Sport ÍBV og Grótta með sigra Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV lagði Fjölni í Vestmannaeyjum, Grótta lagði HK í Kópavogi á meðan ÍR og Afturelding gerðu jafntefli í Breiðholti. Handbolti 26.9.2024 21:15 Andri Lucas lagði upp í óvæntu tapi Andri Lucas Guðjohnsen lagði upp mark Gent þegar liðið mátti þola 2-1 tap gegn Cercle Brugge í belgísku efstu deild karla í fótbolta. Fótbolti 26.9.2024 21:01 Arsenal sneri dæminu sér í vil Eftir að tapa 1-0 í Svíþjóð gerði Arsenal sér lítið fyrir og vann Häcken 3-0 í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu.Sigurinn þýðir að Arsenal er komið í riðlakeppnina. París Saint-Germian, sem fór alla leið í undanúrslit í fyrra, er úr leik eftir tap gegn Juventus. Fótbolti 26.9.2024 20:31 Amanda lagði upp á leið sinni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Amanda Andradóttir er komin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna. Lagði hún upp eitt marka Twente í öruggum sigri á Osijek frá Króatíu. Fótbolti 26.9.2024 19:45 Andri Már spilaði stóran þátt í sigri Leipzig Andri Már Rúnarsson átti góðan leik í liði Leipzig sem lagði Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Þá vann Íslendingalið Melsungen góðan útisigur á Kiel. Handbolti 26.9.2024 19:14 Töpuðu með ellefu í Tékklandi Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir Póllandi með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna á þriggja liða æfingamóti sem fram fer í Cheb í Tékklandi, lokatölur 26-15. Handbolti 26.9.2024 19:06 Haukur frábær í öruggum sigri Búkarest Haukur Þrastarson var upp á sitt besta í öruggum sigri Dinamo Búkarest á Pelister í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu þá þola tap á heimavelli gegn Füchse Berlín. Handbolti 26.9.2024 18:32 Birkir á leið til Vals á nýjan leik Það virðist allt stefna i að Birkir Heimisson sé að ganga til liðs við Val í Bestu deild karla í knattspyrnu innan við ári eftir að hann yfirgaf félagið. 433.is greindi fyrst frá. Íslenski boltinn 26.9.2024 17:33 Segir álagið vera að drepa menn Carlos Alcaraz er mættur á sitt fimmtánda tennismót í ár, í Kína, og þar ítrekaði þessi 21 árs gamli Spánverji þá skoðun sína að álagið væri að gera út af við tennisstjörnur heimsins. Sport 26.9.2024 16:46 Helena verður á skjánum í vetur Sjónvarpsþættinum Bónus Körfuboltakvöldi hefur borist afar mikill liðsstyrkur fyrir nýtt tímabil sem hefst með upphitunarþætti á Stöð 2 Sport annað kvöld. Körfubolti 26.9.2024 16:02 Kroos ætlaði að fara til United en svo var Moyes rekinn Litlu mátti muna að Toni Kroos gengi í raðir Manchester United frá Bayern München sumarið 2014. En vegna stjóraskipta hjá United varð ekkert af þeim vistaskiptum og hann fór þess í stað til Real Madrid þar sem hann lék þar til ferlinum lauk. Enski boltinn 26.9.2024 15:17 Fortnite er aðalleikurinn „Þetta var frekar tæpt sko,“ segir Filip Kosta um 1. sætið sem þeir Tómas Hrafn Gunnarsson, félagi hans úr Breiðabliki, náðu í tvíliðaleik í Fortnite í flokki 8-12 ára á ungmennamótinu sem haldið var í Arena um helgina. Rafíþróttir 26.9.2024 14:38 Afleitur Evrópuárangur Ten Hags upp á síðkastið Ekki er hægt að segja að Manchester United hafi gengið vel í síðustu Evrópuleikjum liðsins undir stjórn Eriks ten Hag. Fótbolti 26.9.2024 14:33 Derrick Rose leggur skóna á hilluna Körfuboltamaðurinn Derrick Rose hefur lagt skóna á hilluna. Hann er sá yngsti sem hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar. Körfubolti 26.9.2024 14:01 Svona var fundurinn fyrir tugmilljóna leikinn í Laugardal Það er gríðarlega mikið í húfi á Laugardalsvelli á laugardaginn þegar Afturelding og Keflavík mætast í úrslitaleik umspilsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 26.9.2024 13:34 Gætu spilað um titilinn á sunnudegi í Víkinni Enn er útlit fyrir að úrslitin í titilbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta ráðist í lokaumferðinni og nú er ljóst að Víkingur og Breiðablik munu eiga sviðið á lokadegi mótsins. Íslenski boltinn 26.9.2024 13:31 Keane: „Arsenal er með hugarfar smáliðs“ Fyrrverandi fyrirliði Manchester United, Roy Keane, segir að Arsenal sé með hugarfar smáliðs. Það hafi sýnt sig í leikjunum gegn Brighton og Manchester City. Enski boltinn 26.9.2024 13:02 Telur sig geta fyllt skarð Rodri Ekki vantar sjálfstraustið í Matheus Nunes, leikmann Manchester City. Hann telur að hann geti fyllt skarð Rodris sem verður frá keppni næstu mánuðina vegna alvarlegra meiðsla. Enski boltinn 26.9.2024 12:33 Mögnuðu tímabili nýliðans Clark lokið: „Get orðið miklu betri“ Nýliðatímabili stórstjörnunnar Caitlin Clark í WNBA deildinni í körfubolta er lokið. Lið hennar, Indiana Fever, féll úr leik í úrslitakeppni deildarinnar í nótt. Clark hefur rifið deildina upp á annað plan í vinsældum og um leið sett fjöldan allan af metum. Framhaldið er afar spennandi. Ekki bara fyrir WNBA deildina. Heldur körfuboltann í heild sinni. Körfubolti 26.9.2024 12:00 Óbreytt staða á toppnum í Rocket League Önnur umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League fór fram í gærkvöld og skemmst frá því að segja að úrslitin í leikjunum þremur höfðu lítil áhrif á stöðu liðanna í deildinni þar sem ríkjandi meistarar Þórs tróna enn á toppnum. Rafíþróttir 26.9.2024 11:09 Telur að Valsmenn nenni ekki að dansa tangóinn hans Túfa til lengdar Sérfræðingar Stúkunnar voru hneykslaðir á uppleggi Vals í fyrri hálfleik í leiknum gegn Stjörnunni. Þeir efast um að leikmenn liðsins nenni að spila þennan leikstíl. Íslenski boltinn 26.9.2024 11:01 Stjóri West Ham meiddist gegn Liverpool og yfirgaf völlinn á hækjum Stjóratíð Julens Lopetegui hjá West Ham United hefur ekki farið vel af stað. Liðinu gengur illa inni á vellinum og til að bæta gráu ofan á svart meiddi Spánverjinn sig í leiknum gegn Liverpool. Enski boltinn 26.9.2024 10:31 Linda beindi Sammy Smith til Íslands: „Hugsaði mig ekki tvisvar um“ Árið 2024 hefur verið draumi líkast fyrir Sammy Rose Smith, 23 ára bandaríska fótboltakonu, sem hefur leikið með FHL og Breiðabliki í sumar. Hún er hæstánægð með tímabilið enda gæti hún unnið bæði Bestu deildina og Lengjudeildina. Íslenski boltinn 26.9.2024 10:02 Stúkan: Óvenju miklar árásir eða viðkvæmari en aðrir Spjaldagleði dómarans Gunnars Odds Hafliðasonar var til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Ítrekað hefur Gunnar Oddur óskað eftir gulu eða rauðu spjaldi, sem fjórði dómari, vegna framkomu manna á varamannabekkjum liðanna í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 26.9.2024 09:29 Neyddir í eina stystu rútuferð sögunnar Leikmenn Bodö/Glimt neyddust til að ferðast með rútu í heimaleik sinn við Porto í Evrópudeildinni í fótbolta í gær. Ferðalagið tók eina mínútu. Fótbolti 26.9.2024 09:03 Æfir eftir stæla þjálfarans og banna leikmenn í landsliðið Það kemur ekki til greina að leikmenn tyrkneska körfuboltaliðsins Fenerbahce spili fyrir tyrkneska landsliðið, á meðan að Ergin Ataman stýrir landsliðinu. Heiftúðugur rígur veldur því. Körfubolti 26.9.2024 08:46 Stefán fær Arsenal í heimsókn Tottenham og Manchester City mætast í stórleik 16-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta en dregið var í gærkvöld. Enski boltinn 26.9.2024 08:29 Íslenskt hugvit á að umbylta golfheiminum Fyrirtækið Elva Golf hefur hannað golfgreiningartæki sem er það fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Því hefur verið komið upp í golfhermi í skála GKG í Kópavogi. Vonast er til að það umbylti golfþjálfun. Golf 26.9.2024 08:03 Sjáðu glæsimörk táninga og Helga koma Víkingi á toppinn Helgi Guðjónsson skoraði tvö góð mörk fyrir Víkinga í gær þegar liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn FH, í Bestu deildinni í fótbolta. Gullfalleg mörk úr smiðju táninga vöktu athygli í 3-3 jafntefli KA og HK. Öll mörkin má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 26.9.2024 07:34 Osaka vill ekki sjá eftir neinu Naomi Osaka segist vera á þeim stað í lífinu að hún vilji ekki sjá eftir neinu. Hún hefur því ráðið fyrrverandi þjálfara Serenu Williams, Patrick Mouratoglou, til að hjálpa sér að komast aftur í sitt besta form. Sport 26.9.2024 07:01 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 334 ›
ÍBV og Grótta með sigra Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV lagði Fjölni í Vestmannaeyjum, Grótta lagði HK í Kópavogi á meðan ÍR og Afturelding gerðu jafntefli í Breiðholti. Handbolti 26.9.2024 21:15
Andri Lucas lagði upp í óvæntu tapi Andri Lucas Guðjohnsen lagði upp mark Gent þegar liðið mátti þola 2-1 tap gegn Cercle Brugge í belgísku efstu deild karla í fótbolta. Fótbolti 26.9.2024 21:01
Arsenal sneri dæminu sér í vil Eftir að tapa 1-0 í Svíþjóð gerði Arsenal sér lítið fyrir og vann Häcken 3-0 í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu.Sigurinn þýðir að Arsenal er komið í riðlakeppnina. París Saint-Germian, sem fór alla leið í undanúrslit í fyrra, er úr leik eftir tap gegn Juventus. Fótbolti 26.9.2024 20:31
Amanda lagði upp á leið sinni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Amanda Andradóttir er komin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna. Lagði hún upp eitt marka Twente í öruggum sigri á Osijek frá Króatíu. Fótbolti 26.9.2024 19:45
Andri Már spilaði stóran þátt í sigri Leipzig Andri Már Rúnarsson átti góðan leik í liði Leipzig sem lagði Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Þá vann Íslendingalið Melsungen góðan útisigur á Kiel. Handbolti 26.9.2024 19:14
Töpuðu með ellefu í Tékklandi Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir Póllandi með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna á þriggja liða æfingamóti sem fram fer í Cheb í Tékklandi, lokatölur 26-15. Handbolti 26.9.2024 19:06
Haukur frábær í öruggum sigri Búkarest Haukur Þrastarson var upp á sitt besta í öruggum sigri Dinamo Búkarest á Pelister í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu þá þola tap á heimavelli gegn Füchse Berlín. Handbolti 26.9.2024 18:32
Birkir á leið til Vals á nýjan leik Það virðist allt stefna i að Birkir Heimisson sé að ganga til liðs við Val í Bestu deild karla í knattspyrnu innan við ári eftir að hann yfirgaf félagið. 433.is greindi fyrst frá. Íslenski boltinn 26.9.2024 17:33
Segir álagið vera að drepa menn Carlos Alcaraz er mættur á sitt fimmtánda tennismót í ár, í Kína, og þar ítrekaði þessi 21 árs gamli Spánverji þá skoðun sína að álagið væri að gera út af við tennisstjörnur heimsins. Sport 26.9.2024 16:46
Helena verður á skjánum í vetur Sjónvarpsþættinum Bónus Körfuboltakvöldi hefur borist afar mikill liðsstyrkur fyrir nýtt tímabil sem hefst með upphitunarþætti á Stöð 2 Sport annað kvöld. Körfubolti 26.9.2024 16:02
Kroos ætlaði að fara til United en svo var Moyes rekinn Litlu mátti muna að Toni Kroos gengi í raðir Manchester United frá Bayern München sumarið 2014. En vegna stjóraskipta hjá United varð ekkert af þeim vistaskiptum og hann fór þess í stað til Real Madrid þar sem hann lék þar til ferlinum lauk. Enski boltinn 26.9.2024 15:17
Fortnite er aðalleikurinn „Þetta var frekar tæpt sko,“ segir Filip Kosta um 1. sætið sem þeir Tómas Hrafn Gunnarsson, félagi hans úr Breiðabliki, náðu í tvíliðaleik í Fortnite í flokki 8-12 ára á ungmennamótinu sem haldið var í Arena um helgina. Rafíþróttir 26.9.2024 14:38
Afleitur Evrópuárangur Ten Hags upp á síðkastið Ekki er hægt að segja að Manchester United hafi gengið vel í síðustu Evrópuleikjum liðsins undir stjórn Eriks ten Hag. Fótbolti 26.9.2024 14:33
Derrick Rose leggur skóna á hilluna Körfuboltamaðurinn Derrick Rose hefur lagt skóna á hilluna. Hann er sá yngsti sem hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar. Körfubolti 26.9.2024 14:01
Svona var fundurinn fyrir tugmilljóna leikinn í Laugardal Það er gríðarlega mikið í húfi á Laugardalsvelli á laugardaginn þegar Afturelding og Keflavík mætast í úrslitaleik umspilsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 26.9.2024 13:34
Gætu spilað um titilinn á sunnudegi í Víkinni Enn er útlit fyrir að úrslitin í titilbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta ráðist í lokaumferðinni og nú er ljóst að Víkingur og Breiðablik munu eiga sviðið á lokadegi mótsins. Íslenski boltinn 26.9.2024 13:31
Keane: „Arsenal er með hugarfar smáliðs“ Fyrrverandi fyrirliði Manchester United, Roy Keane, segir að Arsenal sé með hugarfar smáliðs. Það hafi sýnt sig í leikjunum gegn Brighton og Manchester City. Enski boltinn 26.9.2024 13:02
Telur sig geta fyllt skarð Rodri Ekki vantar sjálfstraustið í Matheus Nunes, leikmann Manchester City. Hann telur að hann geti fyllt skarð Rodris sem verður frá keppni næstu mánuðina vegna alvarlegra meiðsla. Enski boltinn 26.9.2024 12:33
Mögnuðu tímabili nýliðans Clark lokið: „Get orðið miklu betri“ Nýliðatímabili stórstjörnunnar Caitlin Clark í WNBA deildinni í körfubolta er lokið. Lið hennar, Indiana Fever, féll úr leik í úrslitakeppni deildarinnar í nótt. Clark hefur rifið deildina upp á annað plan í vinsældum og um leið sett fjöldan allan af metum. Framhaldið er afar spennandi. Ekki bara fyrir WNBA deildina. Heldur körfuboltann í heild sinni. Körfubolti 26.9.2024 12:00
Óbreytt staða á toppnum í Rocket League Önnur umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League fór fram í gærkvöld og skemmst frá því að segja að úrslitin í leikjunum þremur höfðu lítil áhrif á stöðu liðanna í deildinni þar sem ríkjandi meistarar Þórs tróna enn á toppnum. Rafíþróttir 26.9.2024 11:09
Telur að Valsmenn nenni ekki að dansa tangóinn hans Túfa til lengdar Sérfræðingar Stúkunnar voru hneykslaðir á uppleggi Vals í fyrri hálfleik í leiknum gegn Stjörnunni. Þeir efast um að leikmenn liðsins nenni að spila þennan leikstíl. Íslenski boltinn 26.9.2024 11:01
Stjóri West Ham meiddist gegn Liverpool og yfirgaf völlinn á hækjum Stjóratíð Julens Lopetegui hjá West Ham United hefur ekki farið vel af stað. Liðinu gengur illa inni á vellinum og til að bæta gráu ofan á svart meiddi Spánverjinn sig í leiknum gegn Liverpool. Enski boltinn 26.9.2024 10:31
Linda beindi Sammy Smith til Íslands: „Hugsaði mig ekki tvisvar um“ Árið 2024 hefur verið draumi líkast fyrir Sammy Rose Smith, 23 ára bandaríska fótboltakonu, sem hefur leikið með FHL og Breiðabliki í sumar. Hún er hæstánægð með tímabilið enda gæti hún unnið bæði Bestu deildina og Lengjudeildina. Íslenski boltinn 26.9.2024 10:02
Stúkan: Óvenju miklar árásir eða viðkvæmari en aðrir Spjaldagleði dómarans Gunnars Odds Hafliðasonar var til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Ítrekað hefur Gunnar Oddur óskað eftir gulu eða rauðu spjaldi, sem fjórði dómari, vegna framkomu manna á varamannabekkjum liðanna í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 26.9.2024 09:29
Neyddir í eina stystu rútuferð sögunnar Leikmenn Bodö/Glimt neyddust til að ferðast með rútu í heimaleik sinn við Porto í Evrópudeildinni í fótbolta í gær. Ferðalagið tók eina mínútu. Fótbolti 26.9.2024 09:03
Æfir eftir stæla þjálfarans og banna leikmenn í landsliðið Það kemur ekki til greina að leikmenn tyrkneska körfuboltaliðsins Fenerbahce spili fyrir tyrkneska landsliðið, á meðan að Ergin Ataman stýrir landsliðinu. Heiftúðugur rígur veldur því. Körfubolti 26.9.2024 08:46
Stefán fær Arsenal í heimsókn Tottenham og Manchester City mætast í stórleik 16-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta en dregið var í gærkvöld. Enski boltinn 26.9.2024 08:29
Íslenskt hugvit á að umbylta golfheiminum Fyrirtækið Elva Golf hefur hannað golfgreiningartæki sem er það fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Því hefur verið komið upp í golfhermi í skála GKG í Kópavogi. Vonast er til að það umbylti golfþjálfun. Golf 26.9.2024 08:03
Sjáðu glæsimörk táninga og Helga koma Víkingi á toppinn Helgi Guðjónsson skoraði tvö góð mörk fyrir Víkinga í gær þegar liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn FH, í Bestu deildinni í fótbolta. Gullfalleg mörk úr smiðju táninga vöktu athygli í 3-3 jafntefli KA og HK. Öll mörkin má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 26.9.2024 07:34
Osaka vill ekki sjá eftir neinu Naomi Osaka segist vera á þeim stað í lífinu að hún vilji ekki sjá eftir neinu. Hún hefur því ráðið fyrrverandi þjálfara Serenu Williams, Patrick Mouratoglou, til að hjálpa sér að komast aftur í sitt besta form. Sport 26.9.2024 07:01