Skoðun Olnbogabörn þjóðfélagsins, þá og nú Magnús Sigurðsson skrifar Með lögum nr. 64/2010 var samþykkt að nýr Landspítali skyldi rísa við Hringbraut. Lengi hafði verið kallað eftir því að umönnun og aðbúnaður sjúklinga myndi færður til nútímahorfs með byggingu nýs hátæknisjúkrahúss enda húsakostur gamla Landspítalans óhagkvæmur og kominn til ára sinna. Skoðun 4.7.2022 16:01 Bætum verklag eftir náttúruhamfarir Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Í byrjun árs mælti ég fyrir þingsályktunartillögu á Alþingi, um úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara. Málið er eitt af þeim málum sem þingflokkur Framsóknarflokksins setti í forgang enda varðar það fjölmarga íbúa þessa lands, jafnt í dreifbýli sem þéttbýli. Skoðun 4.7.2022 15:01 Kuldinn sem fyrr bandamaður Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Kuldinn hefur lengi verið bandamaður Rússlands þegar komið hefur að því að bera að lokum sigur úr býtum á öðrum Evrópuríkjum. Veturinn 1812 setti hernað Napóleons úr skorðum og hersveitir Hitlers frusu í hel við borgarhliðin að Moskvu í desember 1941. Vladimír Pútín hefur það nú á valdi sínu að skrúfa fyrir flæði gass til Evrópu. Útspil sem Þýzkaland virðist vera algerlega varnarlaust gagnvart. Skoðun 4.7.2022 08:02 Skattpíning barna Gunnar Smári Egilsson skrifar Á Íslandi er lagður hærri tekjuskattur á börn en fullorðið fólk. Og öfugt við þau fullorðnu fá börn engan persónuafslátt. Í þessari grein er lagt til að þessu verði breitt: Að börn verði skattlögð eins og fullorðið fólk, að þau fái persónuafslátt og að persónuafsláttur sé nýtanlegur innan fjölskyldunnar eins og á við um persónuafslátt sambúðarfólks. Skoðun 4.7.2022 07:30 Óskað eftir hinu upplýsta alvaldi Gunnar Dan Wiium skrifar 17 milljarðar sóla umhverfis svarthol í 200 milljón ljósára fjarlægð. Það er atburðarrásin sem er við sjáum í þessari mynd, atburðarrás sem er þó löngu liðin er myndinni er smellt af manninum. Skoðun 3.7.2022 15:01 Ein ákvörðun sem getur breytt lífi þínu til frambúðar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Búddistar segja að lífið sé þjáning. Að við séum föst í ákveðnu karmahjóli. Ég get alveg tekið undir það að einhverju leyti en það er bara spurning um hvort við ætlum að hafa það viðhorf í gegnum lífið eða ekki. Er það viðhorf eitthvað sem þjónar okkur til hins betra og gerir líf okkar gott? Eða er það óheilbrigt viðhorf? Skoðun 3.7.2022 14:01 Hættum að brjóta lög á fólki með geðrænar áskoranir Héðinn Unnsteinsson og Sveinn Rúnar Hauksson skrifa Umboðsmaður Alþingis segir í nýju áliti að ekki séu fyrir hendi fullnægjandi heimildir í lögum til vistunar á öryggisgangi réttargeðdeildar. Er þetta þriðja álit/skýrsla umboðsmanns á síðustu þremur árum þar sem fram kemur að ekki séu lagaheimildir fyrir þeim þvingandi aðgerðum sem sjúklingar á geðdeildum landsins eru beittir. Á þetta hefur Geðhjálp ítrekað bent á og þá staðreynd að brotið sé á mannréttindum inni á stofnunum landsins nær daglega. Skoðun 3.7.2022 13:01 Nýtt ár á nýja vinnumarkaðnum Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Júlí er genginn í garð og þar með hin eiginlegu áramót á vinnumarkaði í huga margra. Launafólk tekur fríinu fagnandi enda krefjandi tímar að baki, þar sem glímt hefur verið við heimsfaraldur, atvinnuleysi og fjárhagslega óvissu. Öll vonum við að bjartari tímar séu framundan, þó vissulega séu ýmsar blikur á lofti. Skoðun 3.7.2022 08:02 Þarf að tryggja hlutleysi dómara með ofgreiddum launum? Eva Hauksdóttir skrifar Fjársýsla ríkisins gerir mistök með þeim afleiðingum að laun upp á 105 milljónir eru ofgreidd. Fjársýslan hyggst krefja 260 hálaunamenn um endurgreiðslu, sem svarar um þriðjungi mánaðarlauna hvers og eins. Það er ekki við öðru að búast en að þeir sem krefja skal um endurgreiðslu mótmæli því. Ummæli Dómarafélags Íslands um atlögu að dómsvaldinu koma aftur á móti á óvart. Skoðun 2.7.2022 14:01 Einbeittur brotavilji – Þegar Ísraelshatur og Gyðingahatur helst í hendur Finnur Th. Eiríksson skrifar Það verður seint sagt að almennir fjölmiðlar og alþjóðastofnanir hafi farið mjúkum höndum um Ísraelsríki upp á síðkastið. Andstæðingar Ísraels fara að vísu misvarlega í yfirlýsingum sínum. Sumir kveðast einungis vera andstæðingar stefnu stjórnvalda í Ísrael og frábiðja sér allt sem getur kallast Gyðingahatur. Skoðun 2.7.2022 13:01 „Fídus“ seðlabankastjórans Hjalti Þórisson skrifar Þann 15. júní var viðtal við Seðlabankastjóra Íslands í kvöldfréttum ríkissjónvarpsins. Þar lýsti bankastjórinn sérstökum áhyggjum sínum af mikilli veðsetningu ungs fólsks, fyrstu kaupenda sem hafa um skeið notið hærra veðsetningarmarks en aðrir, og get ég látið það liggja á milli hluta hér. Eðlilegt að gjalda varhug við of mikilli skuldsetningu eins og reynslan hefur sýnt. Skoðun 2.7.2022 11:00 Nauðsynlegar neyðaraðgerðir í efnahagsmálum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Um áratugaskeið höfðu Íslendingar miklar áhyggjur af verðbólgu og ekki að ástæðulausu. Reynslan frá áttunda og níunda áratugnum og svo eftir bankahrunið lifir í minningunni. Skoðun 2.7.2022 09:01 Hugleiðing um hold Jóna Torfadóttir skrifar Þegar ég renni yfir fréttamiðlana á netinu kíki ég stundum á Dv.is. Þar er að finna dálk sem tíundar hvað ýmsar samfélagsstjörnur hafa haft fyrir stafni dagana á undan. Flestar þessara stjarna reynast vera konur og margar hverjar býsna fáklæddar. Nú er ég ekki spéhrædd og hræðist ekki hold yfirleitt. Mín vegna má fólk ganga um nakið, og birta myndir af sér hálfnöktu, ef því líður vel þannig. Hins vegar vekja þessar myndir mig mjög til umhugsunar um hvað kann að liggja að baki sem og mögulegar afleiðingar. Skoðun 2.7.2022 08:01 Geta ekki útlendingar lært íslensku? Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar Áslaug Arna og Eiríkur Rögnvaldsson stönguðust hornum nýlega um auglýsingu frá hinu opinbera varðandi þess efnis að hún mestmegnis var á ensku og íslenska útgáfan skrifuð í molum. Var að auglýsa starf fyrir tölfræðing og að mati Áslaugar var engin þörf fyrir íslenskukunnáttu þ.s. starfið faldist í ,,tölum en ekki tungumálanotkun." Skoðun 2.7.2022 07:01 Að læra að lesa og að verða læs Rannveig Oddsdóttir skrifar Því miður hefur umræðan um það hvað sé helst til ráða verið á villigötum og ljóst að misskilningur ríkir um það hvað læsi er og hvernig sé árangursríkast að bæta það. Skoðun 1.7.2022 15:30 Útspil iðnaðarráðherra mikil vonbrigði Hópur formanna meistarafélaga innan Samtaka iðnaðarins skrifar Ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar hefur lagt fram tillögu um afnám á löggildingu 17 iðngreina. Hvorki var haft samráð við meistarafélög einstakra iðngreina né Samtök iðnaðarins áður en þessar tillögur voru lagðar fram líkt og gert er ráð fyrir í lögum um handiðn og reglugerð um löggiltar iðngreinar. Skoðun 1.7.2022 14:30 Ódýr og örugg notkun greiðslukorta Oddný G. Harðardóttir skrifar Hvers vegna er notkun greiðslukorta og greiðslumiðlunar hér á landi margfalt dýrari fyrir okkur Íslendinga en íbúa hinna norrænu ríkjanna? Svarið er að það er að mestu vegna þess að greiðslulausnir okkar eru allar háðar erlendum aðilum. Heimildargjöf og uppgjör innlendra debetkorta fer fram erlendis. Þó kostnaður vegna íslensku krónunnar og færri íbúa spili einnig eitthvert hlutverk vegur hitt þyngra. Skoðun 1.7.2022 14:01 Hornsteinn NATO á norðurslóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fullyrðingar um að mikilvægi Íslands sé ekki lengur fyrir hendi þegar kemur að varnarmálum vestrænna ríkja stenzt ekki skoðun. Skoðun 1.7.2022 13:31 Formaður SGS kallar eftir hærri verðbólgu Kristófer Már Maronsson skrifar 50, 60 eða 70 ára húsnæðislán, þau vona ég að líti dagsins ljós í framtíðinni í tengslum við aukið heilbrigði og hærri eftirlaunaaldur. En sá tími er ekki kominn. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, lýsti því í gær að hann telji að bankakerfið og stjórnvöld ættu að gera fyrstu kaupendum kleift að taka slík lán til þess að lækka greiðslubyrðina fyrst um sinn og stytta lánin síðar þegar greiðslugeta eykst. Skoðun 1.7.2022 09:30 Stóraukin eftirspurn eftir jarðhita Jónas Ketilsson skrifar Miklum vexti er spáð næstu fimm árin í eftirspurn eftir heitu vatni eða um 3,4% árlega til ársins 2027 á landsvísu. Yfir allt spátímabilið er aukningin áætluð vera heil 63% og gæti rúmlega tvöfaldast miðað við háspá! Þetta kemur fram í nýrri skýrslu jarðvarmahóps orkuspárnefndar um eftirspurnaspá á landsvísu með jarðvarma til ársins 2060. Skoðun 1.7.2022 09:01 Peningarnir á EM kvenna Björn Berg Gunnarsson skrifar Evrópumót kvenna í knattspyrnu verður haldið á Englandi nú í júlí. Íslenska landsliðið mætir til leiks með sterkari hóp en nokkru sinni fyrr og útlit er fyrir að um verði að ræða eitt umfangsmesta og glæsilegasta stórmót í knattspyrnu kvenna sem haldið hefur verið. Skoðun 1.7.2022 08:01 Komdu með mér í lítið ferðalag um auð okkar allra, náttúru Íslands Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Náttúra Íslands er einstök. Að vísu eru hér ekki mörg landspendýr eða innlendar trjátegundir, tiltölulega fá skordýr og engin einlend plöntutegund. Við eigum þó tvær litlar grunnvatnsmarflær sem finnast hvergi annars staðar og furðulegan grænþörung sem finnst í örfáum stöðuvötnum á Jörðinni. Skoðun 30.6.2022 16:00 Aukning innbrota á heimili Ágúst Mogensen skrifar Innbrotum á heimili fjölgaði um 40% í fyrra miðað við árið 2020. Fjölgunin nemur 25% ef horft er til meðaltals síðustu þriggja ára. Tilkynningar um innbrot voru um 450 og voru 90% frá höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 30.6.2022 12:01 Heja! Margrét Kristín Blöndal skrifar Mikið yljar það mér sem móður, dóttur og ömmu að sjá hve vel þær standa sig, konurnar okkar sem ég vil kalla svo og á þá að sjálfsögðu við okkar mæta forsætisráðherra Katrínu Jakobsdóttur og hennar vinkonu utanríkisráðherra, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, þar sem þær standa keikar og svo elegant í glæsilegum hópi helstu stríðsherra heimsins! Skoðun 30.6.2022 11:31 Bergmál úr fortíðinni Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Allt frá upphafi Úkraínustríðsins þegar Rússland þverbraut alþjóðalög enn á ný og réðist inn í Úkraínu, hafa þingmenn og stjórnvöld verið einhuga um algjöra samstöðu með Úkraínu og með öðrum lýðræðisríkjum. Það er jákvætt enda eiga fáar þjóðir meira undir því en við Íslendingar að brot á alþjóðalögum séu ekki liðin. Á þeim tíma sem liðinn er frá innrásinni hafa úrtöluraddir og samúð með rússneskum stjórnvöldum sem betur fer farið mjög lágt hér á landi. Skoðun 30.6.2022 08:01 Steinkast stútar sumrinu Hendrik Berndsen skrifar Slitlagsviðgerðir á vegum landsins eru framkvæmdar með þeim hætti að harpaðri möl er dreift yfir olíu sem ökumenn og umferð eru látin vinna við að þjappa og veldur þannig gríðarlegu tjóni á ökutækjum sökum steinkasts. Skoðun 30.6.2022 07:01 Verðbólga af mannavöldum Þorsteinn Sæmundsson skrifar Verðbólga á Íslandi er nú í hæstu hæðum og daglegar hækkanir á nauðsynjum herða að almenningi. Vissulega er það svo að mikið af verðbólguþróuninni á sér uppsprettu í afleiðingum heimsfaraldurs og stríðsátaka en þó eru hér á landi til sérstakir hvatar sem lítill áhugi virðist á að bregðast við. Skoðun 29.6.2022 20:31 Hættum þessu! Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Enn á ný sigla lúnir hvalveiðibátar Hvals hf. á miðin og veiða hvali við Íslandsstrendur. Enn á ný klofnar þjóðin í afstöðu sinni til hvalveiða. Skoðun 29.6.2022 14:31 Aðeins um dagdrykkju gamalmenna - af hverju eru þau að drekka? Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Sú kynslóð sem hér um ræðir er kynslóð sem ólst upp við lítið sem ekkert pláss til að finna fyrir eða ræða um erfiðar tilfinningar - en urðu að sjálfsögðu fyrir áföllum og lífsins byltum. Skoðun 29.6.2022 11:00 Með hland fyrir hjartanu Álfheiður Eymarsdóttir skrifar Árið 2018 voru gerðar breytingar á strandveiðikerfinu. Þær áttu að draga úr ólympískum veiðum og auka nýliðun. Þannig var kvóta (kallið þetta pott, þetta er bara kvóti) af fjórum svæðum breytt í landskvóta en bátarnir enn í vistarböndum á sínu svæði. Skoðun 29.6.2022 08:30 « ‹ 272 273 274 275 276 277 278 279 280 … 334 ›
Olnbogabörn þjóðfélagsins, þá og nú Magnús Sigurðsson skrifar Með lögum nr. 64/2010 var samþykkt að nýr Landspítali skyldi rísa við Hringbraut. Lengi hafði verið kallað eftir því að umönnun og aðbúnaður sjúklinga myndi færður til nútímahorfs með byggingu nýs hátæknisjúkrahúss enda húsakostur gamla Landspítalans óhagkvæmur og kominn til ára sinna. Skoðun 4.7.2022 16:01
Bætum verklag eftir náttúruhamfarir Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Í byrjun árs mælti ég fyrir þingsályktunartillögu á Alþingi, um úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara. Málið er eitt af þeim málum sem þingflokkur Framsóknarflokksins setti í forgang enda varðar það fjölmarga íbúa þessa lands, jafnt í dreifbýli sem þéttbýli. Skoðun 4.7.2022 15:01
Kuldinn sem fyrr bandamaður Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Kuldinn hefur lengi verið bandamaður Rússlands þegar komið hefur að því að bera að lokum sigur úr býtum á öðrum Evrópuríkjum. Veturinn 1812 setti hernað Napóleons úr skorðum og hersveitir Hitlers frusu í hel við borgarhliðin að Moskvu í desember 1941. Vladimír Pútín hefur það nú á valdi sínu að skrúfa fyrir flæði gass til Evrópu. Útspil sem Þýzkaland virðist vera algerlega varnarlaust gagnvart. Skoðun 4.7.2022 08:02
Skattpíning barna Gunnar Smári Egilsson skrifar Á Íslandi er lagður hærri tekjuskattur á börn en fullorðið fólk. Og öfugt við þau fullorðnu fá börn engan persónuafslátt. Í þessari grein er lagt til að þessu verði breitt: Að börn verði skattlögð eins og fullorðið fólk, að þau fái persónuafslátt og að persónuafsláttur sé nýtanlegur innan fjölskyldunnar eins og á við um persónuafslátt sambúðarfólks. Skoðun 4.7.2022 07:30
Óskað eftir hinu upplýsta alvaldi Gunnar Dan Wiium skrifar 17 milljarðar sóla umhverfis svarthol í 200 milljón ljósára fjarlægð. Það er atburðarrásin sem er við sjáum í þessari mynd, atburðarrás sem er þó löngu liðin er myndinni er smellt af manninum. Skoðun 3.7.2022 15:01
Ein ákvörðun sem getur breytt lífi þínu til frambúðar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Búddistar segja að lífið sé þjáning. Að við séum föst í ákveðnu karmahjóli. Ég get alveg tekið undir það að einhverju leyti en það er bara spurning um hvort við ætlum að hafa það viðhorf í gegnum lífið eða ekki. Er það viðhorf eitthvað sem þjónar okkur til hins betra og gerir líf okkar gott? Eða er það óheilbrigt viðhorf? Skoðun 3.7.2022 14:01
Hættum að brjóta lög á fólki með geðrænar áskoranir Héðinn Unnsteinsson og Sveinn Rúnar Hauksson skrifa Umboðsmaður Alþingis segir í nýju áliti að ekki séu fyrir hendi fullnægjandi heimildir í lögum til vistunar á öryggisgangi réttargeðdeildar. Er þetta þriðja álit/skýrsla umboðsmanns á síðustu þremur árum þar sem fram kemur að ekki séu lagaheimildir fyrir þeim þvingandi aðgerðum sem sjúklingar á geðdeildum landsins eru beittir. Á þetta hefur Geðhjálp ítrekað bent á og þá staðreynd að brotið sé á mannréttindum inni á stofnunum landsins nær daglega. Skoðun 3.7.2022 13:01
Nýtt ár á nýja vinnumarkaðnum Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Júlí er genginn í garð og þar með hin eiginlegu áramót á vinnumarkaði í huga margra. Launafólk tekur fríinu fagnandi enda krefjandi tímar að baki, þar sem glímt hefur verið við heimsfaraldur, atvinnuleysi og fjárhagslega óvissu. Öll vonum við að bjartari tímar séu framundan, þó vissulega séu ýmsar blikur á lofti. Skoðun 3.7.2022 08:02
Þarf að tryggja hlutleysi dómara með ofgreiddum launum? Eva Hauksdóttir skrifar Fjársýsla ríkisins gerir mistök með þeim afleiðingum að laun upp á 105 milljónir eru ofgreidd. Fjársýslan hyggst krefja 260 hálaunamenn um endurgreiðslu, sem svarar um þriðjungi mánaðarlauna hvers og eins. Það er ekki við öðru að búast en að þeir sem krefja skal um endurgreiðslu mótmæli því. Ummæli Dómarafélags Íslands um atlögu að dómsvaldinu koma aftur á móti á óvart. Skoðun 2.7.2022 14:01
Einbeittur brotavilji – Þegar Ísraelshatur og Gyðingahatur helst í hendur Finnur Th. Eiríksson skrifar Það verður seint sagt að almennir fjölmiðlar og alþjóðastofnanir hafi farið mjúkum höndum um Ísraelsríki upp á síðkastið. Andstæðingar Ísraels fara að vísu misvarlega í yfirlýsingum sínum. Sumir kveðast einungis vera andstæðingar stefnu stjórnvalda í Ísrael og frábiðja sér allt sem getur kallast Gyðingahatur. Skoðun 2.7.2022 13:01
„Fídus“ seðlabankastjórans Hjalti Þórisson skrifar Þann 15. júní var viðtal við Seðlabankastjóra Íslands í kvöldfréttum ríkissjónvarpsins. Þar lýsti bankastjórinn sérstökum áhyggjum sínum af mikilli veðsetningu ungs fólsks, fyrstu kaupenda sem hafa um skeið notið hærra veðsetningarmarks en aðrir, og get ég látið það liggja á milli hluta hér. Eðlilegt að gjalda varhug við of mikilli skuldsetningu eins og reynslan hefur sýnt. Skoðun 2.7.2022 11:00
Nauðsynlegar neyðaraðgerðir í efnahagsmálum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Um áratugaskeið höfðu Íslendingar miklar áhyggjur af verðbólgu og ekki að ástæðulausu. Reynslan frá áttunda og níunda áratugnum og svo eftir bankahrunið lifir í minningunni. Skoðun 2.7.2022 09:01
Hugleiðing um hold Jóna Torfadóttir skrifar Þegar ég renni yfir fréttamiðlana á netinu kíki ég stundum á Dv.is. Þar er að finna dálk sem tíundar hvað ýmsar samfélagsstjörnur hafa haft fyrir stafni dagana á undan. Flestar þessara stjarna reynast vera konur og margar hverjar býsna fáklæddar. Nú er ég ekki spéhrædd og hræðist ekki hold yfirleitt. Mín vegna má fólk ganga um nakið, og birta myndir af sér hálfnöktu, ef því líður vel þannig. Hins vegar vekja þessar myndir mig mjög til umhugsunar um hvað kann að liggja að baki sem og mögulegar afleiðingar. Skoðun 2.7.2022 08:01
Geta ekki útlendingar lært íslensku? Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar Áslaug Arna og Eiríkur Rögnvaldsson stönguðust hornum nýlega um auglýsingu frá hinu opinbera varðandi þess efnis að hún mestmegnis var á ensku og íslenska útgáfan skrifuð í molum. Var að auglýsa starf fyrir tölfræðing og að mati Áslaugar var engin þörf fyrir íslenskukunnáttu þ.s. starfið faldist í ,,tölum en ekki tungumálanotkun." Skoðun 2.7.2022 07:01
Að læra að lesa og að verða læs Rannveig Oddsdóttir skrifar Því miður hefur umræðan um það hvað sé helst til ráða verið á villigötum og ljóst að misskilningur ríkir um það hvað læsi er og hvernig sé árangursríkast að bæta það. Skoðun 1.7.2022 15:30
Útspil iðnaðarráðherra mikil vonbrigði Hópur formanna meistarafélaga innan Samtaka iðnaðarins skrifar Ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar hefur lagt fram tillögu um afnám á löggildingu 17 iðngreina. Hvorki var haft samráð við meistarafélög einstakra iðngreina né Samtök iðnaðarins áður en þessar tillögur voru lagðar fram líkt og gert er ráð fyrir í lögum um handiðn og reglugerð um löggiltar iðngreinar. Skoðun 1.7.2022 14:30
Ódýr og örugg notkun greiðslukorta Oddný G. Harðardóttir skrifar Hvers vegna er notkun greiðslukorta og greiðslumiðlunar hér á landi margfalt dýrari fyrir okkur Íslendinga en íbúa hinna norrænu ríkjanna? Svarið er að það er að mestu vegna þess að greiðslulausnir okkar eru allar háðar erlendum aðilum. Heimildargjöf og uppgjör innlendra debetkorta fer fram erlendis. Þó kostnaður vegna íslensku krónunnar og færri íbúa spili einnig eitthvert hlutverk vegur hitt þyngra. Skoðun 1.7.2022 14:01
Hornsteinn NATO á norðurslóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fullyrðingar um að mikilvægi Íslands sé ekki lengur fyrir hendi þegar kemur að varnarmálum vestrænna ríkja stenzt ekki skoðun. Skoðun 1.7.2022 13:31
Formaður SGS kallar eftir hærri verðbólgu Kristófer Már Maronsson skrifar 50, 60 eða 70 ára húsnæðislán, þau vona ég að líti dagsins ljós í framtíðinni í tengslum við aukið heilbrigði og hærri eftirlaunaaldur. En sá tími er ekki kominn. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, lýsti því í gær að hann telji að bankakerfið og stjórnvöld ættu að gera fyrstu kaupendum kleift að taka slík lán til þess að lækka greiðslubyrðina fyrst um sinn og stytta lánin síðar þegar greiðslugeta eykst. Skoðun 1.7.2022 09:30
Stóraukin eftirspurn eftir jarðhita Jónas Ketilsson skrifar Miklum vexti er spáð næstu fimm árin í eftirspurn eftir heitu vatni eða um 3,4% árlega til ársins 2027 á landsvísu. Yfir allt spátímabilið er aukningin áætluð vera heil 63% og gæti rúmlega tvöfaldast miðað við háspá! Þetta kemur fram í nýrri skýrslu jarðvarmahóps orkuspárnefndar um eftirspurnaspá á landsvísu með jarðvarma til ársins 2060. Skoðun 1.7.2022 09:01
Peningarnir á EM kvenna Björn Berg Gunnarsson skrifar Evrópumót kvenna í knattspyrnu verður haldið á Englandi nú í júlí. Íslenska landsliðið mætir til leiks með sterkari hóp en nokkru sinni fyrr og útlit er fyrir að um verði að ræða eitt umfangsmesta og glæsilegasta stórmót í knattspyrnu kvenna sem haldið hefur verið. Skoðun 1.7.2022 08:01
Komdu með mér í lítið ferðalag um auð okkar allra, náttúru Íslands Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Náttúra Íslands er einstök. Að vísu eru hér ekki mörg landspendýr eða innlendar trjátegundir, tiltölulega fá skordýr og engin einlend plöntutegund. Við eigum þó tvær litlar grunnvatnsmarflær sem finnast hvergi annars staðar og furðulegan grænþörung sem finnst í örfáum stöðuvötnum á Jörðinni. Skoðun 30.6.2022 16:00
Aukning innbrota á heimili Ágúst Mogensen skrifar Innbrotum á heimili fjölgaði um 40% í fyrra miðað við árið 2020. Fjölgunin nemur 25% ef horft er til meðaltals síðustu þriggja ára. Tilkynningar um innbrot voru um 450 og voru 90% frá höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 30.6.2022 12:01
Heja! Margrét Kristín Blöndal skrifar Mikið yljar það mér sem móður, dóttur og ömmu að sjá hve vel þær standa sig, konurnar okkar sem ég vil kalla svo og á þá að sjálfsögðu við okkar mæta forsætisráðherra Katrínu Jakobsdóttur og hennar vinkonu utanríkisráðherra, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, þar sem þær standa keikar og svo elegant í glæsilegum hópi helstu stríðsherra heimsins! Skoðun 30.6.2022 11:31
Bergmál úr fortíðinni Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Allt frá upphafi Úkraínustríðsins þegar Rússland þverbraut alþjóðalög enn á ný og réðist inn í Úkraínu, hafa þingmenn og stjórnvöld verið einhuga um algjöra samstöðu með Úkraínu og með öðrum lýðræðisríkjum. Það er jákvætt enda eiga fáar þjóðir meira undir því en við Íslendingar að brot á alþjóðalögum séu ekki liðin. Á þeim tíma sem liðinn er frá innrásinni hafa úrtöluraddir og samúð með rússneskum stjórnvöldum sem betur fer farið mjög lágt hér á landi. Skoðun 30.6.2022 08:01
Steinkast stútar sumrinu Hendrik Berndsen skrifar Slitlagsviðgerðir á vegum landsins eru framkvæmdar með þeim hætti að harpaðri möl er dreift yfir olíu sem ökumenn og umferð eru látin vinna við að þjappa og veldur þannig gríðarlegu tjóni á ökutækjum sökum steinkasts. Skoðun 30.6.2022 07:01
Verðbólga af mannavöldum Þorsteinn Sæmundsson skrifar Verðbólga á Íslandi er nú í hæstu hæðum og daglegar hækkanir á nauðsynjum herða að almenningi. Vissulega er það svo að mikið af verðbólguþróuninni á sér uppsprettu í afleiðingum heimsfaraldurs og stríðsátaka en þó eru hér á landi til sérstakir hvatar sem lítill áhugi virðist á að bregðast við. Skoðun 29.6.2022 20:31
Hættum þessu! Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Enn á ný sigla lúnir hvalveiðibátar Hvals hf. á miðin og veiða hvali við Íslandsstrendur. Enn á ný klofnar þjóðin í afstöðu sinni til hvalveiða. Skoðun 29.6.2022 14:31
Aðeins um dagdrykkju gamalmenna - af hverju eru þau að drekka? Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Sú kynslóð sem hér um ræðir er kynslóð sem ólst upp við lítið sem ekkert pláss til að finna fyrir eða ræða um erfiðar tilfinningar - en urðu að sjálfsögðu fyrir áföllum og lífsins byltum. Skoðun 29.6.2022 11:00
Með hland fyrir hjartanu Álfheiður Eymarsdóttir skrifar Árið 2018 voru gerðar breytingar á strandveiðikerfinu. Þær áttu að draga úr ólympískum veiðum og auka nýliðun. Þannig var kvóta (kallið þetta pott, þetta er bara kvóti) af fjórum svæðum breytt í landskvóta en bátarnir enn í vistarböndum á sínu svæði. Skoðun 29.6.2022 08:30
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun