Sport

Dag­skráin í dag: Grinda­vík hefur göngu sína

Ýmislegt verður í boði á sportrásum Stöðvar 2 á þriðja síðasta degi ársins 2024. Meðal annars verður fyrsti þátturinn af Grindavík, nýrri þáttaröð úr smiðju Stöðvar 2 Sports um náttúruhamfarirnar í Grindavík og körfuboltalið bæjarins, sýndur.

Sport

Gamli maðurinn lét Littler svitna

Luke Littler er kominn áfram í sextán manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir sigur á Ian White. Michael van Gerwen og Chris Dobey komust einnig áfram í kvöld.

Sport

Haf­steinn fer á HM

Ljóst er að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, leikmaður Gróttu, fer með landsliði Grænhöfðaeyja á heimsmeistaramótið í handbolta í næsta mánuði. Grænhöfðaeyjar eru með Íslandi í riðli.

Handbolti

Heimsmeistararnir þrír fóru allir á­fram

Gerwyn Price, Peter Wright og Luke Humphries, sem allir eru fyrrverandi eða ríkjandi heimsmeistarar í pílukasti, komust allir áfram úr viðureignum sínum í 32-manna úrslitum á HM í pílukasti í kvöld.

Sport