Sport Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Björn Kristjánsson sá ekki fyrir sér að spila körfubolta aftur þegar nýru hans gáfu sig veturinn 2022 og hann á leið í aðgerð. Fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni kom honum hins vegar til aðstoðar. Körfubolti 15.2.2025 08:04 Dagskráin: Stjörnuhelgi NBA og fótbolti hér heima og erlendis Það eru margar beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 15.2.2025 07:00 Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Danir vilja taka hart á því þegar félög reyna að ná í ungt knattspyrnufólk úr öðrum félögum. Fótbolti 14.2.2025 23:31 Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Táningurinn Michael Noonan var hetja írska liðsins Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni í gærkvöldi en hann skoraði þá sigurmark liðsins í fyrri leiknum á móti Molde í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 14.2.2025 23:00 Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni FH-ingar unnu ekki bara stórsigur á Fjölni í kvöld og sinn fyrsta leik á nýju ári því þeir slógu líklega metið yfir yngsta leikmanninn í efstu deild karla í handbolta. Handbolti 14.2.2025 22:34 „Það er alltaf einstök stemning í þessu húsi“ Valur vann KR á Meistaravöllum eftir framlengdan leik 89-96. Þetta var fimmti sigur Vals í röð í Bónus deildinni og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með sigurinn gegn sínu gamla félagi. Sport 14.2.2025 22:16 Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Valur vann 4-1 sigur á Fylki í Lengjubikar kvenna í fótbolta í kvöld og Blikakonur unnu Stjörnuna 5-1 en Víkingskonur náðu að jafna í blálokin á móti FH. Íslenski boltinn 14.2.2025 22:14 Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Afturelding vann 6-3 sigur á FH í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld en nýliðarnir komust í 6-0 í leiknum. Fótbolti 14.2.2025 21:55 Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Brighton vann í kvöld sinn annan sigur á Chelsea á aðeins sex dögum þegar liðið vann 3-0 heimasigur í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.2.2025 21:55 „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ „Niðurstaðan er svekkjandi, ekki spurning, en þetta var frábær leikur, fallegur körfubolti fyrir áhorfendurna. Eins og yfirleitt þá réðust úrslitin á einu atviki, einu skoti og frákasti, varnarlegum mistökum, og því miður urðum við fyrir því en ekki þeir í kvöld,“ sagði Borche Illievski, þjálfari ÍR, eftir 91-95 tap gegn Njarðvík í miklum spennuleik í átjándu umferð Bónus deildar karla. Körfubolti 14.2.2025 21:47 Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram eftir endurkomu Kristófers Acox og unnu í kvöld sjö stiga sigur á KR, 96-89, í framlengdum Reykjavíkurslag í Vesturbænum í Bónus deild karla í körfubolta. Valsemnn hafa unnið fimm leiki í röð og hafa komið sér vel fyrir í fjórða sætinu. Körfubolti 14.2.2025 21:24 Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Njarðvík sótti sterkan sigur í Skógarselið í átjandu umferð Bónus deildar karla. 91-95 varð niðurstaðan gegn ÍR eftir hörkuspennandi leik sem réðst ekki fyrr en á lokamínútunni. Njarðvíkingar styrkja þar með stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar en ÍR-ingar missa af mikilvægum stigum í baráttunni um úrslitakeppnissæti. Körfubolti 14.2.2025 21:00 Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið FH endurheimti toppsætið í Olís deild karla í handbolta með langþráðum sigri í kvöld. Handbolti 14.2.2025 20:59 Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð Íslenska landsliðkonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var áfram á skotskónum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta og hjálpaði sínu liði að koma til baka og vinna mikilvægan sigur. Fótbolti 14.2.2025 19:23 Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Franski körfuboltamaðurinn Steeve Ho You Fat verður ekkert meira með liði Þórs Þorlákshafnar í Bónus deild karla í körfubolta eftir að hafa meiðst illa á hné Körfubolti 14.2.2025 18:31 David Moyes finnur til með Arne Slot David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, vorkennir kollega sínum Arne Slot hjá Liverpool eftir að sá hollenski fékk að líta rauða spjaldið í lok borgarslags Everton og Liverpool á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 14.2.2025 18:00 Devine til Blika og má spila í kvöld Kvennalið Blika hefur fundið markvörð í stað Telmu Ívarsdóttur sem samdi á dögunum við Rangers í Skotlandi. Nýi markvörðurinn var að klára farsælan feril í bandaríska háskólaboltanum. Íslenski boltinn 14.2.2025 17:31 Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Guðlaugur Victor Pálsson kann vel við sig í sjávarbænum Plymouth á suðvesturhorni Englands. Hann er ekki farinn að huga mikið að næstu skrefum en er ekki á heimleið í bráð. Enski boltinn 14.2.2025 17:15 Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning sinn fyrir síðasta ár sem og fjárhagsáætlun fyrir árið 2025. Rekstrarniðurstaða KSÍ á árinu 2024 er hagnaður sem nemur um fimmtán milljónum króna. Íslenski boltinn 14.2.2025 17:00 Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp annað marka Al-Orobah í 2-0 sigri liðsins á Al-Kholood í sádiarabísku deildinni í fótbolta síðdegis. Aðra helgina í röð leggur Jóhann upp í sigri. Fótbolti 14.2.2025 16:21 Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þó að þeir Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, glími við svipuð vandamál þá sé pressan umtalsvert meiri hjá United. Enski boltinn 14.2.2025 15:31 FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin FH spilaði í sérstakri keppnistreyju síðasta sumar. Ástæðan var að safna peningum fyrir Píeta samtökin. Íslenski boltinn 14.2.2025 14:47 Hvað gerir Aaron Rodgers? Einn besti leikstjórnandi sögunnar, Aaron Rodgers, er atvinnulaus og íhugar nú framtíðina. Sport 14.2.2025 14:03 Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Öfugt við það sem fullyrt var á vef ensku úrvalsdeildarinnar í gær þá er ekki ljóst hvort og þá hve langt leikbann Arne Slot, stjóri Liverpool, fær eftir rauða spjaldið sem hann fékk að loknum grannaslagnum við Everton á miðvikudagskvöld. Enski boltinn 14.2.2025 13:30 Valentínusarveisla í Vesturbæ Mörg hatrömm baráttan hefur verið háð er KR og Valur hafa mæst í gegnum tíðina en ástin verður í loftinu þegar þau mætast í kvöld, á Valentínusardag. Körfubolti 14.2.2025 12:46 Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Víkingar unnu frækinn 2-1 sigur gegn gríska stórveldinu Panathinaikos í gærkvöld en samt voru margir svekktir eftir leik því mark Panathinaikos kom eftir ansi vafasaman vítaspyrnudóm undir lokin. Dóminn og vítið má nú sjá á Vísi. Fótbolti 14.2.2025 11:54 Fljótasti maður heims keppir við fljótasta manninn í NFL Fljótasti maður heims í dag, Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles, og Tyreek Hill, leikmaður Miami Dolphins, hafa ákveðið að keppa í spretthlaupi í sumar. Sport 14.2.2025 11:45 Gunnar Nelson í frábæru standi í Króatíu Íslenski UFC bardagakappinn Gunnar Nelson undirbýr sig nú af kappi í Króatíu fyrir endurkomu sína í búrið í mars næstkomandi. Sport 14.2.2025 11:01 Danir fela HM-styttuna Danir eru farnir að þekkja ansi vel gullstyttuna sem þeir hafa nú fengið fjórum sinnum í röð fyrir að verða heimsmeistarar í handbolta karla. Þeir tíma hins vegar ekki að hafa styttuna til sýnis á milli móta, vegna tryggingakostnaðar. Handbolti 14.2.2025 10:30 Fá að heyra það eftir tap gegn Víkingum: „Óásættanlegt og óafsakanlegt“ Víkingur Reykjavík vann sögulegan 2-1 sigur á Panathinaikos í fyrri leik liðanna í umspilum um laust sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í Helsinki í gær. Sögulegur sigur Víkinga sem fer ekki vel í Grikkina, leikmenn Panathinaikos fá að heyra það heima fyrir. Fótbolti 14.2.2025 10:02 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 334 ›
Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Björn Kristjánsson sá ekki fyrir sér að spila körfubolta aftur þegar nýru hans gáfu sig veturinn 2022 og hann á leið í aðgerð. Fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni kom honum hins vegar til aðstoðar. Körfubolti 15.2.2025 08:04
Dagskráin: Stjörnuhelgi NBA og fótbolti hér heima og erlendis Það eru margar beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 15.2.2025 07:00
Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Danir vilja taka hart á því þegar félög reyna að ná í ungt knattspyrnufólk úr öðrum félögum. Fótbolti 14.2.2025 23:31
Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Táningurinn Michael Noonan var hetja írska liðsins Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni í gærkvöldi en hann skoraði þá sigurmark liðsins í fyrri leiknum á móti Molde í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 14.2.2025 23:00
Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni FH-ingar unnu ekki bara stórsigur á Fjölni í kvöld og sinn fyrsta leik á nýju ári því þeir slógu líklega metið yfir yngsta leikmanninn í efstu deild karla í handbolta. Handbolti 14.2.2025 22:34
„Það er alltaf einstök stemning í þessu húsi“ Valur vann KR á Meistaravöllum eftir framlengdan leik 89-96. Þetta var fimmti sigur Vals í röð í Bónus deildinni og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með sigurinn gegn sínu gamla félagi. Sport 14.2.2025 22:16
Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Valur vann 4-1 sigur á Fylki í Lengjubikar kvenna í fótbolta í kvöld og Blikakonur unnu Stjörnuna 5-1 en Víkingskonur náðu að jafna í blálokin á móti FH. Íslenski boltinn 14.2.2025 22:14
Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Afturelding vann 6-3 sigur á FH í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld en nýliðarnir komust í 6-0 í leiknum. Fótbolti 14.2.2025 21:55
Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Brighton vann í kvöld sinn annan sigur á Chelsea á aðeins sex dögum þegar liðið vann 3-0 heimasigur í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.2.2025 21:55
„Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ „Niðurstaðan er svekkjandi, ekki spurning, en þetta var frábær leikur, fallegur körfubolti fyrir áhorfendurna. Eins og yfirleitt þá réðust úrslitin á einu atviki, einu skoti og frákasti, varnarlegum mistökum, og því miður urðum við fyrir því en ekki þeir í kvöld,“ sagði Borche Illievski, þjálfari ÍR, eftir 91-95 tap gegn Njarðvík í miklum spennuleik í átjándu umferð Bónus deildar karla. Körfubolti 14.2.2025 21:47
Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram eftir endurkomu Kristófers Acox og unnu í kvöld sjö stiga sigur á KR, 96-89, í framlengdum Reykjavíkurslag í Vesturbænum í Bónus deild karla í körfubolta. Valsemnn hafa unnið fimm leiki í röð og hafa komið sér vel fyrir í fjórða sætinu. Körfubolti 14.2.2025 21:24
Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Njarðvík sótti sterkan sigur í Skógarselið í átjandu umferð Bónus deildar karla. 91-95 varð niðurstaðan gegn ÍR eftir hörkuspennandi leik sem réðst ekki fyrr en á lokamínútunni. Njarðvíkingar styrkja þar með stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar en ÍR-ingar missa af mikilvægum stigum í baráttunni um úrslitakeppnissæti. Körfubolti 14.2.2025 21:00
Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið FH endurheimti toppsætið í Olís deild karla í handbolta með langþráðum sigri í kvöld. Handbolti 14.2.2025 20:59
Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð Íslenska landsliðkonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var áfram á skotskónum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta og hjálpaði sínu liði að koma til baka og vinna mikilvægan sigur. Fótbolti 14.2.2025 19:23
Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Franski körfuboltamaðurinn Steeve Ho You Fat verður ekkert meira með liði Þórs Þorlákshafnar í Bónus deild karla í körfubolta eftir að hafa meiðst illa á hné Körfubolti 14.2.2025 18:31
David Moyes finnur til með Arne Slot David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, vorkennir kollega sínum Arne Slot hjá Liverpool eftir að sá hollenski fékk að líta rauða spjaldið í lok borgarslags Everton og Liverpool á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 14.2.2025 18:00
Devine til Blika og má spila í kvöld Kvennalið Blika hefur fundið markvörð í stað Telmu Ívarsdóttur sem samdi á dögunum við Rangers í Skotlandi. Nýi markvörðurinn var að klára farsælan feril í bandaríska háskólaboltanum. Íslenski boltinn 14.2.2025 17:31
Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Guðlaugur Victor Pálsson kann vel við sig í sjávarbænum Plymouth á suðvesturhorni Englands. Hann er ekki farinn að huga mikið að næstu skrefum en er ekki á heimleið í bráð. Enski boltinn 14.2.2025 17:15
Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning sinn fyrir síðasta ár sem og fjárhagsáætlun fyrir árið 2025. Rekstrarniðurstaða KSÍ á árinu 2024 er hagnaður sem nemur um fimmtán milljónum króna. Íslenski boltinn 14.2.2025 17:00
Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp annað marka Al-Orobah í 2-0 sigri liðsins á Al-Kholood í sádiarabísku deildinni í fótbolta síðdegis. Aðra helgina í röð leggur Jóhann upp í sigri. Fótbolti 14.2.2025 16:21
Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þó að þeir Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, glími við svipuð vandamál þá sé pressan umtalsvert meiri hjá United. Enski boltinn 14.2.2025 15:31
FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin FH spilaði í sérstakri keppnistreyju síðasta sumar. Ástæðan var að safna peningum fyrir Píeta samtökin. Íslenski boltinn 14.2.2025 14:47
Hvað gerir Aaron Rodgers? Einn besti leikstjórnandi sögunnar, Aaron Rodgers, er atvinnulaus og íhugar nú framtíðina. Sport 14.2.2025 14:03
Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Öfugt við það sem fullyrt var á vef ensku úrvalsdeildarinnar í gær þá er ekki ljóst hvort og þá hve langt leikbann Arne Slot, stjóri Liverpool, fær eftir rauða spjaldið sem hann fékk að loknum grannaslagnum við Everton á miðvikudagskvöld. Enski boltinn 14.2.2025 13:30
Valentínusarveisla í Vesturbæ Mörg hatrömm baráttan hefur verið háð er KR og Valur hafa mæst í gegnum tíðina en ástin verður í loftinu þegar þau mætast í kvöld, á Valentínusardag. Körfubolti 14.2.2025 12:46
Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Víkingar unnu frækinn 2-1 sigur gegn gríska stórveldinu Panathinaikos í gærkvöld en samt voru margir svekktir eftir leik því mark Panathinaikos kom eftir ansi vafasaman vítaspyrnudóm undir lokin. Dóminn og vítið má nú sjá á Vísi. Fótbolti 14.2.2025 11:54
Fljótasti maður heims keppir við fljótasta manninn í NFL Fljótasti maður heims í dag, Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles, og Tyreek Hill, leikmaður Miami Dolphins, hafa ákveðið að keppa í spretthlaupi í sumar. Sport 14.2.2025 11:45
Gunnar Nelson í frábæru standi í Króatíu Íslenski UFC bardagakappinn Gunnar Nelson undirbýr sig nú af kappi í Króatíu fyrir endurkomu sína í búrið í mars næstkomandi. Sport 14.2.2025 11:01
Danir fela HM-styttuna Danir eru farnir að þekkja ansi vel gullstyttuna sem þeir hafa nú fengið fjórum sinnum í röð fyrir að verða heimsmeistarar í handbolta karla. Þeir tíma hins vegar ekki að hafa styttuna til sýnis á milli móta, vegna tryggingakostnaðar. Handbolti 14.2.2025 10:30
Fá að heyra það eftir tap gegn Víkingum: „Óásættanlegt og óafsakanlegt“ Víkingur Reykjavík vann sögulegan 2-1 sigur á Panathinaikos í fyrri leik liðanna í umspilum um laust sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í Helsinki í gær. Sögulegur sigur Víkinga sem fer ekki vel í Grikkina, leikmenn Panathinaikos fá að heyra það heima fyrir. Fótbolti 14.2.2025 10:02