Sport Biðu í átta mánuði áður en þeir réðu Heimi Óhætt er að segja að írska knattspyrnusambandið hafi sér sinn tíma í að finna nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið. En hann er nú fundinn; sjálfur Heimir Hallgrímsson. Fótbolti 10.7.2024 14:51 Vinícius Júnior um Copa klúður Brassa: „Þetta var mér að kenna“ Brasilíumenn duttu út í átta liða úrslitum Suðurameríkukeppninnar í ár sem eru mikil vonbrigði fyrir þessa miklu knattspyrnuþjóð. Fótbolti 10.7.2024 14:30 Heimir tekur við írska landsliðinu Heimir Hallgrímsson hefur verið ráðinn þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann stýrir Írum í Þjóðadeildinni og undankeppni HM 2026. Fótbolti 10.7.2024 14:19 Mbappé um Evrópumót Frakka: Misheppnað mót Kylian Mbappé viðurkenndi að Evrópumótið 2024 hafi verið misheppnað mót fyrir bæði hann og franska landsliðið. Fótbolti 10.7.2024 14:01 Eigendur Liverpool að kaupa franskt félag Bandarískir eigendur Liverpool vilja eignast fleiri fótboltafélög og hafa nú beint sjónum sínum til Frakklands. Enski boltinn 10.7.2024 13:30 Cole Campbell fær nýjan langan samning hjá Dortmund Þetta ætlar að vera viðburðaríkt ár fyrir hinn íslenska-bandaríska William Cole Campbell. Fótbolti 10.7.2024 12:45 Kallar Novak Djokovic Svarthöfða tennisheimsins Tennisgoðsögnin John McEnroe er á því að serbneski tenniskappinn sé óumbeðið í hlutverki Svarthöfða í tennisheiminum. Sport 10.7.2024 12:30 Agnes og Eva atkvæðamestar í tapi fyrir Tékkum Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta tapaði með sex stigum fyrir Tékkum, 67-61, í baráttunni um sæti í undanúrslitum í b-deild Evrópumótsins. Körfubolti 10.7.2024 12:23 Leikdagurinn: Átti gæðastundir með dóttur sinni og fór í Lystigarðinn fyrir leik Sandra María Jessen hefur farið hamförum með Þór/KA í Bestu deild kvenna í sumar. Hún er langmarkahæsti leikmaður deildarinnar með fimmtán mörk. Sandra hefur nóg fyrir stafni eins og sést glögglega í Leikdeginum, þætti þar sem fylgst er með völdum leikmönnum í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 10.7.2024 12:01 Danski Jokic í Bónus-deildina Danski körfuboltamaðurinn Morten Bulow er genginn í raðir Þórs í Þorlákshöfn og mun leika með liðinu í Bónus-deildinni á næsta tímabili. Körfubolti 10.7.2024 11:51 Tuttuguogsjö marka stórsigur í fyrsta leik á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri fer vel af stað á EM í Slóveníu. Í dag vann Ísland risasigur á Úkraínu, 49-22. Handbolti 10.7.2024 11:36 Sveinn Sigurður farinn vestur Markvörðurinn Sveinn Sigurður Jóhannesson er genginn í raðir Vestra sem er í 11. sæti Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 10.7.2024 11:23 Lest hollenska liðsins fór ekki fet Hollendingar fengu ekki alveg besta undirbúninginn fyrir undanúrslitaleik sinn á móti Englendingum. Fótbolti 10.7.2024 11:01 Lamine Yamal sló met Pele Spænska undrabarnið Lamine Yamal varð í gærkvöldi, ekki aðeins yngsti markaskorari í sögu Evrópumótsins, heldur einnig sá yngsti til að skora á stórmótum frá upphafi. Fótbolti 10.7.2024 10:30 „Það vita þetta allir í liðinu að hann er sterkastur þarna“ Viktor Jónsson skoraði fernu í sigri Skagamanna á HK í síðasta leik og er markahæsti leikmaður Bestu deildar karla með tólf mörk í fyrstu þrettán umferðunum. Stúkan ræddi frammistöðu Viktors og fór yfir mörkin hans á tímabilinu. Íslenski boltinn 10.7.2024 10:01 „Sannfærð um að þessi samningur lyfti körfuboltanum enn meira upp“ Mikil ánægja ríkir hjá Körfuknattleikssambandi Íslands með nýja samninginn við Bónus. Efstu deildir karla og kvenna munu bera nafn Bónus næstu þrjú árin hið minnsta. Körfubolti 10.7.2024 09:37 Subway deildin verður Bónus deildin Körfuknattleikssamband Ísland tilkynnti í dag að það verður nýr styrktaraðili fyrir úrvalsdeild karla og kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 10.7.2024 09:08 Reiknar með því að hinn fjörutíu og tveggja ára Hlynur troði á komandi tímabili Baldur Þór Ragnarsson er nýr þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta. Eftir nokkur ár í þýska boltanum snýr hann heim til Íslands, reynslunni ríkari og setur markið hátt. Stjörnumenn hafa verið duglegir að bæta við leikmannahóp sinn og þá reiknar Baldur með því að reynsluboltinn Hlynur Bæringsson reimi einnig á sig körfuboltaskóna á næsta tímabili. Körfubolti 10.7.2024 09:01 Sturluðust allir úr gleði þegar myndband náðist af Ágústi fara holu í höggi „Þetta var hreinlega mögnuð tilfinning, ég verð að viðurkenna það. Þetta sló mann alveg og það var lítið sagt í golfbílnum eftir þessa holu, það er smá spennufall sem fylgir þessu,“ segir kylfingurinn Ágúst Freyr Hallsson sem náði því merkilega afreki að fara holu í höggi seint á síðasta ári á 17. holunni á Campoamor á Spáni. Golf 10.7.2024 08:32 „Þetta tók á ég get alveg verið hreinskilin með það“ Ingibjörg er einn reynslumesti leikmaður íslenska landsliðsins og eftir stutta dvöl í Þýskalandi hjá Duisburg er hún nú í leit að næsta ævintýri á atvinnumannaferlinum og viðurkennir að undanfarnir mánuðir hafi reynst sér erfiðir innan sem utan vallar. Fótbolti 10.7.2024 08:00 Elísabet aðeins einu sæti frá Ólympíuleikunum: „Virkilega svekkjandi“ Sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir átti frábært tímabil en því miður hennar vegna þá endaði tímabilið í byrjun júlí en ekki á Ólympíuleikunum í París í ágúst. Sport 10.7.2024 07:31 Messi baðaði sex mánaða Yamal Nafn hins sextán ára Lamines Yamal er á allra vörum eftir að hann skoraði stórkostlegt mark í 2-1 sigri Spánar á Frakklandi á EM í gær. Yamal var samt aðeins sex mánaða þegar hann komst fyrst í fréttirnar og þar kom sjálfur Lionel Messi við sögu. Fótbolti 10.7.2024 07:00 Messi skoraði þegar Argentínumenn fóru í úrslitaleikinn Heimsmeistarar Argentínu eru komnir í þriðja úrslitaleikinn í röð á stórmóti eftir 2-0 sigur á Kanada í undanúrslitaleik Suðurameríkukeppninnar í nótt. Fótbolti 10.7.2024 06:31 Dagskráin í dag: Padel og hafnabolti Dagurinn verður nokkuð rólegur hvað beinar útsendingar varðar. Þó verða tvær slíkar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 10.7.2024 06:00 Hans syrgir pabba sinn en fer 42 ára á ÓL Hans Óttar Lindberg er óvænt á leiðinni á Ólympíuleikana í París, 42 ára gamall. Það skiptast á skin og skúrir hjá þessum íslenskættaða handboltamanni sem á dögunum missti pabba sinn, Tómas Erling Lindberg Hansson. Handbolti 9.7.2024 23:30 Sjáðu sögulegt glæsimark Yamals Lamine Yamal skoraði frábært mark þegar Spánn komst í úrslit Evrópumótsins í Þýskalandi með sigri á Frakklandi, 2-1, í München í kvöld. Fótbolti 9.7.2024 23:01 Öryggisvörður tæklaði Morata eftir leik Þrátt fyrir að Spánverjar séu komnir í úrslit EM hefur Álvaro Morata, fyrirliði þeirra, ekki átt sjö dagana sæla í Þýskalandi. Fótbolti 9.7.2024 22:15 „Fyrir framan okkar áhorfendur erum við allt annað lið og þeir munu sjá það“ Stephen Bradley segir sína menn í Shamrock Rovers hafa fengið færi til að stela sigrinum gegn Víkingi í kvöld. Liðin mætast aftur eftir viku og þar munu Írarnir sýna allt aðra hlið. Fótbolti 9.7.2024 21:36 „Ég efast um að þeir komist upp með svona leik á sínum heimavelli“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var vitaskuld svekktur að hafa ekki unnið Shamrock Rovers í fyrsta leik undankeppni Meistaradeildarinnar. Niðurstaðan markalaust jafntefli en heimamenn stýrðu spilinu stærstan hluta leiksins. Fótbolti 9.7.2024 21:24 Rabiot sagði að Yamal þyrfti að gera meira en fékk það í andlitið Lamine Yamal skoraði stórglæsilegt mark þegar Spánn tryggði sér sæti í úrslitum EM með sigri á Frakklandi, 2-1, á Allianz Arena í kvöld. Maðurinn sem reyndi að dekka Yamal í markinu hans skaut á strákinn fyrir leik en fékk það heldur betur í bakið. Fótbolti 9.7.2024 21:15 « ‹ 166 167 168 169 170 171 172 173 174 … 334 ›
Biðu í átta mánuði áður en þeir réðu Heimi Óhætt er að segja að írska knattspyrnusambandið hafi sér sinn tíma í að finna nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið. En hann er nú fundinn; sjálfur Heimir Hallgrímsson. Fótbolti 10.7.2024 14:51
Vinícius Júnior um Copa klúður Brassa: „Þetta var mér að kenna“ Brasilíumenn duttu út í átta liða úrslitum Suðurameríkukeppninnar í ár sem eru mikil vonbrigði fyrir þessa miklu knattspyrnuþjóð. Fótbolti 10.7.2024 14:30
Heimir tekur við írska landsliðinu Heimir Hallgrímsson hefur verið ráðinn þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann stýrir Írum í Þjóðadeildinni og undankeppni HM 2026. Fótbolti 10.7.2024 14:19
Mbappé um Evrópumót Frakka: Misheppnað mót Kylian Mbappé viðurkenndi að Evrópumótið 2024 hafi verið misheppnað mót fyrir bæði hann og franska landsliðið. Fótbolti 10.7.2024 14:01
Eigendur Liverpool að kaupa franskt félag Bandarískir eigendur Liverpool vilja eignast fleiri fótboltafélög og hafa nú beint sjónum sínum til Frakklands. Enski boltinn 10.7.2024 13:30
Cole Campbell fær nýjan langan samning hjá Dortmund Þetta ætlar að vera viðburðaríkt ár fyrir hinn íslenska-bandaríska William Cole Campbell. Fótbolti 10.7.2024 12:45
Kallar Novak Djokovic Svarthöfða tennisheimsins Tennisgoðsögnin John McEnroe er á því að serbneski tenniskappinn sé óumbeðið í hlutverki Svarthöfða í tennisheiminum. Sport 10.7.2024 12:30
Agnes og Eva atkvæðamestar í tapi fyrir Tékkum Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta tapaði með sex stigum fyrir Tékkum, 67-61, í baráttunni um sæti í undanúrslitum í b-deild Evrópumótsins. Körfubolti 10.7.2024 12:23
Leikdagurinn: Átti gæðastundir með dóttur sinni og fór í Lystigarðinn fyrir leik Sandra María Jessen hefur farið hamförum með Þór/KA í Bestu deild kvenna í sumar. Hún er langmarkahæsti leikmaður deildarinnar með fimmtán mörk. Sandra hefur nóg fyrir stafni eins og sést glögglega í Leikdeginum, þætti þar sem fylgst er með völdum leikmönnum í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 10.7.2024 12:01
Danski Jokic í Bónus-deildina Danski körfuboltamaðurinn Morten Bulow er genginn í raðir Þórs í Þorlákshöfn og mun leika með liðinu í Bónus-deildinni á næsta tímabili. Körfubolti 10.7.2024 11:51
Tuttuguogsjö marka stórsigur í fyrsta leik á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri fer vel af stað á EM í Slóveníu. Í dag vann Ísland risasigur á Úkraínu, 49-22. Handbolti 10.7.2024 11:36
Sveinn Sigurður farinn vestur Markvörðurinn Sveinn Sigurður Jóhannesson er genginn í raðir Vestra sem er í 11. sæti Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 10.7.2024 11:23
Lest hollenska liðsins fór ekki fet Hollendingar fengu ekki alveg besta undirbúninginn fyrir undanúrslitaleik sinn á móti Englendingum. Fótbolti 10.7.2024 11:01
Lamine Yamal sló met Pele Spænska undrabarnið Lamine Yamal varð í gærkvöldi, ekki aðeins yngsti markaskorari í sögu Evrópumótsins, heldur einnig sá yngsti til að skora á stórmótum frá upphafi. Fótbolti 10.7.2024 10:30
„Það vita þetta allir í liðinu að hann er sterkastur þarna“ Viktor Jónsson skoraði fernu í sigri Skagamanna á HK í síðasta leik og er markahæsti leikmaður Bestu deildar karla með tólf mörk í fyrstu þrettán umferðunum. Stúkan ræddi frammistöðu Viktors og fór yfir mörkin hans á tímabilinu. Íslenski boltinn 10.7.2024 10:01
„Sannfærð um að þessi samningur lyfti körfuboltanum enn meira upp“ Mikil ánægja ríkir hjá Körfuknattleikssambandi Íslands með nýja samninginn við Bónus. Efstu deildir karla og kvenna munu bera nafn Bónus næstu þrjú árin hið minnsta. Körfubolti 10.7.2024 09:37
Subway deildin verður Bónus deildin Körfuknattleikssamband Ísland tilkynnti í dag að það verður nýr styrktaraðili fyrir úrvalsdeild karla og kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 10.7.2024 09:08
Reiknar með því að hinn fjörutíu og tveggja ára Hlynur troði á komandi tímabili Baldur Þór Ragnarsson er nýr þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta. Eftir nokkur ár í þýska boltanum snýr hann heim til Íslands, reynslunni ríkari og setur markið hátt. Stjörnumenn hafa verið duglegir að bæta við leikmannahóp sinn og þá reiknar Baldur með því að reynsluboltinn Hlynur Bæringsson reimi einnig á sig körfuboltaskóna á næsta tímabili. Körfubolti 10.7.2024 09:01
Sturluðust allir úr gleði þegar myndband náðist af Ágústi fara holu í höggi „Þetta var hreinlega mögnuð tilfinning, ég verð að viðurkenna það. Þetta sló mann alveg og það var lítið sagt í golfbílnum eftir þessa holu, það er smá spennufall sem fylgir þessu,“ segir kylfingurinn Ágúst Freyr Hallsson sem náði því merkilega afreki að fara holu í höggi seint á síðasta ári á 17. holunni á Campoamor á Spáni. Golf 10.7.2024 08:32
„Þetta tók á ég get alveg verið hreinskilin með það“ Ingibjörg er einn reynslumesti leikmaður íslenska landsliðsins og eftir stutta dvöl í Þýskalandi hjá Duisburg er hún nú í leit að næsta ævintýri á atvinnumannaferlinum og viðurkennir að undanfarnir mánuðir hafi reynst sér erfiðir innan sem utan vallar. Fótbolti 10.7.2024 08:00
Elísabet aðeins einu sæti frá Ólympíuleikunum: „Virkilega svekkjandi“ Sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir átti frábært tímabil en því miður hennar vegna þá endaði tímabilið í byrjun júlí en ekki á Ólympíuleikunum í París í ágúst. Sport 10.7.2024 07:31
Messi baðaði sex mánaða Yamal Nafn hins sextán ára Lamines Yamal er á allra vörum eftir að hann skoraði stórkostlegt mark í 2-1 sigri Spánar á Frakklandi á EM í gær. Yamal var samt aðeins sex mánaða þegar hann komst fyrst í fréttirnar og þar kom sjálfur Lionel Messi við sögu. Fótbolti 10.7.2024 07:00
Messi skoraði þegar Argentínumenn fóru í úrslitaleikinn Heimsmeistarar Argentínu eru komnir í þriðja úrslitaleikinn í röð á stórmóti eftir 2-0 sigur á Kanada í undanúrslitaleik Suðurameríkukeppninnar í nótt. Fótbolti 10.7.2024 06:31
Dagskráin í dag: Padel og hafnabolti Dagurinn verður nokkuð rólegur hvað beinar útsendingar varðar. Þó verða tvær slíkar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 10.7.2024 06:00
Hans syrgir pabba sinn en fer 42 ára á ÓL Hans Óttar Lindberg er óvænt á leiðinni á Ólympíuleikana í París, 42 ára gamall. Það skiptast á skin og skúrir hjá þessum íslenskættaða handboltamanni sem á dögunum missti pabba sinn, Tómas Erling Lindberg Hansson. Handbolti 9.7.2024 23:30
Sjáðu sögulegt glæsimark Yamals Lamine Yamal skoraði frábært mark þegar Spánn komst í úrslit Evrópumótsins í Þýskalandi með sigri á Frakklandi, 2-1, í München í kvöld. Fótbolti 9.7.2024 23:01
Öryggisvörður tæklaði Morata eftir leik Þrátt fyrir að Spánverjar séu komnir í úrslit EM hefur Álvaro Morata, fyrirliði þeirra, ekki átt sjö dagana sæla í Þýskalandi. Fótbolti 9.7.2024 22:15
„Fyrir framan okkar áhorfendur erum við allt annað lið og þeir munu sjá það“ Stephen Bradley segir sína menn í Shamrock Rovers hafa fengið færi til að stela sigrinum gegn Víkingi í kvöld. Liðin mætast aftur eftir viku og þar munu Írarnir sýna allt aðra hlið. Fótbolti 9.7.2024 21:36
„Ég efast um að þeir komist upp með svona leik á sínum heimavelli“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var vitaskuld svekktur að hafa ekki unnið Shamrock Rovers í fyrsta leik undankeppni Meistaradeildarinnar. Niðurstaðan markalaust jafntefli en heimamenn stýrðu spilinu stærstan hluta leiksins. Fótbolti 9.7.2024 21:24
Rabiot sagði að Yamal þyrfti að gera meira en fékk það í andlitið Lamine Yamal skoraði stórglæsilegt mark þegar Spánn tryggði sér sæti í úrslitum EM með sigri á Frakklandi, 2-1, á Allianz Arena í kvöld. Maðurinn sem reyndi að dekka Yamal í markinu hans skaut á strákinn fyrir leik en fékk það heldur betur í bakið. Fótbolti 9.7.2024 21:15