Viðskipti erlent Bretar skipta á kampavíni fyrir romm í verðbólgumælingum sínum Viðvarandi kreppa í Bretland hefur leitt til þess að töluverðar breytingar hafa verið gerðar á vörukörfunni sem myndar grundvöllinn að neysluvísitölu landsins og þar með verðbólgumælingum. Viðskipti erlent 14.3.2013 06:27 Krugman og Rehn deila hart um gildi aðhaldsaðgerða í Evrópu Paul Krugman Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði hefur átt í deilu við Olle Rehn efnahagsstjóra Evrópusambandsins um nokkurt skeið. Deilan snýst um hvort aðhaldsaðgerðir landa innan sambandsins í kreppunni hafi virkað eða ekki. Viðskipti erlent 14.3.2013 06:16 Boeing prófar nýtt rafhlöðukerfi í Dreamliner þotunum Allr líkur eru á að Dreamliner þotur Boeing verksmiðjanna komist á loft að nýju innan skamms. Viðskipti erlent 13.3.2013 06:29 NIB ætlar að borga 8,5 milljarða í arð Hagnaður Norræna fjárfestingarbankans (NIB) jókst nokkuð í fyrra miðað við árið áður. Nam hagnaðurinn 209 milljónum evra eða um 34 milljörðum króna á móti 194 milljónum evra árið áður. Viðskipti erlent 12.3.2013 10:13 Samsung stríðir aðdáendum Það er óhætt að segja að mikil spenna sé fyrir nýjustu útgáfunni af Samsung Galaxy S4 símanum sem verður kynntur til leiks 14. mars næstkomandi. Viðskipti erlent 12.3.2013 09:57 Danmörk heldur AAA lánshæfiseinkunn sinni Danmörk heldur topplánshæfiseinkunn sinni AAA hjá Fitch Ratings með stöðugum horfum. Viðskipti erlent 12.3.2013 08:54 Efnahagur Grikklands réttir úr kútnum Efnahagur hins opinbera í Grikklandi er að rétta úr kútnum. Bráðabirgðatölur sýna að fjárlagahallinn á fyrstu tveimur mánuðum ársins var verulega minni en áætlanir gerðu ráð fyrir. Viðskipti erlent 12.3.2013 06:34 Tæplega 47 milljónir Bandaríkjamanna þurftu matarmiða í fyrra Að jafnaði þurftu tæplega 47 milljónir Bandaríkjamanna á svokölluðum matarmiðum að halda í hverjum mánuði á síðasta ári til að ná endum saman. Hefur fjöldi þessa fólks aldrei verið meiri í sögunni. Viðskipti erlent 12.3.2013 06:19 "Ég vil deyja á Mars“ "Ég vil deyja á Mars, bara ekki við lendingu.“ Þetta sagði frumkvöðullinn og auðkýfingurinn Elon Musk í ræðu sinni á SXSW tónlistar- og tæknihátíðinni í Texas um helgina. Viðskipti erlent 11.3.2013 11:46 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og er tunnan af Brent olíunni komin niður í 110 dollara. Hefur verð hennar lækkað um 0,5% frá því síðdegis á föstudag. Viðskipti erlent 11.3.2013 09:59 NYSE með áætlun um viðskipti alfarið án verðbréfamiðlara Kauphöllin í New York (NYSE) er að gera áætlun um að rafræn viðskipti með tölvum verði möguleg án þess að nokkur verðbréfamiðlari komi að þeim á aðalmarkaði sínum. Viðskipti erlent 11.3.2013 06:31 Líkur á að Carlos Slim missi titilinn sem auðugasti maður heimsins Líkur eru á að mexíkóski auðmaðurinn Carlos Slim muni missa titil sinn sem auðugasti maður heimsins. Viðskipti erlent 11.3.2013 06:28 Hækkanir áberandi á öllum helstu mörkuðum heimsins Gengisvísitölur hlutabréfamarkaða á öllum helstu mörkuðum heimsins hækkuðu í dag. Þannig hækkaði FTSE vísitalan breska um 0,69 prósent, CAC 40 vísitalan um 1,22 prósent og DAX vísitalan þýska um 0,59 prósent. Viðskipti erlent 8.3.2013 17:54 EVE Online í MoMa - "Markmiðið var aldrei að skapa list“ Leikjaheimi EVE Online, þekktustu afurðar íslenska tölvuleikjafyrirtækisins CCP, er nú hampað í einu virtasta listasafni veraldar, nútímalistasafninu í New York eða MoMa. Þrettán aðrir tölvuleikir taka þátt í sýningunni, þar á meðal eru Pacman, Tetris og Portal. Viðskipti erlent 8.3.2013 15:08 Ekkert lát á veislunni á Wall Street Ekkert lát er á veislunni á Wall Street þessa dagana. Dow Jones vísitalan hefur slegið met þrjá daga í röð og í gærkvöld var hún komin í 14.330 stig. Viðskipti erlent 8.3.2013 06:25 Lego í samningum við framleiðendur Simpsons þáttanna Danski leikfangarisinn Lego á í samningum við framleiðendur hinna vinsælu sjónvarpsþátta um Simpsons fjölskylduna. Viðskipti erlent 7.3.2013 10:07 Time Warner losar sig við Time tímaritið Fjölmiðlarisinn Time Warner hefur ákveðið að losa sig við útgáfufélag Time tímaritsins. Auk Time heyra tímaritin Sports Illutrated, Fortune og People til útgáfunnar. Viðskipti erlent 7.3.2013 09:25 ESB sektar Microsoft um rúma 90 milljarða Evrópusambandið hefur sektað tölvurisann Microsoft um 561 milljón evra eða yfir 90 milljarða króna. Viðskipti erlent 7.3.2013 06:29 Microsoft gert að greiða 92 milljarða króna Fyrir tæpum tveimur áratugum ákvað tæknirisinn Microsoft að dreifa stýrikerfinu Windows með innbyggðum vafra, Internet Explorer. Þessi ákvörðun hefur reynst dýrkeypt. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sektað Microsoft um rúma 92 milljarða króna fyrir að ekki kynnt neytendum í Evrópu aðra vafra en Explorer. Viðskipti erlent 6.3.2013 13:24 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu fer aftur hækkandi eftir stöðugar lækkanir í rúma viku. Viðskipti erlent 6.3.2013 09:00 Dow Jones vísitalan sló met Dow Jones vísitalan á Wall Street sló met í gærkvöldi þegar hún fór yfir 14.250 stig. Hefur vísitalan þar með slegið fyrra met sem sett var í október árið 2007. Viðskipti erlent 6.3.2013 06:39 Yngstu milljarðamæringar heims Tæplega þrjátíu milljarðamæringar undir fertugu komast á lista Forbes yfir ríkustu einstaklinga jarðar. Viðskipti erlent 5.3.2013 14:10 Auðmannalistum ber ekki saman um fjölda milljarðamæringa Listi Forbes tímaritsins um milljarðamæringa heimsins stangast á við nýlegan lista kínverska tímaritsins Hurun Preport um hve fjölmennir þeir séu í Asíu. Viðskipti erlent 5.3.2013 07:47 FIH bankinn í sérstökum áhættuhópi FIH bankinn er einn af átta bönkum sem eru í sérstökum áhættuhóp hjá danska fjármálaeftirlitinu. Þessa banka gæti skort fjármagn til að lifa af í nánustu framtíð. Viðskipti erlent 5.3.2013 06:38 Galaxy S4 kynntur til leiks 14. mars Galaxy S4, nýjasti snjallsími suður-kóreska raftækjarisans Samsung, verður kynntur til leiks 14. mars. Viðskipti erlent 4.3.2013 15:23 Microsoft skuldar danska skattinum 125 milljarða Tölvurisinn Microsoft skuldar danska skattinum 5,8 milljarða danskra króna eða um 125 milljarða króna. Um er að ræða stærstu skattaskuld í sögu Danmerkur. Viðskipti erlent 4.3.2013 09:14 Warren Buffett óhress með 15 milljarða dollara hagnað Ofurfjárfestirinn Warren Buffett var ekki glaður yfir árangri fjárfestingarfélagsins síns Berkshire Hathaway á síðasta ári þrátt fyrir að hagnaður félagsins hafi aukist um 45% frá fyrra ári og numið tæpum 15 milljörðum dollara. Viðskipti erlent 4.3.2013 06:20 Almenningur óánægður með bónusgreiðslu Forstjóri breska bankans Lloyds, Horta Ósorio, fékk 1,5 milljónir punda í bónusgreiðslu vegna síðasta árs, eða sem jafngildir um 282 milljónum króna. Viðskipti erlent 3.3.2013 10:18 Ódýr iPhone 5 væntanlegur Kínverskir fjölmiðlar fullyrða að ódýrari útgáfa af iPhone 5 snjallsímanum sé væntanleg á markað í Kína og víðar í Asíu á næstu mánuðum. Talið er að raftækið muni kosta um 40 þúsund krónur. Viðskipti erlent 1.3.2013 21:51 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað hressilega frá því í gærkvöldi. Tunnan af Brent olíunni er komin niður í 110 dollara og hefur lækkað um rúmt prósent. Viðskipti erlent 1.3.2013 10:22 « ‹ 146 147 148 149 150 151 152 153 154 … 334 ›
Bretar skipta á kampavíni fyrir romm í verðbólgumælingum sínum Viðvarandi kreppa í Bretland hefur leitt til þess að töluverðar breytingar hafa verið gerðar á vörukörfunni sem myndar grundvöllinn að neysluvísitölu landsins og þar með verðbólgumælingum. Viðskipti erlent 14.3.2013 06:27
Krugman og Rehn deila hart um gildi aðhaldsaðgerða í Evrópu Paul Krugman Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði hefur átt í deilu við Olle Rehn efnahagsstjóra Evrópusambandsins um nokkurt skeið. Deilan snýst um hvort aðhaldsaðgerðir landa innan sambandsins í kreppunni hafi virkað eða ekki. Viðskipti erlent 14.3.2013 06:16
Boeing prófar nýtt rafhlöðukerfi í Dreamliner þotunum Allr líkur eru á að Dreamliner þotur Boeing verksmiðjanna komist á loft að nýju innan skamms. Viðskipti erlent 13.3.2013 06:29
NIB ætlar að borga 8,5 milljarða í arð Hagnaður Norræna fjárfestingarbankans (NIB) jókst nokkuð í fyrra miðað við árið áður. Nam hagnaðurinn 209 milljónum evra eða um 34 milljörðum króna á móti 194 milljónum evra árið áður. Viðskipti erlent 12.3.2013 10:13
Samsung stríðir aðdáendum Það er óhætt að segja að mikil spenna sé fyrir nýjustu útgáfunni af Samsung Galaxy S4 símanum sem verður kynntur til leiks 14. mars næstkomandi. Viðskipti erlent 12.3.2013 09:57
Danmörk heldur AAA lánshæfiseinkunn sinni Danmörk heldur topplánshæfiseinkunn sinni AAA hjá Fitch Ratings með stöðugum horfum. Viðskipti erlent 12.3.2013 08:54
Efnahagur Grikklands réttir úr kútnum Efnahagur hins opinbera í Grikklandi er að rétta úr kútnum. Bráðabirgðatölur sýna að fjárlagahallinn á fyrstu tveimur mánuðum ársins var verulega minni en áætlanir gerðu ráð fyrir. Viðskipti erlent 12.3.2013 06:34
Tæplega 47 milljónir Bandaríkjamanna þurftu matarmiða í fyrra Að jafnaði þurftu tæplega 47 milljónir Bandaríkjamanna á svokölluðum matarmiðum að halda í hverjum mánuði á síðasta ári til að ná endum saman. Hefur fjöldi þessa fólks aldrei verið meiri í sögunni. Viðskipti erlent 12.3.2013 06:19
"Ég vil deyja á Mars“ "Ég vil deyja á Mars, bara ekki við lendingu.“ Þetta sagði frumkvöðullinn og auðkýfingurinn Elon Musk í ræðu sinni á SXSW tónlistar- og tæknihátíðinni í Texas um helgina. Viðskipti erlent 11.3.2013 11:46
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og er tunnan af Brent olíunni komin niður í 110 dollara. Hefur verð hennar lækkað um 0,5% frá því síðdegis á föstudag. Viðskipti erlent 11.3.2013 09:59
NYSE með áætlun um viðskipti alfarið án verðbréfamiðlara Kauphöllin í New York (NYSE) er að gera áætlun um að rafræn viðskipti með tölvum verði möguleg án þess að nokkur verðbréfamiðlari komi að þeim á aðalmarkaði sínum. Viðskipti erlent 11.3.2013 06:31
Líkur á að Carlos Slim missi titilinn sem auðugasti maður heimsins Líkur eru á að mexíkóski auðmaðurinn Carlos Slim muni missa titil sinn sem auðugasti maður heimsins. Viðskipti erlent 11.3.2013 06:28
Hækkanir áberandi á öllum helstu mörkuðum heimsins Gengisvísitölur hlutabréfamarkaða á öllum helstu mörkuðum heimsins hækkuðu í dag. Þannig hækkaði FTSE vísitalan breska um 0,69 prósent, CAC 40 vísitalan um 1,22 prósent og DAX vísitalan þýska um 0,59 prósent. Viðskipti erlent 8.3.2013 17:54
EVE Online í MoMa - "Markmiðið var aldrei að skapa list“ Leikjaheimi EVE Online, þekktustu afurðar íslenska tölvuleikjafyrirtækisins CCP, er nú hampað í einu virtasta listasafni veraldar, nútímalistasafninu í New York eða MoMa. Þrettán aðrir tölvuleikir taka þátt í sýningunni, þar á meðal eru Pacman, Tetris og Portal. Viðskipti erlent 8.3.2013 15:08
Ekkert lát á veislunni á Wall Street Ekkert lát er á veislunni á Wall Street þessa dagana. Dow Jones vísitalan hefur slegið met þrjá daga í röð og í gærkvöld var hún komin í 14.330 stig. Viðskipti erlent 8.3.2013 06:25
Lego í samningum við framleiðendur Simpsons þáttanna Danski leikfangarisinn Lego á í samningum við framleiðendur hinna vinsælu sjónvarpsþátta um Simpsons fjölskylduna. Viðskipti erlent 7.3.2013 10:07
Time Warner losar sig við Time tímaritið Fjölmiðlarisinn Time Warner hefur ákveðið að losa sig við útgáfufélag Time tímaritsins. Auk Time heyra tímaritin Sports Illutrated, Fortune og People til útgáfunnar. Viðskipti erlent 7.3.2013 09:25
ESB sektar Microsoft um rúma 90 milljarða Evrópusambandið hefur sektað tölvurisann Microsoft um 561 milljón evra eða yfir 90 milljarða króna. Viðskipti erlent 7.3.2013 06:29
Microsoft gert að greiða 92 milljarða króna Fyrir tæpum tveimur áratugum ákvað tæknirisinn Microsoft að dreifa stýrikerfinu Windows með innbyggðum vafra, Internet Explorer. Þessi ákvörðun hefur reynst dýrkeypt. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sektað Microsoft um rúma 92 milljarða króna fyrir að ekki kynnt neytendum í Evrópu aðra vafra en Explorer. Viðskipti erlent 6.3.2013 13:24
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu fer aftur hækkandi eftir stöðugar lækkanir í rúma viku. Viðskipti erlent 6.3.2013 09:00
Dow Jones vísitalan sló met Dow Jones vísitalan á Wall Street sló met í gærkvöldi þegar hún fór yfir 14.250 stig. Hefur vísitalan þar með slegið fyrra met sem sett var í október árið 2007. Viðskipti erlent 6.3.2013 06:39
Yngstu milljarðamæringar heims Tæplega þrjátíu milljarðamæringar undir fertugu komast á lista Forbes yfir ríkustu einstaklinga jarðar. Viðskipti erlent 5.3.2013 14:10
Auðmannalistum ber ekki saman um fjölda milljarðamæringa Listi Forbes tímaritsins um milljarðamæringa heimsins stangast á við nýlegan lista kínverska tímaritsins Hurun Preport um hve fjölmennir þeir séu í Asíu. Viðskipti erlent 5.3.2013 07:47
FIH bankinn í sérstökum áhættuhópi FIH bankinn er einn af átta bönkum sem eru í sérstökum áhættuhóp hjá danska fjármálaeftirlitinu. Þessa banka gæti skort fjármagn til að lifa af í nánustu framtíð. Viðskipti erlent 5.3.2013 06:38
Galaxy S4 kynntur til leiks 14. mars Galaxy S4, nýjasti snjallsími suður-kóreska raftækjarisans Samsung, verður kynntur til leiks 14. mars. Viðskipti erlent 4.3.2013 15:23
Microsoft skuldar danska skattinum 125 milljarða Tölvurisinn Microsoft skuldar danska skattinum 5,8 milljarða danskra króna eða um 125 milljarða króna. Um er að ræða stærstu skattaskuld í sögu Danmerkur. Viðskipti erlent 4.3.2013 09:14
Warren Buffett óhress með 15 milljarða dollara hagnað Ofurfjárfestirinn Warren Buffett var ekki glaður yfir árangri fjárfestingarfélagsins síns Berkshire Hathaway á síðasta ári þrátt fyrir að hagnaður félagsins hafi aukist um 45% frá fyrra ári og numið tæpum 15 milljörðum dollara. Viðskipti erlent 4.3.2013 06:20
Almenningur óánægður með bónusgreiðslu Forstjóri breska bankans Lloyds, Horta Ósorio, fékk 1,5 milljónir punda í bónusgreiðslu vegna síðasta árs, eða sem jafngildir um 282 milljónum króna. Viðskipti erlent 3.3.2013 10:18
Ódýr iPhone 5 væntanlegur Kínverskir fjölmiðlar fullyrða að ódýrari útgáfa af iPhone 5 snjallsímanum sé væntanleg á markað í Kína og víðar í Asíu á næstu mánuðum. Talið er að raftækið muni kosta um 40 þúsund krónur. Viðskipti erlent 1.3.2013 21:51
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað hressilega frá því í gærkvöldi. Tunnan af Brent olíunni er komin niður í 110 dollara og hefur lækkað um rúmt prósent. Viðskipti erlent 1.3.2013 10:22