Tónlist Gerir dúett með Justin Paris Hilton segir Justin Timberlake hafa sýnt því áhuga að syngja með henni. „Hann segir að hann hafi eitthvað í huga fyrir okkur bæði. Ég get ekki beðið,“ sagði Hilton. Hún gaf út plötu að nafni Paris í fyrra og kom laginu Stars Are Blind ofarlega á vinsældalista um heim allan. Tónlist 5.5.2007 02:30 Jóhanna Guðrún springur út í haust Fyrir átta árum skaut Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur upp á stjörnuhimininn, aðeins níu ára að aldri. Söngkonan unga var alls staðar í rúm þrjú ár, gaf út þrjár plötur á Íslandi en eins og hendi væri veifað var eins og jörðin hefði gleypt hana. Tónlist 4.5.2007 11:00 Hafnaði góðu boði Söngkonan Madonna hefur hafnað boði um að koma fram á minningartónleikum um Díönu prinsessu á Wembley í júlí. Ástæðan er sú að hún verður önnum kafin við æfingar fyrir Live Earth-tónleika sex dögum síðar. Tónlist 4.5.2007 10:15 Justin vill semja kántrílög Popparinn Justin Timberlake vill draga sig í hlé frá sviðsljósinu og semja kántrílög í ró og næði. Justin er frá Tennessee þar sem kántríið er í hávegum haft og vill hann kanna þessar kántrírætur sínar betur. Tónlist 4.5.2007 10:00 Gamall draumur rætist Rokkskáldið og Íslands-vinurinn Patti Smith hefur verið töluvert í sviðsljósinu að undanförnu. Hún var tekin inn í heiðursflokk rokkara (Rock & Roll Hall of Fame) í mars síðastliðnum og í síðustu viku kom út með henni platan Twelve sem hefur að geyma útgáfur hennar af lögum listamanna á borð við Jimi Hendrix, Nirvana og Tears For Fears. Trausti Júlíusson tékkaði á Patti. Tónlist 4.5.2007 09:45 Oasis númer eitt Live Forever með Oasis hefur verið kjörið besta indí-lag allra tíma í könnun breska tónlistartímaritsins NME og útvarpsstöðvarinnar XFM. Í öðru sæti lenti Smells Like Teen Spirit með Nirvana. Tónlist 4.5.2007 09:15 Styrkur í austurátt Einar Jóhannesson klarinettuleikari er meðal þeirra sem standa að útgáfu hljómdisks til styrktar munaðarlausum börnum í Kitezh-þorpinu í Rússlandi. Tónlist 4.5.2007 09:00 Lífið er flóknara núna Margir bíða spenntir eftir komu stórsveitar Gorans Bregovic til Íslands en sá annálaði tónsmiður og sprelligosi mun leika á Listahátíð í samvinnu við heimstónlistarhátíðina Vorblót. Tónlist 4.5.2007 09:00 Seldi Danger Mouse tvö lög Bandaríski tónlistarmaðurinn Danger Mouse, annar helmingur Gnarls Barkley sem sló í gegn síðasta sumar með laginu Crazy, hefur keypt tvö lög af íslenska rapparanum Steve Sampling. Tónlist 4.5.2007 08:30 Sóló í haust Fyrsta sólóplata Serj Tankian, söngvara System of a Down, kemur út í haust og nefnist hún Elect the Dead. Aðrir meðlimir System eru einnig að starfa sitt í hverju horni. Tónlist 4.5.2007 07:00 Lay Low fer til Bandaríkjanna Tónlistarkonan Lay Low er á leiðinni í sína fyrstu tónleikaferð til Bandaríkjanna, sem hefst í lok þessa mánaðar. Dagana 27. maí til 3. júní spilar hún í Los Angeles og 4. til 9. júní treður hún upp í New York. Áður en Lay Low fer til Bandaríkjanna spilar hún 17. og 18. maí á tónlistarhátíðinni The Great Escape sem verður haldin í Brighton á Englandi. Tónlist 3.5.2007 10:15 Matareitrun tefur ferð Breska rokksveitin Muse og hin bandaríska My Chemical Romance hafa gert hlé á tónleikaferð sinni um Bandaríkin eftir að fylgdarlið beggja sveita, ásamt meðlimum My Chemical Romance, fékk matareitrun. Tónlist 3.5.2007 09:45 Stillur á þorra og gylltur sjór María Huld Markan Sigfúsdóttir og Páll Ragnar Pálsson hafa verið virk í tónlistarlífi hérlendis um árabil en nú fá hlustendur að kynnast verkum þeirra í nýju samhengi. Tónlist 3.5.2007 08:30 Ljúfar tenóraríur Tenórinn ungi Þorsteinn H. Árbjörnsson syngur þekktar aríur við undirleik píanóleikarans Antoníu Hevesi á hádegistónleikum í menningarmiðstöðinni Hafnarborg í dag. Tónleikarnir standa sem fyrr yfir í um hálfa klukkustund og eru algjörlega ókeypis. Tónlist 3.5.2007 06:15 Ryder og Amy gestir Söngkonan Amy Winehouse og Shaun Ryder, forsprakki Happy Mondays, verða að öllum líkindum í gestahlutverki á annarri plötu Babyshambles. Sveitin er í viðræðum við Ryder um þátttökuna og næst á blaði er síðan Winehouse, sem er mikil vinkona Pete Doherty og félaga. Tónlist 3.5.2007 03:00 Hvaladráp 14. maí Fjórða plata rokksveitarinnar Mínus, The Great Northern Whalekill kemur út hinn 14. maí næstkomandi. Hið sérstaka umslag plötunnar var hannað af Gunnari Vilhjálmssyni og tók Börkur Sigþórsson myndina. Tónlist 30.4.2007 10:00 Tónleikar: Nouvelle vague - þrjár stjörnur Franska hljómsveitin Nouvelle vague lék á tónleikum í Hafnarhúsinu á föstudagskvöld. Steinþór Helgi Arnsteinsson setti sig í franska gírinn. Andrúmsloftið var nokkuð þægilegt í Hafnarhúsinu þetta ágæta föstudagskvöld, reyndar var rauðvín ekki selt á staðnum sem vissulega hefði gert áhorfendaskarann örlítið franskari. Tónlist 30.4.2007 09:30 Snjóboltaáhrif Sykurmola Hollendingurinn Marcel Edwin Deelen hefur mikla ástríðu fyrir íslenskri menningu og vinnur nú að því að boða fagnaðarerindi hennar á erlendri grund. Tónlist 30.4.2007 09:15 Curver + Kimono - tvær stjörnur Platan Curver + Kimono inniheldur að sögn aðstandenda einhvers konar furðumix af lögunum á fyrstu plötu Kimono, Mineur Agressif, sem kom út fyrir fjórum árum, en Curver stjórnaði upptökum á henni. Tónlist 30.4.2007 08:15 Vorblót væntanlegt Miðasala á tónlistarhátíðina Vorblót, sem fer fram í annað sinn í Reykjavík 17.-19. maí, hefst á þriðjudag. Þeir sem koma fram á hátíðinni eru Salsa Celtica, Oumou Sangaré, Stórsveit Samúels J. Samúelssonar og Goran Bregovic. Tónlist 30.4.2007 08:00 Treður upp á Eurovison Finnska tríóið Apocalyptica spilar á úrslitakvöldi Eurovision-keppninnar í Helsinki 12. maí. Sveitin vakti fyrst athygli fyrir sellóútgáfur sínar á lögum rokksveitarinnar Metallica. Síðan þá hefur hún spilað sífellt meira af eigin efni. Tónlist 30.4.2007 07:15 Sjötta plata NIN Sjötta plata rokksveitarinnar Nine Inch Nails, Year Zero, er komin út. Hljómsveitin á sér nokkra sögu, átján ár eru liðin síðan fyrsta platan, Pretty Hate Machine, kom út. Síðasta plata sveitarinnar, With Teeth, kom út fyrir fjórum árum og fékk hún mjög góðar viðtökur. Tónlist 30.4.2007 06:30 Risaeðlur og fyrsta hanagal Tónleikaröðin 15:15 hefur komið sér upp aðsetri í Norræna húsinu. Erindið er enn sem fyrr flutningur á nýrri tónlist og á sunnudaginn verða þar frumflutt verk eftir ung tónskáld. Það er hin margverðlaunaða Caput-sveit sem flytur. Þar verða flutt verk eftir Hafdísi Bjarnadóttur, Jón Rúnar Arason, Guðmund Óla Sigurgeirsson og Diönu Rotaru. Tónlist 29.4.2007 12:00 Vilja endurreisa Rósenberg Tvennir tónleikar undir yfirskriftinni Reisum Rósenberg verða haldnir um helgina til að stuðla að uppbyggingu tónleikastaðarins Café Rósenberg, sem skemmdist illa í bruna á dögunum. Tónlist 28.4.2007 16:00 Ástir og vindmyllur Hin nýstofnaða barokksveit Camerata Drammatica heldur tónleika í Íslensku óperunni í kvöld undir yfirskriftinni „Af ást og vindmyllum“. Sveitin leikur tónlist eftir Händel, Telleman, Gasparini og fleiri í kvöld en markmið hennar er að flytja stærri verk frá barokk- og klassíska tímabilinu, allt frá hljómsveitarverkum til perlna óperutónbókmenntanna. Tónlist 28.4.2007 10:00 „Viröldin“ annarlega Meðal viðburða á Listahátíð í vor er tónleikauppfærsla á óperu Hafliða Hallgrímssonar, Viröld fláa, sem Sinfóníuhljómsveit Íslands mun flytja ásamt átta einsöngvurum. Efniviður óperunnar eru margslungnar sögur rússneska fáranleikameistarans Daníil Kharms. Tónlist 28.4.2007 09:00 Útgáfusamningur í verðlaun Vefritið GetReykjavík stendur fyrir hæfileikakeppni fyrir upprennandi tónlistarfólk í samstarfi við Ölgerð Egils Skallagrímssonar og Reykjavík FM 30. apríl næstkomandi. Keppnin sjálf fer fram í Iðnó, en áheyrnarprufur verða haldnar á Barnum í kvöld og annað kvöld. Prufurnar eru opnar fólki á öllum aldri, en skilyrði fyrir þátttöku er að keppendur hafi ekki gefið út tónlist áður, að netinu undanskildu. Tónlist 25.4.2007 10:30 Samkeppni um nýtt myndband Aðdáendur Bjarkar Guðmundsdóttur verða í lykilhlutverki við gerð myndbands við lagið Innocence. Lagið er það fyrsta af nýrri plötu Bjarkar, Volta, sem gert verður tónlistarmyndband við. Tónlist 25.4.2007 10:00 Skátar: Ghosts Of The Bollocks To Come - fjórar stjörnur Ghosts Of The Bollocks To Come er fyrsta plata Skáta í fullri lengd, en áður höfðu þeir sent frá sér sex laga EP-plötuna Heimsfriður í Chile: Hverju má breyta, bæta við og laga? Sú plata kom út í desember 2004 og innihélt m.a. smellinn Halldór Ásgrímsson. Hún sýndi að þarna var efnileg rokksveit á ferð. Með nýju plötunni festa Skátar sig í sessi sem ein af áhugaverðari hljómsveitum landsins. Tónlist 25.4.2007 10:00 Sigur Rós með leynitónleika Hljómsveitin Sigur Rós hélt órafmagnaða tónleika á Gömlu Borg í Grímsnesi síðastliðið sunnudagskvöld. Tónleikarnir voru eingöngu fyrir vini og fjölskyldur meðlima Sigur Rósar og strengjasveitarinnar Amiinu sem lék með þeim. Tónlist 25.4.2007 09:30 « ‹ 200 201 202 203 204 205 206 207 208 … 227 ›
Gerir dúett með Justin Paris Hilton segir Justin Timberlake hafa sýnt því áhuga að syngja með henni. „Hann segir að hann hafi eitthvað í huga fyrir okkur bæði. Ég get ekki beðið,“ sagði Hilton. Hún gaf út plötu að nafni Paris í fyrra og kom laginu Stars Are Blind ofarlega á vinsældalista um heim allan. Tónlist 5.5.2007 02:30
Jóhanna Guðrún springur út í haust Fyrir átta árum skaut Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur upp á stjörnuhimininn, aðeins níu ára að aldri. Söngkonan unga var alls staðar í rúm þrjú ár, gaf út þrjár plötur á Íslandi en eins og hendi væri veifað var eins og jörðin hefði gleypt hana. Tónlist 4.5.2007 11:00
Hafnaði góðu boði Söngkonan Madonna hefur hafnað boði um að koma fram á minningartónleikum um Díönu prinsessu á Wembley í júlí. Ástæðan er sú að hún verður önnum kafin við æfingar fyrir Live Earth-tónleika sex dögum síðar. Tónlist 4.5.2007 10:15
Justin vill semja kántrílög Popparinn Justin Timberlake vill draga sig í hlé frá sviðsljósinu og semja kántrílög í ró og næði. Justin er frá Tennessee þar sem kántríið er í hávegum haft og vill hann kanna þessar kántrírætur sínar betur. Tónlist 4.5.2007 10:00
Gamall draumur rætist Rokkskáldið og Íslands-vinurinn Patti Smith hefur verið töluvert í sviðsljósinu að undanförnu. Hún var tekin inn í heiðursflokk rokkara (Rock & Roll Hall of Fame) í mars síðastliðnum og í síðustu viku kom út með henni platan Twelve sem hefur að geyma útgáfur hennar af lögum listamanna á borð við Jimi Hendrix, Nirvana og Tears For Fears. Trausti Júlíusson tékkaði á Patti. Tónlist 4.5.2007 09:45
Oasis númer eitt Live Forever með Oasis hefur verið kjörið besta indí-lag allra tíma í könnun breska tónlistartímaritsins NME og útvarpsstöðvarinnar XFM. Í öðru sæti lenti Smells Like Teen Spirit með Nirvana. Tónlist 4.5.2007 09:15
Styrkur í austurátt Einar Jóhannesson klarinettuleikari er meðal þeirra sem standa að útgáfu hljómdisks til styrktar munaðarlausum börnum í Kitezh-þorpinu í Rússlandi. Tónlist 4.5.2007 09:00
Lífið er flóknara núna Margir bíða spenntir eftir komu stórsveitar Gorans Bregovic til Íslands en sá annálaði tónsmiður og sprelligosi mun leika á Listahátíð í samvinnu við heimstónlistarhátíðina Vorblót. Tónlist 4.5.2007 09:00
Seldi Danger Mouse tvö lög Bandaríski tónlistarmaðurinn Danger Mouse, annar helmingur Gnarls Barkley sem sló í gegn síðasta sumar með laginu Crazy, hefur keypt tvö lög af íslenska rapparanum Steve Sampling. Tónlist 4.5.2007 08:30
Sóló í haust Fyrsta sólóplata Serj Tankian, söngvara System of a Down, kemur út í haust og nefnist hún Elect the Dead. Aðrir meðlimir System eru einnig að starfa sitt í hverju horni. Tónlist 4.5.2007 07:00
Lay Low fer til Bandaríkjanna Tónlistarkonan Lay Low er á leiðinni í sína fyrstu tónleikaferð til Bandaríkjanna, sem hefst í lok þessa mánaðar. Dagana 27. maí til 3. júní spilar hún í Los Angeles og 4. til 9. júní treður hún upp í New York. Áður en Lay Low fer til Bandaríkjanna spilar hún 17. og 18. maí á tónlistarhátíðinni The Great Escape sem verður haldin í Brighton á Englandi. Tónlist 3.5.2007 10:15
Matareitrun tefur ferð Breska rokksveitin Muse og hin bandaríska My Chemical Romance hafa gert hlé á tónleikaferð sinni um Bandaríkin eftir að fylgdarlið beggja sveita, ásamt meðlimum My Chemical Romance, fékk matareitrun. Tónlist 3.5.2007 09:45
Stillur á þorra og gylltur sjór María Huld Markan Sigfúsdóttir og Páll Ragnar Pálsson hafa verið virk í tónlistarlífi hérlendis um árabil en nú fá hlustendur að kynnast verkum þeirra í nýju samhengi. Tónlist 3.5.2007 08:30
Ljúfar tenóraríur Tenórinn ungi Þorsteinn H. Árbjörnsson syngur þekktar aríur við undirleik píanóleikarans Antoníu Hevesi á hádegistónleikum í menningarmiðstöðinni Hafnarborg í dag. Tónleikarnir standa sem fyrr yfir í um hálfa klukkustund og eru algjörlega ókeypis. Tónlist 3.5.2007 06:15
Ryder og Amy gestir Söngkonan Amy Winehouse og Shaun Ryder, forsprakki Happy Mondays, verða að öllum líkindum í gestahlutverki á annarri plötu Babyshambles. Sveitin er í viðræðum við Ryder um þátttökuna og næst á blaði er síðan Winehouse, sem er mikil vinkona Pete Doherty og félaga. Tónlist 3.5.2007 03:00
Hvaladráp 14. maí Fjórða plata rokksveitarinnar Mínus, The Great Northern Whalekill kemur út hinn 14. maí næstkomandi. Hið sérstaka umslag plötunnar var hannað af Gunnari Vilhjálmssyni og tók Börkur Sigþórsson myndina. Tónlist 30.4.2007 10:00
Tónleikar: Nouvelle vague - þrjár stjörnur Franska hljómsveitin Nouvelle vague lék á tónleikum í Hafnarhúsinu á föstudagskvöld. Steinþór Helgi Arnsteinsson setti sig í franska gírinn. Andrúmsloftið var nokkuð þægilegt í Hafnarhúsinu þetta ágæta föstudagskvöld, reyndar var rauðvín ekki selt á staðnum sem vissulega hefði gert áhorfendaskarann örlítið franskari. Tónlist 30.4.2007 09:30
Snjóboltaáhrif Sykurmola Hollendingurinn Marcel Edwin Deelen hefur mikla ástríðu fyrir íslenskri menningu og vinnur nú að því að boða fagnaðarerindi hennar á erlendri grund. Tónlist 30.4.2007 09:15
Curver + Kimono - tvær stjörnur Platan Curver + Kimono inniheldur að sögn aðstandenda einhvers konar furðumix af lögunum á fyrstu plötu Kimono, Mineur Agressif, sem kom út fyrir fjórum árum, en Curver stjórnaði upptökum á henni. Tónlist 30.4.2007 08:15
Vorblót væntanlegt Miðasala á tónlistarhátíðina Vorblót, sem fer fram í annað sinn í Reykjavík 17.-19. maí, hefst á þriðjudag. Þeir sem koma fram á hátíðinni eru Salsa Celtica, Oumou Sangaré, Stórsveit Samúels J. Samúelssonar og Goran Bregovic. Tónlist 30.4.2007 08:00
Treður upp á Eurovison Finnska tríóið Apocalyptica spilar á úrslitakvöldi Eurovision-keppninnar í Helsinki 12. maí. Sveitin vakti fyrst athygli fyrir sellóútgáfur sínar á lögum rokksveitarinnar Metallica. Síðan þá hefur hún spilað sífellt meira af eigin efni. Tónlist 30.4.2007 07:15
Sjötta plata NIN Sjötta plata rokksveitarinnar Nine Inch Nails, Year Zero, er komin út. Hljómsveitin á sér nokkra sögu, átján ár eru liðin síðan fyrsta platan, Pretty Hate Machine, kom út. Síðasta plata sveitarinnar, With Teeth, kom út fyrir fjórum árum og fékk hún mjög góðar viðtökur. Tónlist 30.4.2007 06:30
Risaeðlur og fyrsta hanagal Tónleikaröðin 15:15 hefur komið sér upp aðsetri í Norræna húsinu. Erindið er enn sem fyrr flutningur á nýrri tónlist og á sunnudaginn verða þar frumflutt verk eftir ung tónskáld. Það er hin margverðlaunaða Caput-sveit sem flytur. Þar verða flutt verk eftir Hafdísi Bjarnadóttur, Jón Rúnar Arason, Guðmund Óla Sigurgeirsson og Diönu Rotaru. Tónlist 29.4.2007 12:00
Vilja endurreisa Rósenberg Tvennir tónleikar undir yfirskriftinni Reisum Rósenberg verða haldnir um helgina til að stuðla að uppbyggingu tónleikastaðarins Café Rósenberg, sem skemmdist illa í bruna á dögunum. Tónlist 28.4.2007 16:00
Ástir og vindmyllur Hin nýstofnaða barokksveit Camerata Drammatica heldur tónleika í Íslensku óperunni í kvöld undir yfirskriftinni „Af ást og vindmyllum“. Sveitin leikur tónlist eftir Händel, Telleman, Gasparini og fleiri í kvöld en markmið hennar er að flytja stærri verk frá barokk- og klassíska tímabilinu, allt frá hljómsveitarverkum til perlna óperutónbókmenntanna. Tónlist 28.4.2007 10:00
„Viröldin“ annarlega Meðal viðburða á Listahátíð í vor er tónleikauppfærsla á óperu Hafliða Hallgrímssonar, Viröld fláa, sem Sinfóníuhljómsveit Íslands mun flytja ásamt átta einsöngvurum. Efniviður óperunnar eru margslungnar sögur rússneska fáranleikameistarans Daníil Kharms. Tónlist 28.4.2007 09:00
Útgáfusamningur í verðlaun Vefritið GetReykjavík stendur fyrir hæfileikakeppni fyrir upprennandi tónlistarfólk í samstarfi við Ölgerð Egils Skallagrímssonar og Reykjavík FM 30. apríl næstkomandi. Keppnin sjálf fer fram í Iðnó, en áheyrnarprufur verða haldnar á Barnum í kvöld og annað kvöld. Prufurnar eru opnar fólki á öllum aldri, en skilyrði fyrir þátttöku er að keppendur hafi ekki gefið út tónlist áður, að netinu undanskildu. Tónlist 25.4.2007 10:30
Samkeppni um nýtt myndband Aðdáendur Bjarkar Guðmundsdóttur verða í lykilhlutverki við gerð myndbands við lagið Innocence. Lagið er það fyrsta af nýrri plötu Bjarkar, Volta, sem gert verður tónlistarmyndband við. Tónlist 25.4.2007 10:00
Skátar: Ghosts Of The Bollocks To Come - fjórar stjörnur Ghosts Of The Bollocks To Come er fyrsta plata Skáta í fullri lengd, en áður höfðu þeir sent frá sér sex laga EP-plötuna Heimsfriður í Chile: Hverju má breyta, bæta við og laga? Sú plata kom út í desember 2004 og innihélt m.a. smellinn Halldór Ásgrímsson. Hún sýndi að þarna var efnileg rokksveit á ferð. Með nýju plötunni festa Skátar sig í sessi sem ein af áhugaverðari hljómsveitum landsins. Tónlist 25.4.2007 10:00
Sigur Rós með leynitónleika Hljómsveitin Sigur Rós hélt órafmagnaða tónleika á Gömlu Borg í Grímsnesi síðastliðið sunnudagskvöld. Tónleikarnir voru eingöngu fyrir vini og fjölskyldur meðlima Sigur Rósar og strengjasveitarinnar Amiinu sem lék með þeim. Tónlist 25.4.2007 09:30