Sport Ný sönnunargögn gætu hjálpað Chiles að endurheimta bronsið Vendingar hafa orðið í baráttu bandarísku fimleikakonunnar Jordans Chiles um að endurheimta bronsverðlaunin sem voru tekin af henni á Ólympíuleikunum í París. Sport 18.9.2024 08:31 Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum Sextíu ár eru frá því að bæði KR og Liverpool spiluðu sinn fyrsta leik í Evrópukeppni þegar þau áttust við á Laugardalsvelli árið 1964. Þeir Þórður Jónsson og Þorgeir Guðmundsson spiluðu leikinn fyrir KR. Fótbolti 18.9.2024 08:02 Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Daniele De Rossi hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri Roma þrátt fyrir að liðið hafi aðeins leikið fjóra deildarleiki á tímabilinu. Fótbolti 18.9.2024 07:36 Sprungu úr hlátri þegar stóllinn hans Alberts gaf sig: „Ragnar Reykás er mættur“ Albert Brynjar Ingason hefur oft upp háa raust í sérfræðingastól Stöðvar 2 Sports, en átti erfitt með það í gærkvöldi. Fótbolti 18.9.2024 07:01 Dagskráin í dag: Boltinn rúllar áfram í Meistaradeildinni Nýtt tímabil er hafið í Meistaradeild Evrópu, fylgst verður með og fjallað verður um alla leiki dagsins á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 18.9.2024 06:01 Kane markahæsti Englendingurinn í mun færri leikjum en Rooney Harry Kane setti meira en eitt met þegar hann skoraði fjögur mörk í 9-2 sigri Bayern Munchen gegn Dinamo Zagreb. Fótbolti 17.9.2024 23:01 Boban kveður NBA og fer til Tyrklands Miðherjinn Boban Marjanovic hefur ákveðið að flytja til Tyrklands og binda enda á níu ára langan feril í NBA deildinni. Körfubolti 17.9.2024 22:32 Afmælisbarnið Arne Slot segir jákvætt að Liverpool hafi lent undir Arne Slot á 46 ára afmæli í dag og fagnaði því samhliða sigri Liverpool gegn AC Milan í Meistaradeildinni. Hans menn lentu snemma undir, sem Slot segir hafa gert liðinu gott. Fótbolti 17.9.2024 21:52 Lið Stefáns skoraði úr sextán vítum Fjöldi leikja í þriðju umferð enska deildarbikarsins fór fram í kvöld. Hákon Rafn og félagar í Brentford fóru örugglega áfram en Preston, lið Stefáns Teits Þórðarsonar, þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum. Enski boltinn 17.9.2024 21:21 Ellefu mörk skoruð í stórsigri Bayern München Bayern München vann stórsigur gegn Dinamo Zagreb og Sporting CP hélt út tveggja marka sigur gegn Lille í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17.9.2024 21:11 Miðverðirnir báðir með mark í sigri Liverpool AC Milan tók á móti Liverpool og komst snemma yfir en mátti þola 1-3 tap í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Miðverðirnir Ibrahima Konaté og Virgil Van Dijk komust báðir á blað, Dominik Szoboszlai gulltryggði svo sigurinn. Fótbolti 17.9.2024 21:00 Titilvörnin hefst á sigri í stórskemmtilegum leik Evrópumeistarar Real Madrid hófu titilvörnina á 3-1 sigri gegn Stuttgart í mjög svo fjörugum leik. Fótbolti 17.9.2024 21:00 Auðvelt á Old Trafford gegn C-deildarliðinu Manchester United fór létt með C-deildarliðið Barnsley og vann 7-0 á Old Trafford í þriðju umferð enska deildarbikarsins. Enski boltinn 17.9.2024 20:44 Þóra vonar að Tinna finni sér annað lið: „Kæmi mér á óvart ef það yrði ekki slegist um hana“ Markvörðurinn Tinna Brá Magnúsdóttir var einn af fáum ljósum punktum í liði Fylkis, sem féll úr Bestu deild kvenna í sumar. Landsleikjahæsti markmaður Íslands vonar að hún finni sér annað lið fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 17.9.2024 19:45 Glæsilegt opnunarmark í öruggum sigri Juventus Juventus vann öruggan 3-1 sigur gegn PSV í fyrsta leik Meistaradeildarinnar. Opnunarmarkið var einkar glæsilegt og má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 17.9.2024 18:45 Tvö mörk tekin af í þægilegum þriggja marka sigri Aston Villa fór létt með Young Boys í fyrsta leik Meistaradeildarinnar. 0-3 útisigur vannst þrátt fyrir að tvö mörk væru dæmd af Villa-mönnum. Mörkin má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 17.9.2024 18:44 Leitinni lokið hjá Rabiot sem skrifaði undir hjá Marseille Franski miðjumaðurinn Adrien Rabiot hefur skrifað undir samning við Marseille í heimalandinu. Hann hafði verið án félags síðan í júlí þegar samningur hans við Juventus rann út. Fótbolti 17.9.2024 17:48 Stöngin inn í opnunarmarki Meistaradeildarinnar Nýtt tímabil er hafið í Meistaradeild Evrópu og Juventus varð fyrsta liðið til að skora, þökk sé snilldar snúningsskoti Kenan Yildiz sem má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 17.9.2024 17:24 Rodri hótar verkfalli ef ekkert lagast Spænski miðjumaðurinn Rodri segir að knattspyrnumenn séu að fá sig fullsadda af leikjaálaginu sem enn heldur áfram að aukast. Lið hans Manchester City spilar sjö leiki á aðeins þremur vikum og þá taka við landsleikir. Fótbolti 17.9.2024 17:02 Skutlaði syni sínum til dagmömmu en hefur ekki sést síðan Franska lögreglan hefur auglýst eftir frjálsíþróttakonunni Odile Ahouanwanou en hennar hefur verið saknað síðan á þriðjudaginn í síðustu viku. Sport 17.9.2024 15:32 Castro rekinn og Ronaldo fær fjórða þjálfarann Luis Castro hefur verið rekinn úr starfi þjálfara Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo fær þar með sinn fjórða þjálfara frá því að hann kom til félagsins í byrjun árs 2023. Fótbolti 17.9.2024 15:20 Ten Hag aðvarar Antony: „Verður að vinna sér inn réttinn til að spila“ Knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, segir að Antony verði að vinna fyrir því að fá tækifæri með liðinu. Enski boltinn 17.9.2024 14:47 Eiginkona Dybala snyrtir lík Argentínski fótboltamaðurinn Paulo Dybala gekk að eiga Oriönu Sabatini fyrr á þessu ári. Starfsferlar þeirrar eru afar ólíkir. Fótbolti 17.9.2024 14:01 Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. Rafíþróttir 17.9.2024 14:01 Flestir mæta á heimaleiki Blika Fleiri áhorfendur mættu á leiki fram að úrslitakeppni Bestu deildar karla í fótbolta í ár en í fyrra. Nú hefur deildinni verið skipt í tvennt og fram undan fimm æsispennandi umferðir í neðri og efri hluta. Íslenski boltinn 17.9.2024 13:16 Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli Andri Már Eggertsson, eða Nabblinn eins og hann er jafnan kallaður, kíkti á Meistaravelli á leik KR og Víkings í Bestu deild karla á dögunum. Andri Már fór á kostum, talaði við mann og annan, og fylgdist með stemningunni. Íslenski boltinn 17.9.2024 12:31 Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Liverpool birtir í dag áður óséð myndband frá Reykjavík, frá fyrsta Evrópuleik sínum þegar liðið mætti KR og fagnaði 5-0 sigri. Liverpool byrjar nýja leiktíð í Meistaradeild Evrópu í kvöld með leik við AC Milan. Enski boltinn 17.9.2024 12:01 Svona raðast leikirnir í Bestu deild karla Drög að leikjaniðurröðun fyrir lokakafla Bestu deildar karla í fótbolta hefur verið opinberuð á heimasíðu KSÍ. Spennan er að líkindum mest fyrir mögulegum úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í efri hlutanum en spennan er mikil víða í deildinni. Íslenski boltinn 17.9.2024 11:30 Grimm barátta og sviptingar í Fortnite Önnur umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram á mánudagskvöld og nokkrar sviptingar voru á stigatöflunni á meðan um 55 spilarar tókust á í tveimur leikjum sem höfðu talsverð áhrif á stöðuna á topp 10 listanum. Rafíþróttir 17.9.2024 11:26 Segir að Van Persie sé eins og yngri flokka þjálfari Robin van Persie fer ekki vel af stað sem þjálfari Heerenveen og var gagnrýndur eftir stórt tap liðsins fyrir AZ Alkmaar um helgina. Fótbolti 17.9.2024 11:01 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 334 ›
Ný sönnunargögn gætu hjálpað Chiles að endurheimta bronsið Vendingar hafa orðið í baráttu bandarísku fimleikakonunnar Jordans Chiles um að endurheimta bronsverðlaunin sem voru tekin af henni á Ólympíuleikunum í París. Sport 18.9.2024 08:31
Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum Sextíu ár eru frá því að bæði KR og Liverpool spiluðu sinn fyrsta leik í Evrópukeppni þegar þau áttust við á Laugardalsvelli árið 1964. Þeir Þórður Jónsson og Þorgeir Guðmundsson spiluðu leikinn fyrir KR. Fótbolti 18.9.2024 08:02
Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Daniele De Rossi hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri Roma þrátt fyrir að liðið hafi aðeins leikið fjóra deildarleiki á tímabilinu. Fótbolti 18.9.2024 07:36
Sprungu úr hlátri þegar stóllinn hans Alberts gaf sig: „Ragnar Reykás er mættur“ Albert Brynjar Ingason hefur oft upp háa raust í sérfræðingastól Stöðvar 2 Sports, en átti erfitt með það í gærkvöldi. Fótbolti 18.9.2024 07:01
Dagskráin í dag: Boltinn rúllar áfram í Meistaradeildinni Nýtt tímabil er hafið í Meistaradeild Evrópu, fylgst verður með og fjallað verður um alla leiki dagsins á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 18.9.2024 06:01
Kane markahæsti Englendingurinn í mun færri leikjum en Rooney Harry Kane setti meira en eitt met þegar hann skoraði fjögur mörk í 9-2 sigri Bayern Munchen gegn Dinamo Zagreb. Fótbolti 17.9.2024 23:01
Boban kveður NBA og fer til Tyrklands Miðherjinn Boban Marjanovic hefur ákveðið að flytja til Tyrklands og binda enda á níu ára langan feril í NBA deildinni. Körfubolti 17.9.2024 22:32
Afmælisbarnið Arne Slot segir jákvætt að Liverpool hafi lent undir Arne Slot á 46 ára afmæli í dag og fagnaði því samhliða sigri Liverpool gegn AC Milan í Meistaradeildinni. Hans menn lentu snemma undir, sem Slot segir hafa gert liðinu gott. Fótbolti 17.9.2024 21:52
Lið Stefáns skoraði úr sextán vítum Fjöldi leikja í þriðju umferð enska deildarbikarsins fór fram í kvöld. Hákon Rafn og félagar í Brentford fóru örugglega áfram en Preston, lið Stefáns Teits Þórðarsonar, þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum. Enski boltinn 17.9.2024 21:21
Ellefu mörk skoruð í stórsigri Bayern München Bayern München vann stórsigur gegn Dinamo Zagreb og Sporting CP hélt út tveggja marka sigur gegn Lille í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17.9.2024 21:11
Miðverðirnir báðir með mark í sigri Liverpool AC Milan tók á móti Liverpool og komst snemma yfir en mátti þola 1-3 tap í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Miðverðirnir Ibrahima Konaté og Virgil Van Dijk komust báðir á blað, Dominik Szoboszlai gulltryggði svo sigurinn. Fótbolti 17.9.2024 21:00
Titilvörnin hefst á sigri í stórskemmtilegum leik Evrópumeistarar Real Madrid hófu titilvörnina á 3-1 sigri gegn Stuttgart í mjög svo fjörugum leik. Fótbolti 17.9.2024 21:00
Auðvelt á Old Trafford gegn C-deildarliðinu Manchester United fór létt með C-deildarliðið Barnsley og vann 7-0 á Old Trafford í þriðju umferð enska deildarbikarsins. Enski boltinn 17.9.2024 20:44
Þóra vonar að Tinna finni sér annað lið: „Kæmi mér á óvart ef það yrði ekki slegist um hana“ Markvörðurinn Tinna Brá Magnúsdóttir var einn af fáum ljósum punktum í liði Fylkis, sem féll úr Bestu deild kvenna í sumar. Landsleikjahæsti markmaður Íslands vonar að hún finni sér annað lið fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 17.9.2024 19:45
Glæsilegt opnunarmark í öruggum sigri Juventus Juventus vann öruggan 3-1 sigur gegn PSV í fyrsta leik Meistaradeildarinnar. Opnunarmarkið var einkar glæsilegt og má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 17.9.2024 18:45
Tvö mörk tekin af í þægilegum þriggja marka sigri Aston Villa fór létt með Young Boys í fyrsta leik Meistaradeildarinnar. 0-3 útisigur vannst þrátt fyrir að tvö mörk væru dæmd af Villa-mönnum. Mörkin má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 17.9.2024 18:44
Leitinni lokið hjá Rabiot sem skrifaði undir hjá Marseille Franski miðjumaðurinn Adrien Rabiot hefur skrifað undir samning við Marseille í heimalandinu. Hann hafði verið án félags síðan í júlí þegar samningur hans við Juventus rann út. Fótbolti 17.9.2024 17:48
Stöngin inn í opnunarmarki Meistaradeildarinnar Nýtt tímabil er hafið í Meistaradeild Evrópu og Juventus varð fyrsta liðið til að skora, þökk sé snilldar snúningsskoti Kenan Yildiz sem má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 17.9.2024 17:24
Rodri hótar verkfalli ef ekkert lagast Spænski miðjumaðurinn Rodri segir að knattspyrnumenn séu að fá sig fullsadda af leikjaálaginu sem enn heldur áfram að aukast. Lið hans Manchester City spilar sjö leiki á aðeins þremur vikum og þá taka við landsleikir. Fótbolti 17.9.2024 17:02
Skutlaði syni sínum til dagmömmu en hefur ekki sést síðan Franska lögreglan hefur auglýst eftir frjálsíþróttakonunni Odile Ahouanwanou en hennar hefur verið saknað síðan á þriðjudaginn í síðustu viku. Sport 17.9.2024 15:32
Castro rekinn og Ronaldo fær fjórða þjálfarann Luis Castro hefur verið rekinn úr starfi þjálfara Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo fær þar með sinn fjórða þjálfara frá því að hann kom til félagsins í byrjun árs 2023. Fótbolti 17.9.2024 15:20
Ten Hag aðvarar Antony: „Verður að vinna sér inn réttinn til að spila“ Knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, segir að Antony verði að vinna fyrir því að fá tækifæri með liðinu. Enski boltinn 17.9.2024 14:47
Eiginkona Dybala snyrtir lík Argentínski fótboltamaðurinn Paulo Dybala gekk að eiga Oriönu Sabatini fyrr á þessu ári. Starfsferlar þeirrar eru afar ólíkir. Fótbolti 17.9.2024 14:01
Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. Rafíþróttir 17.9.2024 14:01
Flestir mæta á heimaleiki Blika Fleiri áhorfendur mættu á leiki fram að úrslitakeppni Bestu deildar karla í fótbolta í ár en í fyrra. Nú hefur deildinni verið skipt í tvennt og fram undan fimm æsispennandi umferðir í neðri og efri hluta. Íslenski boltinn 17.9.2024 13:16
Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli Andri Már Eggertsson, eða Nabblinn eins og hann er jafnan kallaður, kíkti á Meistaravelli á leik KR og Víkings í Bestu deild karla á dögunum. Andri Már fór á kostum, talaði við mann og annan, og fylgdist með stemningunni. Íslenski boltinn 17.9.2024 12:31
Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Liverpool birtir í dag áður óséð myndband frá Reykjavík, frá fyrsta Evrópuleik sínum þegar liðið mætti KR og fagnaði 5-0 sigri. Liverpool byrjar nýja leiktíð í Meistaradeild Evrópu í kvöld með leik við AC Milan. Enski boltinn 17.9.2024 12:01
Svona raðast leikirnir í Bestu deild karla Drög að leikjaniðurröðun fyrir lokakafla Bestu deildar karla í fótbolta hefur verið opinberuð á heimasíðu KSÍ. Spennan er að líkindum mest fyrir mögulegum úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í efri hlutanum en spennan er mikil víða í deildinni. Íslenski boltinn 17.9.2024 11:30
Grimm barátta og sviptingar í Fortnite Önnur umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram á mánudagskvöld og nokkrar sviptingar voru á stigatöflunni á meðan um 55 spilarar tókust á í tveimur leikjum sem höfðu talsverð áhrif á stöðuna á topp 10 listanum. Rafíþróttir 17.9.2024 11:26
Segir að Van Persie sé eins og yngri flokka þjálfari Robin van Persie fer ekki vel af stað sem þjálfari Heerenveen og var gagnrýndur eftir stórt tap liðsins fyrir AZ Alkmaar um helgina. Fótbolti 17.9.2024 11:01