Sport Gregg: Algjörlega óásættanlegt HK gerði góða ferð í Vesturbæ Reykjavíkur í dag þegar þeir lögðu KR af velli 1-2 í sjöttu umferð Bestu deildar karla. Gregg Ryder þjálfari þeirra svarthvítu fór engum silkihönskum um sína menn hvorki frammistöðuna þeirra né hugarfarið. Fótbolti 12.5.2024 20:00 Færeyingar misstu af HM sætinu með einu marki Færeyingar þurfa að bíða áfram eftir að komast á heimsmeistaramótið í handbolta en landslið þeirra tapaði með átta mörkum gegn Norður-Makedóníu nú rétt í þessu og samanlagt 61-60. Sport 12.5.2024 18:47 Uppgjör: Fylkir - Breiðablik 0-3 | Öruggur sigur Blika á lánlausum Fylkismönnum Breiðablik gerði góða ferð í Árbæinn í kvöld þar sem Fylkismenn tóku á móti þeim í Bestu deildinni. Fyrirfram hefði mátt búast við áhugaverðri viðureign þar sem bæði lið þurftu sigur eftir tap í síðustu umferð. Íslenski boltinn 12.5.2024 18:30 Sveindís Jane á skotskónum í sigurleik Sveindís Jane Jónsdóttir virðist vera búin að ná sér algjörlega af meiðslunum sem hún hefur verið að glíma við síðustu vikur en hún lék allan leikinn í dag þegar Wolfsburg lagði Werder Bremen. Fótbolti 12.5.2024 18:26 Sverrir Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Sverrir Ingi Ingason og Mikael Anderson mættust í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í dag en Sverrir og félagar í Midtjylland sóttu þrjú mikilvæg stig í toppbaráttunni. Fótbolti 12.5.2024 18:03 Uppgjör: Haukar - Valur 22-30 | Meistararnir í 2-0 Valur vann í kvöld öruggan sigur á Haukum í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Lokatölur 22-30, í leik þar sem Valskonur sýndu mátt sinn og megin. Valur er því kominn í 2-0 í einvíginu, en vinna þarf þrjá leiki. Handbolti 12.5.2024 17:15 Jafntefli eftir óvænt brotthvarf Óskars Haugesund gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn HamKam í Íslendingaslag í dag, í fyrsta leik sínum eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson ákvað óvænt að hætta sem þjálfari liðsins. Fótbolti 12.5.2024 17:06 Orri mikilvægur gegn erkióvinum og FCK á toppinn Eftir fjóra sigra í röð hefur FC Kaupmannahöfn laumað sér, nánast „bakdyramegin“ upp í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti 12.5.2024 16:23 Uppgjör: KR-HK 1-2 | Frækinn sigur HK á Meistaravöllum KR og HK mættust í 6. umferð Bestu deildar karla í fótbolta að Meistaravöllum í dag þar sem gestirnir fóru með frækinn sigur af hólmi. Íslenski boltinn 12.5.2024 16:15 Martin sendi Crailsheim niður og endaði einum sigri á eftir Bayern Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín luku deildakeppninni í þýska körfuboltanum í dag á að senda Crailsheim niður um deild með 103-83 sigri. Nú tekur úrslitakeppnin við. Körfubolti 12.5.2024 16:02 Sóley Margrét aftur Evrópumeistari Sóley Margrét Jónsdóttir varð í dag Evrópumeistari í kraftlyftingum með búnaði og varði þar með titilinn frá því í fyrra, í +84 kg flokki. Sport 12.5.2024 15:46 Fyrsti stóri titill United-kvenna Manchester United vann yfirburðasigur á Tottenham í dag í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í fótbolta á Englandi, 4-0. Enski boltinn 12.5.2024 15:39 Enn ekkert skorað í umspilinu Í fyrsta sinn í þrettán ár var ekkert mark skorað í báðum fyrri leikjunum í undanúrslitum umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 12.5.2024 15:28 Trossard skaut Arsenal á toppinn Manchester United og Arsenal mættust á Old Trafford í dag þar sem ekkert annað en sigur var í boði fyrir Skytturnar ætluðu þeir sér að halda lífi í titilvonum sínum. Enski boltinn 12.5.2024 15:14 Hlín allt í öllu í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir var í aðalhlutverki í dag þegar Kristianstad vann 3-1 sigur á Trelleborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.5.2024 15:08 Sonur Kristbjargar fagnaði góðum sigri Albert Guðmundsson var merktur mömmu sinni í leik með Genoa í dag, þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 12.5.2024 15:00 Algjör niðurlæging sveina Dags sem hafa aldrei tapað stærra Lærisveinar Dags Sigurðssonar mættu særðum heimsmeisturum Danmerkur og fengu að kenna á því, í lokaleik sínum á æfingamóti í handbolta í Osló í dag. Lokatölur urðu 37-22. Handbolti 12.5.2024 14:24 Langþráð endurkoma Valgeirs Landsliðsbakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson sneri loksins aftur til leiks í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, eftir langvinn meiðsli, þegar hann lék með Häcken í 3-1 sigri á Kalmar. Fótbolti 12.5.2024 14:12 Ótrúlegur árangur Glódísar og Bayern en Selma fallin Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Bayern München þegar liðið vann öruggan 4-0 sigur á Nürnberg, liði Selmu Sólar Magnúsdóttur, sem þar með er formlega fallið niður um deild. Fótbolti 12.5.2024 13:58 Þórir hélt Braunschweig uppi og gerði Sveini greiða Þórir Jóhann Helgason reyndist hetja Braunschweig í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Wehen Wiesbaden og tryggði sér áframhaldandi veru í þýsku 2. deildinni í fótbolta. Um leið hjálpaði hann Hansa Rostock, liði Sveins Arons Guðjohnsen. Fótbolti 12.5.2024 13:36 Leeds í fínum málum eftir fyrri leikinn Norwich og Leeds gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í undanúrslitum umspilsins um síðasta lausa sætið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Enski boltinn 12.5.2024 12:56 „Skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby“ „Þeir skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby,“ sagði Freyr Alexandersson, fyrrverandi þjálfari Lyngby í kímni og hló svo dátt í kjölfarið að sögn blaðamanns Tipsbladet sem náði í skottið á honum áðan til að spyrja út í möguleg félagsskipti Andra Lucasar Guðjohnsen frá Lyngby til belgíska úrvalsdeildarfélagsins Gent sem virðist nálægt því að kaupa íslenska landsliðsframherjann. Fótbolti 12.5.2024 12:23 Meiðslavandræði Vestra virðast engan enda ætla að taka Nýliðar Vestra í Bestu deildinni hafa heldur betur fengið vænan skammt af meiðslavandræðum í upphafi frumraunar sinnar í Bestu deildinni. Félagið greindi frá því í morgun að miðjumaðurinn Fatai Gbadamosi sé rifbeinsbrotinn og verður hann frá í tólf vikur. Íslenski boltinn 12.5.2024 12:01 Vonar að pabbi sinn komist ekki á ÓL Sá böggull fylgir skammrifi fyrir bestu handboltamenn heims að á meðan að þeir eru önnum kafnir við stórmót landsliða og með félagsliðum, þá missa þeir af dýrmætum tíma með fjölskyldunni. Handbolti 12.5.2024 11:30 Arteta hælir Ten Hag og vonast til að hann haldi áfram Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf að skáka Erik ten Hag í dag til að halda í við Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Ten Hag berst hins vegar fyrir lífi sínu sem stjóri Manchester United. Enski boltinn 12.5.2024 11:01 Leiðin að lengsta skíðastökki allra tíma Á Youtube er nú vinsælt myndband í dreifingu sem sýnir skíðastökkið sem framkvæmt var á Akureyri í apríl og allan undirbúning þess. Japaninn Ryoyu Kobayashi stökk 291 metra á skíðum í Hlíðarfjalli á Akureyri 24. apríl síðastliðinn. Sport 12.5.2024 10:48 Andri og Eiður mættir til Belgíu að semja Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen er eftirsóttur enda markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og hann mun nú eiga í viðræðum við belgíska félagið Gent. Fótbolti 12.5.2024 10:18 Patrick til bjargar eftir klúður Gylfa og klaufamörk á Akranesi Viktor Jónsson og Patrick Pedersen eru tveir markahæstu leikmenn Bestu deildar karla í fótbolta og þeir voru báðir á skotskónum í gær þegar tveir leikir fóru fram í sjöttu umferð. Mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 12.5.2024 09:59 Líf Chaz á Íslandi gæti endað á Netflix Bandaríkjamaðurinn Chaz Williams segist kominn með grænt blóð í æðar eftir veru sína hjá Njarðvík og er staðráðinn í að færa liðinu Íslandsmeistaratitil í körfubolta á næstu vikum. Körfubolti 12.5.2024 09:32 Trúir að Burnley snúi aftur upp: „Er ekki að væla og vorkenna okkur“ Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley, segist ekki ætla að vorkenna sjálfum sér eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 12.5.2024 08:00 « ‹ 307 308 309 310 311 312 313 314 315 … 334 ›
Gregg: Algjörlega óásættanlegt HK gerði góða ferð í Vesturbæ Reykjavíkur í dag þegar þeir lögðu KR af velli 1-2 í sjöttu umferð Bestu deildar karla. Gregg Ryder þjálfari þeirra svarthvítu fór engum silkihönskum um sína menn hvorki frammistöðuna þeirra né hugarfarið. Fótbolti 12.5.2024 20:00
Færeyingar misstu af HM sætinu með einu marki Færeyingar þurfa að bíða áfram eftir að komast á heimsmeistaramótið í handbolta en landslið þeirra tapaði með átta mörkum gegn Norður-Makedóníu nú rétt í þessu og samanlagt 61-60. Sport 12.5.2024 18:47
Uppgjör: Fylkir - Breiðablik 0-3 | Öruggur sigur Blika á lánlausum Fylkismönnum Breiðablik gerði góða ferð í Árbæinn í kvöld þar sem Fylkismenn tóku á móti þeim í Bestu deildinni. Fyrirfram hefði mátt búast við áhugaverðri viðureign þar sem bæði lið þurftu sigur eftir tap í síðustu umferð. Íslenski boltinn 12.5.2024 18:30
Sveindís Jane á skotskónum í sigurleik Sveindís Jane Jónsdóttir virðist vera búin að ná sér algjörlega af meiðslunum sem hún hefur verið að glíma við síðustu vikur en hún lék allan leikinn í dag þegar Wolfsburg lagði Werder Bremen. Fótbolti 12.5.2024 18:26
Sverrir Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Sverrir Ingi Ingason og Mikael Anderson mættust í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í dag en Sverrir og félagar í Midtjylland sóttu þrjú mikilvæg stig í toppbaráttunni. Fótbolti 12.5.2024 18:03
Uppgjör: Haukar - Valur 22-30 | Meistararnir í 2-0 Valur vann í kvöld öruggan sigur á Haukum í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Lokatölur 22-30, í leik þar sem Valskonur sýndu mátt sinn og megin. Valur er því kominn í 2-0 í einvíginu, en vinna þarf þrjá leiki. Handbolti 12.5.2024 17:15
Jafntefli eftir óvænt brotthvarf Óskars Haugesund gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn HamKam í Íslendingaslag í dag, í fyrsta leik sínum eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson ákvað óvænt að hætta sem þjálfari liðsins. Fótbolti 12.5.2024 17:06
Orri mikilvægur gegn erkióvinum og FCK á toppinn Eftir fjóra sigra í röð hefur FC Kaupmannahöfn laumað sér, nánast „bakdyramegin“ upp í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti 12.5.2024 16:23
Uppgjör: KR-HK 1-2 | Frækinn sigur HK á Meistaravöllum KR og HK mættust í 6. umferð Bestu deildar karla í fótbolta að Meistaravöllum í dag þar sem gestirnir fóru með frækinn sigur af hólmi. Íslenski boltinn 12.5.2024 16:15
Martin sendi Crailsheim niður og endaði einum sigri á eftir Bayern Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín luku deildakeppninni í þýska körfuboltanum í dag á að senda Crailsheim niður um deild með 103-83 sigri. Nú tekur úrslitakeppnin við. Körfubolti 12.5.2024 16:02
Sóley Margrét aftur Evrópumeistari Sóley Margrét Jónsdóttir varð í dag Evrópumeistari í kraftlyftingum með búnaði og varði þar með titilinn frá því í fyrra, í +84 kg flokki. Sport 12.5.2024 15:46
Fyrsti stóri titill United-kvenna Manchester United vann yfirburðasigur á Tottenham í dag í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í fótbolta á Englandi, 4-0. Enski boltinn 12.5.2024 15:39
Enn ekkert skorað í umspilinu Í fyrsta sinn í þrettán ár var ekkert mark skorað í báðum fyrri leikjunum í undanúrslitum umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 12.5.2024 15:28
Trossard skaut Arsenal á toppinn Manchester United og Arsenal mættust á Old Trafford í dag þar sem ekkert annað en sigur var í boði fyrir Skytturnar ætluðu þeir sér að halda lífi í titilvonum sínum. Enski boltinn 12.5.2024 15:14
Hlín allt í öllu í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir var í aðalhlutverki í dag þegar Kristianstad vann 3-1 sigur á Trelleborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.5.2024 15:08
Sonur Kristbjargar fagnaði góðum sigri Albert Guðmundsson var merktur mömmu sinni í leik með Genoa í dag, þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 12.5.2024 15:00
Algjör niðurlæging sveina Dags sem hafa aldrei tapað stærra Lærisveinar Dags Sigurðssonar mættu særðum heimsmeisturum Danmerkur og fengu að kenna á því, í lokaleik sínum á æfingamóti í handbolta í Osló í dag. Lokatölur urðu 37-22. Handbolti 12.5.2024 14:24
Langþráð endurkoma Valgeirs Landsliðsbakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson sneri loksins aftur til leiks í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, eftir langvinn meiðsli, þegar hann lék með Häcken í 3-1 sigri á Kalmar. Fótbolti 12.5.2024 14:12
Ótrúlegur árangur Glódísar og Bayern en Selma fallin Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Bayern München þegar liðið vann öruggan 4-0 sigur á Nürnberg, liði Selmu Sólar Magnúsdóttur, sem þar með er formlega fallið niður um deild. Fótbolti 12.5.2024 13:58
Þórir hélt Braunschweig uppi og gerði Sveini greiða Þórir Jóhann Helgason reyndist hetja Braunschweig í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Wehen Wiesbaden og tryggði sér áframhaldandi veru í þýsku 2. deildinni í fótbolta. Um leið hjálpaði hann Hansa Rostock, liði Sveins Arons Guðjohnsen. Fótbolti 12.5.2024 13:36
Leeds í fínum málum eftir fyrri leikinn Norwich og Leeds gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í undanúrslitum umspilsins um síðasta lausa sætið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Enski boltinn 12.5.2024 12:56
„Skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby“ „Þeir skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby,“ sagði Freyr Alexandersson, fyrrverandi þjálfari Lyngby í kímni og hló svo dátt í kjölfarið að sögn blaðamanns Tipsbladet sem náði í skottið á honum áðan til að spyrja út í möguleg félagsskipti Andra Lucasar Guðjohnsen frá Lyngby til belgíska úrvalsdeildarfélagsins Gent sem virðist nálægt því að kaupa íslenska landsliðsframherjann. Fótbolti 12.5.2024 12:23
Meiðslavandræði Vestra virðast engan enda ætla að taka Nýliðar Vestra í Bestu deildinni hafa heldur betur fengið vænan skammt af meiðslavandræðum í upphafi frumraunar sinnar í Bestu deildinni. Félagið greindi frá því í morgun að miðjumaðurinn Fatai Gbadamosi sé rifbeinsbrotinn og verður hann frá í tólf vikur. Íslenski boltinn 12.5.2024 12:01
Vonar að pabbi sinn komist ekki á ÓL Sá böggull fylgir skammrifi fyrir bestu handboltamenn heims að á meðan að þeir eru önnum kafnir við stórmót landsliða og með félagsliðum, þá missa þeir af dýrmætum tíma með fjölskyldunni. Handbolti 12.5.2024 11:30
Arteta hælir Ten Hag og vonast til að hann haldi áfram Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf að skáka Erik ten Hag í dag til að halda í við Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Ten Hag berst hins vegar fyrir lífi sínu sem stjóri Manchester United. Enski boltinn 12.5.2024 11:01
Leiðin að lengsta skíðastökki allra tíma Á Youtube er nú vinsælt myndband í dreifingu sem sýnir skíðastökkið sem framkvæmt var á Akureyri í apríl og allan undirbúning þess. Japaninn Ryoyu Kobayashi stökk 291 metra á skíðum í Hlíðarfjalli á Akureyri 24. apríl síðastliðinn. Sport 12.5.2024 10:48
Andri og Eiður mættir til Belgíu að semja Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen er eftirsóttur enda markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og hann mun nú eiga í viðræðum við belgíska félagið Gent. Fótbolti 12.5.2024 10:18
Patrick til bjargar eftir klúður Gylfa og klaufamörk á Akranesi Viktor Jónsson og Patrick Pedersen eru tveir markahæstu leikmenn Bestu deildar karla í fótbolta og þeir voru báðir á skotskónum í gær þegar tveir leikir fóru fram í sjöttu umferð. Mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 12.5.2024 09:59
Líf Chaz á Íslandi gæti endað á Netflix Bandaríkjamaðurinn Chaz Williams segist kominn með grænt blóð í æðar eftir veru sína hjá Njarðvík og er staðráðinn í að færa liðinu Íslandsmeistaratitil í körfubolta á næstu vikum. Körfubolti 12.5.2024 09:32
Trúir að Burnley snúi aftur upp: „Er ekki að væla og vorkenna okkur“ Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley, segist ekki ætla að vorkenna sjálfum sér eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 12.5.2024 08:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti