Skoðun Rétturinn til íslenskunnar Sindri M. Stephensen skrifar Íslenska á undir högg að sækja og ástæður þess eru margar. Íbúar landsins sækja til að mynda í auknum mæli í afþreyingarefni á ensku, svo sem á streymisveitum, í tölvuleikjum og á samfélagsmiðlum. Skoðun 4.1.2024 08:31 Elding í höfðinu: Félagssmituð einkenni í tísku Stefanía Arnardóttir skrifar Við upphaf COVID faraldursins fóru læknar á hreyfiröskunarteymum víða um heim að taka eftir hraðri aukningu hjá ungu fólki á aldrinum 12-25 ára, þá í yfirgnæfandi meirihluta tilfella stúlkum og konum, með snöggri birtingu flókinna hreyfi- og hljóðkækjalíkra hegðana (e. Rapid onset of complex motor and vocal tic-like behaviors). Skoðun 4.1.2024 08:00 Vaxandi raforkusala á almennum markaði Heimir Þórisson skrifar Raforkuöryggi hefur verið í brennidepli að undanförnu. Nýjasta virkjun Landsvirkjunar, Búrfellsstöð II, var gangsett árið 2018 og útlit er fyrir að sú næsta, Hvammsvirkjun, verði ekki gangsett fyrr en 2028. Eftirspurn hefur þó aukist umtalsvert á síðustu árum og nú er svo komið að vinnslukerfi fyrirtækisins er fullnýtt. Skoðun 4.1.2024 07:01 Kjarasamningar og þjóðarsátt Arnþór Sigurðsson skrifar Þær kjaraviðræður sem nú eru í gangi á milli þorra aðildarfélaga ASÍ og Samtaka Atvinnulífsins eru afskaplega mikilvægar og skiptir miklu máli að vel takist til. Bæði er verðbólga allt of há og jafnframt er vaxtastig í landinu algjörlega óviðunandi. Skoðun 3.1.2024 21:00 Tryggjum mannréttindi fyrir öll! Steinunn Bergmann skrifar Félagsráðgjafafélag Íslands (FÍ) var með aðventufund 11. desember sl. í tilefni af alþjóða mannréttindadeginum 10. desember. Að þessu sinni var sjónum beint að málefnum fólks sem glímir við geðrænar áskoranir, sem segja má að hafi verið framhald aðventufundar árið 2022 þar sem horft var til fólks með færniskerðingar almennt út frá þátttöku í samfélaginu er varðar nám og starf. Fundurinn var haldinn í samstarfi við fagdeild félagsráðgjafa í heilbrigðisþjónustu. Skoðun 3.1.2024 20:31 Flug og blý Ólafur St. Arnarsson skrifar Af hverju lækkar hæfileikinn til að læra ef búið er nálægt flugvelli? Í október 2023 treysti umhverfisstofnun Bandaríkjanna (EPA) sér loksins til þess að álykta að blýmengun frá flugi valdi óásættanlegum skaða og að setja þurfi nýjar reglur svo samfélög geti varið sig gagnvart henni. Lítil blýmengun skerðir greind og námsárangur. Leitin að viðmiðunarmörkum þar sem blýmengun hefur ekki skaðleg áhrif hefur engan árangur borið. Skoðun 3.1.2024 20:00 Bleiki fíllinn í postulínsbúðinni Jón Ingi Hákonarson skrifar Ég vil hrósa aðilum vinnumarkaðarins fyrir ábyrga nálgun í upphafi kjaraviðræðna. Verðbólgu og vaxtabölið er bleiki fíllinn í postulínsbúðinni. Lífsgæði og afkoma flestra ráðast að mestu af þessum þáttum og sveitarfélögin eru ekki stikkfrí. Skoðun 3.1.2024 12:00 Öfugsnúin umræða í orkumálum Björn Leví Gunnarsson skrifar Hvernig stendur á því að á Íslandi sé framleidd langmest orka miðað við stærð en hér sé samt orkuskortur? Hvernig stendur á því að það vanti fólk í heilbrigðisþjónustu, ferðaþjónustu og alls konar önnur störf en á sama tíma er ekki verið að byggja húsnæði, skóla og aðstöðu fyrir fólkið sem við þurfum svona rosalega mikið á að halda? Skoðun 3.1.2024 11:00 5 ráð til að setja þér markmið Jón Jósafat Björnsson skrifar Hvernig viltu að árið verði? Hvaða markmiðum viltu ná? Hvað myndi gera árið skemmtilegt og árangursríkt? Skoðun 3.1.2024 10:31 Sósíalistaflokkurinn í upphafi 2024 Jökull Sólberg skrifar Sósíalistaflokkurinn á gjöfult ár að baki, á þátt í róttækari verkalýðsbaráttu, efldri rödd leigjenda og hefur staðið á bak við mörg mikilvæg mótmæli — allt með því að tengjast öðrum félögum og mynda þannig öflugri heild á vinstrinu. Skoðun 3.1.2024 08:30 Að mála mynd af borg er allt annað en að byggja borg Einar G Harðarson skrifar Munurinn á rafmyntinni ONE, One Ecosystem (OES) og öðrum rafmyntum má líkja saman á þann hátt að mála mynd eða byggja borg. Skoðun 3.1.2024 08:01 Byggjum orkuöryggi á staðreyndum Hörður Arnarson skrifar Sterkar vísbendingar eru um að orkuöryggi almenna markaðarins verði ógnað á árunum 2024-2026. Því upplýsti Landsvirkjun stjórnvöld um stöðuna síðastliðið haust og kallaði eftir því að þau létu greina hana. Íslendingum er að fjölga og það er hagvöxtur í landinu. Skoðun 3.1.2024 07:30 Af eitraðri jákvæðni Ingrid Kuhlman skrifar Þó að það sé almennt talið gagnlegt að hafa jákvætt viðhorf snýst eitruð jákvæðni (e. toxic positivity) um að viðhalda ávallt jákvæðu hugarfari burtséð frá þeim flóknu og tilfinningalega erfiðu aðstæðum sem maður finnur sig í. Skoðun 3.1.2024 07:01 Ósjálfbær iðnaður vill skjól í gloppóttum lögum Elvar Örn Friðriksson skrifar Ný drög frumvarps Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra að lögum um lagareldi taka nokkur nauðsynleg skref í viðleitni til að hemja þann faraldur sem opið sjókvíaeldi er orðið fyrir íslenska náttúru og samfélag. Skoðun 3.1.2024 07:01 Fjölskylduvænt samfélag Úrsula María Guðjónsdóttir skrifar Þann 13. desember sl. var samþykkt á bæjarstjórnarfundi Suðurnesjabæjar fjárhagsáætlun fyrir árið 2024. Sjá má skýrt að áhersla er lögð á stuðning við barnafjölskyldur og er það í samræmi við þau markmið sem Framsókn hefur lagt upp með frá kosningum. Skoðun 2.1.2024 14:35 Rjúfum kyrrstöðuna í orkumálum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Undanfarnar vikur hefur farið fram hávær umræða um þá kyrrstöðu sem hefur ríkt í orkumálum á vakt Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna. Skoðun 2.1.2024 14:28 Heimatilbúin lífskjarakrísa Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Við Íslendingar, eða að minnsta kosti drjúgur hluti okkar, búum við lífskjarakrísu. Hún er því miður heimatilbúin. Skoðun 2.1.2024 12:00 Norðmenn ábyrgir fyrir skaðlegu sjókvíaeldi á Íslandi Þorkell Sigurlaugsson skrifar Árið 2020 áttaði ég mig á því að hörmungar gætu fylgt stórfeldu sjókvíaeldi í opnum kvíum í fjörðum landsins. Þá skrifaði ég grein í Þjóðmál „Um nýsköpun og sjálfbærni“ þar sem ég lagði áherslu á að við héldum auðlindum landsins sem mest í okkar eigu og varaði við yfirgangi Norðmanna. Skoðun 2.1.2024 10:31 Virkjum tækifærin sem nýsköpun færir heilbrigðismálum Freyr Hólm Ketilsson skrifar Nýsköpun á Íslandi er í blóma. Fjöldi fyrirtækja hafa bæði fengið inn erlenda fjárfestingu og verið seld með manni og mús til erlendra fjárfesta. Hröð nýsköpun og þróun í heilbrigðismálum á síðustu árum hér á landi eru að veita ný tækifæri sem stofnanir ríkisins geta gripið þegar unnið er með íslenskum nýsköpunarfyrirtækjum. Skoðun 2.1.2024 08:31 Hörmungarnar síðari Ingólfur Steinsson skrifar Það átti að heita vopnahlé á Gaza um daginn. Íbúar svæðisins heimsóttu byggðir sínar en fundu þar aðeins sprengjubrot og rusl. Heilu hverfin höfðu verið lögð í rúst og meira en 21 þúsund hafa nú í árslok verið drepin, aðallega börn og konur. Skoðun 2.1.2024 07:30 Umræða um rafmagnsmál og fleira Hjörleifur Hallgríms Herbertsson skrifar Í upphafi þessa greinarkorns verð ég að játa á mig að ég er hvorki lærður né neinn sérfræðngur um rafmagnsmál hér í þessu landi svo sem fallvatnsvirkjanir, vindvirkjanir eða annað slíkt. Skoðun 2.1.2024 07:01 Minni asi, meiri kröfur Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage skrifar Gefum yngsta fólkinu okkar tækifæri til þess að spreyta sig og þroskast í leiðinni. Skoðun 2.1.2024 06:01 Með lóðum skal land byggja Kári Árnason skrifar „Eftir að ég byrjaði að stunda styrktarþjálfun þá er orðið miklu auðveldara að……” (þú, lesandi góður, mátt setja hér inn það orð eða athöfn sem þér dettur í hug). Ósjaldan hefur þessi setning heyrst þegar fólk endurmetur gang mála á hinum ýmsum sviðum lífsins eftir að hafa stundað eitt æðsta form af hreyfingu sem völ er á. Nú þegar nýtt ár er runnið upp og hversdagsleg rútínan framundan, fara margir að leiða hugann að því hvort það sé ekki kominn tími til þess að fara stunda reglulegri hreyfingu. Við slíkt tilefni er tilvalið að setja niður á blað nokkur vel valin orð um ágæti styrktarþjálfunar og lóðalyftinga. Skoðun 1.1.2024 22:30 Orkumálastjóri skipar fyrirtækjum í fylkingar Sigurður Hannesson skrifar Orkumálastjóri fer mikinn í nýárspistli sínum sem birtist í morgun og efnir til óþarfa átaka um markmið sem eiga að vera sameiginleg - að auka vægi grænnar orku á Íslandi. Í greininni er kvartað undan málefnalegri umræðu um orkumál á Íslandi, umræðu sem er löngu tímabær með hliðsjón af þeirri alvarlegu stöðu sem uppi er. Í lýðræðissamfélagi er ekki bara eðlilegt heldur nauðsynlegt að skiptast á skoðunum. Í grein sinni býr orkumálastjóri til strámann sem hún fellir svo en það er hins vegar ljúft og skylt að leiðrétta helstu rangfærslur um afstöðu Samtaka iðnaðarins (SI) sem fram koma í umræddri grein. Skoðun 1.1.2024 20:00 Spilling, hvað er nú það? Tómas Ellert Tómasson skrifar Spilling á sér margar birtingamyndir skv. skilgreiningum fræðimanna. Spilling getur falið í sér margvíslega starfsemi sem felur í sér mútur, áhrif á sölu og fjárdrátt og hún getur einnig falið í sér aðferðir sem eru löglegar í mörgum löndum. Skoðun 1.1.2024 10:30 Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson, Guðrún Hafsteinsdóttir, Guðmundur Ingi Guðbrandsson Margrét Kristín Blöndal skrifar Nú eru þeir orðnir fimm, sólarhringarnir, þar sem Palestínumenn með samþykkta fjölskyldusameiningu hafa hafst við í fimbulkulda í tjöldum fyrir utan Alþingi á Austurvelli til að minna ykkur á fjölskyldur sínar sem hafast við í tjöldum á götum Gaza sem sprengd hefur verið til heitasta helvítis af Ísraelsher á undanförnum þremur mánuðum. Skoðun 1.1.2024 10:01 Til umhugsunar á nýju ári: Almenningur - þögli hagaðilinn Halla Hrund Logadóttir skrifar Ekki þarf að fjölyrða um þær alvarlegu afleiðingar sem skortur á raforku til heimila og venjulegra fyrirtækja getur haft á daglegt líf samfélagsins. Mikil umræða hefur verið um málið að undanförnu - en hvað er nákvæmlega átt við þegar vísað er til orkuöryggis almennings? Skoðun 1.1.2024 09:30 Menningarleysi RÚV Árni Pétur Árnason skrifar Í gær, á gamlárskvöld, mátti sjá í Ríkissjónvarpinu hinn árlega fréttaannáll og á undan honum íþróttaannálinn. Af nógu var að taka, enda var 2023 viðburðaríkt ár, og báðir annálar því yfirgripsmiklir. Þó sætir furðu hve lítið pláss menning og listir fengu í þessu ársuppgjöri. Skoðun 1.1.2024 09:01 47% þjóðarsátt? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Það var einbeittur hópur forystufólks atvinnurekenda og stéttarfélaga sem settist niður með ríkissáttasemjara á milli jóla og nýárs. Stefnan skal sett á „þjóðarsátt“, þrátt fyrir að meirihluti launakostnaðar í hagkerfinu liggi utan samningssviðs aðila og að stór hluti þjóðarinnar sé í öðrum stéttarfélögum. Skoðun 1.1.2024 08:30 Orð og efndir stjórnvalda. – Mannréttindi í forgang! Unnur Helga Óttarsdóttir skrifar Á liðnu ári hafa Landssamtökin Þroskahjálp tekist á við mörg stór og krefjandi verkefni og við þökkum kærlega þann stuðning sem við höfum fengið og fundið fyrir á árinu. Þar ber sérstaklega að nefna alla þá einstaklinga sem hafa verið mánaðarlegir styrktaraðilar samtakanna en stór hópur fólks styrkir samtökin í hverjum einasta mánuði. Skoðun 1.1.2024 08:01 « ‹ 149 150 151 152 153 154 155 156 157 … 334 ›
Rétturinn til íslenskunnar Sindri M. Stephensen skrifar Íslenska á undir högg að sækja og ástæður þess eru margar. Íbúar landsins sækja til að mynda í auknum mæli í afþreyingarefni á ensku, svo sem á streymisveitum, í tölvuleikjum og á samfélagsmiðlum. Skoðun 4.1.2024 08:31
Elding í höfðinu: Félagssmituð einkenni í tísku Stefanía Arnardóttir skrifar Við upphaf COVID faraldursins fóru læknar á hreyfiröskunarteymum víða um heim að taka eftir hraðri aukningu hjá ungu fólki á aldrinum 12-25 ára, þá í yfirgnæfandi meirihluta tilfella stúlkum og konum, með snöggri birtingu flókinna hreyfi- og hljóðkækjalíkra hegðana (e. Rapid onset of complex motor and vocal tic-like behaviors). Skoðun 4.1.2024 08:00
Vaxandi raforkusala á almennum markaði Heimir Þórisson skrifar Raforkuöryggi hefur verið í brennidepli að undanförnu. Nýjasta virkjun Landsvirkjunar, Búrfellsstöð II, var gangsett árið 2018 og útlit er fyrir að sú næsta, Hvammsvirkjun, verði ekki gangsett fyrr en 2028. Eftirspurn hefur þó aukist umtalsvert á síðustu árum og nú er svo komið að vinnslukerfi fyrirtækisins er fullnýtt. Skoðun 4.1.2024 07:01
Kjarasamningar og þjóðarsátt Arnþór Sigurðsson skrifar Þær kjaraviðræður sem nú eru í gangi á milli þorra aðildarfélaga ASÍ og Samtaka Atvinnulífsins eru afskaplega mikilvægar og skiptir miklu máli að vel takist til. Bæði er verðbólga allt of há og jafnframt er vaxtastig í landinu algjörlega óviðunandi. Skoðun 3.1.2024 21:00
Tryggjum mannréttindi fyrir öll! Steinunn Bergmann skrifar Félagsráðgjafafélag Íslands (FÍ) var með aðventufund 11. desember sl. í tilefni af alþjóða mannréttindadeginum 10. desember. Að þessu sinni var sjónum beint að málefnum fólks sem glímir við geðrænar áskoranir, sem segja má að hafi verið framhald aðventufundar árið 2022 þar sem horft var til fólks með færniskerðingar almennt út frá þátttöku í samfélaginu er varðar nám og starf. Fundurinn var haldinn í samstarfi við fagdeild félagsráðgjafa í heilbrigðisþjónustu. Skoðun 3.1.2024 20:31
Flug og blý Ólafur St. Arnarsson skrifar Af hverju lækkar hæfileikinn til að læra ef búið er nálægt flugvelli? Í október 2023 treysti umhverfisstofnun Bandaríkjanna (EPA) sér loksins til þess að álykta að blýmengun frá flugi valdi óásættanlegum skaða og að setja þurfi nýjar reglur svo samfélög geti varið sig gagnvart henni. Lítil blýmengun skerðir greind og námsárangur. Leitin að viðmiðunarmörkum þar sem blýmengun hefur ekki skaðleg áhrif hefur engan árangur borið. Skoðun 3.1.2024 20:00
Bleiki fíllinn í postulínsbúðinni Jón Ingi Hákonarson skrifar Ég vil hrósa aðilum vinnumarkaðarins fyrir ábyrga nálgun í upphafi kjaraviðræðna. Verðbólgu og vaxtabölið er bleiki fíllinn í postulínsbúðinni. Lífsgæði og afkoma flestra ráðast að mestu af þessum þáttum og sveitarfélögin eru ekki stikkfrí. Skoðun 3.1.2024 12:00
Öfugsnúin umræða í orkumálum Björn Leví Gunnarsson skrifar Hvernig stendur á því að á Íslandi sé framleidd langmest orka miðað við stærð en hér sé samt orkuskortur? Hvernig stendur á því að það vanti fólk í heilbrigðisþjónustu, ferðaþjónustu og alls konar önnur störf en á sama tíma er ekki verið að byggja húsnæði, skóla og aðstöðu fyrir fólkið sem við þurfum svona rosalega mikið á að halda? Skoðun 3.1.2024 11:00
5 ráð til að setja þér markmið Jón Jósafat Björnsson skrifar Hvernig viltu að árið verði? Hvaða markmiðum viltu ná? Hvað myndi gera árið skemmtilegt og árangursríkt? Skoðun 3.1.2024 10:31
Sósíalistaflokkurinn í upphafi 2024 Jökull Sólberg skrifar Sósíalistaflokkurinn á gjöfult ár að baki, á þátt í róttækari verkalýðsbaráttu, efldri rödd leigjenda og hefur staðið á bak við mörg mikilvæg mótmæli — allt með því að tengjast öðrum félögum og mynda þannig öflugri heild á vinstrinu. Skoðun 3.1.2024 08:30
Að mála mynd af borg er allt annað en að byggja borg Einar G Harðarson skrifar Munurinn á rafmyntinni ONE, One Ecosystem (OES) og öðrum rafmyntum má líkja saman á þann hátt að mála mynd eða byggja borg. Skoðun 3.1.2024 08:01
Byggjum orkuöryggi á staðreyndum Hörður Arnarson skrifar Sterkar vísbendingar eru um að orkuöryggi almenna markaðarins verði ógnað á árunum 2024-2026. Því upplýsti Landsvirkjun stjórnvöld um stöðuna síðastliðið haust og kallaði eftir því að þau létu greina hana. Íslendingum er að fjölga og það er hagvöxtur í landinu. Skoðun 3.1.2024 07:30
Af eitraðri jákvæðni Ingrid Kuhlman skrifar Þó að það sé almennt talið gagnlegt að hafa jákvætt viðhorf snýst eitruð jákvæðni (e. toxic positivity) um að viðhalda ávallt jákvæðu hugarfari burtséð frá þeim flóknu og tilfinningalega erfiðu aðstæðum sem maður finnur sig í. Skoðun 3.1.2024 07:01
Ósjálfbær iðnaður vill skjól í gloppóttum lögum Elvar Örn Friðriksson skrifar Ný drög frumvarps Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra að lögum um lagareldi taka nokkur nauðsynleg skref í viðleitni til að hemja þann faraldur sem opið sjókvíaeldi er orðið fyrir íslenska náttúru og samfélag. Skoðun 3.1.2024 07:01
Fjölskylduvænt samfélag Úrsula María Guðjónsdóttir skrifar Þann 13. desember sl. var samþykkt á bæjarstjórnarfundi Suðurnesjabæjar fjárhagsáætlun fyrir árið 2024. Sjá má skýrt að áhersla er lögð á stuðning við barnafjölskyldur og er það í samræmi við þau markmið sem Framsókn hefur lagt upp með frá kosningum. Skoðun 2.1.2024 14:35
Rjúfum kyrrstöðuna í orkumálum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Undanfarnar vikur hefur farið fram hávær umræða um þá kyrrstöðu sem hefur ríkt í orkumálum á vakt Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna. Skoðun 2.1.2024 14:28
Heimatilbúin lífskjarakrísa Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Við Íslendingar, eða að minnsta kosti drjúgur hluti okkar, búum við lífskjarakrísu. Hún er því miður heimatilbúin. Skoðun 2.1.2024 12:00
Norðmenn ábyrgir fyrir skaðlegu sjókvíaeldi á Íslandi Þorkell Sigurlaugsson skrifar Árið 2020 áttaði ég mig á því að hörmungar gætu fylgt stórfeldu sjókvíaeldi í opnum kvíum í fjörðum landsins. Þá skrifaði ég grein í Þjóðmál „Um nýsköpun og sjálfbærni“ þar sem ég lagði áherslu á að við héldum auðlindum landsins sem mest í okkar eigu og varaði við yfirgangi Norðmanna. Skoðun 2.1.2024 10:31
Virkjum tækifærin sem nýsköpun færir heilbrigðismálum Freyr Hólm Ketilsson skrifar Nýsköpun á Íslandi er í blóma. Fjöldi fyrirtækja hafa bæði fengið inn erlenda fjárfestingu og verið seld með manni og mús til erlendra fjárfesta. Hröð nýsköpun og þróun í heilbrigðismálum á síðustu árum hér á landi eru að veita ný tækifæri sem stofnanir ríkisins geta gripið þegar unnið er með íslenskum nýsköpunarfyrirtækjum. Skoðun 2.1.2024 08:31
Hörmungarnar síðari Ingólfur Steinsson skrifar Það átti að heita vopnahlé á Gaza um daginn. Íbúar svæðisins heimsóttu byggðir sínar en fundu þar aðeins sprengjubrot og rusl. Heilu hverfin höfðu verið lögð í rúst og meira en 21 þúsund hafa nú í árslok verið drepin, aðallega börn og konur. Skoðun 2.1.2024 07:30
Umræða um rafmagnsmál og fleira Hjörleifur Hallgríms Herbertsson skrifar Í upphafi þessa greinarkorns verð ég að játa á mig að ég er hvorki lærður né neinn sérfræðngur um rafmagnsmál hér í þessu landi svo sem fallvatnsvirkjanir, vindvirkjanir eða annað slíkt. Skoðun 2.1.2024 07:01
Minni asi, meiri kröfur Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage skrifar Gefum yngsta fólkinu okkar tækifæri til þess að spreyta sig og þroskast í leiðinni. Skoðun 2.1.2024 06:01
Með lóðum skal land byggja Kári Árnason skrifar „Eftir að ég byrjaði að stunda styrktarþjálfun þá er orðið miklu auðveldara að……” (þú, lesandi góður, mátt setja hér inn það orð eða athöfn sem þér dettur í hug). Ósjaldan hefur þessi setning heyrst þegar fólk endurmetur gang mála á hinum ýmsum sviðum lífsins eftir að hafa stundað eitt æðsta form af hreyfingu sem völ er á. Nú þegar nýtt ár er runnið upp og hversdagsleg rútínan framundan, fara margir að leiða hugann að því hvort það sé ekki kominn tími til þess að fara stunda reglulegri hreyfingu. Við slíkt tilefni er tilvalið að setja niður á blað nokkur vel valin orð um ágæti styrktarþjálfunar og lóðalyftinga. Skoðun 1.1.2024 22:30
Orkumálastjóri skipar fyrirtækjum í fylkingar Sigurður Hannesson skrifar Orkumálastjóri fer mikinn í nýárspistli sínum sem birtist í morgun og efnir til óþarfa átaka um markmið sem eiga að vera sameiginleg - að auka vægi grænnar orku á Íslandi. Í greininni er kvartað undan málefnalegri umræðu um orkumál á Íslandi, umræðu sem er löngu tímabær með hliðsjón af þeirri alvarlegu stöðu sem uppi er. Í lýðræðissamfélagi er ekki bara eðlilegt heldur nauðsynlegt að skiptast á skoðunum. Í grein sinni býr orkumálastjóri til strámann sem hún fellir svo en það er hins vegar ljúft og skylt að leiðrétta helstu rangfærslur um afstöðu Samtaka iðnaðarins (SI) sem fram koma í umræddri grein. Skoðun 1.1.2024 20:00
Spilling, hvað er nú það? Tómas Ellert Tómasson skrifar Spilling á sér margar birtingamyndir skv. skilgreiningum fræðimanna. Spilling getur falið í sér margvíslega starfsemi sem felur í sér mútur, áhrif á sölu og fjárdrátt og hún getur einnig falið í sér aðferðir sem eru löglegar í mörgum löndum. Skoðun 1.1.2024 10:30
Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson, Guðrún Hafsteinsdóttir, Guðmundur Ingi Guðbrandsson Margrét Kristín Blöndal skrifar Nú eru þeir orðnir fimm, sólarhringarnir, þar sem Palestínumenn með samþykkta fjölskyldusameiningu hafa hafst við í fimbulkulda í tjöldum fyrir utan Alþingi á Austurvelli til að minna ykkur á fjölskyldur sínar sem hafast við í tjöldum á götum Gaza sem sprengd hefur verið til heitasta helvítis af Ísraelsher á undanförnum þremur mánuðum. Skoðun 1.1.2024 10:01
Til umhugsunar á nýju ári: Almenningur - þögli hagaðilinn Halla Hrund Logadóttir skrifar Ekki þarf að fjölyrða um þær alvarlegu afleiðingar sem skortur á raforku til heimila og venjulegra fyrirtækja getur haft á daglegt líf samfélagsins. Mikil umræða hefur verið um málið að undanförnu - en hvað er nákvæmlega átt við þegar vísað er til orkuöryggis almennings? Skoðun 1.1.2024 09:30
Menningarleysi RÚV Árni Pétur Árnason skrifar Í gær, á gamlárskvöld, mátti sjá í Ríkissjónvarpinu hinn árlega fréttaannáll og á undan honum íþróttaannálinn. Af nógu var að taka, enda var 2023 viðburðaríkt ár, og báðir annálar því yfirgripsmiklir. Þó sætir furðu hve lítið pláss menning og listir fengu í þessu ársuppgjöri. Skoðun 1.1.2024 09:01
47% þjóðarsátt? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Það var einbeittur hópur forystufólks atvinnurekenda og stéttarfélaga sem settist niður með ríkissáttasemjara á milli jóla og nýárs. Stefnan skal sett á „þjóðarsátt“, þrátt fyrir að meirihluti launakostnaðar í hagkerfinu liggi utan samningssviðs aðila og að stór hluti þjóðarinnar sé í öðrum stéttarfélögum. Skoðun 1.1.2024 08:30
Orð og efndir stjórnvalda. – Mannréttindi í forgang! Unnur Helga Óttarsdóttir skrifar Á liðnu ári hafa Landssamtökin Þroskahjálp tekist á við mörg stór og krefjandi verkefni og við þökkum kærlega þann stuðning sem við höfum fengið og fundið fyrir á árinu. Þar ber sérstaklega að nefna alla þá einstaklinga sem hafa verið mánaðarlegir styrktaraðilar samtakanna en stór hópur fólks styrkir samtökin í hverjum einasta mánuði. Skoðun 1.1.2024 08:01
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun