Skoðun Auka lífsgæði og spara milljarða Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Tilefni viðtals við mennta- og barnamálaráðherra á RÚV þann 14. ágúst sl. voru breytingar á þjónustu við 127 börn með fjölþættan vanda. Breytingar sem gætu aukið gæði þjónustu við börnin og sparað milljarð króna árlega. Skoðun 4.9.2023 09:02 „Grípum geirinn í hönd!“ Gylfi Þór Gíslason skrifar Í upphafi síðustu aldar var lífsbaráttan hörð á Íslandi, alþýða landsins bjó við kröpp kjör. Fólk reyndi að sýna samstöðu í baráttunni fyrir bættum lífskjörum og stofnuð voru verkalýðsfélög um land allt. Fljótlega var stofnað Alþýðusamband Íslands eða árið 1916, á sama tíma var Alþýðuflokkurinn stofnaður. Skoðun 4.9.2023 09:02 Fimm stjörnu lúxushótel bananaflugunnar Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Þessi fagurlega mótaða karfa undir matarafganga sem SORPA færði okkur að gjöf um daginn er gott dæmi um mjög góða hönnun. Um matarafgangana leikur gott loftflæði og bananaflugurnar sem ég skaut yfir skjólshúsi núna nýlega hafa gott aðgengi að sinni fæðu allan sólarhringinn. Skoðun 4.9.2023 08:31 Vissir þú að það má ekki meiða börn? Guðrún Helga Jóhannsdóttir skrifar Því miður búa alltof mörg börn í heiminum í dag við slæmar aðstæður. Eitt af hverjum sex börnum býr á átakasvæðum og er útsett fyrir ýmsum tegundum af ofbeldi, þar á meðal kynferðisofbeldi sem gjarnan er notað sem vopn í átökum. Skoðun 4.9.2023 07:31 Símafrí í september Halla Hrund Logadóttir og Arna Frímannsdóttir skrifa Símtækið og fjölbreytt forrit þess eru samt sennilega ein uppáhaldsuppfinning okkar flestra. Þau tengja fólk saman og gefa færi til að festa verðmætar minningar í myndabankann og deila gleði þeirra með öðrum, oft þvert á höf og lönd. Skoðun 3.9.2023 08:00 Þræðir lands og þjóðar Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Gott munstur einkennist ekki einungis af útliti og áferð heldur einnig hversu vel það þolir áreynslu, hnjask og hversu vel það prjónast saman. Munstur er enn fremur vandmeðfarið eftir gerð þráða því grófir þræðir magna upp og einfalda munstur á meðan fínir þræðir bjóða upp á flóknari útfærslur og gætu verið viðkvæmari. Skoðun 3.9.2023 07:01 Sameiginleg ást okkar DiCaprio Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Það hefur verið stefna íslenskra stjórnvalda um langa hríð að nýta beri sjávarauðlindir við Ísland – sett hefur verið skýr löggjöf sem tryggir að veiðarnar séu sjálfbærar, byggðar á vísindalegum grunni, lúti eftirliti og séu í samræmi við alþjóðalög. Skoðun 2.9.2023 12:01 Ritdómur um leikrit True North Daníel Hjörvar Guðmundsson skrifar Framleiðslufyrirtækið True North vakti í gær verðskuldaða athygli þegar lögmaður þess skilaði til sýslumannsins á Vesturlandi lögbannskröfu vegna fyrirhugaðra hvalveiða Hvals hf., hér verður ekki tekin efnisleg afstaða til hvalveiða sem slíkra nema að því marki að því sé haldið til haga að undirritaður er andvígur þeim. Tilefni greinarinnar er frekar að fjalla um þessa fjarstæðukenndustu lögbannskröfu í sögu landsins. Skoðun 1.9.2023 19:02 Manneskjumiðuð stjórnun – Vegferð að farsælu vinnuumhverfi Unnur Magnúsdóttir skrifar Í leitinni að tryggð og skuldbindingu starfsfólks benda niðurstöður rannsókna til þess að sveigjanlegir, manneskjumiðaðir stjórnunarhættir séu nauðsynlegir til að endurspegla breytt gildismat fólks á vinnumarkaði í dag. Skoðun 1.9.2023 14:31 Réttlæti hins sterka, gildrur í dómskerfinu Jörgen Ingimar Hansson skrifar Margar gildrur eru til staðar í dómskerfinu sem Alþingi og lögskýrendur hafa sett upp og lögmenn geta nýtt sér á þann hátt sem kallað er að beita lagaklækjum. Sjálfsagt mætti skrifa heila bók um þær. Þegar þær leiða til dóma sem eru á skjön við réttlæti, sanngirni og heilbrigða skynsemi er allt of langt gengið. Skoðun 1.9.2023 12:00 Af hverju ættirðu að gefa bankanum peningana þína? Haukur Skúlason skrifar Nýlega leit dagsins ljós skýrsla starfshóps menningar- og viðskiptaráðherra um gjaldtöku og arðsemi íslensku bankanna. Sú skýrsla er ágætis fyrsta skref í að beina kastljósinu að því kraðaki alls konar gjalda og þóknana sem bankarnir á Íslandi rukka fyrir hvers kyns viðvik, og hversu erfitt það er fyrir okkur almenning að átta okkur á því hversu dýr hversdagsleg bankaþjónusta í raun og veru er. Skoðun 1.9.2023 11:30 Tökum jafnréttið alla leið Sandra Björk Bjarkadóttir skrifar Hvert sem litið er í heiminum eru vinnumarkaðir og vinnuafl að verða fjölbreyttari í kjölfar hnattvæðingar, alþjóðlegrar samkeppni, flóttamannastraums, innflytjenda og samfélagslegra og pólitískra breytinga. Í þessum raunveruleika þurfa stjórnendur að skapa grundvöll fyrir því að fjölbreytileikinn fái að þrífast og nýtast í atvinnulífinu. Skoðun 1.9.2023 11:01 Viljaleysi eða verkleysi ríkisstjórnar Íslands? Hörður Guðbrandsson skrifar Hér á landi ríkir algert ráðleysi og athafnaleysi gagnvart hópum sem standa höllum fæti i samfélaginu, ef ekkert verður gert munum við horfa upp á enn alvarlega stöðu í samfélaginu í byrjun næsta árs. Þegar horft er yfir sviðið þá sjáum við að algjört viljaleysi er að létta undir þeim sem verða mest fyrir barðinu vegna hækkunar vaxta á sama tíma er algjört viljaleysi að taka á fyrirtækjum sem nýta sér verðbólguna til að hækka álagningu og auka hagnað sinn. Skoðun 1.9.2023 10:30 Trump og lýðræðisleg hnignun Jun Þór Morikawa skrifar Bandaríkin eru án efa valdamesta ríki jarðar. Sumir kunna að halda því fram að ekki aðeins vegna pólitískra, efnahagslegra og hernaðarlegra áhrifa sinna, heldur einnig alþjóðlegra áhrifa sinna sem leiðarljóss stjórnarskrárbundins lýðræðis. Skoðun 1.9.2023 10:01 Þegar gefur á bátinn Hildur Björnsdóttir skrifar Á vordögum við afgreiðslu ársreiknings, sem sýndi nær sextán milljarða hallarekstur, sagði borgarstjóri gríðarlegan viðsnúning framundan í rekstri borgarinnar. Oddviti Framsóknar boðaði aðgerðir, nú skyldi tekið í hornin á rekstrinum. Skoðun 1.9.2023 09:30 Fjársjóður hafsins Rúnar Magni Jónsson skrifar Íslendingar hafa löngum verið meðvitaðir um möguleika á sjálfbærri öflun, ræktun og vinnslu á þörungum. Á undanförnum misserum hefur komið enn frekar í ljós hversu mikil tækifæri leynast undir yfirborði sjávar. Skoðun 1.9.2023 09:01 Vakandi rútína Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Árstíðaskiptin hafa ávallt yfir sér ákveðinn sjarma. Eftir ferðalög sumarsins og fjölbreyttari takt fellur lífið í ákveðnar skorður að hausti, jafnvel taka nýjar áskoranir við og stundaskráin verður taktfastari. Trén fella laufin og sýna okkur hversu náttúrulegt það er að sleppa því sem þjónar okkur ekki lengur og opna faðminn fyrir nýjum tíma. Skoðun 1.9.2023 08:30 Ráðherra Málaflokksins hafður fyrir rangri sök Mörður Áslaugarson skrifar Í fyrra var ég var beðinn um að sitja í samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu fyrir hönd Pírata. Ráðherra Málaflokksins vildi stefna sem nemur heilu þorpi á landsbyggðinni til reglulegrar kaffidrykkju svo hægt væri að ræða sjávarútvegsmál að spýjustokkum. Skoðun 1.9.2023 08:01 Viltu flytja á hjúkrunarheimili? Anna Björg Jónsdóttir,Helga Hansdóttir og Hildur Þórarinsdóttir skrifa Þessa spurningu höfum við margoft lagt fyrir okkar skjólstæðinga í gegnum tíðina. Langflestir svara því til að „nei þeir vilji það ekki en að eins og staðan sé þá sé það nauðsynlegt“. Skoðun 1.9.2023 07:31 Laxismi Lárus Karl Arinbjarnarson skrifar Sjókvíaeldi hefur ekki notið mikilla vinsælda á Íslandi, ríkir Norðmenn græða meðan íslenskir firðir fyllast af sjónmengandi kvíum. Úr kvíunum sleppa eldislaxar sem leita upp í íslenskar ár og eru veiddir af laxveiðimönnum. Margir laxveiðimenn hafa áhyggjur af þessum „flóttalöxum.“ Skoðun 1.9.2023 07:00 Ójafn leikur í samkeppni við innflutning Anton Kristinn Guðmundsson skrifar Um þessar mundir eru bændur að fara að sækja fé sitt af fjalli og skila inn til slátrunar. Heilnæmari fæðu er vart að finna í heiminum en íslenskt lambakjöt. Íslenska sauðféð býr við aðstæður sem eru einstakar og þekkjast ekki víðast hvar. Villibráðin sem lifir úti í náttúrunni og drekkur íslenska lindarvatnið. Í landbúnaði hérlendis eru sýklalyf og eiturefni ekki mælanleg. Skoðun 31.8.2023 18:01 Framtíð hvalveiða Svandís Svavarsdóttir skrifar Óvissa ríkir um framtíð hvalveiða á Íslandi. Enginn í heiminum veiðir langreyðar í atvinnuskyni annar en einn aðili, á Íslandi. Það segir sína sögu. Raunar er atvinnugreinin ekki til hér á landi nema sem vertíðarvinna, og það ekki á hverju ári. Skoðun 31.8.2023 14:30 Loftbrú – jákvæðar fjárfestingar í þágu barna Ingibjörg Isaksen skrifar Við Íslendingar leggjum mikla áherslu á öflugt íþróttastarf. Það stuðlar að aukinni heilsu, öflugum forvörnum auk þess sem það eflir félagslegan þroska, og er börnum og ungmennum sérstaklega jákvæð reynsla. Nær öll ungmenni hér á landi stunda einhverja íþrótt og sum jafnvel fleiri en eina. Við sjáum þau jákvæðu áhrif sem virk þátttaka í skipulögðu íþróttastarfi hefur á börnin okkar, áhrif sem fylgja þeim út í lífið. Skoðun 31.8.2023 13:30 Hvernig verður spilling upprætt? Guðmundur Ragnarsson og Þorsteinn Ingi Hjálmarsson skrifa Til að uppræta spillingu og siðlaus vinnubrögð á aldrei að hætta aðhalda málinu lifandi og koma á framfæri í fjölmiðlum. Þöggunin hefur hingað til verið leiðin á Íslandi til að þurfa ekki að bera ábyrgð á gjörðum sínum þegar menn hafa brotið af sér og hafa komist upp með það. Skoðun 31.8.2023 13:01 Sjónhverfing á íslenskum leigumarkaði í boði Samtaka iðnaðarins María Pétursdóttir og Kjartan Þór Ingason skrifa Sjónhverfing er gamalt form af töfrabrögðum sem skemmtikraftar um víða veröld beita til að vekja upp hrifningu fólks. Brellan felur í sér að athygli áhorfenda er beint að ákveðnum miðpunkti svo heildarmyndin fari fram hjá þeim. Skoðun 31.8.2023 12:32 Bara það besta um Borgarlínu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Eftir flokksfund um helgina kom út platan „Bara það besta um borgarlínuna“ sem inniheldur klassísk lög eins og „Verkefnið er of dýrt og óþarft“, „Enginn vill reka þetta!“, „Er létt borgarlína ekki bara málið?“, „Það mun enginn nota þetta!“, „Forsendur eru brostnar“, „Gæluverkefni Dags“, „Fjölgum bara akreinum fyrir bíla!“, „Hver á að borga fyrir þetta?“, „Þetta mun ekki virka,“ „Bætum bara strætó“, og hið tímalausa uppáhald, „Það er verið að þrengja að einkabílnum!“ Skoðun 31.8.2023 12:00 Tökum saman á neikvæðum áhrifum snjallsíma! Ásmundur Einar Daðason skrifar Flest þekkjum við þau áhrif og tæknibreytingar sem þróun snjallsíma hefur haft á líf okkar, við erum orðin vön því að hafa allar upplýsingar, bæði gagnlegar og ógagnlegar við höndina. Við þekkjum líka flest hversu auðvelt það er að ánetjast símanum og eyða miklu meira tíma en við viljum í marklausu vafri um samfélagsmiðla og vefsíður. Skoðun 31.8.2023 11:31 Afskræmd umfjöllun um áhrif hvala í tengslum við loftslagsmálin Hópur vistfræðinga skrifar Samkvæmt stöðu þekkingar sem við höfum öðlast fyrir tilstuðlan fjölda alþjóðlegra rannsókna vitum við að hvalir og önnur stór sjávardýr hafa vistmótandi áhrif á umhverfi sitt. Þeir styrkja vistferla og stuðla að heilbrigði vistkerfa. Skoðun 31.8.2023 11:00 Hvalveiðar eru náttúruglæpur Berglind Pétursdóttir skrifar Berglind Festival fjallar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 31.8.2023 10:31 Sátt um símamálin Sigurður Sigurðsson og Skúli Bragi Geirdal skrifa Umræðan um síma í skólastarfi er ekki ný af nálinni og blossar gjarnan upp í upphafi skólaárs þegar að skólastjórnendur, kennarar og starfsmenn skóla velta vöngum yfir því hvað sé best að gera með þessa símaeign íslenskra barna sem nálgast það að vera orðin algjör. Skoðun 31.8.2023 08:30 « ‹ 185 186 187 188 189 190 191 192 193 … 334 ›
Auka lífsgæði og spara milljarða Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Tilefni viðtals við mennta- og barnamálaráðherra á RÚV þann 14. ágúst sl. voru breytingar á þjónustu við 127 börn með fjölþættan vanda. Breytingar sem gætu aukið gæði þjónustu við börnin og sparað milljarð króna árlega. Skoðun 4.9.2023 09:02
„Grípum geirinn í hönd!“ Gylfi Þór Gíslason skrifar Í upphafi síðustu aldar var lífsbaráttan hörð á Íslandi, alþýða landsins bjó við kröpp kjör. Fólk reyndi að sýna samstöðu í baráttunni fyrir bættum lífskjörum og stofnuð voru verkalýðsfélög um land allt. Fljótlega var stofnað Alþýðusamband Íslands eða árið 1916, á sama tíma var Alþýðuflokkurinn stofnaður. Skoðun 4.9.2023 09:02
Fimm stjörnu lúxushótel bananaflugunnar Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Þessi fagurlega mótaða karfa undir matarafganga sem SORPA færði okkur að gjöf um daginn er gott dæmi um mjög góða hönnun. Um matarafgangana leikur gott loftflæði og bananaflugurnar sem ég skaut yfir skjólshúsi núna nýlega hafa gott aðgengi að sinni fæðu allan sólarhringinn. Skoðun 4.9.2023 08:31
Vissir þú að það má ekki meiða börn? Guðrún Helga Jóhannsdóttir skrifar Því miður búa alltof mörg börn í heiminum í dag við slæmar aðstæður. Eitt af hverjum sex börnum býr á átakasvæðum og er útsett fyrir ýmsum tegundum af ofbeldi, þar á meðal kynferðisofbeldi sem gjarnan er notað sem vopn í átökum. Skoðun 4.9.2023 07:31
Símafrí í september Halla Hrund Logadóttir og Arna Frímannsdóttir skrifa Símtækið og fjölbreytt forrit þess eru samt sennilega ein uppáhaldsuppfinning okkar flestra. Þau tengja fólk saman og gefa færi til að festa verðmætar minningar í myndabankann og deila gleði þeirra með öðrum, oft þvert á höf og lönd. Skoðun 3.9.2023 08:00
Þræðir lands og þjóðar Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Gott munstur einkennist ekki einungis af útliti og áferð heldur einnig hversu vel það þolir áreynslu, hnjask og hversu vel það prjónast saman. Munstur er enn fremur vandmeðfarið eftir gerð þráða því grófir þræðir magna upp og einfalda munstur á meðan fínir þræðir bjóða upp á flóknari útfærslur og gætu verið viðkvæmari. Skoðun 3.9.2023 07:01
Sameiginleg ást okkar DiCaprio Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Það hefur verið stefna íslenskra stjórnvalda um langa hríð að nýta beri sjávarauðlindir við Ísland – sett hefur verið skýr löggjöf sem tryggir að veiðarnar séu sjálfbærar, byggðar á vísindalegum grunni, lúti eftirliti og séu í samræmi við alþjóðalög. Skoðun 2.9.2023 12:01
Ritdómur um leikrit True North Daníel Hjörvar Guðmundsson skrifar Framleiðslufyrirtækið True North vakti í gær verðskuldaða athygli þegar lögmaður þess skilaði til sýslumannsins á Vesturlandi lögbannskröfu vegna fyrirhugaðra hvalveiða Hvals hf., hér verður ekki tekin efnisleg afstaða til hvalveiða sem slíkra nema að því marki að því sé haldið til haga að undirritaður er andvígur þeim. Tilefni greinarinnar er frekar að fjalla um þessa fjarstæðukenndustu lögbannskröfu í sögu landsins. Skoðun 1.9.2023 19:02
Manneskjumiðuð stjórnun – Vegferð að farsælu vinnuumhverfi Unnur Magnúsdóttir skrifar Í leitinni að tryggð og skuldbindingu starfsfólks benda niðurstöður rannsókna til þess að sveigjanlegir, manneskjumiðaðir stjórnunarhættir séu nauðsynlegir til að endurspegla breytt gildismat fólks á vinnumarkaði í dag. Skoðun 1.9.2023 14:31
Réttlæti hins sterka, gildrur í dómskerfinu Jörgen Ingimar Hansson skrifar Margar gildrur eru til staðar í dómskerfinu sem Alþingi og lögskýrendur hafa sett upp og lögmenn geta nýtt sér á þann hátt sem kallað er að beita lagaklækjum. Sjálfsagt mætti skrifa heila bók um þær. Þegar þær leiða til dóma sem eru á skjön við réttlæti, sanngirni og heilbrigða skynsemi er allt of langt gengið. Skoðun 1.9.2023 12:00
Af hverju ættirðu að gefa bankanum peningana þína? Haukur Skúlason skrifar Nýlega leit dagsins ljós skýrsla starfshóps menningar- og viðskiptaráðherra um gjaldtöku og arðsemi íslensku bankanna. Sú skýrsla er ágætis fyrsta skref í að beina kastljósinu að því kraðaki alls konar gjalda og þóknana sem bankarnir á Íslandi rukka fyrir hvers kyns viðvik, og hversu erfitt það er fyrir okkur almenning að átta okkur á því hversu dýr hversdagsleg bankaþjónusta í raun og veru er. Skoðun 1.9.2023 11:30
Tökum jafnréttið alla leið Sandra Björk Bjarkadóttir skrifar Hvert sem litið er í heiminum eru vinnumarkaðir og vinnuafl að verða fjölbreyttari í kjölfar hnattvæðingar, alþjóðlegrar samkeppni, flóttamannastraums, innflytjenda og samfélagslegra og pólitískra breytinga. Í þessum raunveruleika þurfa stjórnendur að skapa grundvöll fyrir því að fjölbreytileikinn fái að þrífast og nýtast í atvinnulífinu. Skoðun 1.9.2023 11:01
Viljaleysi eða verkleysi ríkisstjórnar Íslands? Hörður Guðbrandsson skrifar Hér á landi ríkir algert ráðleysi og athafnaleysi gagnvart hópum sem standa höllum fæti i samfélaginu, ef ekkert verður gert munum við horfa upp á enn alvarlega stöðu í samfélaginu í byrjun næsta árs. Þegar horft er yfir sviðið þá sjáum við að algjört viljaleysi er að létta undir þeim sem verða mest fyrir barðinu vegna hækkunar vaxta á sama tíma er algjört viljaleysi að taka á fyrirtækjum sem nýta sér verðbólguna til að hækka álagningu og auka hagnað sinn. Skoðun 1.9.2023 10:30
Trump og lýðræðisleg hnignun Jun Þór Morikawa skrifar Bandaríkin eru án efa valdamesta ríki jarðar. Sumir kunna að halda því fram að ekki aðeins vegna pólitískra, efnahagslegra og hernaðarlegra áhrifa sinna, heldur einnig alþjóðlegra áhrifa sinna sem leiðarljóss stjórnarskrárbundins lýðræðis. Skoðun 1.9.2023 10:01
Þegar gefur á bátinn Hildur Björnsdóttir skrifar Á vordögum við afgreiðslu ársreiknings, sem sýndi nær sextán milljarða hallarekstur, sagði borgarstjóri gríðarlegan viðsnúning framundan í rekstri borgarinnar. Oddviti Framsóknar boðaði aðgerðir, nú skyldi tekið í hornin á rekstrinum. Skoðun 1.9.2023 09:30
Fjársjóður hafsins Rúnar Magni Jónsson skrifar Íslendingar hafa löngum verið meðvitaðir um möguleika á sjálfbærri öflun, ræktun og vinnslu á þörungum. Á undanförnum misserum hefur komið enn frekar í ljós hversu mikil tækifæri leynast undir yfirborði sjávar. Skoðun 1.9.2023 09:01
Vakandi rútína Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Árstíðaskiptin hafa ávallt yfir sér ákveðinn sjarma. Eftir ferðalög sumarsins og fjölbreyttari takt fellur lífið í ákveðnar skorður að hausti, jafnvel taka nýjar áskoranir við og stundaskráin verður taktfastari. Trén fella laufin og sýna okkur hversu náttúrulegt það er að sleppa því sem þjónar okkur ekki lengur og opna faðminn fyrir nýjum tíma. Skoðun 1.9.2023 08:30
Ráðherra Málaflokksins hafður fyrir rangri sök Mörður Áslaugarson skrifar Í fyrra var ég var beðinn um að sitja í samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu fyrir hönd Pírata. Ráðherra Málaflokksins vildi stefna sem nemur heilu þorpi á landsbyggðinni til reglulegrar kaffidrykkju svo hægt væri að ræða sjávarútvegsmál að spýjustokkum. Skoðun 1.9.2023 08:01
Viltu flytja á hjúkrunarheimili? Anna Björg Jónsdóttir,Helga Hansdóttir og Hildur Þórarinsdóttir skrifa Þessa spurningu höfum við margoft lagt fyrir okkar skjólstæðinga í gegnum tíðina. Langflestir svara því til að „nei þeir vilji það ekki en að eins og staðan sé þá sé það nauðsynlegt“. Skoðun 1.9.2023 07:31
Laxismi Lárus Karl Arinbjarnarson skrifar Sjókvíaeldi hefur ekki notið mikilla vinsælda á Íslandi, ríkir Norðmenn græða meðan íslenskir firðir fyllast af sjónmengandi kvíum. Úr kvíunum sleppa eldislaxar sem leita upp í íslenskar ár og eru veiddir af laxveiðimönnum. Margir laxveiðimenn hafa áhyggjur af þessum „flóttalöxum.“ Skoðun 1.9.2023 07:00
Ójafn leikur í samkeppni við innflutning Anton Kristinn Guðmundsson skrifar Um þessar mundir eru bændur að fara að sækja fé sitt af fjalli og skila inn til slátrunar. Heilnæmari fæðu er vart að finna í heiminum en íslenskt lambakjöt. Íslenska sauðféð býr við aðstæður sem eru einstakar og þekkjast ekki víðast hvar. Villibráðin sem lifir úti í náttúrunni og drekkur íslenska lindarvatnið. Í landbúnaði hérlendis eru sýklalyf og eiturefni ekki mælanleg. Skoðun 31.8.2023 18:01
Framtíð hvalveiða Svandís Svavarsdóttir skrifar Óvissa ríkir um framtíð hvalveiða á Íslandi. Enginn í heiminum veiðir langreyðar í atvinnuskyni annar en einn aðili, á Íslandi. Það segir sína sögu. Raunar er atvinnugreinin ekki til hér á landi nema sem vertíðarvinna, og það ekki á hverju ári. Skoðun 31.8.2023 14:30
Loftbrú – jákvæðar fjárfestingar í þágu barna Ingibjörg Isaksen skrifar Við Íslendingar leggjum mikla áherslu á öflugt íþróttastarf. Það stuðlar að aukinni heilsu, öflugum forvörnum auk þess sem það eflir félagslegan þroska, og er börnum og ungmennum sérstaklega jákvæð reynsla. Nær öll ungmenni hér á landi stunda einhverja íþrótt og sum jafnvel fleiri en eina. Við sjáum þau jákvæðu áhrif sem virk þátttaka í skipulögðu íþróttastarfi hefur á börnin okkar, áhrif sem fylgja þeim út í lífið. Skoðun 31.8.2023 13:30
Hvernig verður spilling upprætt? Guðmundur Ragnarsson og Þorsteinn Ingi Hjálmarsson skrifa Til að uppræta spillingu og siðlaus vinnubrögð á aldrei að hætta aðhalda málinu lifandi og koma á framfæri í fjölmiðlum. Þöggunin hefur hingað til verið leiðin á Íslandi til að þurfa ekki að bera ábyrgð á gjörðum sínum þegar menn hafa brotið af sér og hafa komist upp með það. Skoðun 31.8.2023 13:01
Sjónhverfing á íslenskum leigumarkaði í boði Samtaka iðnaðarins María Pétursdóttir og Kjartan Þór Ingason skrifa Sjónhverfing er gamalt form af töfrabrögðum sem skemmtikraftar um víða veröld beita til að vekja upp hrifningu fólks. Brellan felur í sér að athygli áhorfenda er beint að ákveðnum miðpunkti svo heildarmyndin fari fram hjá þeim. Skoðun 31.8.2023 12:32
Bara það besta um Borgarlínu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Eftir flokksfund um helgina kom út platan „Bara það besta um borgarlínuna“ sem inniheldur klassísk lög eins og „Verkefnið er of dýrt og óþarft“, „Enginn vill reka þetta!“, „Er létt borgarlína ekki bara málið?“, „Það mun enginn nota þetta!“, „Forsendur eru brostnar“, „Gæluverkefni Dags“, „Fjölgum bara akreinum fyrir bíla!“, „Hver á að borga fyrir þetta?“, „Þetta mun ekki virka,“ „Bætum bara strætó“, og hið tímalausa uppáhald, „Það er verið að þrengja að einkabílnum!“ Skoðun 31.8.2023 12:00
Tökum saman á neikvæðum áhrifum snjallsíma! Ásmundur Einar Daðason skrifar Flest þekkjum við þau áhrif og tæknibreytingar sem þróun snjallsíma hefur haft á líf okkar, við erum orðin vön því að hafa allar upplýsingar, bæði gagnlegar og ógagnlegar við höndina. Við þekkjum líka flest hversu auðvelt það er að ánetjast símanum og eyða miklu meira tíma en við viljum í marklausu vafri um samfélagsmiðla og vefsíður. Skoðun 31.8.2023 11:31
Afskræmd umfjöllun um áhrif hvala í tengslum við loftslagsmálin Hópur vistfræðinga skrifar Samkvæmt stöðu þekkingar sem við höfum öðlast fyrir tilstuðlan fjölda alþjóðlegra rannsókna vitum við að hvalir og önnur stór sjávardýr hafa vistmótandi áhrif á umhverfi sitt. Þeir styrkja vistferla og stuðla að heilbrigði vistkerfa. Skoðun 31.8.2023 11:00
Hvalveiðar eru náttúruglæpur Berglind Pétursdóttir skrifar Berglind Festival fjallar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 31.8.2023 10:31
Sátt um símamálin Sigurður Sigurðsson og Skúli Bragi Geirdal skrifa Umræðan um síma í skólastarfi er ekki ný af nálinni og blossar gjarnan upp í upphafi skólaárs þegar að skólastjórnendur, kennarar og starfsmenn skóla velta vöngum yfir því hvað sé best að gera með þessa símaeign íslenskra barna sem nálgast það að vera orðin algjör. Skoðun 31.8.2023 08:30
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun