Tónlist

Rokkveisla á Kex

Á tónleikunum koma fram tónlistarmaðurinn Pétur Ben og hljómsveitirnar Agent Fresco, Dimma og Low Roar.

Tónlist

Slash spilar á Íslandi

Ein mesta rokkgítarhetja sögunnar er á leið til landsins. Hann kemur fram á tónleikum ásamt Myles Kennedy og sveitinni The Conspirators í Laugardalshöll.

Tónlist

Goðsögn miðlar visku

Bassaleikarinn Billy Sheehan, sem hefur leikið með nokkrum af vinsælustu listamönnum heims, ætlar að miðla af visku sinni hér á landi.

Tónlist

Vilja ekki festast aftur

Hljómsveitin UB40 hlakkar mikið til þess að koma fram hér á landi. Meðlimir sveitarinnar hafa þó óttast að þeir gætu orðið strandaglópar í annað sinn sökum eldgoss.

Tónlist

Ekkert kynlíf fyrir tónleikana

Þrennir Bat out of hell heiðurstónleikar fara fram á laugardaginn á Akureyri. Friðrik Ómar stendur fyrir tónleikunum og vill hafa samstarfsfélagana úthvílda.

Tónlist

Lokar ákveðnum kafla

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hefur komið fram á um 130 tónleikum um allan heim og klárar tónleikaferðalagið heima. Hann er með mörg járn í eldinum.

Tónlist

Lorde tekur lög Kanye og Bon Iver

Auk þess að syngja sína þekktustu smelli, á borð við lagið Royals, hefur Lorde leikið sér að því að syngja lög annarra á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin.

Tónlist

Flottir listamenn á Iceland Airwaves

Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár.

Tónlist