Leita að gömlum pönkperlum Þórður Ingi Jónsson skrifar 6. október 2014 13:00 The Fourth Reich með Þeysurunum - Ein af plötunum sem Synthadelia hefur endurútgefið. „Við höfum verið að hjálpa mönnum að komast á netið, hafa alla þessa tónlist aðgengilega,“ segir Vilmar Pedersen, annar stofnandi íslensku plötuútgáfunnar Synthadelia Records. Hann stofnaði Synthadelia undir lok ársins 2010 ásamt Jon Schow en það var til að gefa út þeirra eigin tónlist og dreifa á netinu. Útgáfan státar nú af um 50 plötum en ásamt því að gefa út nýtt efni hefur Synthadelia verið að endurútgefa gamalt íslenskt pönk og jaðarefni. „Það byrjaði allt með Pollock-bræðrunum, sem við höfum gefið út margar plötur með. Árið 2012 gáfum við út efni með Bodies í tilefni af 30 ára afmæli sveitarinnar,“ segir Vilmar og bætir við að fleiri útgáfur frá þessum tíma eru á leiðinni. Synthadelia hefur líka gefið út gamlar upptökur frá sveitinni Vonbrigði og gamlar demóupptökur frá Sjálfsfróun sem ekki höfðu heyrst áður. Þá endurútgáfu þeir plötuna Angeli Daemoniaque Omnigena Imbecit eftir hina dulrænu sveit Inferno 5. „Við erum enn þá að leita að gömlum perlum, við viljum taka þátt í að koma íslenskri tónlistarsögu á netið. Við erum alltaf að leita að spennandi gömlu efni,“ segir Vilmar. Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Við höfum verið að hjálpa mönnum að komast á netið, hafa alla þessa tónlist aðgengilega,“ segir Vilmar Pedersen, annar stofnandi íslensku plötuútgáfunnar Synthadelia Records. Hann stofnaði Synthadelia undir lok ársins 2010 ásamt Jon Schow en það var til að gefa út þeirra eigin tónlist og dreifa á netinu. Útgáfan státar nú af um 50 plötum en ásamt því að gefa út nýtt efni hefur Synthadelia verið að endurútgefa gamalt íslenskt pönk og jaðarefni. „Það byrjaði allt með Pollock-bræðrunum, sem við höfum gefið út margar plötur með. Árið 2012 gáfum við út efni með Bodies í tilefni af 30 ára afmæli sveitarinnar,“ segir Vilmar og bætir við að fleiri útgáfur frá þessum tíma eru á leiðinni. Synthadelia hefur líka gefið út gamlar upptökur frá sveitinni Vonbrigði og gamlar demóupptökur frá Sjálfsfróun sem ekki höfðu heyrst áður. Þá endurútgáfu þeir plötuna Angeli Daemoniaque Omnigena Imbecit eftir hina dulrænu sveit Inferno 5. „Við erum enn þá að leita að gömlum perlum, við viljum taka þátt í að koma íslenskri tónlistarsögu á netið. Við erum alltaf að leita að spennandi gömlu efni,“ segir Vilmar.
Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira