Viðskipti erlent JP Morgan Chase sektað um gríðarlegar fjárhæðir Bankarisinn JP Morgan Chase þarf að öllum líkindum að greiða rúma 1560 milljarða í sekt vegna vafasamra viðskiptahátta í aðdraganda bankahrunsins í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 20.10.2013 09:52 Toyota innkallar 885.00 bifreiðar Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur tilkynnt um innköllun á 885.000 bifreiðum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 18.10.2013 09:16 Verður Moshi Monsters stærri en Pokemon? Moshi Monsters skrímslin, taka stórt stökk, frá því að vera tölvuleikjafígúrur yfir í að verða kvikmyndastjörnur, en ný mynd um Moshi Monsters verður frumsýnd í desember. Viðskipti erlent 17.10.2013 14:44 Spillingin blómstrar í fyrirtækjum á nýmarkaðssvæðum Könnun í þeim hundrað fyrirtækjum sem vaxið hafa hraðast á nýmarkaðssvæðum sýnir leynd og spillingu. Viðskipti erlent 17.10.2013 11:00 Fljótandi Avatar-heimur í Disneylandi Til stendur að byggja Avatar-heim í Disneylandi í Bandaríkjunum. Heimurinn verður með fljótandi og breytilegum fjöllum og gerviplöntum sem sýnast gefa frá sér náttúrulega birtu. Viðskipti erlent 17.10.2013 10:56 Gjaldþroti Bandaríkjanna frestað þangað til í febrúar Leiðtogar repúblikana og demókrata í öldungadeild Bandaríkjanna kynntu í gær samkomulag um að framlengja greiðsluheimild ríkissjóðs. Þar með getur ríkið greitt afborganir af skuldum sínum nokkra mánuði í viðbót. Viðskipti erlent 17.10.2013 00:00 Olíu- og orkumálaráðherra sóttur inn í raforkufyrirtæki Nýr olíu- og orkumálaráðherra Noregs kemur úr Framfaraflokknum, heitir Tord Lien, og býr í Þrándheimi. Fyrstu viðbrögð olíugeirans eru að fagna skipan hans. Viðskipti erlent 16.10.2013 13:23 Bygging Apple-„geimskipsins“ endanlega samþykkt Tölvurisinn Apple hefur birt ljósmyndir af líkani af nýjum höfuðstöðvum fyrirtækisins sem eru í byggingu. Viðskipti erlent 16.10.2013 11:34 Bændur lifa á bankalánum Fjórðungur bænda í Danmörku, eða 2.900 bændur, verður að taka lán til þess að geta greitt reikningana. Viðskipti erlent 16.10.2013 07:00 Hlaupbangsapabbinn er látinn Faðir hlaupbangsanna, Hans Riegel, yfirmaður þýska nammifyrirtækisins Haribo er látinn, 90 ára að aldri. Viðskipti erlent 15.10.2013 20:34 Hagnaður Coca-Cola jókst á þriðja ársfjórðungi Forstjóri segist eiga von á því að tekjur fyrirtækisins nái 200 milljörðum dala fyrir árið 2020. Viðskipti erlent 15.10.2013 14:56 Poppkornsát dregur úr áhrifamætti auglýsinga Ný rannsókn gerð við Kölnarháskóla. Helmingur bíógesta fékk popp og hinir sugu sykurmola. Viðskipti erlent 15.10.2013 13:41 Snapchat afhendir skilaboð til lögreglunnar Yfirmenn hjá Snapchat hafa játað að hafa afhent lögregluyfirvöldum óopnuð snapchat-skilaboð í nokkur skipti á síðastliðnu ári. Viðskipti erlent 14.10.2013 23:38 Viðskiptasamningar um gúmmí og grjón Ríkisstjórnir Taílands og Kína hafa átt í uppbyggilegum viðræðum um viðskiptasamninga milli landanna. Viðskipti erlent 14.10.2013 21:43 Hlutabréf lækka vegna deilunnar á Bandaríkjaþingi Hlutabréf í Bandaríkjunum féllu þegar markaðir opnuðu í morgun. Standard og Poor‘s hlutabréfavísitalan og Dow Jones féllu báðar um hálft prósent. Viðskipti erlent 14.10.2013 16:28 Þrír bandarískir prófessorar hlutu Nóbelsverðlaunin í hagfræði Viðskipti erlent 14.10.2013 12:09 Varar við annarri heimskreppu Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir að deilan um hækkun skuldaþaks ríkissjóðs Bandaríkjanna og útgjaldaheimildir ríkisstofnanna geti leitt af sér nýja heimskreppu. Viðskipti erlent 14.10.2013 10:53 Mark Zuckerberg kaupir lóðir fyrir yfir 30 milljónir dollara Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdarstjóri Facebook hefur keypt næstu fjórar lóðir við heimili sitt í Palo Alto nærri San Francisco í Bandaríkjunum. Kaupverðið er meira en 30 milljónir dollara. Viðskipti erlent 12.10.2013 16:29 Björgunarmiðstöð verði á Bjarnarey Einn helsti áhrifamaður olíugeirans í Norður Noregi hvetur norsk stjórnvöld til að gera Bjarnarey að björgunarmiðstöð vegna olíuleitar í Barentshafi Viðskipti erlent 11.10.2013 16:22 „Bláskjár dauðans“ í iPhone 5S Eigendur iPhone 5S hafa að undanförnu birt skjáskot og jafnvel myndbönd af því þegar síminn endurræsir sig upp úr þurru. Viðskipti erlent 11.10.2013 14:01 Hækkanir í Asíu eftir fund Obama og repúblikana Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent. Viðskipti erlent 11.10.2013 10:16 Danir eignast borskip sem ráða við Drekann Danska olíufélagið Mærsk Drilling hefur samið um smíði fjögurra risaborskipa fyrir samtals 315 milljarða króna. Viðskipti erlent 10.10.2013 10:59 Aukinnar bjartsýni gætir í kauphöllum Hlutabréfaverð í evrópskum kauphöllum hafa hækkað lítið eitt í morgun eftir óvissutíð síðustu vikur sem skapast hefur vegna stjórnmálaástandsins í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 10.10.2013 09:05 Markaðirnir trúa á Janet Yellen Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær Janet Yellen sem næsta seðlabankastjóra. Tíðindin höfðu jákvæð áhrif á markaði vestanhafs. Viðskipti erlent 10.10.2013 08:43 Yellen fulltrúi aukins eftirlits Jón Daníelsson hagfræðingur segir Janet Yellen fyrst og fremst helsti kandídatinn sem næsti Seðlabankastjóri Bandaríkjanna því henni sé treyst til að fylgja eftir stefnu stjórnarinnar sem er það að auka regluverk og draga úr áhættu á fjármálamörkuðum. Viðskipti erlent 9.10.2013 12:36 Yellen í Seðlabankann Fastlega er búist við því að Barack Obama Bandaríkjaforseti tilnefni í dag Janet Yellen sem næsta Seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 9.10.2013 06:53 Fljóta glaðvakandi að feigðarósi Flokkarnir á Bandaríkjaþingi takast á um fjárlög ríkisins. Rekstur ríkisins hefur verið skertur síðustu vikuna en nú stefnir í óefni varðandi heimildir ríkissjóðs til að stofna til frekari skulda. Náist ekki samkomulag stefnir í greiðslufall ríkissjóðs með ófyrirséðum afleiðingum. Viðskipti erlent 8.10.2013 10:06 Ísland þriðja tæknivæddasta land heims Suður-Kórea vermir fyrsta sætið þriðja árið í röð og í öðru sæti er Svíþjóð. Norðurlandaþjóðirnar raða sér í 5 af 6 efstu sætunum. Viðskipti erlent 7.10.2013 16:37 Þekktur leitarvélasérfræðingur á leið til landsins Vanessa Fox, sem er einn þekktasti sérfræðingur á sviði leitarvéla á netinu, verður með heilsdags vinnustofu hjá TM Software í Hörpu þann 11. október. Viðskipti erlent 7.10.2013 10:59 Fríverslunarviðræður tefjast Röskun á starfsemi bandaríska ríkisins þar sem ekki hefur ekki tekist að fá ný fjárlög samþykkt gerir það að verkum að fríverslunarviðræðum Bandaríkjanna og Evrópusambandsins tefjast. Viðskipti erlent 6.10.2013 11:56 « ‹ 131 132 133 134 135 136 137 138 139 … 334 ›
JP Morgan Chase sektað um gríðarlegar fjárhæðir Bankarisinn JP Morgan Chase þarf að öllum líkindum að greiða rúma 1560 milljarða í sekt vegna vafasamra viðskiptahátta í aðdraganda bankahrunsins í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 20.10.2013 09:52
Toyota innkallar 885.00 bifreiðar Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur tilkynnt um innköllun á 885.000 bifreiðum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 18.10.2013 09:16
Verður Moshi Monsters stærri en Pokemon? Moshi Monsters skrímslin, taka stórt stökk, frá því að vera tölvuleikjafígúrur yfir í að verða kvikmyndastjörnur, en ný mynd um Moshi Monsters verður frumsýnd í desember. Viðskipti erlent 17.10.2013 14:44
Spillingin blómstrar í fyrirtækjum á nýmarkaðssvæðum Könnun í þeim hundrað fyrirtækjum sem vaxið hafa hraðast á nýmarkaðssvæðum sýnir leynd og spillingu. Viðskipti erlent 17.10.2013 11:00
Fljótandi Avatar-heimur í Disneylandi Til stendur að byggja Avatar-heim í Disneylandi í Bandaríkjunum. Heimurinn verður með fljótandi og breytilegum fjöllum og gerviplöntum sem sýnast gefa frá sér náttúrulega birtu. Viðskipti erlent 17.10.2013 10:56
Gjaldþroti Bandaríkjanna frestað þangað til í febrúar Leiðtogar repúblikana og demókrata í öldungadeild Bandaríkjanna kynntu í gær samkomulag um að framlengja greiðsluheimild ríkissjóðs. Þar með getur ríkið greitt afborganir af skuldum sínum nokkra mánuði í viðbót. Viðskipti erlent 17.10.2013 00:00
Olíu- og orkumálaráðherra sóttur inn í raforkufyrirtæki Nýr olíu- og orkumálaráðherra Noregs kemur úr Framfaraflokknum, heitir Tord Lien, og býr í Þrándheimi. Fyrstu viðbrögð olíugeirans eru að fagna skipan hans. Viðskipti erlent 16.10.2013 13:23
Bygging Apple-„geimskipsins“ endanlega samþykkt Tölvurisinn Apple hefur birt ljósmyndir af líkani af nýjum höfuðstöðvum fyrirtækisins sem eru í byggingu. Viðskipti erlent 16.10.2013 11:34
Bændur lifa á bankalánum Fjórðungur bænda í Danmörku, eða 2.900 bændur, verður að taka lán til þess að geta greitt reikningana. Viðskipti erlent 16.10.2013 07:00
Hlaupbangsapabbinn er látinn Faðir hlaupbangsanna, Hans Riegel, yfirmaður þýska nammifyrirtækisins Haribo er látinn, 90 ára að aldri. Viðskipti erlent 15.10.2013 20:34
Hagnaður Coca-Cola jókst á þriðja ársfjórðungi Forstjóri segist eiga von á því að tekjur fyrirtækisins nái 200 milljörðum dala fyrir árið 2020. Viðskipti erlent 15.10.2013 14:56
Poppkornsát dregur úr áhrifamætti auglýsinga Ný rannsókn gerð við Kölnarháskóla. Helmingur bíógesta fékk popp og hinir sugu sykurmola. Viðskipti erlent 15.10.2013 13:41
Snapchat afhendir skilaboð til lögreglunnar Yfirmenn hjá Snapchat hafa játað að hafa afhent lögregluyfirvöldum óopnuð snapchat-skilaboð í nokkur skipti á síðastliðnu ári. Viðskipti erlent 14.10.2013 23:38
Viðskiptasamningar um gúmmí og grjón Ríkisstjórnir Taílands og Kína hafa átt í uppbyggilegum viðræðum um viðskiptasamninga milli landanna. Viðskipti erlent 14.10.2013 21:43
Hlutabréf lækka vegna deilunnar á Bandaríkjaþingi Hlutabréf í Bandaríkjunum féllu þegar markaðir opnuðu í morgun. Standard og Poor‘s hlutabréfavísitalan og Dow Jones féllu báðar um hálft prósent. Viðskipti erlent 14.10.2013 16:28
Varar við annarri heimskreppu Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir að deilan um hækkun skuldaþaks ríkissjóðs Bandaríkjanna og útgjaldaheimildir ríkisstofnanna geti leitt af sér nýja heimskreppu. Viðskipti erlent 14.10.2013 10:53
Mark Zuckerberg kaupir lóðir fyrir yfir 30 milljónir dollara Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdarstjóri Facebook hefur keypt næstu fjórar lóðir við heimili sitt í Palo Alto nærri San Francisco í Bandaríkjunum. Kaupverðið er meira en 30 milljónir dollara. Viðskipti erlent 12.10.2013 16:29
Björgunarmiðstöð verði á Bjarnarey Einn helsti áhrifamaður olíugeirans í Norður Noregi hvetur norsk stjórnvöld til að gera Bjarnarey að björgunarmiðstöð vegna olíuleitar í Barentshafi Viðskipti erlent 11.10.2013 16:22
„Bláskjár dauðans“ í iPhone 5S Eigendur iPhone 5S hafa að undanförnu birt skjáskot og jafnvel myndbönd af því þegar síminn endurræsir sig upp úr þurru. Viðskipti erlent 11.10.2013 14:01
Hækkanir í Asíu eftir fund Obama og repúblikana Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent. Viðskipti erlent 11.10.2013 10:16
Danir eignast borskip sem ráða við Drekann Danska olíufélagið Mærsk Drilling hefur samið um smíði fjögurra risaborskipa fyrir samtals 315 milljarða króna. Viðskipti erlent 10.10.2013 10:59
Aukinnar bjartsýni gætir í kauphöllum Hlutabréfaverð í evrópskum kauphöllum hafa hækkað lítið eitt í morgun eftir óvissutíð síðustu vikur sem skapast hefur vegna stjórnmálaástandsins í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 10.10.2013 09:05
Markaðirnir trúa á Janet Yellen Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær Janet Yellen sem næsta seðlabankastjóra. Tíðindin höfðu jákvæð áhrif á markaði vestanhafs. Viðskipti erlent 10.10.2013 08:43
Yellen fulltrúi aukins eftirlits Jón Daníelsson hagfræðingur segir Janet Yellen fyrst og fremst helsti kandídatinn sem næsti Seðlabankastjóri Bandaríkjanna því henni sé treyst til að fylgja eftir stefnu stjórnarinnar sem er það að auka regluverk og draga úr áhættu á fjármálamörkuðum. Viðskipti erlent 9.10.2013 12:36
Yellen í Seðlabankann Fastlega er búist við því að Barack Obama Bandaríkjaforseti tilnefni í dag Janet Yellen sem næsta Seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 9.10.2013 06:53
Fljóta glaðvakandi að feigðarósi Flokkarnir á Bandaríkjaþingi takast á um fjárlög ríkisins. Rekstur ríkisins hefur verið skertur síðustu vikuna en nú stefnir í óefni varðandi heimildir ríkissjóðs til að stofna til frekari skulda. Náist ekki samkomulag stefnir í greiðslufall ríkissjóðs með ófyrirséðum afleiðingum. Viðskipti erlent 8.10.2013 10:06
Ísland þriðja tæknivæddasta land heims Suður-Kórea vermir fyrsta sætið þriðja árið í röð og í öðru sæti er Svíþjóð. Norðurlandaþjóðirnar raða sér í 5 af 6 efstu sætunum. Viðskipti erlent 7.10.2013 16:37
Þekktur leitarvélasérfræðingur á leið til landsins Vanessa Fox, sem er einn þekktasti sérfræðingur á sviði leitarvéla á netinu, verður með heilsdags vinnustofu hjá TM Software í Hörpu þann 11. október. Viðskipti erlent 7.10.2013 10:59
Fríverslunarviðræður tefjast Röskun á starfsemi bandaríska ríkisins þar sem ekki hefur ekki tekist að fá ný fjárlög samþykkt gerir það að verkum að fríverslunarviðræðum Bandaríkjanna og Evrópusambandsins tefjast. Viðskipti erlent 6.10.2013 11:56