Tíska og hönnun Snýr aftur til L‘Oreal eftir deilur um rasisma Fyrirsætan Munroe Bergdorf hefur gengið aftur til liðs við snyrtivörurisann L‘Oreal eftir að fyrirtækið sleit samstarfi við hana fyrir tæplega þremur árum síðan Tíska og hönnun 9.6.2020 23:17 Saumaði þjóðbúning og smíðaði á hann skart fyrir útskriftina Anna Guðlaug Sigurðardóttir útskriftarnemandi í gull- og silfursmíði hlaut á dögunum verðlaun fyrir góðan árangur á stúdentsprófi samhliða faggrein. Anna Guðlaug er 22 ára gömul og ein af yngstu nemendum Tækniskólans sem lokið hafa námi í faginu. Tíska og hönnun 6.6.2020 09:00 FÍT-verðlaunin 2020: Skjáir Í flokknum Skjáir voru veitt gull- og silfurverðlaun í nokkrum undirflokkum. Þeir eru vefsvæði, gagnvirk miðlun, hreyfigrafík og að lokum opinn stafrænn flokkur. Tíska og hönnun 28.5.2020 09:00 FÍT-verðlaunin 2020: Prent Næstu daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum stakar myndlýsingar, myndlýsingarraðir, myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir, veggspjöld, bókakápur, bókahönnun og nemendaflokkur. Tíska og hönnun 27.5.2020 12:02 Metfjöldi innsendinga í FÍT 2020: Það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en úrslitin verða kynnt á Vísi næstu daga. Tíska og hönnun 26.5.2020 15:00 Stjörnurnar sem vöktu athygli á rauða dreglinum Hildur Guðna náði aftur á lista Vogue yfir best klædddu stjörnurnar. Tíska og hönnun 10.2.2020 11:30 Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. Tíska og hönnun 3.2.2020 13:30 Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. Tíska og hönnun 3.2.2020 12:00 Fékk draumaverkefnið í Tókýó Stílistinn og förðunarfræðingurinn Sigrún Ásta Jörgensen fer til Japan í fyrramálið til að vinna tískuverkefni með Tessuti. Tíska og hönnun 30.1.2020 21:00 Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tíska og hönnun 27.1.2020 10:00 Valdís Steinarsdóttir tilnefnd til Formex Nova verðlaunanna Vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir hefur hlotið tilnefningu til sænsku hönnunarverðlaunanna Formex Nova 2020. Tíska og hönnun 17.1.2020 10:12 Spegla sig mikið í hvor annarri Fatahönnuðirnir Magnea Einarsdóttir og Anita Hirlekar segjast vera sterkari saman en í sitthvoru lagi. Þær hugsa mikið um umhverfissjónarmið og kolefnissporið þegar kemur að hönnuninni. Tíska og hönnun 5.1.2020 11:00 H&M kynnir Billie Eilish línu og Snapchat filter H&M hefur hannað merch línu fyrir tónlistarstjörnuna Billie Eilish. Tíska og hönnun 17.12.2019 09:30 Fjölmennt á förðunarnámskeiði á Fosshótel Á dögunum skipulögðu Sara Dögg Johansen og Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir stærsta förðunarnámskeið sem haldið hefur verið hér á landi. Tíska og hönnun 21.11.2019 21:00 Genki Instruments hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands Wave eftir Genki Instruments hlaut í gærkvöldi Hönnunarverðlaun Íslands árið 2019. Tíska og hönnun 15.11.2019 07:40 „Einstakt tækifæri fyrir íslenska hönnuði“ Verðlaun Art DirectorsClubEurope (ADC*E) verða veitt í 29. sinn í Barcelona í byrjun nóvember næstkomandi. Tíska og hönnun 25.10.2019 16:00 Fékk innblásturinn í gönguferð um Reykjavík í fæðingarorlofinu Um helgina frumsýndi Geysir línuna Fýkur yfir hæðir sem er fimmta lína Ernu Einarsdóttur fyrir Geysi. Tíska og hönnun 24.10.2019 11:00 Fýkur yfir hæðir: Tískusýning Geysis í Hafnarhúsinu Sýningin Fýkur yfir hæðir í heild sinni. Tíska og hönnun 24.10.2019 10:45 Hæfileikaríkur og vinsæll Mariano di Vaio er tískubloggari, leikari, fyrirsæta og fatahönnuður. Hann er með flesta fylgjendur á Instagram af öllum karlkyns tískubloggurunum þar eða 6,1 milljón talsins. Tíska og hönnun 24.10.2019 07:30 Samstarf tveggja kanóna Í dag verður kynnt samstarf Kormáks & Skjaldar og 66°Norður. Um er að ræða jakka þar sem stílbrigði beggja framleiðenda mætast. Tíska og hönnun 10.10.2019 10:00 Virgil Abloh hannaði brúðarkjól Hailey Bieber Hailey Bieber birti í gær myndir af fallega brúðarkjólnum sínum. Tíska og hönnun 9.10.2019 10:00 As We Grow valið besta umhverfisvæna barnavörumerkið Íslenska fatahönnunarmerkið As We Grow hlaut gullverðlaun á Junior Design Awards 2019. Tíska og hönnun 8.10.2019 10:00 Tískufyrirmyndin Gandhi Í gær voru liðin 150 ár frá fæðingu stjórnmála- og trúarleiðtogans Mahatma Gandhi. Hann er kannski þekktur fyrir eitthvað annað en að vera tískufyrirmynd en samband hans við föt var mjög djúpstætt og táknrænt. Tíska og hönnun 3.10.2019 11:15 Litríkt og rómantískt Hún var skrautleg og falleg sýning Valentino í París fyrir nokkrum dögum. Þar var sýnd sumartískan 2020. Henni er lýst sem ljóðrænni, litríkri og kvenlegri. Tíska og hönnun 3.10.2019 10:00 Fjölbreytt tíska í vetur Eftir frábært sumar og fínasta september er farið að kólna. Það kemur að því að fólk dragi fram vetrarfötin, þykkar úlpur, húfur, trefla og vettlinga sem legið hafa í dvala í sumar. Tíska og hönnun 3.10.2019 09:00 Fagnar breyttum heimi tískunnar Tinna Bergsdóttir hefur starfað sem fyrirsæta frá 19 ára aldri en segist aldrei hafa haft meira að gera en núna, 34 ára gömul. Það segir hún merki um að tískuheimurinn sé að breytast. Tíska og hönnun 2.10.2019 16:30 Kynna bleika línu til styrktar baráttunni við brjóstakrabbamein Safnast hafa um 18 milljónir frá upphafi með hjálp viðskiptavina Lindex Tíska og hönnun 30.9.2019 10:00 Sjálfstraust og hugrekki fylgdi því að kynnast dauðanum "Það að kynnast því ung að árum hversu hverfult lífið getur verið hafði djúpstæð áhrif á mig,“ segir Þórey Einarsdóttir, nýr framkvæmdastjóri HönnunarMars, sem segir frá lífi sínu og verkefnum fram undan. Tíska og hönnun 28.9.2019 10:15 Er algjör langamma í hjarta mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir er 26 ára nemi í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hún vinnur í tískuvöruversluninni Geysi samhliða náminu, safnar bókum og hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar. Tíska og hönnun 25.9.2019 19:00 Rihanna knúsaði Ágústu Ýr Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu. Tíska og hönnun 21.9.2019 08:00 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 94 ›
Snýr aftur til L‘Oreal eftir deilur um rasisma Fyrirsætan Munroe Bergdorf hefur gengið aftur til liðs við snyrtivörurisann L‘Oreal eftir að fyrirtækið sleit samstarfi við hana fyrir tæplega þremur árum síðan Tíska og hönnun 9.6.2020 23:17
Saumaði þjóðbúning og smíðaði á hann skart fyrir útskriftina Anna Guðlaug Sigurðardóttir útskriftarnemandi í gull- og silfursmíði hlaut á dögunum verðlaun fyrir góðan árangur á stúdentsprófi samhliða faggrein. Anna Guðlaug er 22 ára gömul og ein af yngstu nemendum Tækniskólans sem lokið hafa námi í faginu. Tíska og hönnun 6.6.2020 09:00
FÍT-verðlaunin 2020: Skjáir Í flokknum Skjáir voru veitt gull- og silfurverðlaun í nokkrum undirflokkum. Þeir eru vefsvæði, gagnvirk miðlun, hreyfigrafík og að lokum opinn stafrænn flokkur. Tíska og hönnun 28.5.2020 09:00
FÍT-verðlaunin 2020: Prent Næstu daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum stakar myndlýsingar, myndlýsingarraðir, myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir, veggspjöld, bókakápur, bókahönnun og nemendaflokkur. Tíska og hönnun 27.5.2020 12:02
Metfjöldi innsendinga í FÍT 2020: Það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en úrslitin verða kynnt á Vísi næstu daga. Tíska og hönnun 26.5.2020 15:00
Stjörnurnar sem vöktu athygli á rauða dreglinum Hildur Guðna náði aftur á lista Vogue yfir best klædddu stjörnurnar. Tíska og hönnun 10.2.2020 11:30
Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. Tíska og hönnun 3.2.2020 13:30
Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. Tíska og hönnun 3.2.2020 12:00
Fékk draumaverkefnið í Tókýó Stílistinn og förðunarfræðingurinn Sigrún Ásta Jörgensen fer til Japan í fyrramálið til að vinna tískuverkefni með Tessuti. Tíska og hönnun 30.1.2020 21:00
Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tíska og hönnun 27.1.2020 10:00
Valdís Steinarsdóttir tilnefnd til Formex Nova verðlaunanna Vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir hefur hlotið tilnefningu til sænsku hönnunarverðlaunanna Formex Nova 2020. Tíska og hönnun 17.1.2020 10:12
Spegla sig mikið í hvor annarri Fatahönnuðirnir Magnea Einarsdóttir og Anita Hirlekar segjast vera sterkari saman en í sitthvoru lagi. Þær hugsa mikið um umhverfissjónarmið og kolefnissporið þegar kemur að hönnuninni. Tíska og hönnun 5.1.2020 11:00
H&M kynnir Billie Eilish línu og Snapchat filter H&M hefur hannað merch línu fyrir tónlistarstjörnuna Billie Eilish. Tíska og hönnun 17.12.2019 09:30
Fjölmennt á förðunarnámskeiði á Fosshótel Á dögunum skipulögðu Sara Dögg Johansen og Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir stærsta förðunarnámskeið sem haldið hefur verið hér á landi. Tíska og hönnun 21.11.2019 21:00
Genki Instruments hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands Wave eftir Genki Instruments hlaut í gærkvöldi Hönnunarverðlaun Íslands árið 2019. Tíska og hönnun 15.11.2019 07:40
„Einstakt tækifæri fyrir íslenska hönnuði“ Verðlaun Art DirectorsClubEurope (ADC*E) verða veitt í 29. sinn í Barcelona í byrjun nóvember næstkomandi. Tíska og hönnun 25.10.2019 16:00
Fékk innblásturinn í gönguferð um Reykjavík í fæðingarorlofinu Um helgina frumsýndi Geysir línuna Fýkur yfir hæðir sem er fimmta lína Ernu Einarsdóttur fyrir Geysi. Tíska og hönnun 24.10.2019 11:00
Fýkur yfir hæðir: Tískusýning Geysis í Hafnarhúsinu Sýningin Fýkur yfir hæðir í heild sinni. Tíska og hönnun 24.10.2019 10:45
Hæfileikaríkur og vinsæll Mariano di Vaio er tískubloggari, leikari, fyrirsæta og fatahönnuður. Hann er með flesta fylgjendur á Instagram af öllum karlkyns tískubloggurunum þar eða 6,1 milljón talsins. Tíska og hönnun 24.10.2019 07:30
Samstarf tveggja kanóna Í dag verður kynnt samstarf Kormáks & Skjaldar og 66°Norður. Um er að ræða jakka þar sem stílbrigði beggja framleiðenda mætast. Tíska og hönnun 10.10.2019 10:00
Virgil Abloh hannaði brúðarkjól Hailey Bieber Hailey Bieber birti í gær myndir af fallega brúðarkjólnum sínum. Tíska og hönnun 9.10.2019 10:00
As We Grow valið besta umhverfisvæna barnavörumerkið Íslenska fatahönnunarmerkið As We Grow hlaut gullverðlaun á Junior Design Awards 2019. Tíska og hönnun 8.10.2019 10:00
Tískufyrirmyndin Gandhi Í gær voru liðin 150 ár frá fæðingu stjórnmála- og trúarleiðtogans Mahatma Gandhi. Hann er kannski þekktur fyrir eitthvað annað en að vera tískufyrirmynd en samband hans við föt var mjög djúpstætt og táknrænt. Tíska og hönnun 3.10.2019 11:15
Litríkt og rómantískt Hún var skrautleg og falleg sýning Valentino í París fyrir nokkrum dögum. Þar var sýnd sumartískan 2020. Henni er lýst sem ljóðrænni, litríkri og kvenlegri. Tíska og hönnun 3.10.2019 10:00
Fjölbreytt tíska í vetur Eftir frábært sumar og fínasta september er farið að kólna. Það kemur að því að fólk dragi fram vetrarfötin, þykkar úlpur, húfur, trefla og vettlinga sem legið hafa í dvala í sumar. Tíska og hönnun 3.10.2019 09:00
Fagnar breyttum heimi tískunnar Tinna Bergsdóttir hefur starfað sem fyrirsæta frá 19 ára aldri en segist aldrei hafa haft meira að gera en núna, 34 ára gömul. Það segir hún merki um að tískuheimurinn sé að breytast. Tíska og hönnun 2.10.2019 16:30
Kynna bleika línu til styrktar baráttunni við brjóstakrabbamein Safnast hafa um 18 milljónir frá upphafi með hjálp viðskiptavina Lindex Tíska og hönnun 30.9.2019 10:00
Sjálfstraust og hugrekki fylgdi því að kynnast dauðanum "Það að kynnast því ung að árum hversu hverfult lífið getur verið hafði djúpstæð áhrif á mig,“ segir Þórey Einarsdóttir, nýr framkvæmdastjóri HönnunarMars, sem segir frá lífi sínu og verkefnum fram undan. Tíska og hönnun 28.9.2019 10:15
Er algjör langamma í hjarta mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir er 26 ára nemi í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hún vinnur í tískuvöruversluninni Geysi samhliða náminu, safnar bókum og hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar. Tíska og hönnun 25.9.2019 19:00
Rihanna knúsaði Ágústu Ýr Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu. Tíska og hönnun 21.9.2019 08:00