarirnar skullu á landinu fyrir rúmlega viku síðan. Viðskipti erlent 21.3.2011 09:14 Morrison að skoða kaup á Iceland Foods Financial Times greinir frá því á vefsíðu sinni að William Morrison Supermarkets hafi áhuga á að skoða kaup á verslunarkeðjunni Iceland Foods sem er að mestu í eigu Landsbankans og Glitnis. Viðskipti erlent 21.3.2011 08:55 Heimsmarkaðsverð á olíu fer aftur hækkandi Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi í kjölfar loftárása bandamanna á skotmörk í Líbíu yfir helgina. Verðið á Brent olíunni hefur hækkað um rúm 2% í morgun og stendur í rétt tæpum 116 dollurum á tunnuna. Viðskipti erlent 21.3.2011 08:21 Meðalverð á hótelgistingu hækkar í fyrsta sinn síðan 2007 Verð á hótelgistingu í heiminum hækkaði um 2% að meðaltali á síðasta ári. Þetta kemur fram á vefsíðunni hotel.com en þar segir að þetta sé fyrsta árið síðan 2007 að hótelgisting hækkar í verði. Viðskipti erlent 21.3.2011 08:07 Hafa sett þak á íbúðalánin Viðskipti erlent 21.3.2011 00:01 Mágur Tchenguizbræðra flæktur í Kaupþingsmálið Viðskiptajöfurinn Vivian Imerman, mágur Tchenguiz bræðranna, hefur dregist inn í rannsókn efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar á viðskiptum bræðranna við Kaupþing. Viðskipti erlent 20.3.2011 08:56 Árásin gæti haft áhrif á olíuverð Markaðir tóku að róast í lok vikunnar eftir stormasama daga vegna jarðskjálftanna og flóðbylgjunnar í Japan. Stærstu sjö iðnríki í heimi, svokölluð G7 ríki, gripu til aðgerða í fyrsta sinn í áratug. Talið er að þær aðgerðir hafi valdið því að japanska jenið féll um 3% gagnvart bandaríkjadal, úrvalsvísitalan í japan hækkaði um 2,7% og heimsmarkaðsverð á olíutunnunni lækkaði um 0,3%. Viðskipti erlent 19.3.2011 14:50 Segir rannsókn SFO ná til Banque Havilland Daily Mail segir frá því á vefsíðu sinni að rannsókn efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar SFO á Kaupþingsmálinu nái einnig til Banque Havilland bankans sem reistur var á rústum Kaupþings í Lúxemborg. Viðskipti erlent 18.3.2011 11:10 Svalasti Porsche heimsins til sölu Það er erfitt að ímynda sér svalari Porsche en þann sem settur verður á uppboð í Kaliforníu í sumar. Um er að ræða Porsche 911 S sem leikarinn Steve McQueen ekur í upphafsatriði myndarinnar Le Mans sem frumsýnd var árið 1971. Viðskipti erlent 18.3.2011 09:19 G7 ríkin samþykkja aðgerðir til að lækka gengi jensins Fjármálaráðherrar G7 ríkjanna hafa ákveðið að grípa til aðgerða á gjaldeyrismörkuðum heimsins til að þess að lækka gengi japanska jensins. Viðskipti erlent 18.3.2011 07:25 Verðbólgan hérlendis enn undir meðallaginu á evrusvæðinu Verðbólgan hér á landi miðað við samræmda vísitölu neysluverðs á evrusvæðinu mældist 2,3% í febrúar og hækkar lítillega frá því í janúar en þá var hún 2,2%. Þetta er í annar mánuðurinn í röð síðan í janúar árið 2008 sem verðbólgan hér á landi mælist undir meðalverðbólgu í ríkjum EES. Viðskipti erlent 17.3.2011 10:36 Tchenguiz tapaði milljörðum Vincent Tchenguiz, sem handtekinn var í síðustu viku vegna rannsóknar efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar á hruni Kaupþings, tapaði 43 milljónum sterlingspunda í fyrra. Upphæðin nemur um átta milljörðum. Viðskipti erlent 17.3.2011 10:18 Móðurfélag Norðuráls skilaði 7 milljarða hagnaði Century Aluminium móðurfélag Norðuráls á Grundartanga skilaði tæplega 60 milljón dollara, eða tæplega 7 milljarða króna, hagnaði eftir skatta og fjármagnsliði á síðasta ári. Viðskipti erlent 17.3.2011 09:38 Dýrasti hundur heims seldur á 180 milljónir Hreinræktaður Tíbethundur er sá dýrasti í heimi en hundur af þessu kyni sem heitir Hong Dong var nýlega seldur í Kína fyrir 10 milljónir yuan eða um 180 milljónir króna. Viðskipti erlent 17.3.2011 07:25 Markaðir í Japan tóku aðra dýfu í nótt Markaðir í Japan tóku aðra stóra dýfu í nótt og féll Nikkei vísitalan um rúmlega 4%. Aðrir markaðir í Asíu lokuðu einnig í rauðum tölum í morgun. Viðskipti erlent 17.3.2011 07:17 Trúður selur húsið sitt Casper Christensen og fyrrverandi eiginkona hans Iben Hjejle eru búin að selja glæsihúsið sitt á Norðursjálandi, en þau skildu á dögunum. Fasteignasalan Mette Lykken bolig, sem sá um söluna á húsinu staðfestir þetta við fasteignavefinn Boliga.dk. Ekkert fæst þó gefið upp um kaupverðið, en sjálf keyptu þau húsið fyrir upphæð sem nemur um 110 milljónum íslenskra króna. Það var fyrir þremur árum. Casper og Ibensen hafa verið eitt umtalaðasta parið í Danmörku að undanförnu. Þau leika hjón í Klovn þáttunum vinsælu. Viðskipti erlent 16.3.2011 09:59 Heimsmarkaðsverð á olíu snarlækkar Heimsmarkaðsverð á olíu hefur snarlækkað undanfarna daga vegna ástandsins í Japan. Tunnan af Brentolíunni lækkaði um 4,5% í gærdag og er komin undir 108 dollara. Bandaríska léttolían lækkaði um tæp 4% og er komin niður í tæpa 97 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 16.3.2011 07:12 Danir draga verulega úr Facebook notkun sinni Ný könnun sýnir að verulega hefur dregið úr notkun Dana á samskiptavefnum Facebook á síðasta ári. Könnunin þykir þó ekki gefa nákvæma mynd af notkuninni. Viðskipti erlent 16.3.2011 07:10 Japanska kjarnorkuógnin leikur markaði grátt Óttinn við umfangsmikið kjarnorkuslys í Japan hefur leitt til þess að markaðir í Evrópu hafa allir byrjað daginn með rauðum tölum. Þetta er framhald þróunar á markaðinum í Tókýó en þar hrundi Nikkei vísitalan um rúm 14% í nótt. Viðskipti erlent 15.3.2011 10:15 Algert hrun í kauphöllinni í Tókýó Algert hrun varð í kauphöllinni í Tókýó í nótt vegna ástandsins í Japan. Nikkei vísitalan féll um rúmlega 14% eftir að hafa fallið um rúm 6% í gær. Viðskipti erlent 15.3.2011 07:48 Robert Tchenguiz íhugar málaferli gegn SFO Breski auðmaðurinn Robert Tchenguiz, fyrrum stærsti viðskiptavinur Kaupþings, íhugar nú málaferli gegn efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO). Viðskipti erlent 15.3.2011 07:23 Edge innlánin notuð til að falsa gengi Kaupþingshluta Kevin Stanford stjórnarformaður All Saints, og fyrrum í hópi stærstu viðskiptavina Kaupþings, heldur því fram að Kaupþing hafi notað það fé sem lagt var inn á Edge reikninga bankans til þess að falsa gengið á hlutabréfum Kaupþings. Viðskipti erlent 14.3.2011 10:42 Krafa um að bresk skýrsla um íslensku bankanna verði opinber Tony Shearer fyrrum bankastjóri Singer & Friedlander bankans í London krefst þess að gerð verði opinber skýrsla sem breska fjármálaeftirlitið FSA gerði um fall Kaupþing og Landsbankans. Viðskipti erlent 14.3.2011 10:01 Jarðskjálftinn kostar Japani 11.500 milljarða Áhættumatsfyrirtækið Equecat hefur áætlað að efnahagskostnaður Japans vegna jarðskjálftans og flóðbylgjunnar muni nema um 11.500 milljörðum kr. Viðskipti erlent 14.3.2011 09:26 Undirbúningur að sölu Iceland kominn á fullt skrið Undirbúningur að sölunni á Iceland Food verslunarkeðjunni í Bretlandi er nú kominn á fullt skrið. Talið er að skilanefnd Landsbankans vilji selja keðjuna fyrir árslok. Viðskipti erlent 14.3.2011 07:39 « ‹ 233 234 235 236 237 238 239 240 241 … 334 ›
Roman Abramovich elskar stangarstökk Milljarðamæringurinn Roman Abramovich er þekktur fyrir áhuga sinn á fótbolta en hann er eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Abramovich virðist einnig elska stangarstökk og aðrar frjálsíþróttagreinar. Viðskipti erlent 21.3.2011 14:35
Könnun: Stóriðja ekki brýnasta atvinnumálið Í nýrri netkönnun sem Miðlun ehf. hefur unnið kemur fram að almenningur telur ekki að stóriðja sé það brýnasta í atvinnumálum Íslendinga. Í fyrsta sæti er uppbygging á innlendum iðnaði (30,8%), í öðru sæti er aukinn stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (18,1%) og í þriðja sæti er samkomulag um starfsumhverfi sjávarútvegsins (14,7%). Viðskipti erlent 21.3.2011 13:00
Vikutilboð í Netto: Geimferð fyrir 10 milljónir Tilboðabæklingur verslunarkeðjunnar Netto í Danmörku fyrir þessa viku er með nokkuð óvenjulegu sniði. Á milli auglýsinga um að kassinn af dósaöli sé á tæpar 80 danskra kr. og stór flaska af gosdrykkjum á 12 kr. danskar er að finna tilboð um geimferð á rúmlega hálfa milljón danskra kr. eða rúmlega 10 milljónir kr. Viðskipti erlent 21.3.2011 12:38
Yfir 600.000 Danir þreyttir á vinnu sinni Samkvæmt nýrri könnun sem YouGov hefur gert fyrir danska blaðið metroXpress eru yfir 600.000 Danir orðnir þreyttir á þeirri vinnu sem þeir stunda og vilja skipta um starf. Viðskipti erlent 21.3.2011 10:28
AGS óttast nýja kreppu á Vesturlöndunum Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) óttast að ný fjármálakreppa skelli bráðlega á Vesturlöndunum ef ekki verður gripið strax í taumanna. Það eru gríðarlegar opinberar skuldir þróuðustu ríkja heims sem valda ótta AGS en í fyrsta sinn í sögunni frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar eru þessar skuldir að meðaltali orðnar yfir 100% af landsframleiðslu þessara ríkja. Viðskipti erlent 21.3.2011 09:56
Buffett sér mikil tækifæri á japanska hlutabréfamarkaðinum Ofurfjárfestirinn Warren Buffett sér nú mikil tækifæri á japanska hlutabréfamarkaðinum sem tekið hefur mikla dýfu síðan að náttúruhamfarirnar skullu á landinu fyrir rúmlega viku síðan. Viðskipti erlent 21.3.2011 09:14
Morrison að skoða kaup á Iceland Foods Financial Times greinir frá því á vefsíðu sinni að William Morrison Supermarkets hafi áhuga á að skoða kaup á verslunarkeðjunni Iceland Foods sem er að mestu í eigu Landsbankans og Glitnis. Viðskipti erlent 21.3.2011 08:55
Heimsmarkaðsverð á olíu fer aftur hækkandi Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi í kjölfar loftárása bandamanna á skotmörk í Líbíu yfir helgina. Verðið á Brent olíunni hefur hækkað um rúm 2% í morgun og stendur í rétt tæpum 116 dollurum á tunnuna. Viðskipti erlent 21.3.2011 08:21
Meðalverð á hótelgistingu hækkar í fyrsta sinn síðan 2007 Verð á hótelgistingu í heiminum hækkaði um 2% að meðaltali á síðasta ári. Þetta kemur fram á vefsíðunni hotel.com en þar segir að þetta sé fyrsta árið síðan 2007 að hótelgisting hækkar í verði. Viðskipti erlent 21.3.2011 08:07
Mágur Tchenguizbræðra flæktur í Kaupþingsmálið Viðskiptajöfurinn Vivian Imerman, mágur Tchenguiz bræðranna, hefur dregist inn í rannsókn efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar á viðskiptum bræðranna við Kaupþing. Viðskipti erlent 20.3.2011 08:56
Árásin gæti haft áhrif á olíuverð Markaðir tóku að róast í lok vikunnar eftir stormasama daga vegna jarðskjálftanna og flóðbylgjunnar í Japan. Stærstu sjö iðnríki í heimi, svokölluð G7 ríki, gripu til aðgerða í fyrsta sinn í áratug. Talið er að þær aðgerðir hafi valdið því að japanska jenið féll um 3% gagnvart bandaríkjadal, úrvalsvísitalan í japan hækkaði um 2,7% og heimsmarkaðsverð á olíutunnunni lækkaði um 0,3%. Viðskipti erlent 19.3.2011 14:50
Segir rannsókn SFO ná til Banque Havilland Daily Mail segir frá því á vefsíðu sinni að rannsókn efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar SFO á Kaupþingsmálinu nái einnig til Banque Havilland bankans sem reistur var á rústum Kaupþings í Lúxemborg. Viðskipti erlent 18.3.2011 11:10
Svalasti Porsche heimsins til sölu Það er erfitt að ímynda sér svalari Porsche en þann sem settur verður á uppboð í Kaliforníu í sumar. Um er að ræða Porsche 911 S sem leikarinn Steve McQueen ekur í upphafsatriði myndarinnar Le Mans sem frumsýnd var árið 1971. Viðskipti erlent 18.3.2011 09:19
G7 ríkin samþykkja aðgerðir til að lækka gengi jensins Fjármálaráðherrar G7 ríkjanna hafa ákveðið að grípa til aðgerða á gjaldeyrismörkuðum heimsins til að þess að lækka gengi japanska jensins. Viðskipti erlent 18.3.2011 07:25
Verðbólgan hérlendis enn undir meðallaginu á evrusvæðinu Verðbólgan hér á landi miðað við samræmda vísitölu neysluverðs á evrusvæðinu mældist 2,3% í febrúar og hækkar lítillega frá því í janúar en þá var hún 2,2%. Þetta er í annar mánuðurinn í röð síðan í janúar árið 2008 sem verðbólgan hér á landi mælist undir meðalverðbólgu í ríkjum EES. Viðskipti erlent 17.3.2011 10:36
Tchenguiz tapaði milljörðum Vincent Tchenguiz, sem handtekinn var í síðustu viku vegna rannsóknar efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar á hruni Kaupþings, tapaði 43 milljónum sterlingspunda í fyrra. Upphæðin nemur um átta milljörðum. Viðskipti erlent 17.3.2011 10:18
Móðurfélag Norðuráls skilaði 7 milljarða hagnaði Century Aluminium móðurfélag Norðuráls á Grundartanga skilaði tæplega 60 milljón dollara, eða tæplega 7 milljarða króna, hagnaði eftir skatta og fjármagnsliði á síðasta ári. Viðskipti erlent 17.3.2011 09:38
Dýrasti hundur heims seldur á 180 milljónir Hreinræktaður Tíbethundur er sá dýrasti í heimi en hundur af þessu kyni sem heitir Hong Dong var nýlega seldur í Kína fyrir 10 milljónir yuan eða um 180 milljónir króna. Viðskipti erlent 17.3.2011 07:25
Markaðir í Japan tóku aðra dýfu í nótt Markaðir í Japan tóku aðra stóra dýfu í nótt og féll Nikkei vísitalan um rúmlega 4%. Aðrir markaðir í Asíu lokuðu einnig í rauðum tölum í morgun. Viðskipti erlent 17.3.2011 07:17
Trúður selur húsið sitt Casper Christensen og fyrrverandi eiginkona hans Iben Hjejle eru búin að selja glæsihúsið sitt á Norðursjálandi, en þau skildu á dögunum. Fasteignasalan Mette Lykken bolig, sem sá um söluna á húsinu staðfestir þetta við fasteignavefinn Boliga.dk. Ekkert fæst þó gefið upp um kaupverðið, en sjálf keyptu þau húsið fyrir upphæð sem nemur um 110 milljónum íslenskra króna. Það var fyrir þremur árum. Casper og Ibensen hafa verið eitt umtalaðasta parið í Danmörku að undanförnu. Þau leika hjón í Klovn þáttunum vinsælu. Viðskipti erlent 16.3.2011 09:59
Heimsmarkaðsverð á olíu snarlækkar Heimsmarkaðsverð á olíu hefur snarlækkað undanfarna daga vegna ástandsins í Japan. Tunnan af Brentolíunni lækkaði um 4,5% í gærdag og er komin undir 108 dollara. Bandaríska léttolían lækkaði um tæp 4% og er komin niður í tæpa 97 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 16.3.2011 07:12
Danir draga verulega úr Facebook notkun sinni Ný könnun sýnir að verulega hefur dregið úr notkun Dana á samskiptavefnum Facebook á síðasta ári. Könnunin þykir þó ekki gefa nákvæma mynd af notkuninni. Viðskipti erlent 16.3.2011 07:10
Japanska kjarnorkuógnin leikur markaði grátt Óttinn við umfangsmikið kjarnorkuslys í Japan hefur leitt til þess að markaðir í Evrópu hafa allir byrjað daginn með rauðum tölum. Þetta er framhald þróunar á markaðinum í Tókýó en þar hrundi Nikkei vísitalan um rúm 14% í nótt. Viðskipti erlent 15.3.2011 10:15
Algert hrun í kauphöllinni í Tókýó Algert hrun varð í kauphöllinni í Tókýó í nótt vegna ástandsins í Japan. Nikkei vísitalan féll um rúmlega 14% eftir að hafa fallið um rúm 6% í gær. Viðskipti erlent 15.3.2011 07:48
Robert Tchenguiz íhugar málaferli gegn SFO Breski auðmaðurinn Robert Tchenguiz, fyrrum stærsti viðskiptavinur Kaupþings, íhugar nú málaferli gegn efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO). Viðskipti erlent 15.3.2011 07:23
Edge innlánin notuð til að falsa gengi Kaupþingshluta Kevin Stanford stjórnarformaður All Saints, og fyrrum í hópi stærstu viðskiptavina Kaupþings, heldur því fram að Kaupþing hafi notað það fé sem lagt var inn á Edge reikninga bankans til þess að falsa gengið á hlutabréfum Kaupþings. Viðskipti erlent 14.3.2011 10:42
Krafa um að bresk skýrsla um íslensku bankanna verði opinber Tony Shearer fyrrum bankastjóri Singer & Friedlander bankans í London krefst þess að gerð verði opinber skýrsla sem breska fjármálaeftirlitið FSA gerði um fall Kaupþing og Landsbankans. Viðskipti erlent 14.3.2011 10:01
Jarðskjálftinn kostar Japani 11.500 milljarða Áhættumatsfyrirtækið Equecat hefur áætlað að efnahagskostnaður Japans vegna jarðskjálftans og flóðbylgjunnar muni nema um 11.500 milljörðum kr. Viðskipti erlent 14.3.2011 09:26
Undirbúningur að sölu Iceland kominn á fullt skrið Undirbúningur að sölunni á Iceland Food verslunarkeðjunni í Bretlandi er nú kominn á fullt skrið. Talið er að skilanefnd Landsbankans vilji selja keðjuna fyrir árslok. Viðskipti erlent 14.3.2011 07:39