Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul vill nú mæta Gerwyn Price – sem varð heimsmeistari í pílu árið 2021 – í hringnum. Paul hefur unnið 11 af 12 bardögum sínum í hnefaleikum, síðast gegn hinum 58 ára gamla Mike Tyson. Sport 26.3.2025 07:00 Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Það eru sannkölluð körfuboltaveisla á boðstólnum í dag. Alls eru fjórir leikir í Bónus deild kvenna í beinni og þá er Körfuboltakvöld kvenna að þeim loknum. Sport 26.3.2025 06:02 Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda NWSL-deildin í Bandaríkjunum rannsakar nú hatursorðræðu eins áhorfanda í garð Barbra Banda, leikmanns Orlando Pirate. Fótbolti 25.3.2025 23:15 Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Líkt og á síðustu leiktíð munu fyrstu heimaleikir KR í Bestu deild karla í knattspyrnu fara fram í Laugardal. Á síðustu leiktíð endaði KR sömuleiðis mótið í Laugardalnum en nýtt gervigras svarthvítra ætti að koma í veg fyrir það. Íslenski boltinn 25.3.2025 22:31 Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Porto og Benfica hefja útsláttarkeppni Evrópudeildar karla á sigrum. Tveir íslenskir landsliðsmenn komu við sögu í leikjunum tveimur. Handbolti 25.3.2025 21:58 Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Martin Hermannsson og liðsfélagar hans í Alba Berlín máttu þola tap gegn Partizan Mozzart í Evrópudeild karla í körfubolta. Körfubolti 25.3.2025 21:49 Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Noregur vann sannfærandi 4-2 sigur á Ísrael í undankeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu sem fram fer á næsta ári. Fótbolti 25.3.2025 21:40 Bjarki Már öflugur Bjarki Már Elísson átti góðan leik þegar Veszprém vann Neka með níu marka mun á útivelli í efstu deild ungverska handboltans. Þá er Sävehof í góðum málum í úrslitakeppninni í Svíþjóð. Handbolti 25.3.2025 21:05 Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik William Tönning hefur samið við KA og lék sinn fyrsta leik með liðinu þegar leikið var til úrslita í Kjarnafæðismóti karla í fótbolta. Íslenski boltinn 25.3.2025 20:24 Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach gerðu sér lítið fyrir og lögðu Melsungen með þremur mörkum í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. Handbolti 25.3.2025 19:28 Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals í Bestu deild kvenna, er að ganga til liðs við Svíþjóðarmeistara Rosengård. Valur vill fá Úlfu Dís Kreye til að fylla skarð Ísabellu Söru. Íslenski boltinn 25.3.2025 18:32 Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Fyrrum knattspyrnumaðurinn Joey Barton hefur verið dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á eiginkonu sína,Georgiu. Atvikið átti sér stað á heimili fjölskyldunnar í Lundúnum sumarið 2021. Enski boltinn 25.3.2025 17:48 Enda án stiga á botni riðilsins Landslið drengja 19 ára og yngri í knattspyrnu endar án stiga í milliriðli fyrir undankeppni Evrópumótsins sem fram fer síðar á þessu ári. Liðið tapaði í dag með minnsta mun fyrir heimamönnum í Ungaverjalandi. Fótbolti 25.3.2025 17:01 Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, er harður á því að einni reglu verði að breyta sem fyrst í handboltanum. Handbolti 25.3.2025 15:47 Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla vann 6-1 stórsigur gegn Skotlandi í seinni vináttulandsleik sínum á Pinatar Arena á Spáni í dag. Fótbolti 25.3.2025 15:01 Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Netheimar loguðu um helgina eftir að Stephen Curry hafði sett niður ótrúlegt skot í upphitun. Í gær kom svo í ljós að skotið fór alls ekki ofan í eftir allt saman. Körfubolti 25.3.2025 14:18 Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Fyrrum UFC-meistarinn Cain Velasquez var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að reyna að drepa mann sem er grunaður um að hafa brotið á fjögurra ára syni bardagakappans. Sport 25.3.2025 13:32 Eygló í þyngri flokki en samt best allra Þrátt fyrir að vera í miðjum undirbúningi fyrir EM, og geta því ekki keppt í sínum þyngdarflokki, þá vann Eygló Fanndal Sturludóttir sigur á Smáþjóðamótinu í ólympískum lyftingum á Möltu um helgina. Ísland vann liðakeppnina í þriðja sinn í röð. Sport 25.3.2025 12:46 Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Kraftajötnarnir Andrés Guðmundsson og Hjalti „Úrsus“ Árnason stela senunni í Bestu deildar auglýsingunni fyrir Aftureldingu. Íslenski boltinn 25.3.2025 12:02 „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ Spænska ungstirnið Lamine Yamal togaði stuttbuxurnar sínar aðeins niður eftir sigurinn gegn Hollandi í 8-liða úrslitum Þjóðadeildarinnar í fyrrakvöld, til að skjóta á Hollendinginn Rafael van der Vaart. Fótbolti 25.3.2025 11:31 „Veturinn eins og best verður á kosið“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, telur að Afturelding geti spjarað sig vel á sínu fyrsta tímabili í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 25.3.2025 11:01 „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Sérfræðingur Stöðvar 2 Sports Albert Brynjar Ingason segir að ferill nýráðins landsliðsþjálfara fari illa af stað og að hann þurfi núna að læra hratt. Fótbolti 25.3.2025 10:32 Besta-spáin 2025: Í túninu heima Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 11. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 25.3.2025 10:00 Lífið í Brúnei einmanalegt Miðvörðurinn Damir Muminovic segir að lífið í Brúnei geti verið einmanalegt og lítið annað hægt að gera en að spila golf. Hann æfir nú með Blikum í fríi á Íslandi. Fótbolti 25.3.2025 09:32 Fjölskyldu Arnórs hótað Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, segist alveg geta þolað það að fá send óhugnanleg skilaboð frá ósáttum stuðningsmönnum en það sé annað mál þegar fjölskyldunni sé hótað. Fótbolti 25.3.2025 09:00 „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Eftir að hafa tapað illa með Ungverjum gegn Tyrkjum í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar ákvað Liverpool-stjarnan Dominik Szoboszlai samt að skjóta á hinn tvítuga Arda Güler sem nú segir Szoboszlai algjöran brandara. Fótbolti 25.3.2025 08:31 Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Óhætt er að segja að ákveðin togstreita ríki fyrir leik Ísraels og Noregs í kvöld, í undankeppni HM karla í fótbolta. Óvíst er að leikmenn liðanna skiptist á treyjum eftir leik, eins og gjarnan er gert. Fótbolti 25.3.2025 08:02 Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Það virðist endanlega frágengið að bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold gangi í raðir Evrópumeistara Real Madrid í sumar þegar samningur hans við Liverpool rennur út. Enski boltinn 25.3.2025 07:31 Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Norski fjölskyldufaðirinn og hlaupaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen neitaði fyrir dómstólum ásökunum sem börn hans bera honum á hendur um líkamlegt og andlegt ofbeldi. Öll sjö börn hans munu bera vitni en aðeins eitt þeirra hefur opinberlega tekið hans hlið. Fyrsti þátturinn úr raunveruleikaseríu fjölskyldunnar var sýndur í dómsal í gær til að útskýra fjölskyldumynstrið. Sport 25.3.2025 07:03 Dagskráin í dag: Landsleikjahlénu lýkur Landsleikjahlénu lýkur formlega í dag og leikur Svíþjóðar og Norður-Írlands verður sýndur á Vodafone Sport. Þar má einnig finna leik í NHL deildinni. Sport 25.3.2025 06:00 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 334 ›
Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul vill nú mæta Gerwyn Price – sem varð heimsmeistari í pílu árið 2021 – í hringnum. Paul hefur unnið 11 af 12 bardögum sínum í hnefaleikum, síðast gegn hinum 58 ára gamla Mike Tyson. Sport 26.3.2025 07:00
Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Það eru sannkölluð körfuboltaveisla á boðstólnum í dag. Alls eru fjórir leikir í Bónus deild kvenna í beinni og þá er Körfuboltakvöld kvenna að þeim loknum. Sport 26.3.2025 06:02
Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda NWSL-deildin í Bandaríkjunum rannsakar nú hatursorðræðu eins áhorfanda í garð Barbra Banda, leikmanns Orlando Pirate. Fótbolti 25.3.2025 23:15
Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Líkt og á síðustu leiktíð munu fyrstu heimaleikir KR í Bestu deild karla í knattspyrnu fara fram í Laugardal. Á síðustu leiktíð endaði KR sömuleiðis mótið í Laugardalnum en nýtt gervigras svarthvítra ætti að koma í veg fyrir það. Íslenski boltinn 25.3.2025 22:31
Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Porto og Benfica hefja útsláttarkeppni Evrópudeildar karla á sigrum. Tveir íslenskir landsliðsmenn komu við sögu í leikjunum tveimur. Handbolti 25.3.2025 21:58
Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Martin Hermannsson og liðsfélagar hans í Alba Berlín máttu þola tap gegn Partizan Mozzart í Evrópudeild karla í körfubolta. Körfubolti 25.3.2025 21:49
Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Noregur vann sannfærandi 4-2 sigur á Ísrael í undankeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu sem fram fer á næsta ári. Fótbolti 25.3.2025 21:40
Bjarki Már öflugur Bjarki Már Elísson átti góðan leik þegar Veszprém vann Neka með níu marka mun á útivelli í efstu deild ungverska handboltans. Þá er Sävehof í góðum málum í úrslitakeppninni í Svíþjóð. Handbolti 25.3.2025 21:05
Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik William Tönning hefur samið við KA og lék sinn fyrsta leik með liðinu þegar leikið var til úrslita í Kjarnafæðismóti karla í fótbolta. Íslenski boltinn 25.3.2025 20:24
Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach gerðu sér lítið fyrir og lögðu Melsungen með þremur mörkum í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. Handbolti 25.3.2025 19:28
Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals í Bestu deild kvenna, er að ganga til liðs við Svíþjóðarmeistara Rosengård. Valur vill fá Úlfu Dís Kreye til að fylla skarð Ísabellu Söru. Íslenski boltinn 25.3.2025 18:32
Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Fyrrum knattspyrnumaðurinn Joey Barton hefur verið dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á eiginkonu sína,Georgiu. Atvikið átti sér stað á heimili fjölskyldunnar í Lundúnum sumarið 2021. Enski boltinn 25.3.2025 17:48
Enda án stiga á botni riðilsins Landslið drengja 19 ára og yngri í knattspyrnu endar án stiga í milliriðli fyrir undankeppni Evrópumótsins sem fram fer síðar á þessu ári. Liðið tapaði í dag með minnsta mun fyrir heimamönnum í Ungaverjalandi. Fótbolti 25.3.2025 17:01
Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, er harður á því að einni reglu verði að breyta sem fyrst í handboltanum. Handbolti 25.3.2025 15:47
Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla vann 6-1 stórsigur gegn Skotlandi í seinni vináttulandsleik sínum á Pinatar Arena á Spáni í dag. Fótbolti 25.3.2025 15:01
Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Netheimar loguðu um helgina eftir að Stephen Curry hafði sett niður ótrúlegt skot í upphitun. Í gær kom svo í ljós að skotið fór alls ekki ofan í eftir allt saman. Körfubolti 25.3.2025 14:18
Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Fyrrum UFC-meistarinn Cain Velasquez var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að reyna að drepa mann sem er grunaður um að hafa brotið á fjögurra ára syni bardagakappans. Sport 25.3.2025 13:32
Eygló í þyngri flokki en samt best allra Þrátt fyrir að vera í miðjum undirbúningi fyrir EM, og geta því ekki keppt í sínum þyngdarflokki, þá vann Eygló Fanndal Sturludóttir sigur á Smáþjóðamótinu í ólympískum lyftingum á Möltu um helgina. Ísland vann liðakeppnina í þriðja sinn í röð. Sport 25.3.2025 12:46
Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Kraftajötnarnir Andrés Guðmundsson og Hjalti „Úrsus“ Árnason stela senunni í Bestu deildar auglýsingunni fyrir Aftureldingu. Íslenski boltinn 25.3.2025 12:02
„Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ Spænska ungstirnið Lamine Yamal togaði stuttbuxurnar sínar aðeins niður eftir sigurinn gegn Hollandi í 8-liða úrslitum Þjóðadeildarinnar í fyrrakvöld, til að skjóta á Hollendinginn Rafael van der Vaart. Fótbolti 25.3.2025 11:31
„Veturinn eins og best verður á kosið“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, telur að Afturelding geti spjarað sig vel á sínu fyrsta tímabili í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 25.3.2025 11:01
„Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Sérfræðingur Stöðvar 2 Sports Albert Brynjar Ingason segir að ferill nýráðins landsliðsþjálfara fari illa af stað og að hann þurfi núna að læra hratt. Fótbolti 25.3.2025 10:32
Besta-spáin 2025: Í túninu heima Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 11. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 25.3.2025 10:00
Lífið í Brúnei einmanalegt Miðvörðurinn Damir Muminovic segir að lífið í Brúnei geti verið einmanalegt og lítið annað hægt að gera en að spila golf. Hann æfir nú með Blikum í fríi á Íslandi. Fótbolti 25.3.2025 09:32
Fjölskyldu Arnórs hótað Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, segist alveg geta þolað það að fá send óhugnanleg skilaboð frá ósáttum stuðningsmönnum en það sé annað mál þegar fjölskyldunni sé hótað. Fótbolti 25.3.2025 09:00
„Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Eftir að hafa tapað illa með Ungverjum gegn Tyrkjum í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar ákvað Liverpool-stjarnan Dominik Szoboszlai samt að skjóta á hinn tvítuga Arda Güler sem nú segir Szoboszlai algjöran brandara. Fótbolti 25.3.2025 08:31
Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Óhætt er að segja að ákveðin togstreita ríki fyrir leik Ísraels og Noregs í kvöld, í undankeppni HM karla í fótbolta. Óvíst er að leikmenn liðanna skiptist á treyjum eftir leik, eins og gjarnan er gert. Fótbolti 25.3.2025 08:02
Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Það virðist endanlega frágengið að bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold gangi í raðir Evrópumeistara Real Madrid í sumar þegar samningur hans við Liverpool rennur út. Enski boltinn 25.3.2025 07:31
Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Norski fjölskyldufaðirinn og hlaupaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen neitaði fyrir dómstólum ásökunum sem börn hans bera honum á hendur um líkamlegt og andlegt ofbeldi. Öll sjö börn hans munu bera vitni en aðeins eitt þeirra hefur opinberlega tekið hans hlið. Fyrsti þátturinn úr raunveruleikaseríu fjölskyldunnar var sýndur í dómsal í gær til að útskýra fjölskyldumynstrið. Sport 25.3.2025 07:03
Dagskráin í dag: Landsleikjahlénu lýkur Landsleikjahlénu lýkur formlega í dag og leikur Svíþjóðar og Norður-Írlands verður sýndur á Vodafone Sport. Þar má einnig finna leik í NHL deildinni. Sport 25.3.2025 06:00