Viðskipti erlent Google ver 5,7 milljörðum í að kenna stúlkum forritun Verkefninu Made with Code hefur verið hrint af stað til að vekja áhuga ungra stúlkna á því að læra tölvunarfræði. Viðskipti erlent 20.6.2014 23:19 Hlutabréf American Apparel hækka eftir brottvikningu forstjóra Hlutabréf í American Apparel hækkuðu í gær um 22% í kjölfar fregna um brottvikningu Dov Charneys. Viðskipti erlent 20.6.2014 14:41 Forstjóri American Apparel rekinn vegna kynferðislegrar áreitni Málaferli vegna meintrar kynferðislegrar áreitni Dov Charneys hafa staðið frá árinu 2011. Viðskipti erlent 19.6.2014 16:09 Amazon kynnir nýjan farsíma Síminn, sem ber nafnið Fire phone, var kynntur í Seattle í gær en hans hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu. Viðskipti erlent 19.6.2014 14:16 Facebook lá niðri Notendur um allan heim komust ekki inn á samfélagsmiðilinn í morgunsárið í um tuttugu mínútur. Viðskipti erlent 19.6.2014 09:01 Tónlist Arctic Monkeys og Adele fjarlægð af YouTube á næstu dögum Nýjar breytingar á þjónustu myndbandasíðunnar hafa ekki hlotið samþykki allra tónlistarútgáfufyrirtækja. Viðskipti erlent 17.6.2014 16:01 Abramovich fjárfestir í ísraelsku tæknifyrirtæki Ísraelska fyrirtækið vinnur að þróun batterí og rafbúnað, eins og skjái, sem byggðir eru úr lífrænum efnum. Viðskipti erlent 15.6.2014 20:30 Intel misnotaði stöðu sína Bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Intel er gert að greiða rúman milljarð í sekt fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína með alvarlegum hætti. Viðskipti erlent 12.6.2014 17:41 Skothelt teppi fyrir bandarísk skólabörn Skothelt teppi er nú komið á markað fyrir bandarísk skólabörn. Teppið á að verja börn frá kúlum úr 90 prósent þeirra skotvopna sem notuð hafa verið í skotárásum í bandarískum skólum á undanförnum árum. Viðskipti erlent 11.6.2014 09:45 Ríkidæmi eykst í veröldinni Auður einkaaðila jókst um fjórtán prósent á síðasta ári um heim allan og nú er svo komið að einkaaðilar um heim allan eiga hundrað fimmtíu og tvær trilljónir dollara, að því er fram kemur á fréttaveitu BBC. Viðskipti erlent 10.6.2014 10:28 Japan leiðréttir hagvaxtarspár Óvænt viðskiptafjárfesting í Japan hefur mikil áhrif á hagvaxtarspár. Viðskipti erlent 10.6.2014 09:00 Facebook gerir aðra atlögu að Snapchat Reyna aftur eftir herfilegar viðtökur Poke appsins og að þessu sinni heitir appið Slingshot. Viðskipti erlent 9.6.2014 22:32 Evrópski seðlabankinn lækkar stýrivexti Neikvæðir innlánsvextir til að örva hagvöxt Viðskipti erlent 5.6.2014 14:32 Litháen verður nítjánda evruríkið Evrópusambandið tilkynnti í gær að Litháen uppfyllti öll skilyrði til upptöku evru. Viðskipti erlent 5.6.2014 07:00 Kaupa búnað til að greina kaldhæðni á netinu Löggæsluyfirvöld hafa á síðustu árum lagt í ríkari mæli áherslu á að fylgjast með hegðun fólks á netinu með það að markmið að sporna við glæpum og hafa hendur í hári glæpamanna. Viðskipti erlent 4.6.2014 14:09 Nýtt stýrikerfi Apple getur gagnast sykursjúkum Tengir tölvur og iPhone-síma betur saman en nokkru sinni fyrr Viðskipti erlent 3.6.2014 12:15 Google fjárfestir í 180 gervitunglum Kostnaður hleypur á hundruðum milljarða og er markmiðið að bæta netaðgengi heimsbyggðarinnar. Viðskipti erlent 3.6.2014 11:04 iPhone 4 orðinn úreltur Apple gefur út nýtt snjalltækjastýrikerfi í haust, sem iPhone 4 mun ekki geta keyrt, en margar breytingar er þar að finna. Viðskipti erlent 2.6.2014 21:03 Tíu árum á undan Google Ryksuguframleiðandi Dyson birti á dögunum myndir af stafrænum gleraugum fyrirtækisins sem hefðu getað komið á markað árið 2001. Viðskipti erlent 2.6.2014 09:44 Skartgripir og nærbuxur sem eiga að koma í veg fyrir nauðgun "Það, að konur hafi tilefni til að kaupa hluti sem verja þær frá nauðgun, er alvarlegur hlutur. Mér finnst ekki rétt að tískuvæða svoleiðis hluti." Viðskipti erlent 30.5.2014 21:13 Apple kaupir Beats by Dre Tæknirisinn Apple hefur staðfest kaup á raftækja- og tónstreymifyrirtækinu Beats Electronics. Viðskipti erlent 30.5.2014 10:00 Skype þýðir tungumál samstundis Brátt verður auðvelt að skilja hvaða tungumál sem er, segir forstjóri Microsoft. Viðskipti erlent 29.5.2014 09:00 Um 14 milljarða evra skattsvik í Frakklandi Af áætluðum aukalegum 30 milljörðum evra skiluðu aðeins 16 sér í ríkiskassann. Viðskipti erlent 28.5.2014 22:09 Silfursentið selt á 160 milljónir króna Gamlar myntir og seðlar virðast vera það heitasta á markaðnum í dag Viðskipti erlent 28.5.2014 12:22 Nýr sjálfstýrður bíll frá Google Google kynnti í gær nýja sjálfstýrða bíla sem fyrirtækið mun framleiða og setja á markað. Viðskipti erlent 28.5.2014 10:59 Vísindamenn fá aðgang að öllum tístum Ákvörðun forráðamanna samskiptasíðunnar Twitter vekur upp áhugaverðar vísindasiðfræðilegar spurningar. Viðskipti erlent 27.5.2014 15:23 Forstjóri Facebook dreginn fyrir dóm í Íran Mark Zuckerberg er ætlað að svara ásökunum þess efnis að forrit fyrirtækisins, Instagram og Whatsapp, brjóti gegn friðhelgi einkalífsins. Viðskipti erlent 27.5.2014 12:49 Grænfriðungar í aðgerðum gegn Statoil í Barentshafi Hópur aðgerðarsinna frá Greenpeace-samtökunum klifraði í morgun um borð í borpall á vegum Statoil í Barentshafi. Viðskipti erlent 27.5.2014 11:00 Evrópusambandið ræðir viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum Óvíst hversu langt aðgerðirnar myndu ganga Viðskipti erlent 26.5.2014 16:08 Ekki spenntir fyrir vindmyllum á hafi "Sannleikurinn er sá að í dag er hvorki markaður né pólitískur vilji til að skapa grundvöll fyrir fjárfesta til að stefna á vindorku í Noregi, hvorki á landi né á hafi,“ segir í leiðara norska blaðsins Teknisk Ukeblad undir fyrirsögninni "Fiasko for norsk havvind“. Viðskipti erlent 26.5.2014 14:45 « ‹ 120 121 122 123 124 125 126 127 128 … 334 ›
Google ver 5,7 milljörðum í að kenna stúlkum forritun Verkefninu Made with Code hefur verið hrint af stað til að vekja áhuga ungra stúlkna á því að læra tölvunarfræði. Viðskipti erlent 20.6.2014 23:19
Hlutabréf American Apparel hækka eftir brottvikningu forstjóra Hlutabréf í American Apparel hækkuðu í gær um 22% í kjölfar fregna um brottvikningu Dov Charneys. Viðskipti erlent 20.6.2014 14:41
Forstjóri American Apparel rekinn vegna kynferðislegrar áreitni Málaferli vegna meintrar kynferðislegrar áreitni Dov Charneys hafa staðið frá árinu 2011. Viðskipti erlent 19.6.2014 16:09
Amazon kynnir nýjan farsíma Síminn, sem ber nafnið Fire phone, var kynntur í Seattle í gær en hans hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu. Viðskipti erlent 19.6.2014 14:16
Facebook lá niðri Notendur um allan heim komust ekki inn á samfélagsmiðilinn í morgunsárið í um tuttugu mínútur. Viðskipti erlent 19.6.2014 09:01
Tónlist Arctic Monkeys og Adele fjarlægð af YouTube á næstu dögum Nýjar breytingar á þjónustu myndbandasíðunnar hafa ekki hlotið samþykki allra tónlistarútgáfufyrirtækja. Viðskipti erlent 17.6.2014 16:01
Abramovich fjárfestir í ísraelsku tæknifyrirtæki Ísraelska fyrirtækið vinnur að þróun batterí og rafbúnað, eins og skjái, sem byggðir eru úr lífrænum efnum. Viðskipti erlent 15.6.2014 20:30
Intel misnotaði stöðu sína Bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Intel er gert að greiða rúman milljarð í sekt fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína með alvarlegum hætti. Viðskipti erlent 12.6.2014 17:41
Skothelt teppi fyrir bandarísk skólabörn Skothelt teppi er nú komið á markað fyrir bandarísk skólabörn. Teppið á að verja börn frá kúlum úr 90 prósent þeirra skotvopna sem notuð hafa verið í skotárásum í bandarískum skólum á undanförnum árum. Viðskipti erlent 11.6.2014 09:45
Ríkidæmi eykst í veröldinni Auður einkaaðila jókst um fjórtán prósent á síðasta ári um heim allan og nú er svo komið að einkaaðilar um heim allan eiga hundrað fimmtíu og tvær trilljónir dollara, að því er fram kemur á fréttaveitu BBC. Viðskipti erlent 10.6.2014 10:28
Japan leiðréttir hagvaxtarspár Óvænt viðskiptafjárfesting í Japan hefur mikil áhrif á hagvaxtarspár. Viðskipti erlent 10.6.2014 09:00
Facebook gerir aðra atlögu að Snapchat Reyna aftur eftir herfilegar viðtökur Poke appsins og að þessu sinni heitir appið Slingshot. Viðskipti erlent 9.6.2014 22:32
Evrópski seðlabankinn lækkar stýrivexti Neikvæðir innlánsvextir til að örva hagvöxt Viðskipti erlent 5.6.2014 14:32
Litháen verður nítjánda evruríkið Evrópusambandið tilkynnti í gær að Litháen uppfyllti öll skilyrði til upptöku evru. Viðskipti erlent 5.6.2014 07:00
Kaupa búnað til að greina kaldhæðni á netinu Löggæsluyfirvöld hafa á síðustu árum lagt í ríkari mæli áherslu á að fylgjast með hegðun fólks á netinu með það að markmið að sporna við glæpum og hafa hendur í hári glæpamanna. Viðskipti erlent 4.6.2014 14:09
Nýtt stýrikerfi Apple getur gagnast sykursjúkum Tengir tölvur og iPhone-síma betur saman en nokkru sinni fyrr Viðskipti erlent 3.6.2014 12:15
Google fjárfestir í 180 gervitunglum Kostnaður hleypur á hundruðum milljarða og er markmiðið að bæta netaðgengi heimsbyggðarinnar. Viðskipti erlent 3.6.2014 11:04
iPhone 4 orðinn úreltur Apple gefur út nýtt snjalltækjastýrikerfi í haust, sem iPhone 4 mun ekki geta keyrt, en margar breytingar er þar að finna. Viðskipti erlent 2.6.2014 21:03
Tíu árum á undan Google Ryksuguframleiðandi Dyson birti á dögunum myndir af stafrænum gleraugum fyrirtækisins sem hefðu getað komið á markað árið 2001. Viðskipti erlent 2.6.2014 09:44
Skartgripir og nærbuxur sem eiga að koma í veg fyrir nauðgun "Það, að konur hafi tilefni til að kaupa hluti sem verja þær frá nauðgun, er alvarlegur hlutur. Mér finnst ekki rétt að tískuvæða svoleiðis hluti." Viðskipti erlent 30.5.2014 21:13
Apple kaupir Beats by Dre Tæknirisinn Apple hefur staðfest kaup á raftækja- og tónstreymifyrirtækinu Beats Electronics. Viðskipti erlent 30.5.2014 10:00
Skype þýðir tungumál samstundis Brátt verður auðvelt að skilja hvaða tungumál sem er, segir forstjóri Microsoft. Viðskipti erlent 29.5.2014 09:00
Um 14 milljarða evra skattsvik í Frakklandi Af áætluðum aukalegum 30 milljörðum evra skiluðu aðeins 16 sér í ríkiskassann. Viðskipti erlent 28.5.2014 22:09
Silfursentið selt á 160 milljónir króna Gamlar myntir og seðlar virðast vera það heitasta á markaðnum í dag Viðskipti erlent 28.5.2014 12:22
Nýr sjálfstýrður bíll frá Google Google kynnti í gær nýja sjálfstýrða bíla sem fyrirtækið mun framleiða og setja á markað. Viðskipti erlent 28.5.2014 10:59
Vísindamenn fá aðgang að öllum tístum Ákvörðun forráðamanna samskiptasíðunnar Twitter vekur upp áhugaverðar vísindasiðfræðilegar spurningar. Viðskipti erlent 27.5.2014 15:23
Forstjóri Facebook dreginn fyrir dóm í Íran Mark Zuckerberg er ætlað að svara ásökunum þess efnis að forrit fyrirtækisins, Instagram og Whatsapp, brjóti gegn friðhelgi einkalífsins. Viðskipti erlent 27.5.2014 12:49
Grænfriðungar í aðgerðum gegn Statoil í Barentshafi Hópur aðgerðarsinna frá Greenpeace-samtökunum klifraði í morgun um borð í borpall á vegum Statoil í Barentshafi. Viðskipti erlent 27.5.2014 11:00
Evrópusambandið ræðir viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum Óvíst hversu langt aðgerðirnar myndu ganga Viðskipti erlent 26.5.2014 16:08
Ekki spenntir fyrir vindmyllum á hafi "Sannleikurinn er sá að í dag er hvorki markaður né pólitískur vilji til að skapa grundvöll fyrir fjárfesta til að stefna á vindorku í Noregi, hvorki á landi né á hafi,“ segir í leiðara norska blaðsins Teknisk Ukeblad undir fyrirsögninni "Fiasko for norsk havvind“. Viðskipti erlent 26.5.2014 14:45