Sport

Túfa stýrir Val á næsta tíma­bili

Engar þjálfara­breytingar munu eiga sér stað hjá karla­liði Vals í fót­bolta milli tíma­bila. Sr­djan Tufegdzic, sem tók við þjálfara­stöðunni á Hlíðar­enda í ágúst fyrr á þessu ári eftir að Arnari Grétars­syni hafði verið sagt upp störfum, verður á­fram þjálfari liðsins.

Íslenski boltinn

Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ó­keypis stúku­sæti

Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni.

Fótbolti

„Þetta er bara hundfúlt“

Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð í marki íslenska kvennalandsliðsins í 3-1 tapi á móti Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í vináttulandsleik í Nashville í nótt.

Fótbolti

Dilyan átti Sviðið á Sel­fossi

Fyrsta kvöld Úrvalsdeildarinnar í pílukasti fór fram á Sviðinu á Selfossi í gær þar sem Dilyan Kolev í Píludeild Þórs stóð uppi sem sigurvegari.

Sport