Skoðun Kvikusöfnun sársaukans Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Í dag sá ég að kollegi minn á Instagram, skáldið og bókavörðurinn Mosab Abu-Toha, var að segja frá því að 150 manns sem hefðu verið að bíða komu nauðsynja; hveitis, vatns, lyfja o.s.frv. hefðu verið skotnir af Ísraelsher. Myrtir. Skoðun 2.3.2024 10:00 Breytum viðhorfum – bætum samfélagið Jóney Jónsdóttir skrifar Ég hef notið þeirrar gæfu að eignast fjórar dætur. Það þekkja allir foreldrar þá reynslu að eignast barn, reynsla sem maður á sameiginlega með svo mörgum en samt er hún á margan hátt ólýsanleg og sérstök með hverju barni. Skoðun 2.3.2024 09:31 Offita: Viðhorf, fordómar og meðferðarúrræði Guðrún Jóna Bragadóttir og Helma Rut Einarsdóttir skrifa Sjúkdómurinn offita er langvinnur efnaskiptasjúkdómur og ástæður sjúkdómsins geta verið margvíslegar og flóknar. Erfðir, ýmsir umhverfisþættir, lífsvenjur s.s. streita, svefn, kyrrseta og óheppilegar fæðuvenjur sem og alvarleg áföll spila þar stóran þátt. Skoðun 2.3.2024 08:02 Vorboðinn ljúfi Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Hvað er það sem gleður okkur á hverju ári þegar sólin fer að láta sjá sig og birtan sigrar myrkrið hægt og hljótt? Við sjáum bleikan bjarma í austri og minnkandi tungl í vestri er við ökum til vinnu að morgni. Það er svo miklu léttara að fara framúr þegar fuglasöngurinn í garðinum vekur okkur en kötturinn verður órólegur. Við fögnum komandi vori og betri tíð með útiveru og gleði. Skoðun 2.3.2024 07:01 Kennarar og ÍSAT Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Þeir sem hafa umgengist heilabilaða þekkja það að þurfa að endurtaka oft sama hlutinn en upplifa samt eins og skilaboðin hafi ekki komist til skila. Þannig líður kennurum oft eftir að hafa setið enn einn fundinn þar sem fjallað er um það sama. Kannski beðið um sömu upplýsingar og gefnar hafa verið áður en til annarra aðila í brúnni. Skoðun 1.3.2024 15:00 Aldrei Rapyd, aldrei aftur Lára Jónsdóttir skrifar Í gær skaut ísraelski herinn á Gaza á fólk sem stóð í röð og beið eftir að fá matargjöf. 112 voru drepin og 760 særð. Karlar, konur og börn. Þessi mikli fjöldi segir okkur að þetta var ekki slysaskot heldur skipulögð aftaka á vopnlausu fólki sem búið er að svelta. Nokkur börn hafa þegar dáið úr hungri og vannæringu. Skoðun 1.3.2024 14:31 Komdu í þjóðfræði Dagrún Ósk Jónsdóttir skrifar Á morgun, 2. mars, er Háskóladagurinn haldinn í Reykjavík. Allir háskólar landsins standa að deginum og er tilgangurinn að kynna fjölbreytt námsframboð á Íslandi. Fólk í námshugleiðingum flykkist á svæðið til að kynna sér úrvalið og er af nægu að taka. Skoðun 1.3.2024 14:01 Rangfærslur framkvæmdarstjóra Ísteka Meike E. Witt Pétursdóttir skrifar Það var áhugavert að horfa og hlusta á framkvæmdastjóra Ísteka í Kastljós þættinum þann 28. febrúar. Í marga mánuði hafði María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttakona RÚV reynt án árangurs að ná í yfirmenn Ísteka til að tjá sig um ýmis álitamál í blóðmerabúskapnum. Skoðun 1.3.2024 13:30 Flautað til leiks Trausti Hjálmarsson skrifar Í dag var flautað til leiks í formannskjöri Bændasamtaka Íslands. Þess vegna er dagurinn stór – að minnsta kosti í mínum huga. Ég trúi því einlæglega að formannskosningarnar geti skipt bændur á Íslandi – og um leið landbúnað þjóðarinnar – miklu máli. Skoðun 1.3.2024 12:30 Ólafur Jóhann farðu fram! Bubbi Morthens skrifar Ólafur Jóhann Ólafsson er ekki bara snjall rithöfundur og farsæll sem stjórnandi í heimi skemmtiiðnaðarins í Ameríku heldur hefur hann alla helstu mannkosti sem prýða má forseta Íslands: Hann er hógvær, traustur, kurteis og kemur mjög vel fyrir. Skoðun 1.3.2024 12:15 „Lúðurklúður” í boði Kynnisferða hf. Jón Ármann Steinsson skrifar Í vikubyrjun vaknaði ég við símtal frá félaga mínum sem starfar í auglýsingabransanum: „Til hamingju Jón með tilnefninguna! Lúðurinn maður! Frábært hjá þér ” Skoðun 1.3.2024 12:01 Innbrot vegna snjallmæla Kristján Friðbert Friðbertsson skrifar Snjallmælar eru ekki nýjir af nálinni. Þrátt fyrir nafnið eru mælarnir ekki endilega „snjallir“ í þeim skilningi sem við leggjum í hugtakið í dag. Kynslóðamunurinn er frekar þroski frá því að vera feimnir unglingar yfir í ræðna einstaklinga. „Samskiptamælar“ er eiginlega réttnefni, en hljómar ekki jafn vel. Skoðun 1.3.2024 11:00 Fólk er fólk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Eða það hélt ég. Ég hélt líka að öll myndum við setjast við hliðina á Rosu Parks, fremst í rútuna. Ekkert okkar myndi fangelsa Nelson Mandela og að öll myndum við hýsa Önnu Frank. Skoðun 1.3.2024 10:31 Ákall Hafnarfjarðarbæjar í málefnum hælis- og flóttabarna Margrét Vala Marteinsdóttir og Kristín Thoroddsen skrifa Hafnarfjarðarbær er meðal þeirra sveitarfélaga sem hefur tekið á móti flestum hælis- og flóttamönnum, fólki með mismunandi þjónustuþörf og áskoranir. Af því verkefni erum við stolt. Málefni hælis- og flóttafólks eru í eðli sínu flókin og viðkvæm og hafa verið fyrirferðarmikil í þjóðfélagsumræðunni undanfarið. Skoðun 1.3.2024 10:00 Hin meintu „illvirki" Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Það sem allir virðast vera að adda mér og Árna Tómasi saman er best að ég komi með annan pistil handa ykkur. Skoðun 1.3.2024 10:00 Við erum að kalla þig út, kall! Hlíf Steingrímsdóttir skrifar Mottumars, árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins, er hafinn. Skilaboðin í ár eru einföld. Með „Kallaútkalli“ hvetur Krabbameinsfélagið karlmenn til að hreyfa sig, því hreyfing dregur úr líkum á krabbameinum. Öll hreyfing gerir gagn. Skoðun 1.3.2024 09:31 Frelsið er yndislegt Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Í dag eru 35 ár síðan bjórbanninu var aflétt og síðan þá hafa ítrekað verið lögð fram lagafrumvörp til að auka frelsi í áfengismálum, t.d. um að heimila innlenda netverslun á áfengi, en frumvörpin hafa ekki náð fram að ganga. Skoðun 1.3.2024 09:00 Hvað tefur kjaraviðræðurnar? Arnþór Sigurðsson skrifar Nú hafa kjaraviðræður milli Samtaka atvinnulífsins og Breiðfylkingarinnar staðið yfir í nokkuð marga mánuði og virðist hvorki ganga né reka. Málið er mér skylt þar sem ég er félagi í VR og að auki í framboði til stjórnar VR og hef ákveðnar skoðanir á málinu sem mér finnst rétt að viðra. Skoðun 1.3.2024 08:31 Fyrirmyndir stækka framtíðina Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Ásmundur Einar Daðason skrifa Stundum segir mynd – eða myndband – meira en þúsund orð. Við leggjum því til að þú horfir á myndbandið hér að neðan áður en lengra er haldið. Skoðun 1.3.2024 08:01 Gefum öllum séns Bragi Þór Thoroddsen skrifar Undirritaður er áhugamaður um tungumál. Sem stúdent af málabraut er í farteski undirritaðs gutl í ensku, dönsku, frönsku og þýsku auk einhverrar innsýnar í okkar ylhýra. En í framhaldsnámi kom að því að latína varð einnig áhugamál þó ekki hafi farið fyrir námi í þeim fræðum ennþá. Skoðun 1.3.2024 07:30 Krafturinn í hrósi Ingrid Kuhlman skrifar Alþjóðlegi hrósdagurinn, sem er haldinn hátíðlegur 1. mars ár hvert, er gott tækifæri til að minna okkur á kraftinn í hrósinu. Haldið var fyrst upp á hrósdaginn í Hollandi fyrir 21 ári en hann hefur síðan þá náð útbreiðslu um heim allan, þar með talið hér á landi. Skoðun 1.3.2024 07:01 Öll velkomin í Pírata Indriði Ingi Stefánsson,Lenya Rún Taha Karim og Valgerður Árnadóttir skrifa Hver eru eiginlega stefnumál Pírata? Er hvítur Monster betri? Um hvað snúast Píratar? Hvers konar flokkur eruð þið, ég skil það ekki alveg? Skoðun 29.2.2024 14:31 Áfram Bashar - áfram Ísland! Þóra Bergný Guðmundsdóttir skrifar Nú þegar við fylgjumst agndofa með grimmdarlegu þjóðarmorði í Palestínu fyllumst við djúpum sársauka og vonleysi. Íslenska þjóðin stendur með Palestínumönnum þó einstaka rödd heyrist sem segi að við skulum ekki skipta okkur af því sem við getum ekki breytt og kemur okkur ekki við. Skoðun 29.2.2024 13:00 Óverjandi staða á heilbrigðistæknimarkaði Ólafur Stephensen skrifar Greinarhöfundur skrifaði grein hér á Vísi 19. desember síðastliðinn, undir fyrirsögninni „Þögn landlæknis um stöðu Origo“. Þar var farið yfir það hvernig Embætti landlæknis hefur komið Origo hf. í þá stöðu að vera beggja megin borðsins á heilbrigðistæknimarkaðnum. Skoðun 29.2.2024 11:31 Blóð er ekki mjólk Rósa Líf Darradóttir skrifar Framkvæmdastjóri Ísteka sagði í Kastljósi í gær að blóðtaka úr fylfullum hryssum væri ekkert annað en hefðbundinn landbúnaður. Þetta er rangt. Það liggur fyrir í ítarlegri niðurstöðu ESA, heilar 32 blaðsíður af rökstuðningi þess efnis hvers vegna blóðtakan er ekki og getur aldrei talist til landbúnaðar. Skoðun 29.2.2024 11:00 Gengur hægrið af göflunum? Haukur Arnþórsson skrifar Í nýjasta tbl. af The Economist (17.– 23. febr. 2024), er góð samantekt um „þjóðernisíhaldið“ (e. national conservatism) Skoðun 29.2.2024 08:00 Opið bréf til ríkisendurskoðanda Árný Björg Blandon skrifar Fyrst vil ég óska ykkur til hamingju með að vera kosin fyrirmyndarstofnun fimmta árið í röð. Þið vinnið ykkar vinnu sem er traustvekjandi fyrir okkur, hina almennu landsmenn og borgara. Skoðun 29.2.2024 08:00 Íslenskum ríkisborgurum hefur fækkað jafnt og þétt þar sem sjókvaíeldi á laxi er mest við Ísland Jón Kaldal skrifar Í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands kemur fram að íslenskum ríkisborgurum hefur fækkað jafnt og þétt þar sem sjókvíaeldi á laxi er mest við Ísland, á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta er þvert á það sem hagsmunagæslusamtök sjókvíaeldisfyrirtækja hafa haldið fram en meginrök þeirra hafa verið að sjókvíaeldi á laxi styrki búsetu í brothættum sjávarbyggðum og laði til baka ungt fólk sem hefur flutt úr þessum bæjum og þorpum. Það er rangt. Skoðun 29.2.2024 07:31 Glitrandi skátastarf í frístundaheimilinu Guluhlíð Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skátastarf er fyrir öll börn, það er bæði einstakt og mjög fjölbreytt og því auðvelt að aðlaga að mismunandi hópum. Skátastarf er einstakt æskulýðsstarf vegna þess að það leggur áherslu á fjölbreytileika, sjálfstæði, samvinna, tengsl við náttúruna og skapandi hugsun. Skoðun 29.2.2024 07:00 Vonin við enda regnbogans Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Daníel E. Arnarsson skrifa Samtökin ’78 þjónusta milli 60-70 einstaklinga sem leita að alþjóðlegri vernd á Íslandi eða hafa fengið dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Okkar fólk er mislangt komið í ferlinu. Sum þeirra eru nýkomin til landsins, önnur hafa verið lengi, sum hafa fengið sjálfkrafa viðbótarvernd og önnur dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Öll bera þau þá von í brjósti að geta lifað lífinu sem þau sjálf. Skoðun 28.2.2024 19:01 « ‹ 132 133 134 135 136 137 138 139 140 … 334 ›
Kvikusöfnun sársaukans Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Í dag sá ég að kollegi minn á Instagram, skáldið og bókavörðurinn Mosab Abu-Toha, var að segja frá því að 150 manns sem hefðu verið að bíða komu nauðsynja; hveitis, vatns, lyfja o.s.frv. hefðu verið skotnir af Ísraelsher. Myrtir. Skoðun 2.3.2024 10:00
Breytum viðhorfum – bætum samfélagið Jóney Jónsdóttir skrifar Ég hef notið þeirrar gæfu að eignast fjórar dætur. Það þekkja allir foreldrar þá reynslu að eignast barn, reynsla sem maður á sameiginlega með svo mörgum en samt er hún á margan hátt ólýsanleg og sérstök með hverju barni. Skoðun 2.3.2024 09:31
Offita: Viðhorf, fordómar og meðferðarúrræði Guðrún Jóna Bragadóttir og Helma Rut Einarsdóttir skrifa Sjúkdómurinn offita er langvinnur efnaskiptasjúkdómur og ástæður sjúkdómsins geta verið margvíslegar og flóknar. Erfðir, ýmsir umhverfisþættir, lífsvenjur s.s. streita, svefn, kyrrseta og óheppilegar fæðuvenjur sem og alvarleg áföll spila þar stóran þátt. Skoðun 2.3.2024 08:02
Vorboðinn ljúfi Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Hvað er það sem gleður okkur á hverju ári þegar sólin fer að láta sjá sig og birtan sigrar myrkrið hægt og hljótt? Við sjáum bleikan bjarma í austri og minnkandi tungl í vestri er við ökum til vinnu að morgni. Það er svo miklu léttara að fara framúr þegar fuglasöngurinn í garðinum vekur okkur en kötturinn verður órólegur. Við fögnum komandi vori og betri tíð með útiveru og gleði. Skoðun 2.3.2024 07:01
Kennarar og ÍSAT Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Þeir sem hafa umgengist heilabilaða þekkja það að þurfa að endurtaka oft sama hlutinn en upplifa samt eins og skilaboðin hafi ekki komist til skila. Þannig líður kennurum oft eftir að hafa setið enn einn fundinn þar sem fjallað er um það sama. Kannski beðið um sömu upplýsingar og gefnar hafa verið áður en til annarra aðila í brúnni. Skoðun 1.3.2024 15:00
Aldrei Rapyd, aldrei aftur Lára Jónsdóttir skrifar Í gær skaut ísraelski herinn á Gaza á fólk sem stóð í röð og beið eftir að fá matargjöf. 112 voru drepin og 760 særð. Karlar, konur og börn. Þessi mikli fjöldi segir okkur að þetta var ekki slysaskot heldur skipulögð aftaka á vopnlausu fólki sem búið er að svelta. Nokkur börn hafa þegar dáið úr hungri og vannæringu. Skoðun 1.3.2024 14:31
Komdu í þjóðfræði Dagrún Ósk Jónsdóttir skrifar Á morgun, 2. mars, er Háskóladagurinn haldinn í Reykjavík. Allir háskólar landsins standa að deginum og er tilgangurinn að kynna fjölbreytt námsframboð á Íslandi. Fólk í námshugleiðingum flykkist á svæðið til að kynna sér úrvalið og er af nægu að taka. Skoðun 1.3.2024 14:01
Rangfærslur framkvæmdarstjóra Ísteka Meike E. Witt Pétursdóttir skrifar Það var áhugavert að horfa og hlusta á framkvæmdastjóra Ísteka í Kastljós þættinum þann 28. febrúar. Í marga mánuði hafði María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttakona RÚV reynt án árangurs að ná í yfirmenn Ísteka til að tjá sig um ýmis álitamál í blóðmerabúskapnum. Skoðun 1.3.2024 13:30
Flautað til leiks Trausti Hjálmarsson skrifar Í dag var flautað til leiks í formannskjöri Bændasamtaka Íslands. Þess vegna er dagurinn stór – að minnsta kosti í mínum huga. Ég trúi því einlæglega að formannskosningarnar geti skipt bændur á Íslandi – og um leið landbúnað þjóðarinnar – miklu máli. Skoðun 1.3.2024 12:30
Ólafur Jóhann farðu fram! Bubbi Morthens skrifar Ólafur Jóhann Ólafsson er ekki bara snjall rithöfundur og farsæll sem stjórnandi í heimi skemmtiiðnaðarins í Ameríku heldur hefur hann alla helstu mannkosti sem prýða má forseta Íslands: Hann er hógvær, traustur, kurteis og kemur mjög vel fyrir. Skoðun 1.3.2024 12:15
„Lúðurklúður” í boði Kynnisferða hf. Jón Ármann Steinsson skrifar Í vikubyrjun vaknaði ég við símtal frá félaga mínum sem starfar í auglýsingabransanum: „Til hamingju Jón með tilnefninguna! Lúðurinn maður! Frábært hjá þér ” Skoðun 1.3.2024 12:01
Innbrot vegna snjallmæla Kristján Friðbert Friðbertsson skrifar Snjallmælar eru ekki nýjir af nálinni. Þrátt fyrir nafnið eru mælarnir ekki endilega „snjallir“ í þeim skilningi sem við leggjum í hugtakið í dag. Kynslóðamunurinn er frekar þroski frá því að vera feimnir unglingar yfir í ræðna einstaklinga. „Samskiptamælar“ er eiginlega réttnefni, en hljómar ekki jafn vel. Skoðun 1.3.2024 11:00
Fólk er fólk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Eða það hélt ég. Ég hélt líka að öll myndum við setjast við hliðina á Rosu Parks, fremst í rútuna. Ekkert okkar myndi fangelsa Nelson Mandela og að öll myndum við hýsa Önnu Frank. Skoðun 1.3.2024 10:31
Ákall Hafnarfjarðarbæjar í málefnum hælis- og flóttabarna Margrét Vala Marteinsdóttir og Kristín Thoroddsen skrifa Hafnarfjarðarbær er meðal þeirra sveitarfélaga sem hefur tekið á móti flestum hælis- og flóttamönnum, fólki með mismunandi þjónustuþörf og áskoranir. Af því verkefni erum við stolt. Málefni hælis- og flóttafólks eru í eðli sínu flókin og viðkvæm og hafa verið fyrirferðarmikil í þjóðfélagsumræðunni undanfarið. Skoðun 1.3.2024 10:00
Hin meintu „illvirki" Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Það sem allir virðast vera að adda mér og Árna Tómasi saman er best að ég komi með annan pistil handa ykkur. Skoðun 1.3.2024 10:00
Við erum að kalla þig út, kall! Hlíf Steingrímsdóttir skrifar Mottumars, árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins, er hafinn. Skilaboðin í ár eru einföld. Með „Kallaútkalli“ hvetur Krabbameinsfélagið karlmenn til að hreyfa sig, því hreyfing dregur úr líkum á krabbameinum. Öll hreyfing gerir gagn. Skoðun 1.3.2024 09:31
Frelsið er yndislegt Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Í dag eru 35 ár síðan bjórbanninu var aflétt og síðan þá hafa ítrekað verið lögð fram lagafrumvörp til að auka frelsi í áfengismálum, t.d. um að heimila innlenda netverslun á áfengi, en frumvörpin hafa ekki náð fram að ganga. Skoðun 1.3.2024 09:00
Hvað tefur kjaraviðræðurnar? Arnþór Sigurðsson skrifar Nú hafa kjaraviðræður milli Samtaka atvinnulífsins og Breiðfylkingarinnar staðið yfir í nokkuð marga mánuði og virðist hvorki ganga né reka. Málið er mér skylt þar sem ég er félagi í VR og að auki í framboði til stjórnar VR og hef ákveðnar skoðanir á málinu sem mér finnst rétt að viðra. Skoðun 1.3.2024 08:31
Fyrirmyndir stækka framtíðina Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Ásmundur Einar Daðason skrifa Stundum segir mynd – eða myndband – meira en þúsund orð. Við leggjum því til að þú horfir á myndbandið hér að neðan áður en lengra er haldið. Skoðun 1.3.2024 08:01
Gefum öllum séns Bragi Þór Thoroddsen skrifar Undirritaður er áhugamaður um tungumál. Sem stúdent af málabraut er í farteski undirritaðs gutl í ensku, dönsku, frönsku og þýsku auk einhverrar innsýnar í okkar ylhýra. En í framhaldsnámi kom að því að latína varð einnig áhugamál þó ekki hafi farið fyrir námi í þeim fræðum ennþá. Skoðun 1.3.2024 07:30
Krafturinn í hrósi Ingrid Kuhlman skrifar Alþjóðlegi hrósdagurinn, sem er haldinn hátíðlegur 1. mars ár hvert, er gott tækifæri til að minna okkur á kraftinn í hrósinu. Haldið var fyrst upp á hrósdaginn í Hollandi fyrir 21 ári en hann hefur síðan þá náð útbreiðslu um heim allan, þar með talið hér á landi. Skoðun 1.3.2024 07:01
Öll velkomin í Pírata Indriði Ingi Stefánsson,Lenya Rún Taha Karim og Valgerður Árnadóttir skrifa Hver eru eiginlega stefnumál Pírata? Er hvítur Monster betri? Um hvað snúast Píratar? Hvers konar flokkur eruð þið, ég skil það ekki alveg? Skoðun 29.2.2024 14:31
Áfram Bashar - áfram Ísland! Þóra Bergný Guðmundsdóttir skrifar Nú þegar við fylgjumst agndofa með grimmdarlegu þjóðarmorði í Palestínu fyllumst við djúpum sársauka og vonleysi. Íslenska þjóðin stendur með Palestínumönnum þó einstaka rödd heyrist sem segi að við skulum ekki skipta okkur af því sem við getum ekki breytt og kemur okkur ekki við. Skoðun 29.2.2024 13:00
Óverjandi staða á heilbrigðistæknimarkaði Ólafur Stephensen skrifar Greinarhöfundur skrifaði grein hér á Vísi 19. desember síðastliðinn, undir fyrirsögninni „Þögn landlæknis um stöðu Origo“. Þar var farið yfir það hvernig Embætti landlæknis hefur komið Origo hf. í þá stöðu að vera beggja megin borðsins á heilbrigðistæknimarkaðnum. Skoðun 29.2.2024 11:31
Blóð er ekki mjólk Rósa Líf Darradóttir skrifar Framkvæmdastjóri Ísteka sagði í Kastljósi í gær að blóðtaka úr fylfullum hryssum væri ekkert annað en hefðbundinn landbúnaður. Þetta er rangt. Það liggur fyrir í ítarlegri niðurstöðu ESA, heilar 32 blaðsíður af rökstuðningi þess efnis hvers vegna blóðtakan er ekki og getur aldrei talist til landbúnaðar. Skoðun 29.2.2024 11:00
Gengur hægrið af göflunum? Haukur Arnþórsson skrifar Í nýjasta tbl. af The Economist (17.– 23. febr. 2024), er góð samantekt um „þjóðernisíhaldið“ (e. national conservatism) Skoðun 29.2.2024 08:00
Opið bréf til ríkisendurskoðanda Árný Björg Blandon skrifar Fyrst vil ég óska ykkur til hamingju með að vera kosin fyrirmyndarstofnun fimmta árið í röð. Þið vinnið ykkar vinnu sem er traustvekjandi fyrir okkur, hina almennu landsmenn og borgara. Skoðun 29.2.2024 08:00
Íslenskum ríkisborgurum hefur fækkað jafnt og þétt þar sem sjókvaíeldi á laxi er mest við Ísland Jón Kaldal skrifar Í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands kemur fram að íslenskum ríkisborgurum hefur fækkað jafnt og þétt þar sem sjókvíaeldi á laxi er mest við Ísland, á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta er þvert á það sem hagsmunagæslusamtök sjókvíaeldisfyrirtækja hafa haldið fram en meginrök þeirra hafa verið að sjókvíaeldi á laxi styrki búsetu í brothættum sjávarbyggðum og laði til baka ungt fólk sem hefur flutt úr þessum bæjum og þorpum. Það er rangt. Skoðun 29.2.2024 07:31
Glitrandi skátastarf í frístundaheimilinu Guluhlíð Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skátastarf er fyrir öll börn, það er bæði einstakt og mjög fjölbreytt og því auðvelt að aðlaga að mismunandi hópum. Skátastarf er einstakt æskulýðsstarf vegna þess að það leggur áherslu á fjölbreytileika, sjálfstæði, samvinna, tengsl við náttúruna og skapandi hugsun. Skoðun 29.2.2024 07:00
Vonin við enda regnbogans Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Daníel E. Arnarsson skrifa Samtökin ’78 þjónusta milli 60-70 einstaklinga sem leita að alþjóðlegri vernd á Íslandi eða hafa fengið dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Okkar fólk er mislangt komið í ferlinu. Sum þeirra eru nýkomin til landsins, önnur hafa verið lengi, sum hafa fengið sjálfkrafa viðbótarvernd og önnur dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Öll bera þau þá von í brjósti að geta lifað lífinu sem þau sjálf. Skoðun 28.2.2024 19:01