Viðskipti erlent

Statoil tapar peningum

Norski orkurisinn Statoil segir að gjöld vegna virðisrýrnunar og lægra verð á olíu og gasi hafi leitt til þess að félagið tapaði 4,8 milljörðum norskra króna (87,2 milljörðum króna) á þriðja fjórðungi þessa árs.

Viðskipti erlent

Tuttugu og fimm féllu á álagsprófinu

Þrettán af 130 stærstu bönkum Evrópu eru vanbúnir til að standast áfall á fjármálamörkuðum. Seðlabanki Evrópu birti í gær könnun á stöðu stærstu fjármálastofnana. Í sambærilegum prófum 2011 og 2010 fengu græna ljósið bankar sem síðar þurftu fjárhagsaðstoð

Viðskipti erlent

Flugmenn Lufthansa í verkfall

Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra.

Viðskipti erlent