Sport

Ótrú­leg dramatík hjá Al­dísi Ástu

Aldís Ásta Heimisdóttir átti góðan leik þegar Skara komst 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígi sínu við Skuru í baráttunni um sænska meistaratitilinn í handbolta. Leikurinn var eins dramatískur og hugsast getur.

Handbolti

Skytturnar í undanúr­slit Meistara­deildar Evrópu

Evrópumeistarar Real Madríd eru úr leik eftir 1-2 tap gegn Skyttunum hans Mikel Arteta á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Arsenal vinnur einvígið 5-1 eftir frábæran 3-0 sigur á heimavelli.

Fótbolti

Viðar Örn að glíma við meiðsli

Viðar Örn Kjartansson, framherji KA í Bestu deild karla í fótbolta, verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir gegn Víking á dögunum. Hallgrímur Jónasson staðfesti meiðslin í stuttu viðtali við Fótbolti.net.

Íslenski boltinn

Ætlar ekki að verja for­ystuna

Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir ljóst að leikmenn liðs hans mæti ekki til leiks gegn Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld með það fyrir augum að verja forystu sína. Arsenal vann fyrri leikinn 3-0.

Fótbolti

Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026

Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, vill leiða argentínska landsliðið út á völlinn á næsta heimsmeistaramóti. Þetta segir liðsfélagi hans hjá Inter Miami, Luis Suárez.

Fótbolti