Sport Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu og Bónus deild kvenna Meistaradeild Evrópu og Bónus deild kvenna í körfubolta ráða ríkjum á Stöð 2 Sport í dag. Alls eru 13 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 2.10.2024 06:00 Slæm höfuðmeiðsli Le Normand eftir áreksturinn við Tchouaméni Varnarmaðurinn Robin Le Normand lenti illa í því þegar hann og Aurélien Tchouaméni skullu saman í leik Atlético Madríd og Real Madríd í síðustu umferð La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 1.10.2024 23:33 GAZið: „Ætla að reyna aðeins meira á mig“ Í öðrum þættinum af GAZinu ræðir Pavel Ermolinskij við Helga Má Magnússon, fyrrverandi leikmann og þjálfara KR. Fara þeir yfir víðan völl en GAZið er hlaðvarpsþáttur í umsjón Pavels. Körfubolti 1.10.2024 23:02 Haukar og Valur byrja Bónus deildina á sigrum Haukar og Valur unnu bæði sína leiki í 1. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Valur vann Þór Akureyri með fimm stiga mun, 82-77. Haukar lögðu Hamar/Þór með níu stiga mun, 93-84. Körfubolti 1.10.2024 22:31 „Okkur fannst það skylda að klára með sigri“ Njaðvík tóku á móti Grindavík í kveðjuleik Ljónagryfjunnar þegar 1. umferð Bónus deildar kvenna hóf göngu sína. Það var ekki mikið sem benti til þess framan af að þetta yrði spennu leikur en annað kom á daginn þegar Njarðvík sigraði Grindavík 60-54. Körfubolti 1.10.2024 21:57 Dortmund í sjöunda himni | Stórsigrar hjá Barcelona og Inter Það var sannkölluð markaveisla í Meistaradeild Evrópu karla í dag þar sem 32 mörk litu dagsins ljós í níu leikjum. Fótbolti 1.10.2024 21:30 Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 60-54 | Kvöddu Ljónagryfjuna með sigri Njarðvíkingar kvöddu í kvöld heimavöll sinn til margra ára, Ljónagryfjuna, með stæl þegar Grindavík kom í heimsókn í 1. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Unnu heimakonur sex stiga sigur en Grindvíkingar hleyptu mikilli spennu í leikin í 4. leikhluta. Körfubolti 1.10.2024 21:05 Öruggt hjá Skyttunum Arsenal lagði París Saint-Germain nokkuð örugglega 2-0 á Emirates-vellinum í Lundúnum þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 1.10.2024 21:00 Þægilegt í Slóvakíu Englandsmeistarar Manchester City lentu ekki í miklum vandræðum í Bratislava. Færa má rök fyrir því að leikurinn hafi verið búinn eftir stundarfjórðung en staðan var þá orðin 2-0 Man City í vil. Lokatölur 4-0 í leik þar sem lærisveinar Pep Guardiola fóru aldrei úr öðrum gír. Fótbolti 1.10.2024 21:00 Á met sem enginn vill Ben Brereton Diaz á nú met sem enginn vill í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hann hefur leikið 20 leiki án þess að næla í einn einasta sigur. Fótbolti 1.10.2024 20:00 Magdeburg í úrslit fjórða árið í röð Magdeburg er komið í úrslit HM félagsliða í handbolta fjórða árið í röð eftir fjögurra marka sigur á Al-Ahly. Handbolti 1.10.2024 19:17 Brest tímabundið á topp Meistaradeildarinnar Brest er komið á topp Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 útisigur á Salzburg. Þá gerði Sparta Prag 1-1 jafntefli við Stuttgart ytra. Fótbolti 1.10.2024 18:46 Rauða spjaldið hans Bruno dregið til baka Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, mun ekki missa af næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem rauða spjaldið sem hann fékk gegn Tottenham Hotspur hefur verið dregið til baka. Enski boltinn 1.10.2024 18:02 „Vil ekki snúa þessu upp í sápuóperu“ Ég myndi gera þetta í hundrað af hverjum hundrað skiptum, segir stjóri Paris Saint-Germain sem setti stórstjönu út í kuldann fyrir stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 1.10.2024 17:15 Chiesa ekki með gegn Ítölunum Ítalinn Federico Chiesa verður ekki með Liverpool gegn liði Bologna í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Diogo Jota ætti þó að ná leiknum eftir að hafa glímt við smávægileg meiðsli í vikunni. Fótbolti 1.10.2024 16:31 Bjarki Már í úrslit á kostnað Barcelona Bjarki Már Elísson og félagar hans í ungverska liðinu Veszprem eru komnir í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í handbolta eftir sigur á Evrópumeisturum Barcelona í kvöld. Handbolti 1.10.2024 16:08 Tarik í bann eftir fræknu frammistöðuna Tarik Ibrahimagic, leikmaður Víkings, var í dag dæmdur í eins leiks bann vegna uppsafnaðra gulra spjalda. Hann missir af næsta leik Víkinga um komandi helgi. Íslenski boltinn 1.10.2024 15:51 Ljónagryfjan kvödd í kvöld Njarðvíkingar ætla að kveðja sinn fornfræga heimavöll, Ljónagryfjuna, í kvöld þegar keppni í Bónus-deild kvenna í körfubolta hefst. Körfubolti 1.10.2024 15:03 TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum „TÍK hafa starfað opinberlega sem félagasamtök núna í tvær vikur og hafa nú þegar fengið boð frá forsetanum á Bessastaði,“ skrifar Melína Kolka, stofnandi Tölvuleikjasamfélags íslenzkra kvenna, á Facebook þegar hún segir frá heimsókn grænlenskra grunnskólabarna til Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, þar sem „TÍK-in“ Eva Margrét Guðnadóttir var með í för. Rafíþróttir 1.10.2024 14:16 Sonur Zlatans í fyrsta sinn í landslið Maximilian Seger Ibrahimovic, hinn 18 ára sonur sænsku goðsagnarinnar Zlatan Ibrahimovic, fær nú sitt fyrsta tækifæri í gulu landsliðstreyjunni eftir að hafa verið valinn í U18-landslið Svíþjóðar í fótbolta. Fótbolti 1.10.2024 14:15 Klopp heiðraður af Þýskalandsforseta Fótboltaþjálfarinn Jürgen Klopp var í dag heiðraður af forseta Þýskalands vegna vinnu hans í þágu þýska ríkisins. Fótbolti 1.10.2024 13:32 Scholes brjálaður: De Ligt geti ekkert og ten Hag þjálfi liðið varla Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, vandar Erik ten Hag, þjálfara liðsins, ekki kveðjurnar. Hann segir United-liðið óþjálfað og leikmannakaupin ekki góð. Enski boltinn 1.10.2024 13:02 Sævar og Stefán misstu andlitið í beinni: „Það leið næstum yfir mig“ Menn voru léttir í upphitunarþætti Bónusdeildar karla í körfubolta. Keflvíkingurinn knái Sævar Sævarsson mátti hafa sig allan við þegar hann var tekinn í hraðaspurningar undir lok þáttar. Körfubolti 1.10.2024 12:31 Nýr atvinnumaður í boxi byrjar vel Emin Kadri Eminsson keppti sinn fyrsta atvinnuhnefaleikabardaga um helgina þar sem hann sigraði Isaías Reyes frá Mexíkó með einróma dómaraúrskurði, 40-36, en bardaginn stóð yfir í fjórar lotur. Sport 1.10.2024 12:00 Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Ungmennafélagið Fjölnir varð 26. aðildarfélagið að Rafíþróttasambandi Íslands í liðinni viku þegar stjórn sambandsins samþykkti aðildarumsókn nýstofnaðrar rafíþróttadeildar Fjölnis. Rafíþróttir 1.10.2024 11:41 Gáfu skít í yfirmann sem hreykti sér af þeirra afrekum Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård eru lítt hrifnar af tilraunum Roger Palmgren, yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu, til að eigna sér heiður að gríðarlegri velgengni liðsins í ár. Segja má að þær gefi skít í ummæli hans. Fótbolti 1.10.2024 11:30 Spilaði fullkominn leik í sigri á Sjóhaukunum Jared Goff, leikstjórnandi Detroit Lions, skráði sig í sögubækurnar í nótt er lið hans lagði Seattle Sehawks, 42-29, í NFL-deildinni. Sport 1.10.2024 11:03 Sjáðu slysalegt sjálfsmark og Emil skora í tólfta sinn Stjarnan vann öruggan 3-0 sigur gegn ÍA og kom sér af fullum þunga í baráttuna um Evrópusæti í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 1.10.2024 10:31 Hélt hann væri laus við þessi mál Eysteinn Pétur Lárusson kann vel við sig í nýju hlutverki, sem framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands. Fyrstu vikurnar í starfi hafa verið viðburðaríkar. Fótbolti 1.10.2024 10:01 Daníel og Irma taka spennandi stökk: „Maður vill ekki lifa í eftirsjá eftir ferilinn“ Tvö af okkar fremsta frjálsíþróttafólki. Stökkvararnir Daníel Ingi Egilsson og Irma Gunnarsdóttir. Hefja fljótlega þjálfun hjá hinum reynslumikla og sigursælaYannick Tregaro og taka skrefið í atvinnumennskuna. Daníel hvetur fólk til að elta drauma sína líkt og hann geri núna og aldrei gefast upp. Sport 1.10.2024 09:31 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 334 ›
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu og Bónus deild kvenna Meistaradeild Evrópu og Bónus deild kvenna í körfubolta ráða ríkjum á Stöð 2 Sport í dag. Alls eru 13 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 2.10.2024 06:00
Slæm höfuðmeiðsli Le Normand eftir áreksturinn við Tchouaméni Varnarmaðurinn Robin Le Normand lenti illa í því þegar hann og Aurélien Tchouaméni skullu saman í leik Atlético Madríd og Real Madríd í síðustu umferð La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 1.10.2024 23:33
GAZið: „Ætla að reyna aðeins meira á mig“ Í öðrum þættinum af GAZinu ræðir Pavel Ermolinskij við Helga Má Magnússon, fyrrverandi leikmann og þjálfara KR. Fara þeir yfir víðan völl en GAZið er hlaðvarpsþáttur í umsjón Pavels. Körfubolti 1.10.2024 23:02
Haukar og Valur byrja Bónus deildina á sigrum Haukar og Valur unnu bæði sína leiki í 1. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Valur vann Þór Akureyri með fimm stiga mun, 82-77. Haukar lögðu Hamar/Þór með níu stiga mun, 93-84. Körfubolti 1.10.2024 22:31
„Okkur fannst það skylda að klára með sigri“ Njaðvík tóku á móti Grindavík í kveðjuleik Ljónagryfjunnar þegar 1. umferð Bónus deildar kvenna hóf göngu sína. Það var ekki mikið sem benti til þess framan af að þetta yrði spennu leikur en annað kom á daginn þegar Njarðvík sigraði Grindavík 60-54. Körfubolti 1.10.2024 21:57
Dortmund í sjöunda himni | Stórsigrar hjá Barcelona og Inter Það var sannkölluð markaveisla í Meistaradeild Evrópu karla í dag þar sem 32 mörk litu dagsins ljós í níu leikjum. Fótbolti 1.10.2024 21:30
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 60-54 | Kvöddu Ljónagryfjuna með sigri Njarðvíkingar kvöddu í kvöld heimavöll sinn til margra ára, Ljónagryfjuna, með stæl þegar Grindavík kom í heimsókn í 1. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Unnu heimakonur sex stiga sigur en Grindvíkingar hleyptu mikilli spennu í leikin í 4. leikhluta. Körfubolti 1.10.2024 21:05
Öruggt hjá Skyttunum Arsenal lagði París Saint-Germain nokkuð örugglega 2-0 á Emirates-vellinum í Lundúnum þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 1.10.2024 21:00
Þægilegt í Slóvakíu Englandsmeistarar Manchester City lentu ekki í miklum vandræðum í Bratislava. Færa má rök fyrir því að leikurinn hafi verið búinn eftir stundarfjórðung en staðan var þá orðin 2-0 Man City í vil. Lokatölur 4-0 í leik þar sem lærisveinar Pep Guardiola fóru aldrei úr öðrum gír. Fótbolti 1.10.2024 21:00
Á met sem enginn vill Ben Brereton Diaz á nú met sem enginn vill í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hann hefur leikið 20 leiki án þess að næla í einn einasta sigur. Fótbolti 1.10.2024 20:00
Magdeburg í úrslit fjórða árið í röð Magdeburg er komið í úrslit HM félagsliða í handbolta fjórða árið í röð eftir fjögurra marka sigur á Al-Ahly. Handbolti 1.10.2024 19:17
Brest tímabundið á topp Meistaradeildarinnar Brest er komið á topp Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 útisigur á Salzburg. Þá gerði Sparta Prag 1-1 jafntefli við Stuttgart ytra. Fótbolti 1.10.2024 18:46
Rauða spjaldið hans Bruno dregið til baka Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, mun ekki missa af næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem rauða spjaldið sem hann fékk gegn Tottenham Hotspur hefur verið dregið til baka. Enski boltinn 1.10.2024 18:02
„Vil ekki snúa þessu upp í sápuóperu“ Ég myndi gera þetta í hundrað af hverjum hundrað skiptum, segir stjóri Paris Saint-Germain sem setti stórstjönu út í kuldann fyrir stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 1.10.2024 17:15
Chiesa ekki með gegn Ítölunum Ítalinn Federico Chiesa verður ekki með Liverpool gegn liði Bologna í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Diogo Jota ætti þó að ná leiknum eftir að hafa glímt við smávægileg meiðsli í vikunni. Fótbolti 1.10.2024 16:31
Bjarki Már í úrslit á kostnað Barcelona Bjarki Már Elísson og félagar hans í ungverska liðinu Veszprem eru komnir í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í handbolta eftir sigur á Evrópumeisturum Barcelona í kvöld. Handbolti 1.10.2024 16:08
Tarik í bann eftir fræknu frammistöðuna Tarik Ibrahimagic, leikmaður Víkings, var í dag dæmdur í eins leiks bann vegna uppsafnaðra gulra spjalda. Hann missir af næsta leik Víkinga um komandi helgi. Íslenski boltinn 1.10.2024 15:51
Ljónagryfjan kvödd í kvöld Njarðvíkingar ætla að kveðja sinn fornfræga heimavöll, Ljónagryfjuna, í kvöld þegar keppni í Bónus-deild kvenna í körfubolta hefst. Körfubolti 1.10.2024 15:03
TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum „TÍK hafa starfað opinberlega sem félagasamtök núna í tvær vikur og hafa nú þegar fengið boð frá forsetanum á Bessastaði,“ skrifar Melína Kolka, stofnandi Tölvuleikjasamfélags íslenzkra kvenna, á Facebook þegar hún segir frá heimsókn grænlenskra grunnskólabarna til Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, þar sem „TÍK-in“ Eva Margrét Guðnadóttir var með í för. Rafíþróttir 1.10.2024 14:16
Sonur Zlatans í fyrsta sinn í landslið Maximilian Seger Ibrahimovic, hinn 18 ára sonur sænsku goðsagnarinnar Zlatan Ibrahimovic, fær nú sitt fyrsta tækifæri í gulu landsliðstreyjunni eftir að hafa verið valinn í U18-landslið Svíþjóðar í fótbolta. Fótbolti 1.10.2024 14:15
Klopp heiðraður af Þýskalandsforseta Fótboltaþjálfarinn Jürgen Klopp var í dag heiðraður af forseta Þýskalands vegna vinnu hans í þágu þýska ríkisins. Fótbolti 1.10.2024 13:32
Scholes brjálaður: De Ligt geti ekkert og ten Hag þjálfi liðið varla Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, vandar Erik ten Hag, þjálfara liðsins, ekki kveðjurnar. Hann segir United-liðið óþjálfað og leikmannakaupin ekki góð. Enski boltinn 1.10.2024 13:02
Sævar og Stefán misstu andlitið í beinni: „Það leið næstum yfir mig“ Menn voru léttir í upphitunarþætti Bónusdeildar karla í körfubolta. Keflvíkingurinn knái Sævar Sævarsson mátti hafa sig allan við þegar hann var tekinn í hraðaspurningar undir lok þáttar. Körfubolti 1.10.2024 12:31
Nýr atvinnumaður í boxi byrjar vel Emin Kadri Eminsson keppti sinn fyrsta atvinnuhnefaleikabardaga um helgina þar sem hann sigraði Isaías Reyes frá Mexíkó með einróma dómaraúrskurði, 40-36, en bardaginn stóð yfir í fjórar lotur. Sport 1.10.2024 12:00
Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Ungmennafélagið Fjölnir varð 26. aðildarfélagið að Rafíþróttasambandi Íslands í liðinni viku þegar stjórn sambandsins samþykkti aðildarumsókn nýstofnaðrar rafíþróttadeildar Fjölnis. Rafíþróttir 1.10.2024 11:41
Gáfu skít í yfirmann sem hreykti sér af þeirra afrekum Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård eru lítt hrifnar af tilraunum Roger Palmgren, yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu, til að eigna sér heiður að gríðarlegri velgengni liðsins í ár. Segja má að þær gefi skít í ummæli hans. Fótbolti 1.10.2024 11:30
Spilaði fullkominn leik í sigri á Sjóhaukunum Jared Goff, leikstjórnandi Detroit Lions, skráði sig í sögubækurnar í nótt er lið hans lagði Seattle Sehawks, 42-29, í NFL-deildinni. Sport 1.10.2024 11:03
Sjáðu slysalegt sjálfsmark og Emil skora í tólfta sinn Stjarnan vann öruggan 3-0 sigur gegn ÍA og kom sér af fullum þunga í baráttuna um Evrópusæti í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 1.10.2024 10:31
Hélt hann væri laus við þessi mál Eysteinn Pétur Lárusson kann vel við sig í nýju hlutverki, sem framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands. Fyrstu vikurnar í starfi hafa verið viðburðaríkar. Fótbolti 1.10.2024 10:01
Daníel og Irma taka spennandi stökk: „Maður vill ekki lifa í eftirsjá eftir ferilinn“ Tvö af okkar fremsta frjálsíþróttafólki. Stökkvararnir Daníel Ingi Egilsson og Irma Gunnarsdóttir. Hefja fljótlega þjálfun hjá hinum reynslumikla og sigursælaYannick Tregaro og taka skrefið í atvinnumennskuna. Daníel hvetur fólk til að elta drauma sína líkt og hann geri núna og aldrei gefast upp. Sport 1.10.2024 09:31