Skoðun

Til fyrir­myndar?

Sverrir Björnsson skrifar

Allar leiðir liggja frá Íslandi til Kaupmannahafnar, hér er saga þjóðarinnar á hverju götuhorni, hverjum rennustein og á Strikinu heyrir maður íslensku í öðru hvoru skrefi.

Skoðun

Tölum endi­lega ís­lensku, takk

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar

Um þessar mundir eiga sér íslenskunámskeið Háskólaseturs Vestfjarða stað á Ísafirði. Námskeið í íslensku sem annað mál eins og gefur að skilja. Árlegur viðburður. Íbúar Ísafjarðar ættu orðið að þekkja það íslenskuþyrsta fólk sem námskeiðin sækir.

Skoðun

Les(mis)skilningur Miðflokksmanna

Helgi Brynjarsson skrifar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason, þingmenn Miðflokksins, hafa látið mikið fara fyrir skoðunum sínum á Mannréttindastofnun Íslands upp á síðkastið og hafa slengt fram allskonar fullyrðingum en eins og gengur og gerist eru þær því miður bara ekki sannleikanum samkvæmar.

Skoðun

Kennarinn sem breytti lífi þínu

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Frammistaða Biden í beinni útsendingu í kappræðum við Trump var þannig að við blasti að fjögur ár af óbreyttu ástandi gat ekki gengið upp.

Skoðun

Tíma­bært að stokka spilin og gefa upp á nýtt

Maarten Haijer skrifar

Síðastliðinn sunnudag sagði Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, sem er aðaleigandi umfangsmesta veðmálafyrirtækis Íslands, Íslenskra getrauna, í útvarpsþættinum Sprengisandur á Bylgjunni að Evrópulönd hefðu verið að loka því sem hann kallaði „ólöglegar“ fjárhættuspilasíðum á netinu.

Skoðun

Cut The Crap!

Davíð Bergmann skrifar

Þegar ég sá fréttina sem birtist fyrir stuttu síðan í fjölmiðlum landsins frá Viðskiptaráði að þeir telji að það sé skynsamleg ráðstöfun að hverfa aftur til samræmdra prófa í grunnskólum landsins, fór hrollur um mig.

Skoðun

Hvað finnst þér?

Bryndís Víglundsdóttir skrifar

Ég hef ekki greind til að átta mig á hvað vakir fyrir formanni Viðskiptaráðs með málflutningi sínum um íslenska grunnskólann og kennara landsins.

Skoðun

Þegar kennarinn verður dómari

Pawel Bartoszek skrifar

Ísland og Ítalía leika í umspili um hvor þjóðin kemst á HM 2026. Leikurinn fer fram í Róm. Svo óheppilega vill til að svissneska dómarateymið sem átti að dæma leikinn veikist skyndilega. Nú eru góð ráð dýr. En þá vill svo til að ítalski stórdómarinn Daniele Orsato er staddur í leikvanginum og getur hlaupið í skarðið með engum fyrirvara. Hann er margreyndur og einn af allra bestu dómurum heims.

Skoðun

Tíminn vinnur ekki með þeim

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Haustið 2022 ritaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, grein í Fréttablaðið þar sem hún hvatti Evrópusambandssinna til þess að ganga til liðs við flokkinn þar sem hann yrði einn um það að setja inngöngu í Evrópusambandið á dagskrá næstu stjórnarmyndunarviðræðna. Tilefnið var sú ákvörðun forystu Samfylkingarinnar að leggja áherzlu flokksins á inngöngu í sambandið til hliðar. Fylgi Samfylkingarinnar hefur síðan stóraukizt á meðan fylgi Viðreisnar er nokkurn veginn á sömu slóðum.

Skoðun

Frestun á af­greiðslu Samgönguáætlunar er fagnaðar­efni

Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar

Ástand vega í Dalabyggð er bágborið í öllum samanburði við aðra landshluta og er þar efstur á blaði þessa dagana þjóðvegur 60, Vestfjarðarvegur í gegnum Dali. Nú er komin 22. júlí og ekki er enn farið að leggja slitlag á þá vegbúta sem slitlag var heflað ofan af í vor og þar með var „endurheimtur“ malarvegur á þeim köflum þjóðvegarins sem um ræðir.

Skoðun

Tví­eggja tækni: Hvernig má nýta staf­ræna tækni í kennslu?

Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar

Ef skólakerfið hefur ekki skýra stefnu um hvernig stafræn tækni er nýtt í kennslu, getur það takmarkað tækifæri nemenda til að þróa nauðsynlega hæfni. Stafræn hæfni felur í sér meira en bara að geta notað tölvur; hún inniheldur einnig hæfni til að leita upplýsinga, greina gögn, búa til stafrænt efni og skilja stafrænt öryggi.

Skoðun

Blekking goð­sagna

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Það er oft sérkennilegt að vera nógu gömul til að hafa hlustað á presta halda ýmsum Goðsögnum að þjóðinni. Og vita þarna inni í mér, að það var ekki það sem mannverur væru að upplifa. Alla vega ekki nærri allar.

Skoðun

Í sam­bandi við Suður­nesin

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar

Framkvæmdir eru hafnar á ný við Suðurnesjalínu 2, framkvæmdir sem munu skila íbúum á svæðinu meira orkuöryggi, betri lífsgæðum og um leið færa okkur skrefi nær orkuskiptunum, en Suðurnesjalína 2 er hluti af nýrri kynslóð byggðalínu sem gegnir þar lykilhlutverki.

Skoðun

466 milljarðir í vasa norskra eldisrisa

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Norska Fiskeribladet upplýsti í frétt 5. júlí s.l. að Eldisjöfarm í Sortland í Noregi hafi borgað 905.9 milljónir norskra króna fyrir 2770 tonna opið sjókvíaeldisleyfi á opinberu uppboði í Noregi. Það er um 4.4 milljónir íslenskra króna fyrir hver framleitt tonn. Nú hefur íslenska ríkið úthlutað norsku eldisfyrirtækjunum leyfum til að framleiða 106 þúsund tonn á ári í fjörðum landsins.

Skoðun

Opið bréf til ráð­herra

Kristján Hreinsson skrifar

Virðulegi ráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir. Mig langar með þessu opna bréfi að vekja þig til umhugsunar um íslenska tungu og bága stöðu hennar.

Skoðun

Eflum Mjódd sem mið­stöð al­mennings­sam­gangna fyrir landið allt

Sara Björg Sigurðardóttir skrifar

Sterkar almenningssamgöngur fyrir fjölmennsta íbúahorn landsins ætti að vera í algjörum forgangi hjá pólitíkinni - svæði sem 82% landsmanna býr á og langflestir ferðamenn snerta fyrst. Strætó bs. þjónustar höfuðborgarsvæðið og landsbyggðarstrætó, sem Vegagerðin ber ábyrgð á og rekur, sinnir á tengingu út land, eins og til Keflavíkur, Akureyrar og austur fyrir fjall.

Skoðun

Utan­bæjar­maður eða út­lendingur… stjórnaðu þér

Arnrún María Magnúsdóttir skrifar

Það að alast upp í litlu samfélagi út á landi í þar sem viðkvæðið var ef eitthvað neikvætt gerðist í bænum þá heyrðist í heimafólki „þetta var utan bæjar maður“ þar sem skuldinni var skellt á þá sem voru ekki heimamenn.

Skoðun

Sam­göngur - Ekki eftir neinu að bíða

Hafsteinn Gunnarsson skrifar

Alla tíð hafa samgöngumál haft mikil áhrif á byggðarkjarna, tengingar dreifbýlis og þéttbýlis og ennfremur uppbyggingu landsins. Þar hafa samgöngumannvirki á borð við brýr yfir Skeiðará, Borgarfjörð og Þjórsá eða jafnvel vegagerðir Bandaríska hersins að ratsjárstöðvum um landið, myndað vegakerfi líkt og við þekkjum í dag.

Skoðun

Á undan á­ætlun í ríkis­fjár­málum

Bjarni Benediktsson skrifar

Í nýbirtum ríkisreikningi fyrir árið 2023 kemur fram að heildarafkoma ríkissjóðs hafi verið um 100 milljörðum króna betri en gert hafði verið ráð fyrir í fjárlögum, það er að segja 20 milljarða halli í stað 120. Þar segir einnig að frumjöfnuður, með öðrum orðum afkoma ríkissjóðs án tillits til vaxtagjalda og -tekna, var jákvæður um 78 milljarða.

Skoðun

Fram­tíðin?

Reynir Böðvarsson skrifar

Hafandi barnabörn í heimsókn, tveggja ára og átta mánaða, getur maður ekki komist hjá því að hugsa um framtíð mannfólksins á jörðu. Þær Ása og Carla eru svo fullar af gleði og gáska að það er erfitt að hugsa sér annað en að þær fái áfram að njóta lífsins í vistvænni veröld.

Skoðun

Verndum Yazan og Barna­sátt­málann

Askur Hrafn Hannesson og Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir skrifa

Yazan er 11 ára drengur á flótta. Hann er greindur með vöðvarýrnunarsjúkdóminn Duchenne sem er einn ágengasti og alvarlegasti vöðvarýrnunarsjúkdómurinn. Lífslíkur þeirra sem ekki fá meðferð við sjúkdómnum eru 19 ár.

Skoðun

Fólkið sem ætti að hlusta meira

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

María Lilja Þrastardóttir skrifaði pistil hér sem hún beindi til mín og bar heitið Hræsni Diljár og fjallar um viðtal við mig í hlaðvarpsþættinum Einni pælingu. Einhverjum kann að þykja það skondið að María beri hræsni upp á aðra en látum það liggja milli hluta.

Skoðun

Hver ber á­byrgð á nýjum gluggum sem leka?

Þórunn Sigurðardóttir skrifar

Nú á dögunum birtist á Vísi greinin „Af hverju leka gluggar fyrr en áður?“ eftir Böðvar Bjarnason hjá Verkvist. Veltir hann þar meðal annars fyrir sér hvort gluggar hafi almennt verið betri hér áður fyrr en þeir sem nú fást og eiga að vera CE-merktir til að teljast löglegir til sölu og notkunar. Böðvar bendir síðan á að vandamálin liggi annars vegar í gluggunum sjálfum og hins vegar í frágangi gluggans við útvegg.

Skoðun

Fimm­tán ár – nýtum tímann betur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Tíminn er dýrmætur. Líka í pólitík. Í vikunni voru liðin fimmtán ár frá því að Össur Skarphéðinsson þáverandi utanríkisráðherra lagði formlega fram umsókn Íslands að Evrópusambandinu. Samstarfsmenn hans í ríkisstjórn komu í veg fyrir að honum tækist að ljúka viðræðunum.

Skoðun

Tufti og Bríet á Sef­tjörn eru í liði náttúrunnar

Elva Björg Einarsdóttir skrifar

Það var sérstakur fundur sem þau áttu Bríet Böðvarsdóttir á Seftjörn og Tufti Túnfótur í friðlandinu í Vatnsfirði um síðastliðna helgi, 12.-14. júlí. Helgin var sérstök fyrir þær sakir að þá voru upp á dag liðin 50 ár frá þjóðhátíð Vestfirðinga í Vatnsfirði 1974. Bríet og Tufti hittust þarna fyrir tilviljun.

Skoðun

Gert að búa á sorp­haug við Sævarhöfða

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Ég fór í morgun og heimsótti hjólabúa við Sævarhöfða og brá illa við. Þessu fólki er gert að búa á hreinum sorphaug. Af hverju er ekki hægt að finna reit fyrir hjólabúa í borgarlandinu sem er mannsæmandi og nálægt helstu grunnþjónustu? 

Skoðun