Írskir bankar þurfa 3.900 milljarða í viðbót 1. apríl 2011 10:34 Álagsprófið á írsku bankana sem gert var opinbert í gærdag sýnir að bankarnir þurfa 24 milljarða evra í viðbót, eða um 3.900 milljarða kr., til að standast kröfur um eiginfjárhlutfall og lausafé. Fjallað er um málið í Financial Times en þar segir að með þessari upphæð sé kostnaður írskra skattgreiðenda vegna bankakerfis landsins kominn í 70 milljarða evra eða yfir 11.000 milljarða. Í framhaldi af niðurstöðum álagsprófsins hafa írsk stjórnvöld boðið viðamikinn uppskurð á írska bankakerfinu sem miðar að því að endurvekja traust til þess. Á meðan verða írsku bankarnir háðir aðstoð frá evrópska seðlabankanum. Meðal þeirra aðgerða sem grípa á til er að byggja tvo stóra banka með sameiningum. Annar þeirra verður byggður í kringum Bank of Ireland, sem er stærsti banki landsins, og hinn verður myndaður með sameinginu Allied Irish Bank og EBS. Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Álagsprófið á írsku bankana sem gert var opinbert í gærdag sýnir að bankarnir þurfa 24 milljarða evra í viðbót, eða um 3.900 milljarða kr., til að standast kröfur um eiginfjárhlutfall og lausafé. Fjallað er um málið í Financial Times en þar segir að með þessari upphæð sé kostnaður írskra skattgreiðenda vegna bankakerfis landsins kominn í 70 milljarða evra eða yfir 11.000 milljarða. Í framhaldi af niðurstöðum álagsprófsins hafa írsk stjórnvöld boðið viðamikinn uppskurð á írska bankakerfinu sem miðar að því að endurvekja traust til þess. Á meðan verða írsku bankarnir háðir aðstoð frá evrópska seðlabankanum. Meðal þeirra aðgerða sem grípa á til er að byggja tvo stóra banka með sameiningum. Annar þeirra verður byggður í kringum Bank of Ireland, sem er stærsti banki landsins, og hinn verður myndaður með sameinginu Allied Irish Bank og EBS.
Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira