Viðskipti erlent Ný skuldakreppa í kjölfar olíuverðfalls Verð á hráolíu hefur ekki verið lægra í fjögur ár og hefur lækkað í nær átta vikur samfleytt. Olíugeirinn logar af samsæriskenningum um ástæður lægra verðs. Verðið leggst þungt á skuldsettan olíuiðnað í Bandaríkjunum, en verður líklega lágt áfram. Viðskipti erlent 20.11.2014 07:00 Norðmenn áforma jarðgöng fyrir skip Fyrstu jarðgöng veraldar fyrir skip eru nú í undirbúningi í Noregi. Þeim er ætlað að sneiða framhjá einni hættulegustu siglingaleið Evrópu, leiðinni fyrir Stað. Viðskipti erlent 19.11.2014 19:45 Kannabis á markað í nafni Bob heitins Marley Fjölskylda Bob Marley hefur sett á markað kannabis í nafni tónlistarmannsins frá Jamaíka sem fór ekki leynt með aðdáun sína á efninu. Viðskipti erlent 19.11.2014 11:11 Snapchat gerir notendum kleift að senda peninga Snapcash er unnið í samvinnu við Square og var tilkynnt í dag. Viðskipti erlent 18.11.2014 14:01 Nokia með nýja Android spjaldtölvu Fyrsta tækið sem finnski tæknirisinn kynnir til leiks eftir sölu á hluta fyrirtækisins til Microsoft. Viðskipti erlent 18.11.2014 13:05 Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu heimildarmyndarinnar. Viðskipti erlent 14.11.2014 16:06 Twitter í ruslflokk Standards & Poors hafa skráð skuldabréf fyrirtækisins í ruslflokk. Viðskipti erlent 14.11.2014 09:53 Fjöldi „læka“ gerir okkur háð Facebook „Tilkynningar eru orðnar eins og amfetamín,“ segir viðmælandi manns sem rannsakar áhrifin sem Facebook hefur á fólk. Viðskipti erlent 13.11.2014 12:05 Hyundai-Kia kaupir eigin hlutabréf til að friðþægja reiða fjárfesta Mikil lækkun varð á hlutabréfum í Hyundai og Kia við kaup á rándýru landi undir nýjar höfuðstöðvar. Viðskipti erlent 12.11.2014 17:00 Olíuævintýrið heldur bara áfram hjá Norðmönnum Statoil tilkynnti á mánudag að uppbygging fyrsta áfanga á nýju olíusvæði í Norðursjó, Johan Sverdrup, kallaði á 51.000 ársverk. Viðskipti erlent 9.11.2014 10:30 Hollande skattleggur sumarhúsin Tíundi hluti alls húsnæðis í Frakklandi eru sumarhús og mörg þeirra í eigu útlendinga. Viðskipti erlent 5.11.2014 16:57 Segja sérstakan kvennaskatt lagðar á vörur í Frakklandi Fjármálaráðuneyti Frakklands hefur ákveðið að hefja rannsókn á því hvers vegna konur borga meira en karlar fyrir að því er virðist sömu vörurnar. Viðskipti erlent 4.11.2014 16:51 Senda kúk í kassa fyrir Bitcoin Notkun Bitcoin býður upp á algera nafnleynd og órekjanleika sendingarinnar. Viðskipti erlent 4.11.2014 14:34 Kínverjar auka enn erlenda fjárfestingu Verður meiri í ár en innlend fjárfesting í Kína. Viðskipti erlent 4.11.2014 13:00 Taylor Swift tók tónlist sína út af Spotify Tónlistarmenn hagnast ekki jafn mikið á því að selja tónlist sína hjá dreifiþjónustum og að selja geisladiska. Viðskipti erlent 4.11.2014 12:46 Snjallsímaframleiðendur slást um Kína Eftir að hagnaður Samsung dróst saman um 60 prósent horfa forsvarsmenn fyrirtækisins til Kína Viðskipti erlent 4.11.2014 10:31 Byrjað að flytja inn í One World Trade Center Byggningin stendur á lóð Tvíburaturnanna og var um átta ár í byggingu. Viðskipti erlent 3.11.2014 16:03 Heimilislausir geta búið á bakvið auglýsingaskilti Ný hugmynd gæti fært heimilslausum þak yfir höfuðið með nýstárlegri lausn. Viðskipti erlent 2.11.2014 23:45 Vopnað rán á Subway því megrunarkúrinn klikkaði Bandarískur maður er í haldi lögreglu eftir vopnuð rán á Subway. Hann vildi fá endurgreitt, því megrunarkúr sem fyrirtækið hefur auglýst virkaði ekki sem skyldi. Viðskipti erlent 2.11.2014 18:29 Motorola gengið inn í Lenovo Lenovo keypti Motorola í febrúar fyrir 2,91 milljarða dala, eða um 350 milljarða króna og er samruna fyrirtækjanna lokið. Viðskipti erlent 30.10.2014 13:43 Forstjóri Apple kemur út úr skápnum Tim Cook segist stoltur af því að vera samkynhneigður og álítur það vera mestu gjöf guðs til sín. Viðskipti erlent 30.10.2014 12:31 Statoil tapar peningum Norski orkurisinn Statoil segir að gjöld vegna virðisrýrnunar og lægra verð á olíu og gasi hafi leitt til þess að félagið tapaði 4,8 milljörðum norskra króna (87,2 milljörðum króna) á þriðja fjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 30.10.2014 07:00 Eyða 42 milljörðum í hrekkjavökubúninga á gæludýrin sín Vinsælast að klæða dýr upp sem grasker í tilefni hrekkjavökunnar. Viðskipti erlent 29.10.2014 17:48 Spáir áframhaldandi lækkun á eldsneytisverði Aukin framleiðslugeta umfram eftirspurn og pólitík OPEC-ríkjanna er meðal þess sem hefur áhrif á heimsmarkaðsverðið á hráolíu. Viðskipti erlent 29.10.2014 14:48 Ellefu með réttarstöðu sakbornings vegna falls Amagerbanka Ellefu manns í Danmörku hafa fengið réttarstöðu sakborninga vegna brota á hegningarlögum og lögum um fjármálastarfsemi í tengslum við gjaldþrot Amagerbanka. Viðskipti erlent 29.10.2014 12:29 Sænskir vextir komnir í núll Seðlabanki Svíþjóðar kynnti í gær ákvörðun um að lækka stýrivexti úr 0,25 prósentum í 0,0 prósent. Viðskipti erlent 29.10.2014 07:00 Þrívíddarprentaðar skammbyssur vekja athygli Bandaríska fyrirtækið Solid Concepts, sem sérhæfir sig í þrívíddarprentun úr málmi, hefur kynnt sína aðra þrívíddarprentuðu skammbyssu. Í fyrra prentaði fyrirtækið sína fyrstu byssu í þrívídd. Viðskipti erlent 28.10.2014 14:22 Hafa safnað 11 þúsund dölum á Kickstarter Verkefnið NoPhone gengur út á að framleiða plaststykki sem líta út eins og símar. Viðskipti erlent 28.10.2014 11:51 Svíar lækka stýrivexti í 0 prósent Sænski seðlabankinn segir að fyrst um mitt ár 2016 verði lag til að hækka smám saman vextina á ný. Viðskipti erlent 28.10.2014 10:53 Tuttugu og fimm féllu á álagsprófinu Þrettán af 130 stærstu bönkum Evrópu eru vanbúnir til að standast áfall á fjármálamörkuðum. Seðlabanki Evrópu birti í gær könnun á stöðu stærstu fjármálastofnana. Í sambærilegum prófum 2011 og 2010 fengu græna ljósið bankar sem síðar þurftu fjárhagsaðstoð Viðskipti erlent 27.10.2014 07:00 « ‹ 113 114 115 116 117 118 119 120 121 … 334 ›
Ný skuldakreppa í kjölfar olíuverðfalls Verð á hráolíu hefur ekki verið lægra í fjögur ár og hefur lækkað í nær átta vikur samfleytt. Olíugeirinn logar af samsæriskenningum um ástæður lægra verðs. Verðið leggst þungt á skuldsettan olíuiðnað í Bandaríkjunum, en verður líklega lágt áfram. Viðskipti erlent 20.11.2014 07:00
Norðmenn áforma jarðgöng fyrir skip Fyrstu jarðgöng veraldar fyrir skip eru nú í undirbúningi í Noregi. Þeim er ætlað að sneiða framhjá einni hættulegustu siglingaleið Evrópu, leiðinni fyrir Stað. Viðskipti erlent 19.11.2014 19:45
Kannabis á markað í nafni Bob heitins Marley Fjölskylda Bob Marley hefur sett á markað kannabis í nafni tónlistarmannsins frá Jamaíka sem fór ekki leynt með aðdáun sína á efninu. Viðskipti erlent 19.11.2014 11:11
Snapchat gerir notendum kleift að senda peninga Snapcash er unnið í samvinnu við Square og var tilkynnt í dag. Viðskipti erlent 18.11.2014 14:01
Nokia með nýja Android spjaldtölvu Fyrsta tækið sem finnski tæknirisinn kynnir til leiks eftir sölu á hluta fyrirtækisins til Microsoft. Viðskipti erlent 18.11.2014 13:05
Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu heimildarmyndarinnar. Viðskipti erlent 14.11.2014 16:06
Twitter í ruslflokk Standards & Poors hafa skráð skuldabréf fyrirtækisins í ruslflokk. Viðskipti erlent 14.11.2014 09:53
Fjöldi „læka“ gerir okkur háð Facebook „Tilkynningar eru orðnar eins og amfetamín,“ segir viðmælandi manns sem rannsakar áhrifin sem Facebook hefur á fólk. Viðskipti erlent 13.11.2014 12:05
Hyundai-Kia kaupir eigin hlutabréf til að friðþægja reiða fjárfesta Mikil lækkun varð á hlutabréfum í Hyundai og Kia við kaup á rándýru landi undir nýjar höfuðstöðvar. Viðskipti erlent 12.11.2014 17:00
Olíuævintýrið heldur bara áfram hjá Norðmönnum Statoil tilkynnti á mánudag að uppbygging fyrsta áfanga á nýju olíusvæði í Norðursjó, Johan Sverdrup, kallaði á 51.000 ársverk. Viðskipti erlent 9.11.2014 10:30
Hollande skattleggur sumarhúsin Tíundi hluti alls húsnæðis í Frakklandi eru sumarhús og mörg þeirra í eigu útlendinga. Viðskipti erlent 5.11.2014 16:57
Segja sérstakan kvennaskatt lagðar á vörur í Frakklandi Fjármálaráðuneyti Frakklands hefur ákveðið að hefja rannsókn á því hvers vegna konur borga meira en karlar fyrir að því er virðist sömu vörurnar. Viðskipti erlent 4.11.2014 16:51
Senda kúk í kassa fyrir Bitcoin Notkun Bitcoin býður upp á algera nafnleynd og órekjanleika sendingarinnar. Viðskipti erlent 4.11.2014 14:34
Kínverjar auka enn erlenda fjárfestingu Verður meiri í ár en innlend fjárfesting í Kína. Viðskipti erlent 4.11.2014 13:00
Taylor Swift tók tónlist sína út af Spotify Tónlistarmenn hagnast ekki jafn mikið á því að selja tónlist sína hjá dreifiþjónustum og að selja geisladiska. Viðskipti erlent 4.11.2014 12:46
Snjallsímaframleiðendur slást um Kína Eftir að hagnaður Samsung dróst saman um 60 prósent horfa forsvarsmenn fyrirtækisins til Kína Viðskipti erlent 4.11.2014 10:31
Byrjað að flytja inn í One World Trade Center Byggningin stendur á lóð Tvíburaturnanna og var um átta ár í byggingu. Viðskipti erlent 3.11.2014 16:03
Heimilislausir geta búið á bakvið auglýsingaskilti Ný hugmynd gæti fært heimilslausum þak yfir höfuðið með nýstárlegri lausn. Viðskipti erlent 2.11.2014 23:45
Vopnað rán á Subway því megrunarkúrinn klikkaði Bandarískur maður er í haldi lögreglu eftir vopnuð rán á Subway. Hann vildi fá endurgreitt, því megrunarkúr sem fyrirtækið hefur auglýst virkaði ekki sem skyldi. Viðskipti erlent 2.11.2014 18:29
Motorola gengið inn í Lenovo Lenovo keypti Motorola í febrúar fyrir 2,91 milljarða dala, eða um 350 milljarða króna og er samruna fyrirtækjanna lokið. Viðskipti erlent 30.10.2014 13:43
Forstjóri Apple kemur út úr skápnum Tim Cook segist stoltur af því að vera samkynhneigður og álítur það vera mestu gjöf guðs til sín. Viðskipti erlent 30.10.2014 12:31
Statoil tapar peningum Norski orkurisinn Statoil segir að gjöld vegna virðisrýrnunar og lægra verð á olíu og gasi hafi leitt til þess að félagið tapaði 4,8 milljörðum norskra króna (87,2 milljörðum króna) á þriðja fjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 30.10.2014 07:00
Eyða 42 milljörðum í hrekkjavökubúninga á gæludýrin sín Vinsælast að klæða dýr upp sem grasker í tilefni hrekkjavökunnar. Viðskipti erlent 29.10.2014 17:48
Spáir áframhaldandi lækkun á eldsneytisverði Aukin framleiðslugeta umfram eftirspurn og pólitík OPEC-ríkjanna er meðal þess sem hefur áhrif á heimsmarkaðsverðið á hráolíu. Viðskipti erlent 29.10.2014 14:48
Ellefu með réttarstöðu sakbornings vegna falls Amagerbanka Ellefu manns í Danmörku hafa fengið réttarstöðu sakborninga vegna brota á hegningarlögum og lögum um fjármálastarfsemi í tengslum við gjaldþrot Amagerbanka. Viðskipti erlent 29.10.2014 12:29
Sænskir vextir komnir í núll Seðlabanki Svíþjóðar kynnti í gær ákvörðun um að lækka stýrivexti úr 0,25 prósentum í 0,0 prósent. Viðskipti erlent 29.10.2014 07:00
Þrívíddarprentaðar skammbyssur vekja athygli Bandaríska fyrirtækið Solid Concepts, sem sérhæfir sig í þrívíddarprentun úr málmi, hefur kynnt sína aðra þrívíddarprentuðu skammbyssu. Í fyrra prentaði fyrirtækið sína fyrstu byssu í þrívídd. Viðskipti erlent 28.10.2014 14:22
Hafa safnað 11 þúsund dölum á Kickstarter Verkefnið NoPhone gengur út á að framleiða plaststykki sem líta út eins og símar. Viðskipti erlent 28.10.2014 11:51
Svíar lækka stýrivexti í 0 prósent Sænski seðlabankinn segir að fyrst um mitt ár 2016 verði lag til að hækka smám saman vextina á ný. Viðskipti erlent 28.10.2014 10:53
Tuttugu og fimm féllu á álagsprófinu Þrettán af 130 stærstu bönkum Evrópu eru vanbúnir til að standast áfall á fjármálamörkuðum. Seðlabanki Evrópu birti í gær könnun á stöðu stærstu fjármálastofnana. Í sambærilegum prófum 2011 og 2010 fengu græna ljósið bankar sem síðar þurftu fjárhagsaðstoð Viðskipti erlent 27.10.2014 07:00