Sport Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Tveir leikir fóru fram í B-riði Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í fremstu víglínu í báðum leikjum. Handbolti 10.10.2024 22:31 „Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, var ánægður með frammistöðuna en svekktur með niðurstöðuna, 86-87 tap gegn Stjörnunni. Hann segir sína menn þurfa að vera sterkari andlega og ekki missa stjórn á skapinu í samræðum við dómarana. Körfubolti 10.10.2024 22:09 „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Þór Þorlákshöfn heimsótti Val í kvöld þegar 2. umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Eftir framlengdan leik voru það gestirnir frá Þorlákshöfn sem höfðu betur 88-95. Körfubolti 10.10.2024 21:55 „Ég vil fá þessa íslensku geðveiki sem landsliðin okkar nota“ Tindastóll vann ellefu stiga útisigur gegn ÍR 82-93 í 2. umferð Bónus deildar karla. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, var þó ósáttur með spilamennsku liðsins. Sport 10.10.2024 21:55 Toppliðið tapaði og Afturelding fór á toppinn Stjarnan vann góðan 30-29 sigur á toppliði Gróttu í Olís-deild karla í kvöld, 30-29. Á sama tíma lagði Afturelding öruggan 32-24 sigur á HK og tylla sér því á topp deildarinnar í bili. Handbolti 10.10.2024 21:31 Lærisveinar Heimis með sinn fyrsta sigur Fjölmargir leikir fóru fram í Þjóðadeildinni í kvöld. Írland fagnaði sínum fyrsta sigri í deildinni þegar liðið lagði Finnland en þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Heimis Hallgrímssonar í þremur tilraunum. Fótbolti 10.10.2024 21:04 Uppgjörið: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Stólarnir eru komnir á blað í Bónus-deildinni eftir ellefu stiga sigur gegn ÍR 82-93. Heimamenn voru yfir í hálfleik en voru teknir í bakaríið í síðari hálfleik. Körfubolti 10.10.2024 21:00 Eyjamenn sigu fram úr í lokin ÍBV tók á móti Haukum í Olís-deild karla í kvöld þar sem Eyjamenn fóru að lokum með 32-29 sigur af hólmi. Handbolti 10.10.2024 20:26 Bjarki Már með þrjú mörk í stórsigri Veszprém Íslendingar voru í eldlínunni í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld en hlutskipti þeirra var þó nokkuð ólíkt. Handbolti 10.10.2024 19:31 Möguleiki á að Albert komi til móts við landsliðið: „Verðum bara að bíða og sjá“ Möguleiki er á því að Albert Guðmundsson komi til móts við íslenska landsliðið í yfirstandandi landsliðsverkefni. Þetta segir Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 10.10.2024 18:47 Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Valur tók á móti Þór Þorlákshöfn í N1 höllinni í kvöld þegar 2. umferð Bónus-deildar karla hóf göngu sína. Eftir framlengdan leik voru það gestirnir frá Þorlákshöfn sem hrósuðu sigri 88-95. Körfubolti 10.10.2024 18:31 Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Stjarnan sótti 87-86 sigur á Meistaravelli í æsispennandi leik gegn KR þar sem ein tæknivilla hafði heilmikil áhrif. Linards Jaunzems fékk tækifæri til að jafna eða vinna leikinn af vítalínunni þegar hálf sekúnda var eftir, en klúðraði báðum skotum. Körfubolti 10.10.2024 18:31 Uppgjörið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Höttur vann Keflavík 120-115 í framlengdum leik í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Höttur reyndist sterkari í framlengingunni þótt í henni færu fjórir leikmenn liðsins út af með fimm villur. Körfubolti 10.10.2024 18:31 Bellingham og VAR gátu ekki bjargað Englendingum England og Grikkland mættust í Þjóðadeildinni í kvöld en bæði lið voru með fullt hús stiga fyrir leikinn. Það var þó ekki að sjá á leik Englendinga í kvöld að um mikilvægan leik væri að ræða. Fótbolti 10.10.2024 18:16 „Þrjú skot á markið og tvö af þeim fara inn“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta karla, var vitanlega vonsvikinn eftir 2-0 tap liðsins gegn Litáen í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli í dag. Úrslitin þýða að íslenska liðið á ekki lengur möguleika á að komast í lokakeppnina. Fótbolti 10.10.2024 18:16 Danny Green leggur skóna á hilluna Bandaríski bakvörðurinn Danny Green tilkynnti í dag að skórnir væru komnir upp á hillu eftir langan og farsælan feril. Green, sem varð 37 ára í sumar, lék alls 14 tímabil í NBA-deildinni og varð þrisvar sinnum meistari. Körfubolti 10.10.2024 17:47 Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta karla kastaði frá sér möguleikanum á því að komast í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer árið 2025 með því að lúta í lægra haldi fyrir Litáen þegar liðin mættust í næstsíðustu umferð í undankeppni mótsins á Víkingsvelli í dag. Fótbolti 10.10.2024 16:52 Mazraoui fór í aðgerð vegna hjartavandamála Noussair Mazraoui, leikmaður Manchester United, hefur gengist undir smávægilega aðgerð vegna of hraðs hjartsláttar. Enski boltinn 10.10.2024 16:33 Morata leið svo illa að hann gat varla reimað skóna sína Álvaro Morata, fyrirliði spænsku Evrópumeistaranna og leikmaður AC Milan, hefur glímt við þunglyndi og kvíða undanfarin ár. Um tíma var hann svo illa haldinn að hann hélt að hann gæti ekki spilað fótbolta aftur. Fótbolti 10.10.2024 15:45 Sverrir Ingi minnist Baldocks: „Þú munt alltaf eiga stað í hjarta okkar“ Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason minntist samherja síns hjá Panathinaikos, Georges Baldock, í færslu á Instagram. Hann segir að sorgin vegna fráfalls hans sé óbærileg. Fótbolti 10.10.2024 15:02 Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótboltamaðurinn Albert Guðmundsson hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var í dag sýknaður af ákæru um nauðgun. Honum er létt eftir erfitt ár, og kveðst afar þakklátur fjölskyldu og vinum. Fótbolti 10.10.2024 14:02 Finnur Freyr í veikindaleyfi Þjálfari Íslandsmeistara Vals, Finnur Freyr Stefánsson, stýrir liðinu ekki í leiknum gegn Þór Þ. í Bónus deild karla í kvöld vegna veikinda. Körfubolti 10.10.2024 13:50 Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide svaraði því ekki hvort reynt yrði að freista þess að fá Albert Guðmundsson inn í landsliðshópinn sem mætir Wales á morgun og Tyrklandi á mánudag, í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 10.10.2024 13:28 Åge ræður hvort kallað verði í Albert Eftir að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í dag sýknaður af ákæru um nauðgun er það í höndum landsliðsþjálfarans Åge Hareide að ákveða hvort hann taki þátt í leikjunum við Wales og Tyrkland, í Þjóðadeildinni. Fótbolti 10.10.2024 13:08 Svona var fundur KSÍ fyrir leikinn við Wales Åge Hareide landsliðsþjálfari og Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag, fyrir leikinn mikilvæga við Wales í Þjóðadeildinni í fótbolta annað kvöld. Fótbolti 10.10.2024 12:45 „Annað hvort væri ég ólétt eða að hætta“ Líkt og greint var frá í upphafi vikunnar hefur Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði nýkrýndra Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta ákveðið að leggja skóna á hilluna. Ákvörðun Ástu á sér aðdraganda og átti hún hjartnæma stund með liðsfélögum sínum fyrir nokkrum vikum síðan er hún greindi þeim frá ákvörðun sinni. Íslenski boltinn 10.10.2024 12:33 Hundrað og fimmtíu kíló en fer auðveldlega í heljarstökk Khalen Saunders hjá New Orleans Saints stal senunni í síðustu umferð NFL-deildarinnar. Sport 10.10.2024 12:02 Ætlar ekki að hætta að sjúga í sig kosmíska krafta Nýjasti leikmaður Barcelona, pólski markvörðurinn Wojciech Szczesny, hefur engan áhuga á að hætta að reykja. Fótbolti 10.10.2024 11:33 Þjálfari Íslands hvetur Dani til að ráða Solskjær Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, hvetur Dani til þess að ráða landa sinn frá Noregi, Ole Gunnar Solskjær, sem landsliðsþjálfara. Fótbolti 10.10.2024 10:58 Tekst að búa til úrslitaleik við Dani? Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla mætir Litáen í Víkinni í dag, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, og getur með sigri búið sér til úrslitaleik við Danmörku næsta þriðjudag. Fótbolti 10.10.2024 10:33 « ‹ 104 105 106 107 108 109 110 111 112 … 334 ›
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Tveir leikir fóru fram í B-riði Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í fremstu víglínu í báðum leikjum. Handbolti 10.10.2024 22:31
„Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, var ánægður með frammistöðuna en svekktur með niðurstöðuna, 86-87 tap gegn Stjörnunni. Hann segir sína menn þurfa að vera sterkari andlega og ekki missa stjórn á skapinu í samræðum við dómarana. Körfubolti 10.10.2024 22:09
„Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Þór Þorlákshöfn heimsótti Val í kvöld þegar 2. umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Eftir framlengdan leik voru það gestirnir frá Þorlákshöfn sem höfðu betur 88-95. Körfubolti 10.10.2024 21:55
„Ég vil fá þessa íslensku geðveiki sem landsliðin okkar nota“ Tindastóll vann ellefu stiga útisigur gegn ÍR 82-93 í 2. umferð Bónus deildar karla. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, var þó ósáttur með spilamennsku liðsins. Sport 10.10.2024 21:55
Toppliðið tapaði og Afturelding fór á toppinn Stjarnan vann góðan 30-29 sigur á toppliði Gróttu í Olís-deild karla í kvöld, 30-29. Á sama tíma lagði Afturelding öruggan 32-24 sigur á HK og tylla sér því á topp deildarinnar í bili. Handbolti 10.10.2024 21:31
Lærisveinar Heimis með sinn fyrsta sigur Fjölmargir leikir fóru fram í Þjóðadeildinni í kvöld. Írland fagnaði sínum fyrsta sigri í deildinni þegar liðið lagði Finnland en þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Heimis Hallgrímssonar í þremur tilraunum. Fótbolti 10.10.2024 21:04
Uppgjörið: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Stólarnir eru komnir á blað í Bónus-deildinni eftir ellefu stiga sigur gegn ÍR 82-93. Heimamenn voru yfir í hálfleik en voru teknir í bakaríið í síðari hálfleik. Körfubolti 10.10.2024 21:00
Eyjamenn sigu fram úr í lokin ÍBV tók á móti Haukum í Olís-deild karla í kvöld þar sem Eyjamenn fóru að lokum með 32-29 sigur af hólmi. Handbolti 10.10.2024 20:26
Bjarki Már með þrjú mörk í stórsigri Veszprém Íslendingar voru í eldlínunni í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld en hlutskipti þeirra var þó nokkuð ólíkt. Handbolti 10.10.2024 19:31
Möguleiki á að Albert komi til móts við landsliðið: „Verðum bara að bíða og sjá“ Möguleiki er á því að Albert Guðmundsson komi til móts við íslenska landsliðið í yfirstandandi landsliðsverkefni. Þetta segir Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 10.10.2024 18:47
Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Valur tók á móti Þór Þorlákshöfn í N1 höllinni í kvöld þegar 2. umferð Bónus-deildar karla hóf göngu sína. Eftir framlengdan leik voru það gestirnir frá Þorlákshöfn sem hrósuðu sigri 88-95. Körfubolti 10.10.2024 18:31
Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Stjarnan sótti 87-86 sigur á Meistaravelli í æsispennandi leik gegn KR þar sem ein tæknivilla hafði heilmikil áhrif. Linards Jaunzems fékk tækifæri til að jafna eða vinna leikinn af vítalínunni þegar hálf sekúnda var eftir, en klúðraði báðum skotum. Körfubolti 10.10.2024 18:31
Uppgjörið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Höttur vann Keflavík 120-115 í framlengdum leik í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Höttur reyndist sterkari í framlengingunni þótt í henni færu fjórir leikmenn liðsins út af með fimm villur. Körfubolti 10.10.2024 18:31
Bellingham og VAR gátu ekki bjargað Englendingum England og Grikkland mættust í Þjóðadeildinni í kvöld en bæði lið voru með fullt hús stiga fyrir leikinn. Það var þó ekki að sjá á leik Englendinga í kvöld að um mikilvægan leik væri að ræða. Fótbolti 10.10.2024 18:16
„Þrjú skot á markið og tvö af þeim fara inn“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta karla, var vitanlega vonsvikinn eftir 2-0 tap liðsins gegn Litáen í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli í dag. Úrslitin þýða að íslenska liðið á ekki lengur möguleika á að komast í lokakeppnina. Fótbolti 10.10.2024 18:16
Danny Green leggur skóna á hilluna Bandaríski bakvörðurinn Danny Green tilkynnti í dag að skórnir væru komnir upp á hillu eftir langan og farsælan feril. Green, sem varð 37 ára í sumar, lék alls 14 tímabil í NBA-deildinni og varð þrisvar sinnum meistari. Körfubolti 10.10.2024 17:47
Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta karla kastaði frá sér möguleikanum á því að komast í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer árið 2025 með því að lúta í lægra haldi fyrir Litáen þegar liðin mættust í næstsíðustu umferð í undankeppni mótsins á Víkingsvelli í dag. Fótbolti 10.10.2024 16:52
Mazraoui fór í aðgerð vegna hjartavandamála Noussair Mazraoui, leikmaður Manchester United, hefur gengist undir smávægilega aðgerð vegna of hraðs hjartsláttar. Enski boltinn 10.10.2024 16:33
Morata leið svo illa að hann gat varla reimað skóna sína Álvaro Morata, fyrirliði spænsku Evrópumeistaranna og leikmaður AC Milan, hefur glímt við þunglyndi og kvíða undanfarin ár. Um tíma var hann svo illa haldinn að hann hélt að hann gæti ekki spilað fótbolta aftur. Fótbolti 10.10.2024 15:45
Sverrir Ingi minnist Baldocks: „Þú munt alltaf eiga stað í hjarta okkar“ Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason minntist samherja síns hjá Panathinaikos, Georges Baldock, í færslu á Instagram. Hann segir að sorgin vegna fráfalls hans sé óbærileg. Fótbolti 10.10.2024 15:02
Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótboltamaðurinn Albert Guðmundsson hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var í dag sýknaður af ákæru um nauðgun. Honum er létt eftir erfitt ár, og kveðst afar þakklátur fjölskyldu og vinum. Fótbolti 10.10.2024 14:02
Finnur Freyr í veikindaleyfi Þjálfari Íslandsmeistara Vals, Finnur Freyr Stefánsson, stýrir liðinu ekki í leiknum gegn Þór Þ. í Bónus deild karla í kvöld vegna veikinda. Körfubolti 10.10.2024 13:50
Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide svaraði því ekki hvort reynt yrði að freista þess að fá Albert Guðmundsson inn í landsliðshópinn sem mætir Wales á morgun og Tyrklandi á mánudag, í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 10.10.2024 13:28
Åge ræður hvort kallað verði í Albert Eftir að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í dag sýknaður af ákæru um nauðgun er það í höndum landsliðsþjálfarans Åge Hareide að ákveða hvort hann taki þátt í leikjunum við Wales og Tyrkland, í Þjóðadeildinni. Fótbolti 10.10.2024 13:08
Svona var fundur KSÍ fyrir leikinn við Wales Åge Hareide landsliðsþjálfari og Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag, fyrir leikinn mikilvæga við Wales í Þjóðadeildinni í fótbolta annað kvöld. Fótbolti 10.10.2024 12:45
„Annað hvort væri ég ólétt eða að hætta“ Líkt og greint var frá í upphafi vikunnar hefur Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði nýkrýndra Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta ákveðið að leggja skóna á hilluna. Ákvörðun Ástu á sér aðdraganda og átti hún hjartnæma stund með liðsfélögum sínum fyrir nokkrum vikum síðan er hún greindi þeim frá ákvörðun sinni. Íslenski boltinn 10.10.2024 12:33
Hundrað og fimmtíu kíló en fer auðveldlega í heljarstökk Khalen Saunders hjá New Orleans Saints stal senunni í síðustu umferð NFL-deildarinnar. Sport 10.10.2024 12:02
Ætlar ekki að hætta að sjúga í sig kosmíska krafta Nýjasti leikmaður Barcelona, pólski markvörðurinn Wojciech Szczesny, hefur engan áhuga á að hætta að reykja. Fótbolti 10.10.2024 11:33
Þjálfari Íslands hvetur Dani til að ráða Solskjær Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, hvetur Dani til þess að ráða landa sinn frá Noregi, Ole Gunnar Solskjær, sem landsliðsþjálfara. Fótbolti 10.10.2024 10:58
Tekst að búa til úrslitaleik við Dani? Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla mætir Litáen í Víkinni í dag, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, og getur með sigri búið sér til úrslitaleik við Danmörku næsta þriðjudag. Fótbolti 10.10.2024 10:33