Skoðun Blóðpeningar Ólafur Róbert Rafnsson skrifar Töluvert hefur verið til umfjöllunar sú iðja að taka blóð úr fylfullum merum í þeim tilgangi að búa til hormón sem m.a. notað er til að auka frjósemi gylta. Í heimildaþætti sem sýndur var í Þýskalandi var farið ítarlega yfir þetta mál þar í landi. Hormón sem er búið til á Íslandi úr blóði fylfullra hryssa er einmitt notað í svínarækt á meginlandinu. Skoðun 16.2.2022 11:00 Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson skrifar Fyrir þingkosningar síðasta haust settu Sósíalistar fram stefnu sína í sjávarútvegsmálum þar sem kom fram að flokkurinn vildi leggja af kvótakerfið. Sósíalistar bentu á að kvótakerfið, sem upphaflega var sett á til að vernda fiskistofnana, hefði þróast í óskapnað sem hefur í reynd einkavætt fiskimið almennings. Skoðun 16.2.2022 08:01 Er unglingurinn þinn með líkama upp á tíu, sjöu eða kannski bara fjarka? Rannveig Ernudóttir skrifar Hvað er pólitíkin að skipta sér af? Nýverið olli tillaga ungmenna í Reykjavíkurráði miklu fjaðrafoki, um að gera sund að valfagi fyrir 9. og 10. bekk. Skoðun 16.2.2022 07:31 Ríkið bregst þolendum ofbeldisglæpa Indriði Ingi Stefánsson skrifar Þegar fólk verður fyrir ofbeldi getur verið nokkuð löng þrautarganga að fá einhvers konar réttlæti. Verður málið rannsakað? Skoðun 16.2.2022 07:00 Ertu búinn að kjósa? Mateusz Kowalczyk skrifar Nú eru nokkur ár síðan ég tók fyrst að mér stöðu trúnaðarmanns Eflingar í starfi mínu hjá Olís og hef ég fundið fyrir vaxandi áhuga á kjarabaráttu síðan. Skoðun 15.2.2022 12:31 Kyrkingartök barna: Af kynfrelsi og kynfræðslu Hrafnhildur Sigmarsdóttir skrifar Þegar ég var 13 ára krakki gekk yfir einhver undarleg bylgja af nýrri áhættuhegðun í grunnskólanum mínum. Sú hegðun fólst í því að strákarnir voru að taka hvorn annan kyrkingartaki og láta líða yfir sig. Skoðun 15.2.2022 12:00 Að vera leiðtogi af erlendum uppruna Derek Terell Allen skrifar „Ég geri það þegar ég sé einhvern lit“ var mér sagt þegar aðili greip sig við að tala ensku við mig. Við höfðum hist á Austurvelli á meðan loftslagsverkfalli stóð á, og viðkomandi sýndi áhuga á LÍS, Landssamtökum íslenskra stúdenta, þar sem ég gegni embætti forseta. Skoðun 15.2.2022 11:31 Opið bréf til Sævars Péturssonar vegna framboðs Helga Benediktsdóttir,Hulda Hrund Sigmundsdóttir,Ninna Karla Katrínardóttir,Ólöf Tara Harðardóttir,Tanja M. Ísfjörð og Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifa Það þarf ekki að rifja upp langt aftur í tímann hvers vegna það er verið að kjósa nýjan formann innan Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Skoðun 15.2.2022 11:01 A-listi Eflingar berst af áræði og heilum hug fyrir verkalýðnum Ólöf Helga Adolfsdóttir skrifar Í kvöld lýkur kosningum í Eflingu og félagsmenn velja þá stjórn sem þeir vilja að stýri stéttarfélaginu í gegnum kjarasamningsviðræður og næstu tvö árin. Kosningabaráttan hefur að miklu leyti verið höfðuð í fyrirsögnum fjölmiðla og í skotgröfum samfélagsmiðla, en ég vil ljúka henni með bjartsýni og skýrum skilaboðum um það sem ég og A-listi minn stöndum fyrir. Skoðun 15.2.2022 10:30 Fjórtán rangfærslum Bergsveins svarað Ásgeir Jónsson skrifar Ég er borinn alvarlegum sökum um ritstuld í ritgerð sem Bergsveinn Birgisson birti á visir.is þann 8. desember síðastliðinn. Hún ber titillinn „Stolið og rangfært – um Eyjuna hans Ingólfs eftir Ásgeir Jónsson“. Skoðun 15.2.2022 10:12 Leiguþak er lífsnauðsynleg kjarabót fyrir verkafólk Anna Steina Finnsdóttir skrifar Langvarandi húsnæðisskortur á Íslandi hefur gert leigumarkaðinn að kjöraðstæðum fyrir fjármagnseigendur til þess að okra á þeim eignaminni. Skoðun 15.2.2022 09:30 Rússland-Úkraína: samningar frekar en stríð Michelle Yerkin skrifar Heimurinn fylgist með tilefnislausum yfirgangi Rússa gagnvart Úkraínu. Aðgerðir Rússa ógna ekki aðeins Úkraínu heldur Evrópu allri og alþjóðafriði sem byggist á ákveðnum reglum. Skoðun 15.2.2022 09:00 For a Unified Efling, Lead by Workers Sæþór Benjamín Randalsson skrifar I have wanted to participate in a union ever since I began working in my home country, the USA. As a worker in the USA, I had to negotiate contracts by myself, and watch as salaries, benefits, and free time declined due to right-wing and neoliberal governments and the unchecked power of capital. I longed for the collective bargaining power of the pre-McCarthy era. Skoðun 15.2.2022 08:00 Fjölbreytileika og styrk í forystu Eflingar Innocentia Fiati skrifar Ég er ein af mörgum innflytjendum á íslenskum vinnumarkaði sem tilheyra Eflingu - stéttarfélagi. Ég hef búið á Íslandi síðan árið 2002 og hef unnið á Landspítalanum í eldhúsinu í yfir 16 ár. Ég er stolt af að hafa verið trúnaðarmaður á vinnustaðnum mínum síðan 2015. Skoðun 15.2.2022 07:01 Lögreglan á að vita að frumskylda blaðamanna er að vernda heimildarmenn Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Varðandi ákvörðun lögreglunnar á Norðurlandi eystra, að kalla minnst fjóra blaðamenn til yfirheyrslu vegna gruns um brot gegn friðhelgi einkalífsins í tengslum við fréttaflutning um skæruliðadeild Samherja, hef ég þetta að segja sem formaður Blaðamannafélags Íslands: Skoðun 14.2.2022 20:07 Á gæðaeftirlitið ekki við um fólk? Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Ég naut þeirra forréttinda að fá að alast upp á heimili þar sem afi minn og amma bjuggu einnig. Ég man eftir því að hafa læðst upp í rúm til þeirra og hjúfrað mig að ömmu, stungið tánum á milli fótanna á henni en þá sagði hún ,, Ó þetta eru eins og frostkúlur.” Skoðun 14.2.2022 19:00 Heiður í tölum Gunnar Smári Egilsson skrifar Ég sá Gunnar Þórðarson um helgina og það var auðséð að hann er ekki ungur enn. Skoðun 14.2.2022 16:07 Styrkt staða brotaþola Sævar Þór Jónsson skrifar Á síðustu vikum og mánuðum hafa kynferðisbrot og tjáningarfrelsið mikið verið í umræðunni. Hefur fjöldi kvenna stigið fram og greint frá brotum sem þær hafa orðið fyrir og þau brot sem mesta umfjöllun hafa fengið hafa meintir gerendur verið „stórir karlar í samfélaginu“ eða menn með völd. Skoðun 14.2.2022 14:31 Framfarir í Garðabær byggja á nýsköpun Stella Stefánsdóttir skrifar Ég hef skýra framtíðarsýn fyrir Garðabæ. Hún byggir á traustum fjárhag og nýsköpun í þjónustu og rekstri – sem kristallast í framsækinni þjónustu, velsæld íbúa á öllum aldri og fjölbreyttum lífsgæðum í nærumhverfinu. Skoðun 14.2.2022 11:00 Af hverju er svona dýrt að gleðja ástina sína með rósum? Ólafur Stephensen skrifar Margir kaupa rósir handa ástvini sínum í dag, á Valentínusardaginn. Mörgum finnst líka vöndurinn dýr. Ein skýringin á háu verði á blómum á Íslandi eru háir tollar. Skoðun 14.2.2022 10:31 Rugla sjónvarpslæknar saman hættu og áhættu? Erling Óskar Kristjánsson skrifar Við fjölskyldan smituðumst nýverið af veirunni fræknu, en nú hefur hún sennilega sýkt um 40% þjóðarinnar. Við fengum skammvinn og væg einkenni, eins og flestir. Skoðun 14.2.2022 08:30 Verbúðin er enn okkar saga Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Mér finnst eins og þjóðin hafi setið límd við sjónvarpsskjáinn í gær. Síðustu vikurnar hafa kaffistofur landsmanna rætt síðasta þátt og um leið rifjað upp tímann sem var, fatnaðinn, reykingarnar og hártískuna og lífið í verbúðinni. Skoðun 14.2.2022 07:00 Við viljum bara einfaldara líf Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Í Silfrinu í gær ræddi reynt sveitarstjórnarfólk um mikilvægi þess að einfalda þjónustuna fyrir fólk. Að einfalda lífið fyrir íbúa Reykjavíkur er ástæðan fyrir því að ég fór í pólitík og að því hef ég unnið í borgarstjórn á þessu kjörtímabili. Skoðun 14.2.2022 06:00 Er eitt stig af karlrembu í lagi? Anna Þorsteinsdóttir skrifar „Já það má segja það, við erum ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur, við erum að mæta karlrembu á hæsta stigi.“ Á þessum orðum Kristrúnar Heimisdóttur hefst greinin „Konur í knattspyrnu þurfa að berjast fyrir lífi sínu“ sem birtist í 2. tölublaði Skinfaxa árið 1991. Skoðun 13.2.2022 22:31 Sýnum frumkvæði Jódís Skúladóttir skrifar Fjöldi skotárása í Bandarískum háskólum og á götum úti hefur vakið mikla umræðu um skotvopnaeign almennings undanfarin ár. Fréttir af skotvopnaárásum hafa færst nær og nær og nánast orðið daglegt brauð að skotárásir verði í dönskum og sænskum borgum. Skoðun 13.2.2022 18:30 Sögulegt mikilvægi þess að Sólveig Anna verði næsti formaður Eflingar! Júlíus Valdimarsson skrifar Flestallir Íslendingar vita að með kosningu Sólveigar Önnu sem formanns Eflingar 2018 hófust nýir tímar í sögu verkalýðshreyfingarinnar og það kom „Vor í Verkó“! Skoðun 12.2.2022 22:31 Klifurfélag Reykjavíkur - 20 ára Hilmar Ingimundarson skrifar Sunnudaginn 13. febrúar næstkomandi eru 20 ár liðin frá stofnun Klifurfélags Reykjavíkur. Stofnfelagar voru 19 og var skipuð 5 manna stjórn, sem skipti með sér verkum, og var Hallgrímur Örn Arngrímsson skipaður fyrsti formaður félagins. Skoðun 12.2.2022 21:31 Styrkjum íþróttafélögin í landinu Vanda Sigurgeirsdóttir skrifar Íþróttafélög, héraðssambönd og sérsambönd í landinu hafa tapað miklum fjármunum í Covid, tapið hleypur á milljörðum, ekki síst vegna fækkunar áhorfenda og niðurfellingar á viðburðum. Til viðbótar er það reynsla margra félaga að erfiðara sé að fá styrki frá fyrirtækjum en áður var. Skoðun 12.2.2022 18:00 Leiðtogi sem kann að leiða kjarabaráttu Björn Páll Fálki Valsson skrifar Sem félagsmaður í Eflingu hef ég fylgst spenntur með breytingum í félaginu okkar á síðustu árum. Kjarasamningalotan 2018-2020 var mikil prófraun fyrir nýja forystu. Allt var gert til að leggja stein í götu okkar. Skoðun 12.2.2022 16:01 Kjósum formann sem berst fyrir félagsfólk Eflingar Anna Ólafía Grétarsdóttir skrifar Ég byrjaði að vinna á leikskóla árið 2014 eftir að hafa unnið á fjármálamarkaði í tugi ára. Ég hafði ekki gert mér grein fyrir því hversu mikil og erfið vinna fer fram á leikskólum borgarinnar, við bág kjör og oft lélegan húsakost. Ég lenti til dæmis í mygluhúsnæði, sem ég varð mjög veik af. Skoðun 12.2.2022 14:02 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
Blóðpeningar Ólafur Róbert Rafnsson skrifar Töluvert hefur verið til umfjöllunar sú iðja að taka blóð úr fylfullum merum í þeim tilgangi að búa til hormón sem m.a. notað er til að auka frjósemi gylta. Í heimildaþætti sem sýndur var í Þýskalandi var farið ítarlega yfir þetta mál þar í landi. Hormón sem er búið til á Íslandi úr blóði fylfullra hryssa er einmitt notað í svínarækt á meginlandinu. Skoðun 16.2.2022 11:00
Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson skrifar Fyrir þingkosningar síðasta haust settu Sósíalistar fram stefnu sína í sjávarútvegsmálum þar sem kom fram að flokkurinn vildi leggja af kvótakerfið. Sósíalistar bentu á að kvótakerfið, sem upphaflega var sett á til að vernda fiskistofnana, hefði þróast í óskapnað sem hefur í reynd einkavætt fiskimið almennings. Skoðun 16.2.2022 08:01
Er unglingurinn þinn með líkama upp á tíu, sjöu eða kannski bara fjarka? Rannveig Ernudóttir skrifar Hvað er pólitíkin að skipta sér af? Nýverið olli tillaga ungmenna í Reykjavíkurráði miklu fjaðrafoki, um að gera sund að valfagi fyrir 9. og 10. bekk. Skoðun 16.2.2022 07:31
Ríkið bregst þolendum ofbeldisglæpa Indriði Ingi Stefánsson skrifar Þegar fólk verður fyrir ofbeldi getur verið nokkuð löng þrautarganga að fá einhvers konar réttlæti. Verður málið rannsakað? Skoðun 16.2.2022 07:00
Ertu búinn að kjósa? Mateusz Kowalczyk skrifar Nú eru nokkur ár síðan ég tók fyrst að mér stöðu trúnaðarmanns Eflingar í starfi mínu hjá Olís og hef ég fundið fyrir vaxandi áhuga á kjarabaráttu síðan. Skoðun 15.2.2022 12:31
Kyrkingartök barna: Af kynfrelsi og kynfræðslu Hrafnhildur Sigmarsdóttir skrifar Þegar ég var 13 ára krakki gekk yfir einhver undarleg bylgja af nýrri áhættuhegðun í grunnskólanum mínum. Sú hegðun fólst í því að strákarnir voru að taka hvorn annan kyrkingartaki og láta líða yfir sig. Skoðun 15.2.2022 12:00
Að vera leiðtogi af erlendum uppruna Derek Terell Allen skrifar „Ég geri það þegar ég sé einhvern lit“ var mér sagt þegar aðili greip sig við að tala ensku við mig. Við höfðum hist á Austurvelli á meðan loftslagsverkfalli stóð á, og viðkomandi sýndi áhuga á LÍS, Landssamtökum íslenskra stúdenta, þar sem ég gegni embætti forseta. Skoðun 15.2.2022 11:31
Opið bréf til Sævars Péturssonar vegna framboðs Helga Benediktsdóttir,Hulda Hrund Sigmundsdóttir,Ninna Karla Katrínardóttir,Ólöf Tara Harðardóttir,Tanja M. Ísfjörð og Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifa Það þarf ekki að rifja upp langt aftur í tímann hvers vegna það er verið að kjósa nýjan formann innan Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Skoðun 15.2.2022 11:01
A-listi Eflingar berst af áræði og heilum hug fyrir verkalýðnum Ólöf Helga Adolfsdóttir skrifar Í kvöld lýkur kosningum í Eflingu og félagsmenn velja þá stjórn sem þeir vilja að stýri stéttarfélaginu í gegnum kjarasamningsviðræður og næstu tvö árin. Kosningabaráttan hefur að miklu leyti verið höfðuð í fyrirsögnum fjölmiðla og í skotgröfum samfélagsmiðla, en ég vil ljúka henni með bjartsýni og skýrum skilaboðum um það sem ég og A-listi minn stöndum fyrir. Skoðun 15.2.2022 10:30
Fjórtán rangfærslum Bergsveins svarað Ásgeir Jónsson skrifar Ég er borinn alvarlegum sökum um ritstuld í ritgerð sem Bergsveinn Birgisson birti á visir.is þann 8. desember síðastliðinn. Hún ber titillinn „Stolið og rangfært – um Eyjuna hans Ingólfs eftir Ásgeir Jónsson“. Skoðun 15.2.2022 10:12
Leiguþak er lífsnauðsynleg kjarabót fyrir verkafólk Anna Steina Finnsdóttir skrifar Langvarandi húsnæðisskortur á Íslandi hefur gert leigumarkaðinn að kjöraðstæðum fyrir fjármagnseigendur til þess að okra á þeim eignaminni. Skoðun 15.2.2022 09:30
Rússland-Úkraína: samningar frekar en stríð Michelle Yerkin skrifar Heimurinn fylgist með tilefnislausum yfirgangi Rússa gagnvart Úkraínu. Aðgerðir Rússa ógna ekki aðeins Úkraínu heldur Evrópu allri og alþjóðafriði sem byggist á ákveðnum reglum. Skoðun 15.2.2022 09:00
For a Unified Efling, Lead by Workers Sæþór Benjamín Randalsson skrifar I have wanted to participate in a union ever since I began working in my home country, the USA. As a worker in the USA, I had to negotiate contracts by myself, and watch as salaries, benefits, and free time declined due to right-wing and neoliberal governments and the unchecked power of capital. I longed for the collective bargaining power of the pre-McCarthy era. Skoðun 15.2.2022 08:00
Fjölbreytileika og styrk í forystu Eflingar Innocentia Fiati skrifar Ég er ein af mörgum innflytjendum á íslenskum vinnumarkaði sem tilheyra Eflingu - stéttarfélagi. Ég hef búið á Íslandi síðan árið 2002 og hef unnið á Landspítalanum í eldhúsinu í yfir 16 ár. Ég er stolt af að hafa verið trúnaðarmaður á vinnustaðnum mínum síðan 2015. Skoðun 15.2.2022 07:01
Lögreglan á að vita að frumskylda blaðamanna er að vernda heimildarmenn Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Varðandi ákvörðun lögreglunnar á Norðurlandi eystra, að kalla minnst fjóra blaðamenn til yfirheyrslu vegna gruns um brot gegn friðhelgi einkalífsins í tengslum við fréttaflutning um skæruliðadeild Samherja, hef ég þetta að segja sem formaður Blaðamannafélags Íslands: Skoðun 14.2.2022 20:07
Á gæðaeftirlitið ekki við um fólk? Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Ég naut þeirra forréttinda að fá að alast upp á heimili þar sem afi minn og amma bjuggu einnig. Ég man eftir því að hafa læðst upp í rúm til þeirra og hjúfrað mig að ömmu, stungið tánum á milli fótanna á henni en þá sagði hún ,, Ó þetta eru eins og frostkúlur.” Skoðun 14.2.2022 19:00
Heiður í tölum Gunnar Smári Egilsson skrifar Ég sá Gunnar Þórðarson um helgina og það var auðséð að hann er ekki ungur enn. Skoðun 14.2.2022 16:07
Styrkt staða brotaþola Sævar Þór Jónsson skrifar Á síðustu vikum og mánuðum hafa kynferðisbrot og tjáningarfrelsið mikið verið í umræðunni. Hefur fjöldi kvenna stigið fram og greint frá brotum sem þær hafa orðið fyrir og þau brot sem mesta umfjöllun hafa fengið hafa meintir gerendur verið „stórir karlar í samfélaginu“ eða menn með völd. Skoðun 14.2.2022 14:31
Framfarir í Garðabær byggja á nýsköpun Stella Stefánsdóttir skrifar Ég hef skýra framtíðarsýn fyrir Garðabæ. Hún byggir á traustum fjárhag og nýsköpun í þjónustu og rekstri – sem kristallast í framsækinni þjónustu, velsæld íbúa á öllum aldri og fjölbreyttum lífsgæðum í nærumhverfinu. Skoðun 14.2.2022 11:00
Af hverju er svona dýrt að gleðja ástina sína með rósum? Ólafur Stephensen skrifar Margir kaupa rósir handa ástvini sínum í dag, á Valentínusardaginn. Mörgum finnst líka vöndurinn dýr. Ein skýringin á háu verði á blómum á Íslandi eru háir tollar. Skoðun 14.2.2022 10:31
Rugla sjónvarpslæknar saman hættu og áhættu? Erling Óskar Kristjánsson skrifar Við fjölskyldan smituðumst nýverið af veirunni fræknu, en nú hefur hún sennilega sýkt um 40% þjóðarinnar. Við fengum skammvinn og væg einkenni, eins og flestir. Skoðun 14.2.2022 08:30
Verbúðin er enn okkar saga Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Mér finnst eins og þjóðin hafi setið límd við sjónvarpsskjáinn í gær. Síðustu vikurnar hafa kaffistofur landsmanna rætt síðasta þátt og um leið rifjað upp tímann sem var, fatnaðinn, reykingarnar og hártískuna og lífið í verbúðinni. Skoðun 14.2.2022 07:00
Við viljum bara einfaldara líf Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Í Silfrinu í gær ræddi reynt sveitarstjórnarfólk um mikilvægi þess að einfalda þjónustuna fyrir fólk. Að einfalda lífið fyrir íbúa Reykjavíkur er ástæðan fyrir því að ég fór í pólitík og að því hef ég unnið í borgarstjórn á þessu kjörtímabili. Skoðun 14.2.2022 06:00
Er eitt stig af karlrembu í lagi? Anna Þorsteinsdóttir skrifar „Já það má segja það, við erum ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur, við erum að mæta karlrembu á hæsta stigi.“ Á þessum orðum Kristrúnar Heimisdóttur hefst greinin „Konur í knattspyrnu þurfa að berjast fyrir lífi sínu“ sem birtist í 2. tölublaði Skinfaxa árið 1991. Skoðun 13.2.2022 22:31
Sýnum frumkvæði Jódís Skúladóttir skrifar Fjöldi skotárása í Bandarískum háskólum og á götum úti hefur vakið mikla umræðu um skotvopnaeign almennings undanfarin ár. Fréttir af skotvopnaárásum hafa færst nær og nær og nánast orðið daglegt brauð að skotárásir verði í dönskum og sænskum borgum. Skoðun 13.2.2022 18:30
Sögulegt mikilvægi þess að Sólveig Anna verði næsti formaður Eflingar! Júlíus Valdimarsson skrifar Flestallir Íslendingar vita að með kosningu Sólveigar Önnu sem formanns Eflingar 2018 hófust nýir tímar í sögu verkalýðshreyfingarinnar og það kom „Vor í Verkó“! Skoðun 12.2.2022 22:31
Klifurfélag Reykjavíkur - 20 ára Hilmar Ingimundarson skrifar Sunnudaginn 13. febrúar næstkomandi eru 20 ár liðin frá stofnun Klifurfélags Reykjavíkur. Stofnfelagar voru 19 og var skipuð 5 manna stjórn, sem skipti með sér verkum, og var Hallgrímur Örn Arngrímsson skipaður fyrsti formaður félagins. Skoðun 12.2.2022 21:31
Styrkjum íþróttafélögin í landinu Vanda Sigurgeirsdóttir skrifar Íþróttafélög, héraðssambönd og sérsambönd í landinu hafa tapað miklum fjármunum í Covid, tapið hleypur á milljörðum, ekki síst vegna fækkunar áhorfenda og niðurfellingar á viðburðum. Til viðbótar er það reynsla margra félaga að erfiðara sé að fá styrki frá fyrirtækjum en áður var. Skoðun 12.2.2022 18:00
Leiðtogi sem kann að leiða kjarabaráttu Björn Páll Fálki Valsson skrifar Sem félagsmaður í Eflingu hef ég fylgst spenntur með breytingum í félaginu okkar á síðustu árum. Kjarasamningalotan 2018-2020 var mikil prófraun fyrir nýja forystu. Allt var gert til að leggja stein í götu okkar. Skoðun 12.2.2022 16:01
Kjósum formann sem berst fyrir félagsfólk Eflingar Anna Ólafía Grétarsdóttir skrifar Ég byrjaði að vinna á leikskóla árið 2014 eftir að hafa unnið á fjármálamarkaði í tugi ára. Ég hafði ekki gert mér grein fyrir því hversu mikil og erfið vinna fer fram á leikskólum borgarinnar, við bág kjör og oft lélegan húsakost. Ég lenti til dæmis í mygluhúsnæði, sem ég varð mjög veik af. Skoðun 12.2.2022 14:02